Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 15. janúar 1938. ÞJOÐVILJINN Eitt er að taka munninn fulllan og annað að gera eitthvað fhaldið hefir brugðist í öllum nauðsynja- málum alpýðunnar. Blöð íhaldsins hafa nú úti all- ar klær t,il að reyna að véla verkalýð þassa bæjar til fylgis við sig í hönd farandi kosning- um. Meðan verkalýðurinn styn- ur undan oki atvinnuleysis og örbyrgðar, sem. skapast hefir fyrir a.ðgerðaleysi íhaldsins, þreytast. blöð þessi, ekki á því að vegsama það fyrir fram- kvæmdif í. atvinnumálunum,. Tíð ræddast verður þeim um virkj- un Sogsins og hita.veit,una fyrir- huguðu, sem. reyndar er ekki ennþá, annað en kosningaloforð, og veröur ekki, nema ílialdið sé knúið til framhvcemda af alþýðu' bœjannS, Það þarf ekki að lýsa því hvérnig íhaldið þverskallaðist við að fr amkvæma virkjun Sogs- ins, þangað til að það varð að láta undan vilja fólksins og bar- áttu vinstri flokkanna, hvernig það árum. saman hélt niðri raf- magnanotkun bæjarbúa, með okurverði á. rafmagninu, sem vit anlega kom tilfinnanlegast nið- ur á þeim fátækustu, notaði svo okurgróða Rafveitunnar til að hlífa gæðingum sínum við rétt- Úthlutun íhaldsins á ellilaun- um til gamla fólksins nú fyrir jólin er einhvert níðangurleg- asta og grófasta íantabragð, sem íhaldið hér í. bæ hefir fram- ið nú á síðustu árum, og verður maður þó að segja að ekki eru þau svo fá fólskuverkin og fanta brögðin, sem íhaldið hefir beitt verkalýð bæjarins á undanförn- um. árum. I því sambandi skul- um við minnast, níunda nðvem- ber. Þá ætlaði íhaldið í krafti meiríhluta síns í bæjarstjórn- inni að færa hreint hungurá- stand yfir fjölda fátækustu verkamannafjölskyldurnar hér í bænum, en því var afstýrt. Þið munið hvernig. Fáir munu þeir gróðurreitir vera, ,sem Sjálf- stæðisflokkurinn stígur inn á, sem ekki bera þess glögg merki að óheillavættur hefir lætt sí.n- um brennigrösum í reitinn og brent upp þau fræ, sem sáð hafði verið og búast hefði mátt við að borið hefðu nokkurn á- vöxt ef góðar vættir hefðu að þeim hlúð. Lögin um elli- og örorku- tryggingar er spor í rétta átt, þói nókkru sé þar ábótavant, þó framkvæmd laganna hefði veriö betri en í höndum íhaldsins. Það er einhver sú frekasta móðgun, sem verkalýð þessa lands heíir verið sýnd þegar AJþingi gaf íhaldinu kost á framkvæmd þessara laga, þar sem vitað var hvernig sú fram- mætum álögum, en, hlóð dráps- klyfjum á alla alþýðu. Og nú, þegar orka Sogsins er beisluð, tilbúin til að færa Ijós og yl inn á hvert hedmili í Reykjavík, hindrar íhaldið með olkurverði ,sínu, þá fátæku í. því að geta notið þessara þæginda. Sama mun verða, með hitaveituna, ef íhaldið fær að ráða. Árum sam- an hefir það dregið allar rann- sóknir á langinn og látið hagsr muni kolakaupmannanna sitja í fyrirrúmi .fyrir hagsmunum ann ara bæjarbúa, sem það nú fyrir kosningarnar þykist bera svo mjög fyrir brjósti. En alþýðan ldfir ekki á, tóm- um loforðúm, hún heimtar fram- kyæmdir, og hún mun með kosn- ingunum þann 30. þ. m, skapa sér þann meirihluta í bæjar- stjórn Reykjavíkur, sem starfar í anda hennar og að hagsmun- um hewnar. Hin volduga samfylking al- þýðunnar mnm strjúka dauða- hönd íhaldsins af stjórnartaum- um Reyikjavíkurbœj'ar. ■ Björn Bjarnason. J kvæmd mund!i verða. Hneyksli ' og aftur hneyksli. Nú hefði maður getað hugsað sér, svona rét,t fyrir kosningar, að lýðskrumsflokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn er, hefði verið nokkuð ríflegri á ölmusu að þessu sinni en raun ber vitni um, Nei, ,svo er hatrið mikið til verkalýðsins, sem bitnar á gamla fólkinu að þessu sinni, að það kann sér einu sinni ekki hóf í ofsóknum sínum á verkalýðinn fyrir svo örlagaríkt augnablik, sem þessar kosningar munu verða fyrir íhaldið. Hverjir eru það fyrst og fremst, sem skapað hafa Sjálf- stæðisflokknum þá pólitísku að- stöðu, sem. hann nú hefir í þessum bæ. Fyrst og fremst gamla fólkið, sem nú er smátt og sm,átt