Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 3
PJÖÐVILJINN Sunnudagurinn 9. janúair 1938. Vinir Francos í Reykja- vik gerast tangaósty rkir Þeir biiast ekki við að geta lifað lengur á sundrung alþýðunnar. þJÓÐVlUINN Málgagn Kommúnlstaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórní Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald ú mánuði: Reykjavík og nðgrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Jónas frá Hriflu verkfæri íhaldsins. Það er orðið nokkrum vand- kvæðum bundið að þekkja sund- ur skrif Nýja dagbladsins og Morgunblaðsins. Sá, semi leit yf- ir leiðara Nýja-dag'blaðsins í gær hefði vafajaust: trúað því í eiúfeldni sinni og sakleysi, að hann væri að lesa, Morgunblaðö, ef honum hefði láðst. að líta á forsíðuna. Heimskani er hin sa,ma„ hleypidómiarnir jafn hrópaindi, fáfræðin og blekking- arnar jafn glóirulausar. Það verður ekki skilið öðru vísi en á táknrænan hátt, hve skrif þessara, blaóa, um sam- fylkiinguna eru í samia amda. Röksemdir og framsetning öll er með þeimi fáidæmum, sem hafa einkent Morgunblaðið eiitt allra, íslenskra stjórnmiálablaða 1 leiðiara, Nýja dagblaðsins í gær teikur Jónais frá Hriflu eða ritstjóri ha,ns Þórarinn Þórar- insson sér fyrir hendur að segja Fr amsóknar mön num tröl ] asög- ur um, þær hætt,ur, sem stafi af straumhvörfum innan verklýðs- flokkanna. Or þessu öllu saman verður hróp íhaidsmiainnsins, semi óttaist ekkerti meira en öfl- ugan verklýðsflokk og þrótt- mikla aJþýðupólitík. Grunntónn greinarinnar er sá saimi í öllum hugleiðingum og bollaleggingumi Jónasar frá Hriflu um langan tíma: Nú só kominn tími til þess að slíta. samvinnu til vinistri og ganga í- haldinu á hönd. Með hverskonar blekkingum um, hættu fyrir stafni reynir J. J. að' þyrla ryki í augu flokks- manna sinnai og dylja þrá sína eftir molunum af borði Ölafs Thórs. Engar íslenskar aðstæður megna að ,skýra fyrir manni þessum, að þróumin hefir orðið hér nolkkuð á annan, veg en í ná,- grannalöndunum. Svo er ljómi »Jensen fjölskyldunnar« oröinn bjartur í augumi J. J. að hann sér ekki, að í,slensk stjórnmál verða að stjórnast af íslensikum aðstæðum. I þessu sa,tnbanidi er það ekki úr vegi að benda Jónasi frá Hriflu á það, að í Noregi vinnur bændaflokkurinn með verka- mannaflokknum. Allir vita, að norski verklýðsflokkurinn er til muna róttækari en Alþýðuflokk- urilnn og fult svo róttækur og sameininga-uppköst þa,u, er gerð hafa verið á milli íslensku verklýðsflokkanna. 1 sitefnuskrá Mennirndr, sem lifað hafa á sundrung alþýðunnar í Reykja- vfk, braskaraklíkan, kringum Morguinblaðið, virðist nú hafa mást alla stjórn á skapsmunum sínumi og vitsnmnum, eftir Morg unblaðinu að dæma. Svo fárán- lega móðursjúk eru skrif þess í morgun út af sajnvinnu verk- lýðsflokkanna í Reykjavík. Það undraf engann þó þessir herrar, sem, drotnað hafa í Reykjavík, ætli af gpflium að ganga við að sjá verkalýðinn sameinast,.Þeir vita á hverju þeir eiga von, þegar alþýðan lætur þeim ekiki lengur líðast húsa,- leiguokrið, —- meðferðima á fá- tæklingum, — skeytingarleysio um, þá atvinnulausiu — f jármála spillinguna og bitJingaausturinn. Þeir hafa treyst á að geta æst verklýðsflokkana hvorn gegn öðrum, að geta sundrað fátækri alþýðunni í lífsbairáttu hennar m.eð nógu ósvífnum blekkingum og æsingum. Skulu nú helstu lygar þeirra tætitar sundur lið fyrir lið. »Kommúnistar gleypa Al- þýðuf lokkínn«(!!). Þeir gráðugu þekkja ekkert annað en að gleypa. Fyrir íhald- ið eri auðvitað um að gera að reyna að dylja það, að verklýðs- flolkkarnir geti haft bróðurlegt samstarf á jafnréttisgrundvelli, — og því reynir það nú að ala áfram, á sundrung alþýðunnar með því að reyna að auömýkj a a,nnan flokkinn gagnvart hinum — og mikið má vera, ef »Vísitc ekki segir að Alþýðuflokkurinn hafi gleypt Kommúnistaflok'k- inn- norska Verk