Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 1
?»53?Í5!K5 Hvað hefir þú gert til að úthreiða ÞJÓÐVILJANIV? 3. ARGANGUR SCNNUDAGINN 9. JAN. 1938 6. 'IOi.UULAt) Ytippáðin tll n uiiiiai* i öllom bæjom Islands. Alþýðan sameinnd gefgn íhaldinu: í Reykjavík, Hafn- arfirði, YestmannaeyjiajM, EskifirOi, Nordfirði, Sigla- f irdi ©gg Isáfiroi. Harðvítugasta sókn, sem aSpýðan nokkurn tíma hefir hafið við kosningar á íslandi. Listi Komm- únistaflokks- ins á Akureyri lagður fram. Komimúnistaflokkurinn á Ak- aareyri lagði fram lisfa sinn í gær við bæjarstjórnarkosning- arnar, er' nú fara í hönd. Þrátt fyriir ítrekiaðar tilraun- ir hefir ekki verið hægt að ná •sajmvinnu við Alþýðuflokkinn að bessu sinni. Listinn er þannig fikipaður: 1. Steingrímur Aðalsteinsson. 2. Þorsteinn Þorsteinsson. .3. Elisabet Eiríksdót,tir. •4. Tryggyi Helgason. 5. Magnus Gíslason. <6. Jónas HaUgrímsson. 7. Halldór Halldórsson. 8. Öskar Gíslason, 9. Sigvaldi Þorsteinsison. 10. Elisiabet Kristjánsdóttir. 11. Áskell Snorrason. 12. Sigurjón Jóhannesson. 13. Bjarni M. Jónsson. 14. Ingólfur Árnason. 15. Margrét Magnúsdóttir. 16. Björn Gíslason. 17. Sigurður Vilmundarson. 18. Jcin Brynjólfsson. 19. Gestur Jóhannesson, '20. Stefán Magnússon. 21. Halldór Stefánsson. :22. Sigþór Jóhannsson, A M V I N N A verklýðsf lokkanna í öllum helstu bæjum iandsins og nú síðast í höfuðborginni, hefir vakið slíkan fögnuð og baráttuhug meðal verkalýðsins, að dæmafátt er. Þúsundir verkamanna og verkakvenna, sem vondauf voru orðin um sigur á íhaldinu, þúeundir frjálslyndra manna og kvenna af ölium stéttum, sem biðu eftir einingu alþýðunn. ar til að geta stutt hana gegn afturhaldi og fasisma, — hafa öðlast nýjan kraft og nýja trú á máistað fóiksins, máistað frelsis og menningar, við þá ein- ingu, sem nú hefir skapast. Sú sókn sem alþýðan hefir með þessum bæjarstjórnarkosn- ingum í. Reykjavík og hvarvetna annarsstaðar á landinu, beinist að því að afmá yfirráð íhalds- ins. yfir bæjarstjórnunum, flæma burtu þann anda aftur- halds, kúgunar og óréttlætis, sem, því fylgir, en fá yfirráðin til alþýðunnar, til að efla át- vinmilíf b\æjœnna, bceta hús- nœði fólksins, efla menningu þess og g'era bæjarstjómimar að' lyftistöng frelsis og frava- fara Einmitt nú, þegar átökin við afturhaldið á landsmiælikvarða eru a;ð verða svo harðvítug vegna samibræðslu Jónasar frá Hriflu við íhaldiðl, þá ríður á að verkalýðurinn og allir frjáls- lyndir menn í landinu sameinist um lista, alþýðunnar, til að skapa, öruggan vinstri meiri- hluta í bæjunum og gera þa.r- með bæina — og þá fyrst og FRAMHALD A 2. SIÐTJ. Þjódfylkin^ing á Eyrarbakka. jFramsókn, Alþýðuflokkurinn og Kommúnista- flokkurinn standa saman um einn lista. Skv. símtáli við Eyrarbakka. Sam.komulag hefir t^kist á Eyrarbakka milli Framsóknar, Alþýðuflo&kíins og Komimún- istaflokksins um að hafa sam.- eiginlegan lista í kjöri við hrepps iiefndarkosningarnar 30. janúar. Verður listimn bor.inn fram al' Verkamannafélaginu Báran, en studdur af öllumi vimstri floklk- unum þremur. Á listanum e'ru í 4 efstu sætum: 1. Bjarni Eggertsson (A) 2. Bergisteinn Sveinsson (F) 3. Gunnar Benediktsson (K). 4. Þorvaldur Sigurðsson (A). Fjórða sætið er bairáttusætið og er það skipað formanni Verkaimannafélagsins. 