Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Laugar,daguriim 8. janúar 1938 Sameinaðri alpýðu eru engin vigi övinnandi og* enginn sigur of mikill. Burt með yfirráð íhaldsins í bæj- arstjórn Reyk|avíkur. Samfylking um einn lista — ísafjarðarlistinn. þJÓÐVlUINN I Málgagn Kommúnistaflokks i Islands. J Ritstjðri: Einar Olgeirsson. J Ritstjörn: Bergstaðastræti 30. } Slmi 2270. j Afgreiðsla og auglýsingaskrif- j stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. S Kemur út alla daga nema t mánudaga. Askriftagjald á mánuði: j Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. j Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 { 1 lausasölu 10 aura eintakið. j Prentsmiðja Jöns Helgasonar, i I Bergstaðastræti 27, simi 4200. J Samfylkingin og verklýðshreyflngin Samfylking er hvarvetjia kjörorð alþýðunnar við bæjar- stjórnarkosiningarnair. í Reykja- vík, Hafnarfiirði, Tsiafirði, Siglu- firði, Vestimannaeyjum. ganga verklýðsflokkarnir til kosninga- baráttu um sameiginlega lista og sameiginlega.n málefnasamning. Á Norðfirði hefir’ Kommúnista- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafið kosningabairáttu á sam.a grundvelli og í, sama blaði, þó að listarnisr séu tveir. Á Eyrar- bakka hafa allir vinstri flokk- arnir þrír stilt, upp sameiginleg- um lista. Alt, eru þe-tta talandi stað- reyndir um þau straumhvörf, sem eru að verða, í íslensku þjóð • málalí.fi. Alt miðar að markviss- ari og einbeittari baráttu gegn íhaldinu en verið hefir. Alþýðan skilur að fjendur hennar eru ekki fyrst og fremst, í hópi al- þýðunnar, heldur í hópi íhalds- in,s. Um. allt land hefir fólkið séð íhald.siflokkinn taka upp fas- istiskari og fasistiskari aðferð- ir í stjórnmálabaráttu sinni og öllu athæfi. Samfylkingin er fyr,st og fremst .sókn og vörn gegn íhald- inu, aðferð til þesis a,ð sviiftia, það valdaafstöðu og vörn gegn valdaráni þess. Með sameigin- legum, li,sit,a fer ekkert atkvæði, forgörðum hjá verkalýðsflokk- unum eins og jafnam á sér stað þa;r semi listar eru fleiri. Annað höfuðatriði samfylk- ingarinnar er það, að með henni er skapaður grun,dvöllur að sam- einingu verklýðsflokkanna í framtíðinni. 1 sameiginlegri bar- áttu gleymast gamlar væringar og rígur fyrri ára verður að þoka fyrir auknum skilningi. Samfylking er eins og við komim- únistar höfuð ætí.ð haldið fram, höfuðatriðið í undirbúningi sam- eiiningariinnar. Hvarvetna hefir samfylking- unni verið tekið hið besta af fólkinu. Samfylking var kjörorð þess, og það kjörorð hefir rætst. Samfylkingin hefir vakið nýjan eldmóð í brjóstum’ alþýðunnar, leyst úr læðinigi þá orku, ,se:m áð- ur lá blundandi í afhafnaleysi og fásinnu undanfairinna ára. Margra ára óskir íslenskrar alþýðu eiru að rætast og verða að veruleika. Verklýðshreyfing- in fær nýjan þrótti, ný og aukin verkefni. Sameinuð getur hún velt þeim steini úr yegi, sem hún megnaði ekki að bifa, áður. Horft um öxl. I hundrað fimtí.u og eitt ár hefir d.rot,tin.vald íhaldsins ver- ið ósikert í hverju, því máli, sem snertir halg bæjarins', framtíð hans o:g igengi. Þetta vald hefir tekið nokkrum mynidbreyting- um eftir því, ,sem árin liðu, en engum eðlisbreytingum. Alla tíð frá því, að bærinn byrjaði að v;axa og þróast hafa sr-r dr ægar eiginhagsmunakl í k- ur stjórnað honum með hagr,- muni sérréttinidastettanna eina fyrir augum. Hvjrt sem það hafa verið danskir einokunar- kaupmenn, dans.k-„;lenskir »fri- höndlara,r« eða: mangarar og út- geiðrdýður nútimans, hefir tak- mark þeirra æt.