að hverfa til moldar- innar. Með elju og atorku bæði á sjó og landi hefir þetta fólk skapað þann auð, sem auðkenn- ir borgina í fögrum húsum bur- geisanna, lúxusbílum., góðum götum, sem sérstaklega má sjá í miljóinahverfi borgarinnar. I krafti þessa auðs, sem það svo kappsamlega hafið unniö að skapa, hefir auðvald þess bæjar notað til að kúga ykkur, bægja frá ykkur öllum unaðssemdum sem lífið hefir að bjóða og ekki nóg með það. Ihaldið hefir líka heitjð afkomendum, ykkar sömu örlögum og þið hafið mátt. þola, Ef þeir verða ekki fyrri til aó Nýverið fékk maður hér í bæ bréf frá kunningja sínum, sem staddur var 1 Miðjarðarhafslöndunum. Maður þessi er íslenskur en siglir sem stend- ur á norsku skipi. Hann segir svo meðal annars frá stuttri viðdvöl, sem hann átti í borg einni á ítalíu. » . . .Það er hrein tilviljun ef maðu'- rekst á nokkurn mann, sem eitthvað kann 1 ensku. Þar sem við fórum um borgina hittum við þó um siðir einn viðkunnanlegan ungan mann, sem dá- lítið gat bjargað sér í ensku, sá hafði verið í Abessiniustriðinu, hann fylgdi okkur um borð og þáði þar kaffi. Við vorum staddir á delckinu, þegar við spurðum hann nreðal ann- ars hvernig land Abessinia væri, en hann svaraði með þessum orðum á ,sjá örlö'g sín og taka fyrir kverk ar þessarar auðvaldsklíku í tæka tíð, þá eru örlög þeirra af- ráðin um ófyrirsjáanlegan tíma. Nú langar mig til að reyna a,ð draga .saman í fáum orðum hver laun þið hafið nú uppskorið fyr- ir öll þau mörgu og nytsömu störf, sem þið hafið leyst af hendi fyrir bæjarfé].ag'ið. Það er þá þetta: I staðinn fyrir ellilaun ölm- usa. 1 .staðinn fyrir hollar íbúðir fidir kjallarar. 1 stað frelsis þrælkun. 1 staðinn fyrir mentun trúna á Biblíu íhaldsins. 1 staðinn fyrir brauð steinar. Nú verður mér á að spyrja ykkur öll, sem eruð niðurstcðum mínum samþykk, eru þið ekki í hefndarhug? Synir, dætur og vandamenn gamla fólksins, sem orðið hefir fyrir barðinu á íhaldinu í úthlutun ellilauna að þessu sinni. Jú, vissulega hljótið þið að vera það. Dagur hefndarinnar nálgast. 30. janúar g'öngum við að kjör- borðinu til þess að kjósa okkur forráðamenn fyrir bæjarfélagið næstu f jögur ár. Synir og dæt.ur alþýðunnar, mákið veltur á því, að þið gerið nú skyldu ykkar í kosningabarátitunni, semi fram- undan er. Munið það að auð- maninaklíkan í bænum, sem hyggst að ná hér völdum og um leið tryggja sér enn um stund það arðrán, sem hún hefir framkvæmt á verkalýðn- um að undanförnu, hefir fullar hendur fjár og hyggstl að vinna kosningarnar í krafti þess. Aftur á móiti samstillum viö krafta okkar og störfum í anda hugsjómamannsins. Allir boðar og öldur, hve hátt sem þær rísa skulu verða að víkja af vegi einingarinnar og með þeim. á,- setningi göngum við út í þessar kosningar. Þá er okkur sigurinn vís. Sigur A-listans er sigur fölks- 'ins! S. Á. E. ensku »no good counlry«, en í sömu svifum vindur ítalska hafnarlögregl- an, sem verið hafði á bakkanum, sér um borð miðaði skammbyssu á mann- inn, setti hann í járn og þreif hann að svo búnu með sér í lancL Svona er frelsið á Italíu, menn verða. að tala eftir nótum, enginn þorir helst að láta uppi slcoðun sína, ég var sannar- lega búinn að fá nóg þegar ég sigldi þaðan . . .« • • 21. október s. L voru teknir af lifi í San Sebastian, 20 stúlkur; franskt blað, sem er vinveitt fasistunum, segir að afbrot þeirra hafi verið fólgin í því, að þær flýðu til Frakk- lands, þegar fasistarnir tóku Bilbao. Þær komu síðan aftur, vegna. þess að þær lögðu trúnað á loforð fasistanna um, að flóttamönnum og föngum yrði ekkert mein gert. • • Það er fróðlegt að rifja upp um- mæli nokkurra franskra blaða í októ- ber 1936: »Mola hershöfðingi sagði: Ég full- yrði að við munum ha.lda inn í Mad- rid eftir nokkra daga«. (I.e 'l’emps. 20. okt. 1936). »Fa,ll Madrid er óumflýjanlegt«. (Le 'iVmiis, 22. okt. 1936). »Þjóðernissinnaherinn mun bráð- lega opna hlið Madrid«. Le Temps, 25. okt. 