Þjóðviljinn - 19.01.1938, Síða 4
Sfs l\íy/aíi'io s£
Charlie Chao I
í óperunni
Óvenjulega spennandi og 1
vel gerð leyni 1 ögregl.u m.ynd 8
frá Foxfélaginu.
Aðaihlutverkin leika snill- H
ingarnir:
Warner Oland,
Borin Karloff.
Aukamynd: Frá Shanhai.
Op bopginn!
Næturlæknir
í nótt er Daníel Fjeldsted,
Hverfjjsgötu 46, sími 3272.
Næturvörður
er í Laugavegs- og Ingólfsapó-
teki.
Útvarpið í dag
19.20 Hljómplötur: Lög úr
»Pé>tri Gaut,«.
19.50 Fréttir.
20.15 Bækur og m.enn (Vilhj.
Þ. Gíslason).
20.30 Kvöldvaka:
a) Guðmundur Hannesson
prófessor: Or endurminning-
um læknis, III. Frú Elínborg
Lárusdóttir: Úr ritum. Guð-
rúnar FinnsdÓttur. c) Guð-
brandur Jónsson prófessor:
Fyrsta lögreg’lan í Reykjavík.
Ennfrem.ur sönglög og harm-
óníkulög.
22.15 Dagskrárlok.
Leshringar
Kommúnisfaflokksins falla
niður fram yfir kosningar.
Buóðviliinn
& GanDlöl?)jb %
Til draurna-
landsins
Bi-eiðfirðingamót
verður haldið að Hótel Borg
annað kvöld (fimtudag). Hefst
það með borðhaldi kl. 7 e. h. Að-
göngumiðar seldir hjá Eyjólfi
Jóhannssyni, rakara, Bankastr.
12; Hattaibúðinni, Laugaveg 12
og á skrifstofu, Hótel Borg.
Fundur
fyrir stuðning'simenn A-listans
í Hafnarfirði verður haldinn í
lcvöld (miðvikud.) í Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði. Fund-
urinn hefst kl. 81. Margir ræðu-
menn.
Þvottakvennafélagið Freyja
heldur aðalfund sinn, annað
kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu
Sovétpingið
FRAMH. AF 1. SIÐU.
stprf listamálanefndar og for-
seta hennar Kersjenseff.
Þingmennirnir Bagiroff og
K'ossior réðust á starfsemi
dómsmálaráðuneytisilns og að-
dráttarnefndairinnar og forseta
þeirra, Krilenko og Koltsoff.
Forseti las upp yfirlýsingu frá
Molotoff, forseta þjóðfulltyúa-
ráðs Sovéti’íkjanna, um að hann
legði. niður störf ásam.t ráðu-
neyti sínu. Stjórnarskrá Sovét-
ríkjanna mæli svo fyrir, að
Æð.staráðið skuli útnefna ríkis-
stjórnina, og lít.i hann því þann-
jg á, að umboðstími stjórnar
hans sé útrunninn,«.
Þingið lýsti einróma ánægju
sinni yfir stjórn Molotoffs og
skoraði, á hann að mynda stjórn
að nýju, þar sem tillit væri tek-
ið til þeirrar gagnrýni, er fram
hefði komið um, einstpk ráðu-
neyti. Frcttaritari.
við Hverfisgötu. Frambjóðendur
A-listansi mæta á fundinum. Á-
ríðandi, að allar félagskonur
mæti.
A-listinn
er listi alþýðunnar, listi
Kommúnistafiokksins og Al-
þýðuflokksins.
Undirskriftirnar.
FRAMH. AF 1. SIÐU.
Jón Geir Pétursson.
Stjóm starfsstídknafél. »Sókn<,
Reykjavík
Aðalheiður S. Hólm.
Vilborg Ölafsdóttik'.
Stjórn A. S. B.
Laufey Valdimarsdóttir.
Elín Björnsdóttir.
Guðrún Finnsdóttír.
Krisfrún Guðmundsdóttir.
Anna Gestsdóttir.
Stjórn Félags blikksmiða:
Guðmi. Jóhannsson.
Á.sgeir Matt.híasson.
Stjórn Svemaifél. húsgagna-
bólstrara,
Ragnar S. Ölafsson,.
Bergur Sturlaugsson.
Ölafur Daðason.