ð verið hið sama: meira fé í eigin pyngju. Jafnt íslensikir sem, danskir fé- sýslum,enn hafa litið á landið og bæinn, sem féþúfu, uns safnað var nægilegu fé til athafna- lausra, náðugra elliára, suður við Eyrarsund. Þó að ýmislegt beri á milli á sjónarmiðum þessara manna, hafa þeir allir verið sammála um eitt: að fótumtroða, vilja fólksins í einu og öllu, og nota sér validaaðstöðu ,sína til þess að féfletta, það og rýja. inn að skyrtunni. öllum þessum herr- um hefir komiið ásamt um það, að gera, sem miinnst þeir máttu í öllum, atvinnumálum. og enn minna í heilbrigðis og menning- armálum. Sagan er enn hin sama. Nokkrir kunna að áþ'ta. aö slíkt heyri fortíðinni einni til, og* að litlu skipti ia,ð rifja það upp nú fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. En .saninleikurinn er sá, að furðu litlu hefir {xtkað á leið og hugsunarháttlur núvei’- andi bæjarstjórnarmeirihluta er skilgetið aftkvæmi hugsunai- háttar fyrri, tíma, Meiri hluti bæjarstjórnarinn- ar skoðar siig sem skjólstæðing auðmannanna,. Til þess að auka og margfalda gróða, atvinnurek- endanna gerir bæjarstjórnin alt sem í. hen,na,r valdi stendur til þess að lækka, launin. Til þess að ávaxta pund húsaleiguokr- aranna vill íhaldiö ekki byggja verkamannabústaði. Til þess að draga í sjóð lóðabraskaranna Hagsmunabaráttan efli.st, og styrkisit og pólitísk verkefni a.l- þýðunnar komiast á hærra stig. eni þeim var unt, á undanförnum árumi Með samfylkingunni við bæj- arstjórnarkosnin’garnar nú er stigið veigamesta skreíið í átt, framtíðaristarfsins, unninn einn af þýðingarmestn sigrum í al- hliða bairáttu verkalýðsins. hefir hundrað og fimitíu ára 1- ha;l,ds,stjórn gefið þeim undir fótinn með að spremgja upp lóðarverðið í bænum. Til þess að halda utan. :að sijóði auðmann- anna berst bæjarstjórnaríhald- ið eins og hungrað Ijón á móti því að fé sé lagti fram til at- vinnubótavinnu. Af öllum þess- umi ásitæðumi tregðast. bæjar- stjórnaríhaldið við að láta nokk- urn eyri af hendi rakna til ' menningarmála. Af skammsýni, heimsku, hleypidómum, og úrræðaleysi, leggur bæjarstjóirnaríhaJdið á þessu herrans ári blessun sína yfir, að atvinnutæki bæjarbúa fajlii í, rústir, að togararnir ryðgi mótorbátarnir fúni í graut við hafnarbakkann. Undir stjórn íhaldsins er alt athafnalíf bæjarins loppið’, dof- ið og dautt. Afleiðingarnar eru atvinnuleysi, skortur og ánauð á heimilum alþýðun,n,ar, fáfræði og menningarleysi á ýmsum sviðum, eymd og bágindi alstað- ar. Reykjavík skortir atvinnu- tæki,, götiur og skolpræsi, í út- hverfunum, skóla, sjúkrahús,, barnagarða og húsnæði yfir fólkið. En hér er nóg af at- vinnuleysingjum, soltnu og klæo- litlu fólki, tæringu og húsnæð- isvandræðum. Þannig er útlitiið í Reykjavík eftir hundrað og fimfíu ára stjóm íhaldsins. Eina höfuðborgin í lýð- ræðislöndum Vestur- Evrópu. Reykjavík er eiina höfuðborg- in í lýðræðisríkjumi Vestur-Ev- rópu, þar sem íhaldið fer með óiskoruð völd og er öll.u ráðandi um hag og heill íbúanna. Alls,- staðar annarsstaðar heíir alþýð- an tekið völd bæjarmálanna í sínar hendur, og rekið starfsemi borganna með hliqsjón a,f þörf- um, og kröfum almennings. Þar hafa verið reisTir verkamanna- bústaðir og reynt eftiir megni að ráða bót, á bölvun fátækrahverf- anna. Hverskonar menningar- og framfarayiðleitni er studd í iStaö þess, að vera torvelduð. Er ekld kominn tími til þess að reykvísk alþýda fari að dcemi alþýðunnar t höfuðborgum ná- grannalandanna ? ? Kommúnistar reikna að vísu ekki með þessum umbótum, sem endanlegu t;a;km,arki, heldur spori í áttina, vörðu á veginum til óiháðra yfirráða,, til sósíal- ismans. Þríðjungur þjóðarinuar býr í Reykjavík. Reykjavík mun vera hlut- fallslega, ein stærsta höfuðborg lista alpýðunnar. í .heiminum. Þriðjungur allra landsmanna er