1936). »Madrid verður tekin í byrjun næstu viku«. (I.e Temps, 31. okt. 1936). »Næstu nótt drekkum við kaffi í Madrid«. (Le Temps, 8. nóv. 1936). »Hversveitir þjóðernissinna hafa gengið inn í Madrid«. (Le Jour og Le Matlii, 8. nóv. 1936). »Herforingjaráð Francos segir, að á morgun muni hin raunverulega taka Madrid fara fram«. (l’aris-Mldi, 9. nóv. 1936). »Það líða nú aðeins nokkrar klukku stundir uns höfuðborgin verður tek- in«. (Le Jour, 11. nóv. 1936). Stjórnarskiftin í Frakklandi FRAMH. AF 1. SIÐU. stjórnar. Sneri hann ,sér fyrst til Chautemps um myndun nýs ráðuneytjs, en Chautemps færð- ist undan því. Þá hefir hann einniig átti viðtal við Blum, Herr- iot, Daladier og Albert Sarraut. Af þessum eru Daladier og Sar- raut. álitnir líklegastir þil þess að g-eta myndað stjórn. Ghautemps hefir af forsetanum verið falið að halda áfram að fara með völd þangað til ný sfjórn er mynduð. Chautemps gaf út opilnberan boðskap um hádegi, í dag, þar sem, hann skorar á þjóðina að láta ekki þessa atþurði verða orsök æs- inga eða, óróa í landinu, né neins þess er stofnað geti öryggi rík- i,sins í hættu. Undir eins, og stjórnin ha,f.ði sagt af sér kvaddi ríkisforsetinn forseta beggja Hitaveitan FRAMH. AF 1. SIÐU. það er sífelt a,ð stagast á því, að enn sé ekki fundið heit-t vatn í meira en hálfan bæinn og vill fresta framkvæmdum verksins að öllu eða að minsta kosti hálfu leyti þess vegna. Alþýðan krefst þess, að þessu bæjar- og þjéðþrifamáli verðí hrundið í framkvæmd án tafar. Hún krefst þess, að nú þegar verði byrjað og lagtt í allan bæ- inn án tillits til þess hvort heita vatnið íhaldsins á Reykjum er nóg í hann allan eða ekki. Hún veit að til er nóg af köldu vatní í 'grend við Reykjavík, og bún veit líka að til er ónotiuð raforka í Soginu, orka, sem hvenær sem er getur oröið meiri en hún er, og það með litlum tilkostnaði. Og enn veit hún, að með þessari umframorku má hita vatn til viðbótar heita vatninu í holu- búskap íhaldsins á Reykjum og að þannig er hægt, að veita hita í allar íbúðir í Reykjavík. Það er að vísu ekki aðeins hugsanlegt heldur vísþ a,ð eftir- spurn eftir raforku mun fa,ra mjög í vöxt í nánustlu framtíð — að minsta kosti svo framar- lega sem íhaldið fær ekki að halda því í sama okurverðinu alla tíð — og að þá mun um- framrafmagnið minka,. En með áframhaldandi jaröhitarann- sóknum, sem eru jafnsjálfsagð- ar þótt hit,aveitan væri fram- kvæmd eins og að oían er lýst, er enginn vafi á, að þegar raf- orkan væri orðin of. lítil væri fundið nóg heitt vatn eða guía til að losa hana úr hitaveitunni. Þeir, sem sendir verða í bæj- arstjórn af A-listanum munu berjast fyrir þessu máli1 af öll- um mætti og veröi þeir í, meiri- hluta í bæjarstjórn, mun strax verða hafist handa við þetta verk. Tryggið framkvæmd hitaveit- unnar og annara framfaramála fyrir alþýðuna, með því að senda að minsta kosfi 8 menn af A-Iistanum. inn í bæjarstjórn. Reykjavík í hendiur alþýðunn- ar 30. janúar! Ársœll Sigurðsson. þingdeilda á fund sinn, til þesa að heyra álit I>eirra um hverj- um líklegast væri að fela stjórn- armyndun og hefir síðan átt tal við ýmsa helstu stjórnmálaleið- toga og falið þedm að mynda stjórn, Chautemps, Leon Blurn og Daladier hafa, allir færst und- an að mynda stjórn að svo stöddu. Daladier hefir neitað tilrnad- um Lebrun ríkisforseta um að mynda stjórn með þeim for- sendum að starf hans sem land- varnarmálaráðherra, sé svo urn- fangsmikið einmitt; um, þessar mundir, að hann geti ekki á neinn hátt vai’ið það, að hverfa frá því ekis og nú standa sakir til annara starfa, svo fremd að þingið enn beri til hans traust til þess að halda því áfram. Það v,ar fyrst eftir að forsetinn hafði fengið þessi svör, sem, hann sn.eri sér tiil Albert Sarraut og bað hann að mynda stjórn. Munum íhaldinii út- hlutun ellilaunanna. Kjösum A-iistann og fellum bæjar- stjórnarmeirihluta íhaldsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.