Þjóðviljinn - 21.01.1938, Page 4

Þjóðviljinn - 21.01.1938, Page 4
þlÓÐVILIINN ðjs I\íy/ði Ti'io sjð Charlie Chan í ðperunni Övenjulega spennandi og vel gerð leynilögTeglumynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika snill- ingarnir: Warner Oland, Boris Karloff. Aukamynd: Frá Shanhai. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sím.i 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapó- t«*ki. Útvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðuirfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sónötur eft- ir Scarlatti. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Höfuðstefnur í bókmentum á 18. og 19. öld, I: Fræðslustefnan (Jón Magnús- son, fil. kand.). 20.40 Tónleikar Tóniistarskólans 21.20 Ottvarpssagan: »Katrín«, eftir Sally Salminen (IX). 21.50 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. A-listinn þýðir atvínna, C-listjnn at- vinnuleysi. Skipafréttir Gullfoss og Goðafoss eru í Kaupmannahöfn, Brúarfoss er fyrir vestan, Dettifoss fór vest- ur og norður í gærkvöldi. Lagar- foss fór frá Leith í gær, Selfoss er í Hamborg, Súðin lá. veður- tept við Vatnsnes á Húnaflóa s. d. í gær. Póstferð föstudaginn 21. janúar 1938: Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- _ Vinstri _ meian! Fylkið ykkur þéf.tar ,sam- an um A-LISTANN Sigur Alistans þýðir á- framhald vinstri stjórnar og sterkari vinstri pólitík- ar-, Kjalarness, Kjósar-, Revkjaness-, ölfussi- og Flóa- póstar (ölfusárbrú, Eyrarbakki og Stokkseyri) Hafnarfjörður (2 á dag), Skildinganes og Sel- tjarnarnes. Laxfoss frá Akra- nesi og Borgarnesi. Frá Reykja- vík: Mosfellsveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjanessr, ölfuss- og Flóapóstar (ölfusárbrú, Eyrar- bakki og Stokkseyri), Hafnar- fjörður (2 á dag), Seltjarnar- nes, Laxfoss til Akraness og Borgarne^s. Póstbíll tjl Víkur. A-listinn er listi alþýðunnar, listi Kommúnistaflokksins og Al- þýðuflokksins. Kaffikvöld heldur F. U. K. og F. U. J. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Mörg skemtileg atriði á dagskrá. Sjá auglýs.itngu á öðrum stað hér í blaðinu. Sókn heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu uppi. Rætt verður um bæjarstjórnarkosn- ingarnar og ýms fleiri mál. Er þess fastlega vænst, að félags- konur láti ,sig ekki vanta. á fundinn. Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur almennan kvennafund fyrir stuðningskonur A lihtans í Alþýðuhúsinu Iðnó, sunnudag- inn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Meðal ræðukvenna, verður frú Soffía Ingvarsdóttir efsti full- trúi kvenna á A-listanum. Að- gangur kostar 25 aura. Deildarstj órnarfu ndur verður í kvöld kl. 81 á venju- legum stað. Þvottakvennafélagið Freyja hélt, aðalfund sinn í gær- kveldi. Á fundinum töluðu Ste- fán Jóhann Stefánsson. Héðinn Valdimarsson og Einar Olgeirs- son. Félagið samþykti að veita j 100 kr. í kosningasjóð A-listans. ( Félag járniðnaðarmanna hélt fund í gærkveldi. Tveir af frambjóðendum A-listans, þeifr Einar Olgeirsson og Héðinn Valdimarsson töluðu. A-Iistinn er listi allra, sem vilja að Reykjavík verði nýtísku menn- ingar bær og losni undan hinurn lamandi áhrifum íhaldsins. — KJÓSIÐ A-Iisitann. A Gamla I?jió Til drauma- landsins »>Zu neuen Ufern« Efnisrík og hrífandi þýsk talmynd, tekin af UFA- félaginu. