Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 9. janúar 1938. ÞJÖÐVILJINN Nýkjörnir pingmenn Sovétrík janna eru að koma til Moskva EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Þingmeninirnir eru nú byrjað- ir að streyma til Mosikva frá hin- um ýmsu kjördæmumi og lönd- um á þingið; sem á að nefjast 12. janúar. Þjóðir, sem, fyrir byltinguna voru kúgaðar og sviftar öllum. réttindum, meira að segja bann- Þráðlaust talsam- band milli Moskva og New York. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. Beinti þráðlaust talsamband er nú komið á milli Moskva og New York. 3. janúar fór fram reynsl- an á þessu sambandi og tófcst vel. Sérstakar stuttbylgjusendi- stöðvar eru siettar upp, sem beina bylgjunum í rétta átt, og ennfremur binar nauðsynlegu móttökustöðvar. Fréttaritari. \firráðin til alpýð- unnar. FRAMH. AF 1. SIÐU. fremst Reykjavík — að öflugum vígjum frelsisins og alþýðunn- ar í baráttu þeirri við fasism- ann og afturhaldið, sem sífelt harðnar Islenskt frelsi og íslensk al- þýða væntir þess nú að hver einasti maður geri skyldii sína. Listi Sjálfstæðis- flokksins. Ihaldið hefir nú gengið frá bæjarstjófnarlista sínum og eru efstu sætin skipuð þessum mönnumi: Guðm. Ásbjörnsson glingur- kanpmiaður, B'jarni Benedikts- son prófessor, Jakob Möller al- þingism. Guðrún Jónasson frú, Guðm. Eiríksson húsgagnam., Valtýr Stefánsson ritstjóri, Helgi H. EiríksisDn sikólastjóri, Jón Björnsson kaupm., Gunnar Thoroddsen lögfræðingur og Pétur Halldórsson. Helstu breytingar listans eru þær að Valtýr Stefánsson hefir verið settur í 6. isæti. Annars eru þetta ajþektir afturhalds- m.enn að að tala mál sitt, senda nú fuUtrúa sína til Moskva. Úr höf- höfuðstað lýðveldisins Tadsji- kistan í Miðasíu, St.alinabad, eru nýkomnir 19 þingmenn, Einn af fulltrúunum frá, Pamir-hérað- inu, fjall-landinu mikla, er 19 ára gömul stúlka frá samyrkju- búi þar og hefir hún nú í fyrsta s.inn séð höfuðborg lýðveldis- ins, flogið í flugvél og keyrt í járnbraut. Frá öðrum fjarlægustu héruð- um eru fuljtrúarnir á leiðinni. Kjósendurnir í. Kamtsjatika, hin- um rnikla skaga við Kyrrahaf, fólu þingmönnum siínum sérstak- lega að berjast fyrir því í Æðsta ráðinu að Kamtsjatka yrði sem fyrst hagnýtt á sósí.alistíska, vísu. Segja þeir svo í bréfinu sem þingmennirnir hafa, með- ferðis: »Hi.ngað til höfumi við notað kol og olíu, sem. framleitt er í öðrum hlutumi Sovétríkj- annai, þó við höfum nægilegt af kolanámum og olíulindum í Kamtsjatka«. Kamts.jatka er eins og kunn- ugt er mjög ríkt land að' málm- um, olíu og kolumu Fréttaritari. Ifirlfsiiff. Vegna greinar Alþýðublaðs- ins í dag um. samvinnu Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokks- ins við í hönd farandi kosningai', þykir stjórn Kommúnistaflokks- ins nauðsynlegt að lýsa yfir eft- irfarandi: Kommúnistaflokkurinn fagn- a,r þeirri, ákvörðun fuiltrúaráðs verklýðsfélaiganna að hafa á,- kveðið sameigihlegan, framboðs- lista og m,u,n heill og óskiftur vinna af fullri einlægni að sigri hans í kosningunum. Jafnframt vill flokkurinn láta í ljósi á- nægju sína yfir þeirri yfirlýs- i,ngu frambjóðenda Alþýðu- flokksins á hinum, sameiginlega Jista um að þeir muni leggja friami alla krafta sína til fram- ganigs honum, án tillitis til ágrein ings þess, sem hefir orðið í íull- trúaráðinu við umræður urn. kosningabandalag flökkanna. 