a.mann aflokksi n s er það tekið greinilega og afdrátt- arlaust frarn, að flokkurinn vinni á grundvelli marxismans og að þjóðfélagshyjti'ngu. Meci slí.kum flokki hefir flokkur narskrai bænida unnið árum sam- an og Nýja dagblaðið látið vel af. Á Frakklandi fer flokkur Herriots með völdin í bandalagi við kommúnisita og róttækiari jafnaðarmenn, en þeir íslensku hafa verið um mörg ár. Nýja dagblaðið hefir stundum, nefnt flokk Herriots bræðrafliokk sinn og verið hreykið af honum. Nýja dagblaðið hefir að makleg- leikum lirósað samivinnu Azana við verklýðsflokkana á Spáni. Þó er flokkur Azana um, margt svipaður Framsóknarflokknum eftir því Eiem: aðstæður laindanina leyfa. Það sem vakir fyrir Jónasi frá Hriflu er aninað. Hann viU ekki samvinnu við islenska verkalýdinn. Hann vill samvimiu við íliddið, heildsalana, gróða- Eftir Einar Olgeirsson. Út um land hafa, verklýðs- flokkarnir allan síða,sta mánuð verið að koma sér saman um sameiginlega baráttu gegn íhald inu. Alstaða'r fer röðun á listan- um eftir styrkleikahlutfajli flokkanna. Meðan á öllu þessu hefir gengið hefir elkki einu sinni Monguniblaðíð dyrfst að tala um að annar flokkurinn væri að gleypa hinn. Það er fynst og fnemst þegar eining alþýðunnar fer að verða hættuleg Reykja- víkuríhaldinu að fítonsandinn hleypur í Morgunblaðið! Það gerði lítið til þó »hús nágrann- ans brynni« og íhaldið í Ve,st- mannaeyjum og Siglufirði tap- aði þeim. bæjum, — en ef íhald- ið ætti ,á hættu að missa Reyk'ja- vík, þá var hvaða lygi senn gæti gengið í fólkið nógu góð. — Máske Morgunblaðið vilji hajda því fram að Bænda’flokkurinn hafi gleypt SjáJfstæði'sflokkinn, þegar Breiðfylkingin var mynd- uð í s,umair! Ennfremur skora ég á Morgun blaðið að svara því hvort það á- líti að franski Konvmúnisítafloklc urinn liafi gleypt franska Sósíal- istaflokkinn og Sosial-radikala- flokkinn, sem nú hafa verið í samvinnu allir þrir í rúm þrjú á\r við þingkosningar og bœjar- stjórnarkosningar? Hvort er lýðræðið á fs- iandi betur verndað með einingu alþýðunnar um það, eða yfirráðum vina Francos«? Þá segir Morgunblaðið að »lýð ræðissinnaður verklýðsfjokkur á mennina, okrarana, allt það sem liann hefir áður fardœmt af mestum eidmóði. Bollaleggingar hans nú í Nýja dagblaðinu eru ráðþrota fálm: til þess að byggja í lausu lofti siðferðilegan grund- völl fyrir svik vdð flokk sinn og stefnusila’á. Úr staðlausum stöf- um ætlar hann að brúa bilið, sem ennþá skilur hanin frá í- hajdinu. Það er gamla sagan um »ihina bæjarradikölu« frá 1934. Svikurum. verður aldrei ráða- fátt með afsialcanir. Jónasi ,f.rá HrifJu og ritstjóra- nefnu lians við Nýja dagblaðið væri nær, að athuga það, hvaða hug flokklsimenn þeirra; bera til slíkrar starfsemi og slíkra skrifa. Jónas frá Hriflu hefir söjsað undir sig málgagn ílokksins og beit,t því gegn honum, vilja hains og hagsmunum, Skoðunum; Framsóknarmanna er það of- aukið, og allir vita að enginn ær- legur Framsóknann aður fær að skrifa staf eða línu í blaðið. Islandi sé úr sögunni« með sam- vinnu Alþýðuflokksins og Kom múnistaflokksins. Það er von aö höfðingjunum, sem lifað hafa á sundrung lýðsins, líki ekki að lýðurinn sameinást, en einhverja lí.klegri lygi. ættu þeir að finna sér til en þá að lýðrcedið væri í hættu þess vegna! Það er alheimi kunnugt -— 'ölhim nema Morgunblaðinu og þröngsýnustu ihaldssálwm Rvík- ur — að samvinna verklýðsflokk anna á Frakklandi og Spáni hef- ir bjargað lýðrœði beggja þess- ara landa úr ránshöndum land- ráðamanna og fasista. Eg skora hérmeð opiriberlega á ritstjóra Movgmibladsins að segja álit sitt um það, hvort það er að' þeirra áliti Franco og fas- istar hans — eða Kommúnista- flokkurinn, Alþý&uflokkurinn og samstarfsmenn þeirra, — sem verja lýðræðið á Spáni? Þori þeir ekki að svara þess- ari spurningu, þá er þeim best að þegja um, lýðræði. Það