Þjóðviljinn - 14.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.01.1938, Blaðsíða 1
VILJINN A - LISTINN Langaregi 7 Sími 4824 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 14. JAN. 1938 10. TOLUBLAÐ Alþýdan helir skapad Reykjavík! Sameinumst öll í baráttunni fyrir sigri A-listans og ósigri íhaldsins í Reykjavík m JANÚAR gengur reykvísk alpýða til Uu. kosninga um pað, hvort hún eða féndur hennar eiga að ráða Reykjavík í framtíðinni. Pá verður úr pví skorið, hvort íhaldinu tekst að blekkja svo marga menn til fylgis við lista sinn, að það geti um næstu fjögur ár ráðið hér lögum og lofum í skjóli peningavaldsins. Dáiítíd af vopnabirgðum »Mnkahettanna«. Dularfull morð rakin á slóð »Munkahettanna« frönsku. 30. janúar miinini.st reykvík al- þýða þess að hún hefir reist þessa borg frá grunni. Hið elsta sem yngsta hús bæjarins heí- ir hún bygt. Hún hefir lagt, göt- urnar, reiþti hafnarmannvirkin, bygt r;a,£sitiöðvarn.ar, og fyrir fé sem alþýðan hefir aflað hefir skipastóll bæjarins verið keypt- ur og haldið við meðan íhaldinu þótti það borga sig. Alþýðan hef- ir borið á herðum sér menta- stofnanir bæjarins. Þær hafa ein ,gemi allar verið reistar fyrir f.é, s'em fátæk alþýða vann úr skauti náttúrunnar, úr íslenskri mold og á íslenskum fiskimiðum. Og hver skyidi svo eiga að ráða Reylcjavík annar, en alþýð- an, sem á borgina? Það er ekki fyrst og fremst alþýðunnar sök þó að harðsvír- aðir f'járplcgsmenn, sníkjudýr þjóðfélagsiins hafi hrifsað völd- in í bænum í sínar hendur. Þeir hafa æfinlega haffc nóg fjár- magn til þes,s að g,efa sjálfum. sér dýrðina af vexti og, viðgangi bæjarins, og telja alþýðunni trú u,m að þeir sjálfir hafi bygt bæ- inn og eigi að stjórna honum. En hver eyrir, sem. varið er til slíkrar útbreiðsl.u er líka sóttur í greipar alþýðunnar. En það er íhaldinu fyrst og fremst að kenna, að reykvísk alþýða hefir átfc isvo annríkt með a,ð byggja lúxusíbúðir handa auðmönnunum, að hún hefir ekki sjálf getað bygt sér for- svaranl.egt þak yfir höfuðið. Af því að auðmennimir hafa hrifs- að fjárráðin, af aiþýðunni, býr hún í rökum og dimmum kjöll- urum og köldum hanabjálkaloft- um, meðan hinir ríku dvelja í vellystingum prakiuglega á öðr- um hæðum. húsanna, og í villum sínumL Af því að íhaldið hefir tekið íjárráðin af alþýðunni býr hún við verstu göturnar, þar sem alt frárensli vantar, meöan auð- mennirnir búa, við sléttar og mal bikaðar götur með aldingörðum. til beggja hliða við hús sín. Af sömu ástæðu ryðga fcogar- arnir úfc á höfn eða suður í Skerjafirði, og mótorbátarnir fúna í graut við bryggjurnar. Til sömu orsaka verður að rekja þá staöreynd að alþýðan er nálega útilokuð frá öllum þeim menta og menningarstofn- unum, isem hún hefir bygt, hér í bænum,. FRAMHALD AF 3. síðu. Franska lögreglan heldur leitinni áfram EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV FRÉTTIR frá París herma, að lögreglan þar í borg hafi í dag handtekið nokkra menn fyrir þátt- töku í samsæri »Munkaliettanna«. I hópi hinna handteknu eru meðal annars morðingjar Rosselli- bræðranna. Eru menn alment þeirrar skoðuhar, að til félags- skapar »Munkahettanna« meigi rekja ýms dularíull morð, sem hafa verið framin í Frakklandi að