Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 4
sjs My/a r5io ag Charlie Chan í öperunni Óvenjuleg'a spennandi og vel gerð leynilögreglumynd frá Foxfélaginu. Aðalhlutverkin leika snill- ingarnir: Warner Oland, Boris Karloff. Aukamynd: Frá Shanhai. Næturlæknir Halldór St,efánsson, Ránar- götu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapó- teki. Útvarpið í dag 19.20 Hljómplötur: Endurtekin lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: »Happið«, eftir Pál J. Ardal (Leikstj.: Por- steinn ö. Stephensen). 21.45 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Póstferðir í dag Til Reyjcjaoíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness, Kjósar-, Reykjaness.-, ölfuss- og Flóa-póstar (ölfusárbrú, Eyrar- bakki og Stokkseyri) Hafnar- fjörður (2 á dag), Seltjarnar- nes. Fagranes frá Akranesi. Frá Reykjavík: Mcsf ellssveitar -, K j alarness-, Kjósar, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar (ölfusárbrú, Eyrar- bakki og Stokkseyri. Hafnar- fjörður (2 á dag) Seltjarnarnes Fagranes til Akraness. Gríms- nes og Biskupstungur. A-Iistinn þýðir atvinna, C-lisfinn at- vinnuleysi. í. R. fer í skíðaferð á morgun að Kolviðarhóli ef veður og færð leyfir Farið verður frá Sölu- þlÓÐVILIINN jjl Getmlöl?)'io Til drauma- laedsins Kvennafundur í Iðnó á morgun VENFÉLAG Alþýðu- flokksins boðar til fundar .fyrir stuðningskon- ur A-listans í Iðnó á morg- un kl. 2 e. h. Á fundinum taka til máls meðal annara Soffía Ingvarsdóttir, þriðji mað ur A-listans, Haraldur Guðmundsson ráðherra og Einar Olgeirsson. Auk þess verða ýms skemtiatriði á fundinum. Aðgangur kosta’r 25 aura og verða aðgöngumiðar seldir við inngangiinn. félagsins: »Nýja stúdentablað- inu«. Kosningaskrifstofan A-listans er á Laugaveg 7. sími 4824. Þangað geta menn snúið sér með allar upplýsingar viðvlkjandi kosningunum. Þar geta menn gefið sig fram til sjálfboðavinnu fyrir aigri alþýð- unnar í bæjarstjórnarkosning- unum. Skemtifundur Iðja og Þóir efna til skemtj- fundar í kvöld kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Sjá aug- lýsingn á öðrum stað hér í blao- inu. Hafníirskur sjómaö- ur týndist í Enggt landi. Búist við að hann hafi druknað. Síðastliðinn miðvikudag barst útgerðarfélaginu Akurgerði í Hafnarfirði símfregn frá Hull um, það að skipverja á Sviða, Gísla Ásmundssonar hefði verið saknað og að skipið hefði farið án hans frá Hull. -—- Líkur eru taldar til þess að Gísli hafi fallið í dokk og druknað. (FÚ). Kjósið A-listann! »Zu neuen Ufern« Efnisrík og hrífándi þýsk talmynd, tekin af UFA- félaginu. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild sænska söngkonan ZARAH LEANDER Börn fá ekki aðgang. I Buff og gullach úr glænýju folaldaketi’ o. m. fl. Ath.: Birgðirnar mjög tak- markaðar. turninum kl. 9 stundvíslega. Farseðlar sækist í. Stálhúsgögn Laugaveg 11 fyrir kl. 6 í kvöld. Fánaganga F. U. K. og F. U. J. efna til fánagöngu á sunnudaginn. Fé lagar, mætið við K. R.-húsið kl. 1 á sunnudag. Athygli skal vakin á auglýsingu skatt- stjóra á öðrum stað hér í blað- inu. Dagsbrúnarkosningarnar I gærkvöldi höfðu kosið alls á, milli 450 og 460 manns. Verka- menn, munið Dagsbrúnarkosn- inguna og' kjósið. Kosið daglega á skrifstofu Dagsbrúnar í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. A-listinn er iisti alþýðunnar, listi Kornmúnistaflokksins, og Al- þýðuflokksins. Dansleikur Félag rótt,ækra stúdenta efn- ir til dansleiks í kvöld í Iðnó kl. 10. öllum ágóða af dansleiknum verður varið til styrktar blaöi. Félag róttækra stúdenta: Dansleikup í Iðnó í kvöld kl. 10. Húsinu Iokað kl. II1/*. 