1 hreppsnefndinni eru 7 menn og e,r þar nú a;ðeins einn vinstri maður, hitt íhald'. Baráttan stendur: því. um að fá vinstri meirihluta á Eyrarbakka. I 8 áskrifendur í gær. GÆR komu 8 áskrifend- ur að Þ'jcðviljanum og eru þá komnir 48 alls síð- an söfnuni'n hófsit. S Munið að herða söfnunina. t ® O O © • O <l Ð ® • O I Berskálar u%>}yre:snarmanna náhœ-.gt Madrid. Sijóroaphepinn vinnni* síór- sigra við Teruel og MadHd. Herskálar Francos sprengdir i loft npp og 2000 fangar íeknir. stjórnarheirinn í loft upp heila röð af húsum, þar siem. lið Franc o,s hafðist vi@. — Þá tilkynna uppreisnarmenn á Spáni að þeir hafi gert loftárás á Barcelona. LONDON I GÆRKV. F.O. Spanska stjórnin hefir ní. með aðsioð Rauða, kro,ss,ins flutt á, burtiu 2000 manns, aðallega börn og gamalmenni, frá Teruel. KHÖFN I GÆRKV. F.O. Nánari fregnir eru nú komnar af óisigri uppreisnarmanna í nóít, en það voru 2000 manns af uppreisnarmönnumi, semi gáfust upp fyrir stjcrnarherhum þegar lokið var öllum vörnumi. Upp- reisnarmenn gáfust upp með því, skilyrði, aö annast yrði ' ura sjúka menni og særða á meðal þeirra. LONDON 1 GÆR (FÚ), Við Teruel hafa orðið stór- kostlegir bardagar. Tilkynnir stjórnarherinn að hann hafi tekið 1500 fanga, í neðanjarðar- skotgröfum og hafi lið þetta gefist upp. Þá t,ilkynnir stjórn- in ennfremur að hún hafi gert ráðstafanir til þess meö aðstoð alþjóða Rauðakro,ssins að flytja á brott úr Teruel börn og' gam- almenni cg sjúkt fólk. Þá til- kynnir stjórnin ennfremur að hún hafi gereyðilagt heila her- deild af liði Francos í orustu sunnian við Madrid. Sprengidi S8 a hröðii peki iil isnði-ausiups.. Aðsetursmeno haida uppi óslitnu sam- baedf við Rúðólíseyjy. , EINKASKEYTI TIL ÞJöÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. I loftskeyti frá Norðurheiim- skautstöðinn.i tiilkynna, aðseturs- mennirnir fjórir að í seinni helmingi desembermiánaðar haf i stöðugur norðanstormur rekið ísbreiðuna, ,s.em stöðini stendur á, langt, til suðurs og austurs. Um tíma, óttuðust aðseturs- miennirnir að þá miundi reka að norðausturhorni Grænlands, og var þá alvarleg hætta á f erðum, eh skaginn er nú langt að ba.ki þei'rra. Stöðugt, loftskeytasam- band er milli stöðvarinnar og Rúdolíseyju, og .takist ekki að halda því. við, þá verður tekið upp lcftsikeytaramband við sov ét-nýle/nduna í Barenísburg á Spitzbergen. Frá Rúdolfseyju er^einnig t,il- kynt, að stöðin þar sé í ágætu loftskeytasambandi við aðset- ursmennina á Noirðurheim- skautsstöðinni. Sendi- cg mót tökutæki beggja stöðvanna eru í ágætu lagi!, og loftskeytamenn- irnir á báðum stöðvunum eru kunnáttumenin í grein ,sinni, enda hefir þeim tekizt aið halida óslitnu sambandi sín á milli. FRÉTTARITARI. Samfylking á Eskifirði. Meiri liluti verklýðs- bhs öruggai*. Samkv. símtali við Eskifjörð. Verklýðisiflokkarnir hafa kom- ið sér saman um< lista á Eski- firði og eru þessir 7 efstir. Arnfinnur Jónsson (K). Sigurður Jóhannsson (A) Sigurbjörn, Ketilsson (K) Ingólfur Einarsson (A). Leifur Bjarnagon (K) Sveinn Guðnason (A) Jón, Kr. Guðjónsson (K). Það á að kjósa 7 menn í hreppsnefnd. Franisókn muii bera fram sérstakan, lista og líklega íhaldið líka. VerklýðiS- flokkarnir eru öruggir með meirihluta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.