1 Hinsvegar \ erður flokkur okkar alvarlega að lýsa óánægju ,sinni yfir afstöðu þeirri, sem Alþýðublaðið tekur til þessa máls eftir að samkomulag er gert milli flokkanna, þar sem slík afstaða getur einungis orðið til þess, að veikja sókn verka- lýðsflokkanna gegn hinum sam- eiginlega andstæðing þeirra. — Við veröum því að vænta þess að hér verðil tafarlaus: breyting á, bvo að málgögn beggja flokk- ajnna geti saimstil.t stutt kosn- ingabaráttu þeirra. Reykjavík 8. janúar 1938. Stjárn Reykjavíkurdeildar Kommúnistaflokksins. Sfdðakvik- mynd I. R. Skíðakvikmynd sú, se,m 1. R. hefir fengið hingað1 var sýnd í samkomuhúsi K. F. U. M. í fyrrakvöld. Vay þar húsfyllir. Þetta er kenslukvikmynd og er ágæt. Er henni gkift, í. kafla, Fyrsti kafli er um göngulag, annar um það hvermig maður rennir sér niður brekku og hin- ir kaflarmir um göngu upp brekku, um stennusving, Kristi- aniansving, temposving o. fl. Steinþór Sigurðsson mentaskóla- kennari skýrði myndina. Jón Kaldial hélt sfutta ræðu á umdan, sýningunni. Skýrði hann frá því ajð I. R.-ingar ætluðu að nota myndina við sikíðanámiskeið að Kolviðarhóli í vetur. Ætla þeir að sýna hana á kvöldin að afloknum .æfingum,. Hann skýrði einnig, frá því. að I. R. ætlaði að sýna mymdima fyrir1 a,lmenmimg aftur. Ættu forráðamenn fé- lagsins að reyna, að fá stærra húsnæði til þeirrar sýningar, þannig að allir, sem hafa áhuga á skíðaíþróttinni eigi kost á að sjá hana. Eiga I. R.-ingar þakk- ir skildar fyrir framtakssemi sína,. x. Það er mikill breyskleiki að hugsa. Guð forði þér frá því, sonur minn, ei,ns og hann hefir forðað frá því dýrolingum sínum og sálum þeim, sem hann hefir velþóknun á og æti- ar eilífa sælu. Anatole France. • • Þjóðfélagið kann að sleppa morð- um, ólifnaði og braski, við refsingu, en það fyrirgefur aldrei boðun nýrr- ar kenningar. Frederic Hai'rison. • • Hann: »Viltu kyssa mig? Hún: »Hvað heldurðu?« Hann: »Þú vilt það ekki?« Hún: »Gett,u aftur«. Hann: »Þú vilt það«. Hún: »Ha, hvernig fórstu, að geta upp á því?« • • A: »Hérna um daginn hafði ég 25 rjúpuv i skoti«. 15: »Ég hatði einu sinni ?5«. A: »Það var fjandans! — Næst skalt þú fyrst segja frá«. Ðóinarlnn: »Hvað eruð þér gamlar«. Kvenmaóurinn (feimnislega): »Það vil ég helst ekki segja«. Dóniarinn: »Ég þairf að fá að vita það. Þér getið að minsta kosti sagt mér, hvað þér voruð gamlar fyrir 10 árum síðan«. Iívenmaðhi'inn (glaðlega): »Uss já, tuttugu og þriggja.!« Verkamenn í Borg- arnesi bæta kjör sín V erklýðsifélag Borgarmess hækkaði kauptaxta sinm mú um áramótim. Kaiuptaxti félagsins var kl. 1.15 á klst. í dagvinmu kr. 1.75 í eftirvinnu og kr. 2,30 í næt,ur og helgidagavinnu, en verður framvegis kr. 1.30 í dag- vihnu, kr. 1.95 1 eftirvinnu og kr. 2.60 í nætur- og helgidaga- vimnu. Alfadans Flugeldar Kórsöngur Litli og stóPi. Aflraunir. A SHMiai (1.6 á Lúðrasveitin SVANUR leikur nokknr lög á ALSTURVELLI kl. 5, en heldur síðan suðnr á vöSI og ðeikur þar allan tímann. Langeldar og IjóskaNtari mnnu keppa við hið mikla bál um birtu og yl, enda skortir ekki olíu eða önnur eldfim efni. Klæðið jrkkur og börnin vell Fram — Valup.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.