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild sænska söngkonan ZARAH LEANDER Börn fá ekki aðgang. íhaldlð ætlar að binda togarana eftir kosn- ingar. FRAMH. AF 1. SÍÐU. nú að kóróna þennan »dugnað« sinn og »íframtakssemi« í at- vinnumálum með því að leggja togurunum eftir bæja.rstjórnar- kosningarnar. Ráði íhaldið, þá verður þeim ekki aðeins látið haldast það uippi, heldur yrði atvinnubóta.vinnan lögð niður samtímis eða eitthvað því um líkt. Veröi alþýðan liinsvegar í meiri hluta í bœjarstjórn, með sigri A-listans, þá verður strax knúin fram atvinnuaukning, m. a. með bœjarútgerð, sem strax gengmr að taxta sjómanna. Og á. síldveiðunum hyggur Kveldúlfsvaldið m,eð aðstoð Jónasar, að ræna sjómenn svo miljónum króna skiftir með lækkun á síldarverðinu. Eina ráðið til að afstýra þvi. ráni, er að gera sigur alþýðunn- ar — sigur A-listans, svo glcesi- legan við bœjarstjórnarkosning- arnar aö alt bandalag íhalds og Framsóknar verði eyþilagt, og á- hrif alþýðunnar á ríkisstjórnina gerð sterkari en nokkru sinni fyrr. Og það munu sjómennirnir gera. Baráttan fyrir sigri A-listans er um leið baráttan fyrir sigri sjónvanna gegn togaraeigendum og brœðslueigendum, Forstofustoia til leigu á Grundarstíg 8, niðri. Kyenfélag Alþýduflokksins heldur unm&i.. almennan kvennaluncl fyrir allar stuðningskonur A-listans í alþýðuhúsinu Iðnó, sunnudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Margar ræðukonur, þar á meðal efsti fulltrúi kvenna á A-listanum. Ýms skemtiatriði verða á milli ræðanna, söngur og fleira. Inngangur kostar 25 aura. Konur fjölmennið stundvíslega. STJÖRNIN F. U. J. F. V. K. Kaltikvöld Halda F. U. J. og F. U. K. í Alþýðuhúsinu (gengið inn fr,á Hverfisgötu), til ágóða fyrir kosningasjcð A-lista.ns, föstud. 21. þ. m. kl. 81 e. h. DAGSKRÁ: 1. Avarp: (G. B. B.). 2. Upplestur: (13 ára stúlka). 3. Einsöngur: (Gunnar Sigurmundsson). 4. Ræða: (Guðm. Vigfússon). 5. Danssýning. 6. Bögglauppboð. 7. ? ? ? ? Félagar: Fjölmennið og komið með gesti með ykkur. Verð aðgöngumiða 2 kr., kaffi innifalið. Nefndin. Vieky líaum. Helena Willfúer 35 sinni! Þarna í þeim hóp sem Helena umgekkst var það fráleit- hugmynd. Bara það, að hugsa sér barna- vagn heima í he'rberginu þeirra Gulrapp var hreint og beint hlægilegk Það var óhugsiandi að eignast barn í þessum aðstæðum,, hún hafði ekki efni á því, hún gat það ekki vegna tillits t.il annara kvenstúdenta, og þeirrar vinnu og þess álits, sem af þeim var kraf- ist, þær urðu að standa, sig vel. Ungfrú Willfúer komst að þeiirri niðurstöðu að það væri engin leið fyrir sig að eignast barnið, og fór að gera ráðstafanir þar að lútandi, hrædd og óróleg, nú gat hún ekki lengur stýrt þráðbeint að settu marki, heldur varð hún nú að þræða, dimmar og skugga- legar hjágötusr. Auðvitað miintist, hún ekki á þetta við Rainer einu orði, og lét hann enga hugmynd hafa um örvæntingu sína. Ha,nn hafði nóg að bera sjálfur. Ungfrú Willfúer fer