hefir hverb sem er ekki v.erið tij það níðingsverk gegn lýðræðinu, sem þeir ekki hafa reymt að verja. Meira; að segja Jringhúsbrunann í Berlín reyndi Morguribluðið að lcenna komm- únistum, þegar öll heiðarleg borg arablöð tóku afstöðu á mó|t.i þess- um glæp Hitlers og þedrri morð öld og tortímingu lýðræðisins, .sem hann var upphaf að. Og það eir alþjóð kunnugt hvernig MorgunbJaðið hefir telc- ið afstöðu með Franeo á Spáni, — með landráðum, uppreisn, barnamorðum, og hverskonar sví- virðingumi — aðeins, af þær bitn uðu á sameinaðri alþýðu Spánar, »rauðliðunum« eins og, Morgun- blaðið kallar það. Og þessir hræsnarar dirfast að taka, sér orðið lýðræði í munn. meðan flokksmenn Kommúmsta- flokksins og Alþýðuflokksins fóma lifi sínu þíisundum saman til að verja lýðræði Spánar gegn Breiðfylkingu Francos. Dómur allra, sannra lýðræðis- sinna yfir þessum erindrekum Francos, sem reyna að íklæðast gerfi lýðræðisins, vcrður 30 jan- úar: Vei yður, þér hræsnarar! Er »KRON« og »Mál og menning« líka »útsend- arar frá Moskva« — eins og Framsókn var í sumar? Þá tönglast Morgunbjaðið enn á að nú sé allur Alþýðuflokkur- inn orðinr; »útsendari frá Moskva fyrir þetta hlægilega slagorð eru verstu íhal,dsblöð heimsins orðin áð athiægi hjá öll um heiðvirðum borgarablöðum, — álíka eins og öll veröldin hlær, þegar Göbbels ha,mast, í þýska útvarpinu út af því að breska ' m Það er margt merkilegt, sem stendur í Morgunblaðinu. 1 fyrradag var þar grein um varðskipið »Ægi«, og er sagt i fyrirsögn, að skipið hafi »kent grunns« við Isafjörð, en þetta sé ekki í frásögur fœrandi, því að npsrri því hvert einasta ís- lenskt gufuskip, sern oft hefir siglt til Isafjaröar liafi ein- hverntíma urgast við botnirm á þeirri leið. Síðan. gefur Morgun- blaðið upplýsingar um »botn- inn« og kemur í Ijós að hamv er gersamlega hættulaus skipum, þetta 'er nefnilega mi'úkur sand-' botn, maður fær það á tilfinn- inguna, að eiginlega hafi það verið skyida Jóhanns skipstjóra að lofa kjölnum á Ægi aö snerta þenrnan unaðslega mjúka botn. En eftir greininni að dcema hefir botninn breyst verulega í seinni tíð. Því að greinin endar á þe'ssum orðum: »_ — fyrir nokkrum árum kendi varðskipið Ægir grunns á þ es sum s a rn a sta ð, þá undir stjórn Einars M. Einars- sonar,------varðskipið sat fast í 12 klukkutima á f lúðinn i«. Það er engu líkara en að sævdr- botninn breytist eftir þvi hver stýrir varðskipinu. Jóhann P. Jónsson stýrir skipinu í mjúk- an og hættidausan sandbotn, af því að hann er íhaldsmaöur, en Einar M. Einarsson rekur sig á grjótharða flúð á sam,a sta ð! Jóhann má vera montinn af pilt- unum, sem. verja axarsköptin svona gáfidegœ. í ha! dss tj órnin sé í þjónustu bolsjevismans! Nú segir Morgunblaðið að Al- þýðuftokkurmn sé orðinn útsend ari Stalins. Og livað sagði IVIorg- unblaðið um Framsókn í sumar. Það sagði orðrétt eftirfarandi 30. m,aí. og birti mymd af Stalin undir grímu Hermianns Jónas- sonar: »Það er á yfirborðinu Her- m.ar.n Jónasson, sem er forvígis- maður Framsóknarmiainna. En siðan Framsókn gekk í banda- lag við kommúnista, er Fram- •sóknarstefnan grímuklœddur kommúnismi. Isleridingar! Munið hvaða and- lit leynir sér á. bak við Fram- sóknargrimuna«. Menn muna hvernig þjóðin svaraði þessum rógi Morgun- blaösliðsins um, Framsókn í vor — og þjóðin mún nú svára eisns róginum um Alþýðuflokkinn, heimskuþvaðri æstustu ihalds- mannanna um, samvinnu verk- lýðsflokkanna. Það er ekki okikar verk aö kenna Morgunblaðinu, enda al- þýðunni best að þa,ð sýni heimsku sína sem berast,, En síst er það móðgandi fyrir »Moskva« og okkur kommúnistana, sem mest erú við Mosjkva kendir hj.á því, — að Mogiginn skuli altaf bendla Moskva við alt það besta sem gerist hjá íslenskri alþýðu, — við einingu alþýðunnar nú, FRAMHALD á 4. síðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.