Þjóðviljinn - 19.01.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 19.01.1938, Page 2
, •• -; :••/.. -;•. •’• J- '■ • . -■ ' Miðvikudagurinn 19. jan. 1938. ÞJOÐVILJINN Isfirsk alpýða gengur sam- einuð til sigurs gegn ihaldinu. Eftir Eggert Porbjarnarson. Lengi hefir ísfirska, alþýðan óskað að geta gengið í einni fylkingu t.il baráttu fyrir betri lífsafkomu. Þessi stund er nú runnin upp. ísafjörður er eirin þeii-ra, 18 bæja. og þorpa þessa lands:, sem, alþýðan hefir bund- / ist samstarfsböndum til þess að vinna si&ur á afturhaldinu. Isfirska; verkalýðnum er ekk- ert um: það gefið -að íhaildið nái aftur meirihluta bæjarstjórnar. Hann er ekki búinn að gleyma sultinum og seyrunni, sem hann átti við að búa, undir stjórn þess, jafnvel á þeim tímum, þegar íhaldið var á blómaskeiði og kreppur voru tæplega til af - sökunar. Verkalýðurinn man í- haldinu hina ósvífnu baráttu þess á móti öllum þeim málum, sem hann hefir borið fram. sér til hagsbóta. Verkalýðurinn man hvernig forsprakkar íhaldsins hafa hlaupið burt með atvinnu- tækin og rænt; verkalýðinn þannig atvinnu og brauði, og reynt að gera bæinn gjaldþrota. Verkalýður Isafjarðar veit það, að ný íhaldsbæjarstjórn verður sett honum til höfuðs, að hún mun ekki verða eftirbátur í- haldsins í. Reykjavík í því að láta þá fátæku borga fyrir hina ríku. Það er þetta, sem komið hefir ísfirsku alþýðunni til þess að sameinast á móti íhaldinu. En það er ekki nóg, að alþýð- an tryggi sér áfram meirihluta í bæjarstjórn. Hún verður að nota þennan meirihluta til þess að bæta kjör sín og efla fram- kvæmdir og menningu, 1 Isa- fjarðarbæ er margt sem. betur má fara, miargt, sem er hægt og nauðsynlegt að gera, alþýð- unni í hag. Um þetta ber mál- efnasamningur verklýðsflokk- anna, sem, birtur er hér í blað- inu, ljósan vott.. Framkvæmd þessa málefnasamnings mun færa ísfirskri alþýðu verulegar kjarabætur. Og alþýðan á sjálf að styrkja, fulltrúa. sína tjl þess að g-era þessar kjarabætur að veruleika. Kos n i ngab ar áttan er hörð og íhaldið mun fá meðul lát,a ónot- uð. Aðalvopn þessi er að reyna að sá eitri og óeiningu milli verklýðsflokkanna og sprengja samstarf þeirra, En ís- firska alþýðan mun ekki bíta á agnið. Hún m,un. ekki láta slúð- ursögur íhaldsins um að Koman- únjstaflokkurinn sé að gleypa Alþýðuflokkinn, eða að Alþýðu- flokkurinn sé að gleypa. Komm- únistaflokkinn, villa sér sýn, því að hún veit, að samstarf verk- lýðsflokkanna, til þess að sigra íhaldið er til komið á fullkomn- um jafnréttisgrumdvelli og að sameining þeirra, sem öll alþýð- an óskar eftir, en íhaldið óttast mest, af öllu, mun einnig fara fra.m á samskonar jafnréttis- og lýðræðisgrundvelji. Isfirska alþýðan svarar i- haldinu með því að senda, 6‘ menn í bæj arstjórn. Hún m.un ekki gefa íhaldinu kost á að rjúfa, raðir sínar. Undir gunn- fána einingarinnar mun hún — ásamt alþýðu alls landsins — vinna sigur yfir íhaldinu. Eggert Þorbjarnarson. Uiii »Doseii'tvísui-«. Eftirfarandi vísai barst I’jóðvilja.n- um í hendur og er hún einskonar rit- dómur um »Dosentvísur« þær, sern nýlega, voru gefnar út: »Oft með röngum nherslum er hér raðað hortittum, og skammaryrðum skothendum, skömm er a.