Stjórn Klæðskerafél. Skjald-
borg:
Helgi Þorkelsson.
Daníel Þorsteinsson.
Jón Jónsson.
Helgi Þorbjörnsson.
Stjórn Kvenfélags Alþýðu-
flokksins:
Jónína Jónatansdótti'r.
Guðrún Pálsdóttir.
Valgerður Þórmundsdóttir.
Soffía, Ingvarsdóttir.
Kristín Ölafsdóttir.
Stjórn Fél. ungra kommúrdsta:
Jóhannes Jósefsson.
Snorri Jónsson.
Vilborg Sigurðardóttir.
Eggert Þorbjarnarson.
Stjórn Bifreiðastj.fél. Hreyfill:
Hjörtur B. Helgason.
Kristján Jóhannsson.
Sigurgeir Steindórssoni
Eggert Baldursson.
Þorleifur Gíslason.
Stjórn Samb. ungra jafnaðar-
manna:
Pétur Halldórsson.
Jón Magnússon.
Guðjón B. Baldvinsson.
Einar Pálsson.
E. Vilhjálmsson.
Stjórn Jafnaðarmannafélags
Reykjavikur:
Héðinn Valdimarsson,
Sigfús Sigurhjartarson.
Einar Björnsson.
Sigurbjörn Björnsson.
Stefán Jóh. Stefánsson.
Stjórn Reykjavíkurdeildar
Kommúnistaflokksins.
Guðbrandur Guðmundsson.
Ásgeir Pétursson.
Haukur Þorleifsson.
»Zu neuen Ufern«
Efnisrík og hrífandi þýsk
talmynd, tekin af UFA-
félaginu.
Aðalhlutverkið leikur af
framúrskarandi snild
sænska söngkonan
ZARAH LEANDER
| Börn fá ekki aðgang.
Húsmæður
athugið!
Daglega til nýtt fyrsta flokks
fiskfars, kjötfars úr Milners-
kjötbúð, einnig pönnufiskur.
Ödýrt en got,t saltað folalda-
kjöt, bjúgu, pylsur og m. fl.
.23
Sínvi 3G6U.
Stjórnarkosniug i Hlíf
Síðastliðinn sunnudag fór
fram stjórnarkosning í Hlíf í
Hafnarfirði. Formaður var kos-
inn Þórður Þórðarson með 99
atkvæðum. Helgi Sigurðsson,
sem var formaður síðastliðið ár,
fékk 98 atkv. Aðrir menn í
stjórninni eru: Níels Þórarips-
son ritari, Halldór Halldórsson
gjaldkeri, Guðmundur Eggerts-
son fjármálaritari, Þorvaldur
Guðmundsson, varaformaður.
Stjórn F. U. J.
Guðjón B. Baldvinsson.
Ölafur J. ölafsson.
Sigurbjörn Maríusson.
Svavar Guðjónsson.
Matthías Guðmundsson.
Guðný Sigurðardóttir.
Starfsstúlknafélagið Sókn
Vegna ófyrirsjáanlegra aívika. verður fundur
félagsins ekki fyr en á föstudag á sama tíma
og sama stað og áður var auglýst.
*
A-listlnn er listt alþýdnnnar
Vicky Baum.
Helena Willfúer 33
andlit hans sást eins og' í þoku, nú fór einkennilega
lítið fyrir honum í stólnum, og það komu sársauka-
drættir í andlit hans. Fritz Rainer leit yfir til hans
og varð ekki um sel.
»Komdu, sestu hérna. hjá mér, Firilei, — við skul-
um ekki rífast núna«, sagði Rainer læknir stillilega.
— nú notaói hann gælunafnið frá því aö Fritz var
barn. Hann settist á píanóbekkinn og reyndi að horf-
ast. í augu við föður sinn gegnum reykjarmökkinn.
»£g er búinn að tala við yfirlækninn«, sagði fað-
irinn, »og mér fanst hann vera heldur ánægður með
þig«-
»Ég hef lagt að mér nú upp á síðkastið, því að
prófið ætla ég að taka«.