und- anförnu, þar á meðal árásina við Etzile. Franska lögreglan leitar nú um alt landið að tveimur slíkum morðingjum og telur hún að annar þeirra sé sendimaður ítölsku stjórnarinnar. FRÉTTARITARI Verkalýdsflokkarmi* boda tii §am- eiginlegs fundar í Gamia Bíó ki. 6 siðdegis á morgnn Skorad á alla íylgismcnn A-li§tans að koma. Alþýðuflolkkurinn og Kommún 1 istaflokkurinn boða sameigin- lega til stjórnm,álafun.dar í Gamla Bíó á morgun kl. 6 e. h. Á fundinumi verður rætt um bæjarstjórnarkosningarnar og- tala þessir menn frá báðum flokkum: Stefán, Jóhann Stefáns son, Einar Olgeirsson, og Héðinn Valdemarsson. Auk þess verður fánaganga, söngur og hljóðfæra- slálttur. Aðgöngumiðar að fundinum verða seldir á 25 aura, á kosn- ifngaslkrifsitpfu A-listans og við innganginr ef eifcthvað verður ceelt. 1 .* Þjcðviljinn vill hérmeð fast- Ieg,a, skora á alla alþýðu aó sækja fundinn, og gera, hann að engu minni sókn á hendur íhald- inu ein D agsbr ú n ar f u n d i n n í fyrrakvöld. Allir stuðningsmenn A-li,sta,ns, hvorti ,sem þeir tiiheyra Alþýðu- flokknum eða Kommúnista- flokknum. verða að rnæta á þess- um fundi og sýna íhaldinu mátt sinn.- Verkamenn, komið á fundinn og skapið þar einhuga eldmóð og hrifningu fyrir s'gri alþýðunn- ar, sigri A-list,ans. Fundur verkalýðs- flokkanna í kvöld. Reyk j avíkurdeá ld Kom.mún- istaflokksins og Jafnaðarmanna- félag Reykjavíkur boða í dag til sameiginlegs fundar fyrir með- limi beggja. flokka. Fundurinn verður í Iðnó og hefst kl. 8,30 e. h. Á fundinum verður rætt um bæj arstjórnarkosningarnar og hinn s.ameinaða. lista beggja. flokkanna, Á fundinum munu ræðumenn fr,á báðum flokkunum taka til máls. Allir ílokksbundnir kommún- istar og Alþýðuflokksmenn verða aó mæta á þessum. fundi, og sýna skírteini sín við inn- ganginn. Franska verk- lýðssamband- ið tekur Kína- málin til með- ferðar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. JOUHAUX. Verkalýðssambandið franska, en í því eru bœði verkaiýðsfélög kommúnista og jafnaðarmanna, hefir nú ákveðið að taka Austur- Asmmálin til meðferðar. Hófust umrœðiir um þetta at- riði í dag. Verkamannasamband ið hefir þegar ákveðið að leita aðstoðar Alþjóðia ve.kalýðssam- bandsins í málinu og hefir óskað eftir því, að fidltrúar þess sendi menn til móis við fundi verka- FRAMHALD á 4. síðu. Frá þingl Sovétríkjanna EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVöLDI I margun hófst fundur í Sam- bandsþingi Sovétiríkjanna. For- seti þin,gsins Andrejeff setti fun.dinn. Einn þmgm.anna,nna. Chrusjts- joff fluttii ásarnt fjölda annara þingmanna frumvarp um að komið yrði á stofn nefnd, sem starfaði al.t árið' að skipulagn- ingiu landamæravarna.nn,a.. Frum varp þetta var þegar samþykt í einu hljóði og tíu menn kosnir til> þess að taka sæti í nefndinni. Formaður nefndarinnar var kos- inn Jevtutsjenko ritari Komm- únistaflokkisins í Kiev. Ennfremur var kosin sérstök fjárm,álanefn,d, sem einnig á að sfcarfa árið um kring. Fyrir þinginu í dag liggur a,uk þess mesti f jöldi frumvarpa um ýmisleg efni. Af því má nefna: Breytingartjllögur við nokkrar greinar stjórnarskrár- innar, kosning opinbersi saksókn- ara og laun þingmanna. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.