ð slíkum kviðlingum«. • a »Stjórnmálamennirriir í heiminurn nú í dag, virðast ákveðn.ir I því að fremja sömu brjálsemina og 1914, þá, að velta þjóðunum út í blóði drifna vitfirring, þjóðfélagslegt svlnarí, og stjórnmáalegt öngþveiti, sem hlýtur að verða, afleiðing af styrjöld«. Herbcrt Morrisoii, þingmaður í breska þinginu. a a »Hervæðingin getur aðeins leitt af sér tvær höfuðafleiðingar. Ég he’d, að siyrjöld sé næstum óframkvæman- leg. ^tríðið 1914 1918 yrði »hréss- andi skógarför« í samanburði við næstu styrjöld. Ef ekki yrði af styrj- öld, er hin afleiðingin fyrir hendi, sú, að það yrðu þær stórkostlegustu ófarir, se:n auðva'dið hefði komist í, 1 þessari jöið, þeg r htrv-æðingin ætti að hæ'.i.M. Sir Sliiiioid Criiijis, þingmaður í breska þinginu. c o »Ég ætia að Irúa, ykkur fyrir leynd- armáli. Maður nokkur að nafni Ribb- entrop kom hingað, og alt sem út úr honum var hægt að toga. var þetta^ að Þýskaland vildi verða svo sterkl, að enginn þyrði að ráðast á það. Að minum einfalda Lancashire-hætti, spurði ég þessarar saklausu spurning- ar: »A móti hverjum hervæðist’ þið«. Hann svaraði og sagði: »Kommúnist- unum«. Ég spurði. hann: »Hvort nokk- iii' stjóriiniiiiaiiiaður I líússlnntli, nokkuriitíina licfði látið þan unimæli falla, að ráðast á Þýskaland? En þessu svaraði maðurinn aldrei«. ■T. Toolc, % borgarstjóri í Manchester. • V »Kristur var ekki Gyðingur, en hann var norrænn maður. Hann var hetja. Hann var Gyðinga-a.ndstæðing- ur. Hann var einn stærsti, sannasti og hugaðasli Gyðinga-ofsóknaii sem nokkurntíma hefir veriö uppi. —• Trúarbrögð þau, sem Kristur stofn- aöi, eru þau fjandsamlegustu trúar- brögð, sem getur móti gyðingdómi. Kristindómurinn er sú stærsla. and- gyðinglega hreyfing sem. nokkurn- tíma hefir risið.á ,jörðinni!« .lulius Sticiclicr, úr »Der Sturmer«. • • Stúdentar tveir ræddu um þaðf hvernig þeir ættu að verja kvöld- ínu. Við skulum kasta pening um það, sagði annar. Snúi hann rétt förum við á bíó, sé hann á. hvolfi á kaffi- hús. En standi hann á rönd, þá les- um við. • • Dómarinn: Hve stórt var sáriðí Eins og tveggja krór.a peningur? Akærði: Nei, svcna eins og 1 kr. s.jötiu og fimni, í mesta. lagi. • • Auglýsing: Gamall stóll, næstunr því nýr til sölu ódýrt, ef samið er strax. Jón Þorláksson og Jón Þorláksson ritar í Morgunblaðið 18. nóv. 1933: »Boðlegir mannabústaðir eru elclci til í bœnum lianda nœrri öllu því fóH/ki, sem nú dvehir þar. En hinsvegar svo lindruðum skiftir af atvinnlansum heimilisfeðnmk. Bjarni Benediktsson svarar þessu á sinn hátt í Morgunblað- inu 18. jan. 1938. (Ræða hans í Nýja Bíó, svar við ásökun um að vanti ódýrt húsnæði). y>Við Sjálfstæðismenn teljum. það yfirleitt ekki vera í verka- hring hins opinbera að sjá fyrir þessum þörfum manna« (!!) MáMiMninpr ntl r a ■ í, T%flT A R K I Ð, sem sett er: Innheimta bæjartekna í peningum. Peningagreiðslur hjá bæjarsjóði. Tekjuhallalaus fjárhagsáætlun. Einkaréttur til handa bænum á uppskipun. Aðstoð bæjarins til aukningar arðbærri atvinnu í sambandi við sjávarútveg, iðnað og landbúnað. Nýja vatnsveitu. Barnaheimili. Sundlaug Að þessu sinni hefir náðst samkomulag um, að öll ísfirsk alþýða gangi sameinuð til bæj- arstjórnarkosning;a. Er það í fyrsta sinni, síðan 1930. Hafa verkalýðsflokkarnir gert með sér málefnasamning- fyrir kjörtíma- bilið 1938—1942, og er hann svo- hljóðandi: 7. Fjá.rmál. 1. Rík áhersJa. skal lögð á þao að koma, á peningagreiðslum hjá bæjarsjóði, og skal að því unnið á eftirtaldan hátt: a) með sparnaði og gætilegri f jármálastjórn. b) Með rekstursláni. c) Með sem hagkvæmustum vörukaupum. í.Þágu bæjarins og' íyrirtækja hans. 2. 1 samræmi við ofanritað verði yfirleitt kostað kapps um, að koma fjármálum bæjarins í sem best horf, afgreiða f járhags áætlun án teikjuhalla, bæta enn innheimtu gjalda og leggja áherslu á að ná sem mest,u inn af Iieim í peningum. 