»Það er rétt, sonur. Þú tekur prófið og verður dug-
legur læknir. Sáttur við dauðann — herra trúr —
það geturðu ekki orðið fyr en þú ert, farinn að .starfa
sem læknir, og það yerður þér engin hindrun. Og þú
kvað vera snjall á að ákvarða sjúkdóma — yfirlækn-
irrnn sagði eit,thvað á þá leið, — mig langar til að
spyrja þig’ álits um einn af sjúklingunum mínum. Ég
skal segja þér hvernig sjúkdómurinn hefir hafst við,
og þú. segir mér hvað þú heldur um hann. Hver
veit nema við skiljum hvorn annan betur að því
Ioknu«.
Rainer læknir lýsti mjög nákvæmlega öllum. sjúk-
dómseinkennum. Sonur hans kaut spurningu og spurn-
ingu inn í, og ákvarðaði loks sjúkdóminn.
»Ma;gakrabbi«.
Rainer læknir kinkaði kolli.
»Mundi.r þú ráðleggja uppskurð? Hérnaer röntgen-
myndih. Hann, kom fast til sonar síns, og benti hon-
um eftjr myndinni með löngum, gulum, vísifingri.
»Finst þér að ætti að reyna upp,skurð«, endurtók
hann, og hafði ekki augun af myndinni.
»Já, en«, sagði Fritz og brosti. Ég mundi, ekki leggja
út í uppskurð. Eg mundi fyrirskipa, sjúklingnum mor-
fín, nóg af morfíni, og láta hann fá hægan dauða-
daga,. Skeð gæti að ég léti orð falja um; hvað þarf
sfóran skam,t t.il að sofna út af. En þú og aðrir gcðir
læknar mundu vafalaust, reyna uppskurð og halda
lífinu í honum í, nokkra mánuði«.
»Já, það er rétt, það er best að reyna uppskurð«.
Rainer læknir hélt, myndinni fast upp að augum sér,
og rýndi í hana, gekk síðan vandlega frá hen,ni. »Öjá
— hún gefur ekki miklar vonir, myndargreyið«, sagði
hann. Fritz brá er hann heyrði röddina, og þetta orð,
sem áttj svo illa heima í læknismunni.
»Stóðst ég prófið«, sipurði hann, og reyndl að slá
öllu upp í spaug.
».Sennilega, — ykkur ber saman yfirlækninum og
þér, — og það kemur heim við það sem ég hef sjálf-
ur fundið«.
»Þú sjálfur?«
»Já, ég sjálfur. Ég er sjúklingurinn«. Rainer lækn-
ir sat nú teinréttur í stólnum. Sonur hans stóð á fæt-
uv og reikaði yfir að glugganum. Alt hringsnerist
fyrir honum.. Beint, á móti var gult búðarskilti. A
þvi stóð: »Amalie Schmeidelfinger. Ull- og prjóna-
vörur, ha,nn las það í hugsunarleysi. Amalie Schmeid-
elfinger---------og faðir hans, var dauðans matur.
Þeir voru svipaðir, feðgarnir, báðir grannir, og þótti
vænt hvorum, um, annan, en voru ]ró hálf-feimnir, fá-
orðir cg hörkulegir í umgengninni. Og nú átti faðir-
inn að deyja.
»Þett,a var miskunnarlaust af þér«, sagði hann lágt,
og [xirðií ekki að líta til föðursins.
»,J,á, það má vel vera, en þetta verðum við báðir
að horfast í augu við. Ég vorkenni þér«, sagði hann
þýðlega. »Ég legg þér þunga, byrði á herðar, og þú
ert enginn kraftamaóur. En engin cnnur leið er til.
Lestin fer eftjr klukkutíma, ég fei heim og geng frá
ö)!u, kemi svo aftur og: legg mig undir hnífinn. Ég
hef ekki mikla trú á, því, en þaö gefur altaf nokk-
urra, mánaða frest, —- þessvegna geri ég það. Ég geri
skyldu mína, og stend uppi eins lengi og ég get, og’
þú verður að bera uppi þinn hluta a,f. bagganum.
Gleymdu því ekki, að hver dagur er dýrmætur tími.
Þú veröur að þræla eins og forkur. Ég Skaí :eyna
að tryggja þig fjárhagslega næsfu árin, svo aö þú
getir lokið námi og unnið af þér bæði kandidatsárin.
Eftir það verðurðu að taka við praxis mínum og vinna
fyrir fjölskyldunni. Þú verður að sjá um uppeldi syst-