hér búsettur. Þetta er sérstaklega þýðingar- mikið atriði þegar losa á bæinn undan yfirráðumi íhal,dsins. Með yfirráðum í bæjarstjórn Reykjavíkur er íhaldinu ekki aðeins fengin Jítt takmörlkuð yf- irráð yfir hag Reykvíkinga, heldur einnig hið styrkasta vald á landismælikvarð'au Það er ný og margföld ögrun til ai- þýðunnar um að gera enda á völdum íhaldsins: í bæjarstjórn Reykjavíkur. Samfylking gegn íhaldiuu. Að þessu sinni gengur reykvísk alþýða í órofinni fylkingu gegn íhaldinu. Báðir verklýðsfJokk- arnir, Kommúni,stafiokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa á- kveðið að hafa sameiginlegan lihta við Bæjarstjórnarkosning- am:á,t’. Við samfylkinguna eru bundnar nýjar og glæsfari sig- urvonir en áður hafa þekst við kosningar hér í bæ. Aiþýðan hefir’ skapað þessa einingu, sem v,opn sitt í bará.ttunni og njóti hún vopnsins svo vel, sem efni standa til. Og alþýðan mun fylkja sér um lista sinn. Hún mun bera m,erki hans hát,t og djarft til sigurs1, friam til nýrra tíma í sögu Reykjavíkur, þegar farið verður að reisa úr rúst- um hundrað og fimmtíu ára niðurrif íhaldsins. SanXeinaðri alþýðu eru engin vígi óvinnandi og enginn sigur of mikill. Verkefnin eru mörg. Nái alþýðan völ-dum í bænum bíða hennar reginátök. Hún lof- ar ekki gulii né grænum skóg- um eða jarðneskumi paradísar- lundum. Aiþýðan verður að yfir- stíga fjölda örðugleika, áður en fingraför íhaldsins eru máð að fullu af bænum. Það þarf að rétta við atvinnu- vegina og byggja þá upp að nýju. Slíkt át,ak er frumskilyrði fyrir því. að hægt sé ajð bæta hag manna,. Til þess þarf »vak- andi önd« og »vinnandi hönd«, sem. alþýðan getur eán miðlað. Alþýðan þarf að byggja hús yfir höfuð siitt ,svo að hún geti kvatt í hinsta sinni kjallara- holur íhaldsins og hanabjálka- loft: Það þarf að byggja skóla og íþróttavelli handa æskunni, leikvelli barna, efla og* auka hyersikonar menningu og þæg- indi. Það er Gret,tist,ak að reisa, við rústir íhaldsins, en það er tak, sem verður að taka, sigur, sem verður að vinina, eldraun, sem ekki verður komist framhjá. Sameinuð getur al.þýðan unn- FRAMH. AF 1. SIÐU. inu í gær, að Halldór Ölafsson var talin.n. kommúnisti1, en G.uð- munidur Bjarnason Alþýðuíl,- miaður. William Dodd. Framhald af 1. síðu. .sínum mælti Hann m.eð lýðræð- inu sem sjálfsögðu stjórnar- formi, lo’ks neitaðá hann að sæk.ia flokksþi.ng nasista í Niirnberg síðastliðið haust. t>rír njósnarar tekn- ir af lífi í Þýskalandi LONDON I GÆR (FÚ). 1 dag er filkynt í Berlín að þrír menn haf,i verið Ííflátnir fyrir landráð. Einn var hand- tekinn í nánd við pólsíku landa- mærin og var honum, gefið að sök að hafa, látið öðru ríki í té hernaðarleg leyndarmál, var hann dæmdur til dauða. fyrir borgaralegum rétti. Hinir tveir voru dæmdir til dauða a,f her- rétti. 30 mánaða fangelsi fyrir gjaldeyrissvik LONDON 1 GÆRKV. (FÚ) Þá er dórnur fallinn í máli Arnold Bernstein forstjóra. gufuskipafélagsins »Red Star« í Hamborg- og* var honum gefið að sök a,ð hafa farið í kring um gjaldeyrislögin. Hann var dæmd ur í 30 miánaða þrælkunarvinnu og 80 sterlihgspunda sekt. er á Laugaveg 10. (gengið inn úr portinu) Opin alla virka daga frá kl. U—- 7 e. h. Félagar! Kornið á sicr;fstof- una og greiðið gjöld ykkar. ið alla þessa sigra og marga fleiri. En fyrst verður hún ad vi/nna þýðingarmesta sigurinn og hnekkja íhaldsmeirihlutan- um í bæjarstjórn Reykjavíkur. 30. janúar mun rey.kvísk al- þýða og fráislyndir menn ganga að kjörborðinu til þess að kjósa liinn sameinaða lista alþýðunn- ar, til þess að sigra íhaldið, og gera Reykjavík að borg fólks- ins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.