3. Bæjarstjórnarmeirihiutinn beiti sér fyrir þyí að fá með lögum, eirikaréft handa bænum á uppskipun. II. Atvinnumál. 1. Flokkarnir skulu Ieggja sig fram um að auka, sem mest arð- bæra atvinnu í bænum, og skulu þei,r gera það meðal annars á eftirfarandi hátt: a) Á atvinnufyrirtæki skulu lögð útsvör eftir gjaldstiga, sem sé þeim hagkvæmari en sá, sem notaður er við álagningu útsvara. á verslanir. b) Þegar sérstaklega stendur á og geta bæjarins leyfir, s'kal han,n veita atvinnufyrirtækjum á byrjunarstigi nokkrar ívilnan- ir, þó þannig, að ekki komi þær í bága við lög eða reglugerðir. Bærinn skal, þegar honum er það fært og þess gerist þörf, veita vænlegum nýjum. fyrir- tækjum stuðning með styrk eða hlufafé, o^- sömuleiðis gömlum fyrirtækjum, sem. teljast þörf og ætla mætti, að yrði við bjargað á þennan hátt. Atvinnufyrir- tæki sjómanna, verkamanna og’ iðnaðarmanna — eða yfirleitt hirina vjnnandi stéfta, skulu ganga fyrir um. slíkan, stluðning. c) Fyrit'tæki, s,em telja má, að veiti mikla atvinnu og líklc-g séu tjl arðs, en aðrir aðilar leggja ekki í að koni? i fót, skal ba r- inn stofna, ef unt er að fa til þess fé. e) Kappkosta skal að auka rækju.verksmiðju bæjarins, taka þar fleiri tegundir til vinslu og gera, reksturinn, sem hagkvæm astan bæði fyrir fyrirtækið sjálft og fólkið, sem þar vinnur. f) Flokkarnir beita, áhrifum sínum til þess, að Samvinnufélag Isfirðinga auki flota sinn eftir því sem tök eru á, enda veiti bærinn til þess þær ívilnanir og þann stuðning, sem nauðsyn er á á hverjum tjma og bæjarfélag- inu er ekki umi megn. g) Auka skal ræktun á lándi kúabúsins svo sem geta, og land- rýmil leyfir. 2. Auk þess, sem um getur í fyrsta lið, skal kappkosta aö draga, úr atvinnuleysi og fá- tækraframfæri í bænum ,á þann hátt, að verja sem. mestu af því fé, sem, bærinn hefir handbært á hverjum tírna auk eðlilegs, reksturskostnaðar til verklegra framkvæmda, í fyrstu röð arð- bærra, og síðan, þeirra, sem auka atvinnumöguleikana í bænum í framtíðinni, eða stuðla að meiri menningu, aukinni heilbrigði og nóflegum þægindum,. Af slíkum framikvæmidum skal nefna, auk þeiirra, sem nefnd verða, undlir menningarmál hér á. eftir, nýja va.tnsveitu, grjótmulning, gatna- gerð og holræsa og umbætur við höfnina. III. Menningarm ál. Flokkarnir vilja efla skóla bæjarins, einkum verklegt nám. Skólabörn skulu njóta ljóslækn- inga og tannlækninga, og matar- lýsisr og mjólkurgjafir skulu auknar eftir því, semi nauðsyn kretfur og geta leyfir. Þá skal girða leikvöll barnaskólans og laga hann svq, að hann fullnægi þeim kröfum, sem gera verður t,i8 slíks leikvallar í bæ eins og Isafirði. Árl.ega skal veittur styrkur til aðila, sem hér kynní að taka upp rekstur dagheimdlis fyrir börn, enda sé reksturinn þannig, að styrkhæfur þyki. Þá skal, ef fjárgeta bæjarins leyf- ir, koma upp heimili fyrir börn, sem engan eiga að eða aðstand- en.dur sinna ekki á þann hátty að barnavernidarnefnd telji við barnanna hæfi. Þá sikal bæta íþróttavöll bæjarins í sam,star.fi við íþró'ttamenn og íþróttafélög og byggja sundlaug með hjálp sömu aðila, cg yfirleitt þeirra bæjarbúa, sem, skilja nauðsyn slíkra framkvæmda. Flokkarnir skulu efla bóka- safn Isafj arðar eftjr því sem fjárhagsgeta bæjarins leyfir og stefna að því, að það komist í stærri, og hentugri, e,n þó eigi ótryggari húsakynni. Isafirði 3. jant. 1938. (Undirskriftir).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.