fyrst til herra Rauners, þess, sem, hjálpaði stúlkunni í mjólkurbúðinni. Hr. Rauner er fyrverandi læknastúdent, eyðilagð ur af drykkjuskap og óreglu, og lifði nú á ýmiskon- ar atvinnu, sem, ekki þoldi dagsbirtuna. Lófar hans eru eins og lagðilr hvítgráu hreistri, ljótir og beina- berir fingur hans skjálfa. Ha,nn lætur sér nefnilega ekki nægja vínandann, heldur ölvar sig líka á eter. Við skulum, sleppa því að tala um skoðuninni, um þann viðbjóð og þá blygðun, sem Helena fann, um masið í Rauner og fálmandi hendur hans, um. beiðni hans, aö hún aíklæddi sig, og léti eins og hún væri heima. hjá sélr, um legubekkinn, með slitna tepp- inu, s,em vakti hjá Helenu hugsunina um allar þær konur, sem hér hefðu legið naktar á undan henni. Við skulum sleppa því öllu saman, en láta nægja, að segja frá því, að Helena flúði án þess að hafa, fengiö erindi sínu framgengt, vegna þess að hr. Rauner ætl- aði að verða henni of nærgöngull og blíður. En hún var búin að borga 20 mörk fyrirfram fyrir hjálp i.na, ,heila,n fjársjóð, mánaðarhúsaleigu. En hvað næst. Dagaírnir líða, óðfluga. Hún liggur andvaka á næturnar, og er f.ull ótta og kviða. Hún kaupir sér kerti, lætur það standa við höfðalagið siitt, og kveikir á því þegar henni líður verst, og svo sem til huggunar cg hugardreifinar skrifar hún nýjar og nýjar efnafræðisformúlur á spjaldið yfir rúminu sínu. En þessa vikuna verður henni ekkert úr verki. Eitt kvöld, heima hjá May Kolding, heytir hún getið um Riemenschneider prófessor í Frankfurt, — hann á að vera einn af þessum nútímalæknum, er geri flest sem hann beðinn um. Helena Willfúer labbar í bankann, tekur út 400 mörk — hún át,ti samtals 1500 mörk — lætur smá- dót i tösku, og leggur af stað án þess að segja hvert hún ætli, m.eð árnaðarorð Grasmúcke gomlu í eyr- unum, e,n hún fylgdist full hluttekningar með hverju skrefi leigjanda ,síns. Það var ólíkt umhorfs hjá þeim Riemenschneider og Rauner. Hér var lítil einka-»klin,ik«, hvít og glans- a,ndi af' hreinlæti. Prófessorinn váir eibn af hinum frægu þýsku kvennalæknum, með t.illit eins og sálu- sorgari, og nvorttveggja, í senn, hygginn og viðsjáll. Helena Willf úer á hægara með andardrátt í öllu þessu hreinlæti og kurteislega viðmótí, hún er ekki búin að nefna sitt sanna erindi', bara að hann skilji nú hvað hún vildi--------- »Það er engin ástæða til að óttast neitt í þá átt, sem þér virðist hafa gjöir.t«, segir prófessorinn að af- lokinni skoðun. »Þessi óregla, sem þér kvartið um, kemur af öðru, ég mundi ráðleggja yður lítilsháttar uppskurö, ,sem lagaði þetta strax. Þér þurfið að liggja hér á klinikkinni í fimm eða sex daga, þetta er langt frá því að vera nokkuð álvarlegt —« Já — hvort það var alvarlegt! Snöggvast trúði Hel- ena því ,sem, læknirinn sagði, hann sýndist meina þaö. »En þalrf þá nokkrar aðgerðar við«, spurði Helena sakleysislega. >: Já«, prófessorinn reyndi að verjast brosi. »Hjá því verður ekki komist ef þér viljið að yður bat.ni«. »Og cr svo alt í lagi?« Helenu Willfúer létti. »En — fyrirgefið, herra, prófessor, — hvernig er með borg-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.