5 manna hljómsveit leikur fyrir dansinum Allir i Iðnó í kvöld. F. U. J. F. U. K. Sími 3664. Iðja, félag verksmiðjufólks, Starfsmannafél. Þór Skemtifundur Iðja og Þór halda skemtifund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld (22. jan.) 1938 og hefst kl. 8,30. Fjölbreytt skemtun! Góð hljómsveit spilar. Fánaganga verður farin á morgun. Takið með ykkur gesti. Mcetið stundvíslega ld. 8.30 STJÖRNIN Skorað á allan frjálslyndan æskulýð og annað al- þýðufólk að mæta. Mætið í K-R.-húsinu kl. 1 á morgun. Stjórnir télaganna. Ársskemtun Vörubílastöðvarinnar »Þrótt- ur« verður haldin í Oddfellow- húsinu í kvöld kl. 9 e. h. Fjöl- breytt skemtiskrá. Vicky Baurn. Helena Willfiier 35 un,ina«. Prófessorinn henfi gúmmí(-hön,skunum sínum í sótt- hreinsunarhylkið, og lét þes,s g'etið, að fyrir upp- skurðinn taki hann 1000 mörk, og auk l>ess kosti sjúkrahúsdvölin og meðulin eitthvað. Rödd hans er hálf-afundin. Þúsund mörk! Bara þúsund mörk og svo er alt í lagi. Annað þarf ekki til. Smáræði, svolítill upp- skurður. Þúsund mörk! Þúsund m,örk er ekki rnikil upphæð fyrir Ræmenschneider prófessor, en það er næstum aleiga Helenu Willfuer, það er alt sem hún hefir t,il að lifa á, og það er alta,f ár þangað til hún nær doktorsprófinu. Þúsund mörk, — það er óbrú- andi idjúp fyrir Helenu Willfúer. Hún sér eins og i sýn hvar hún liggur í tandurhreinu spítalarúmi, laus við allar áhyggjur, að afloknum »smávegis upp- skurði«. En hún situr þarnai vonlaus með spentar greipar fyrir framan prófessorinn. »Ég er bláfátæk, herra prófessor«, stynur hún upp og það er eins og hún ,sé að kafna. Prófessorinn horfir til hennar, sér fagurskapað höf- uð, illa meðfarnar hendur, útþvegna hvíta blússu og skó, hálfeyðilagða af sýrum. Það er snertur af með- aumkvun í rödd hans er hann segir: »Með tilliti til þess gæti. ég tekið mjnna sjálfur, en með spítalakostnaði og meðölum, verður það aldrei minna en þúsuncl mörk«. »Þá er — þá get ég því miður ekki tekið hoði yð- ar — ég hef ekki efni á því«, seg'ir Helena, og varir hennar eru eins og skrælnaðar. Hún hefir varla mát,t í sér til að standa upp. Prófessorinn yptir öxlum. »Ég verð þá að ráða yð- ur til að fara til lélegri sérfræðinga með þenna, la,s- leika yðar. Ef til vill snýst yður hugur«, hætti hann við, meðan hún var að láta á sig hanskana. I bið- stofunni mætir henni hjúkrunarkona og fær henni kvittun: 30 mörk fyrir læknisskoðunina. Regnið streymir niður. Grá eru skýin, gráar göt- urnar. Hún gengur fram og aftur um stóran trjágárð, á,n þess að ætla neítt sérstakt, og þá finnur hún alt í einu, til sárrar svengdar, og sest á. blautan, grænan bekk í rigningunni, og borðar nokkrar perur, vökv- aðav tárum, Gegnblaut ráfar hún inn á kaffisölu, fær lánaða símaskrá og fer yfir læknalistann, einhvers- staðar hlýtur að vera góður kvenlæknir, sem skilur alt. — Til dæmis frú Gropius, læknir. Nafnið hljóm- ar svo vel. Það er fult af konum á. biðstofunni. Ein- hver sameiginlegur hlédrægnisblær er yfir svip þeirra allra. Þarna, eru konur á ýmsum, alclri: og ýmsum stétt- um, nver kmeur með sína erfiðleika. Öfrjóa konan situr við hlið móður, sem er að gefast, upp af ofmörg- um fæðingum. Erfiðleikar fertugsáranna og vandræði gelgjuskeiðsins eiga hér-fulltrúa. Við erum allar syst- ur, hugsar Helena Willfúer, og finnur til innilegs skyldleika við þær allar. Frú Gropius er líka ein af systrunum, þrekin kona, ákveðiin en vingjarnleg. Hún spyr Helenu fáum, stutt- um spurningum, og veit strax það sem hún þarf að vita. »Ölétt á, þriðja mánuð«, segir hún. »Og l)ér eruð ógift? Það er svei mér kominn tími til þe,ss«. »Það er ekki hægt«, segir Helena, fljótt. /Ekki hægt? Fyrst vinur yðar fer svona að ráði sínu, á hann sannarlega fyrir því að giftast yður«. »Nei, það er ekki hægt«, segir Helena, aftur. Gift- ast Firilei. Það kom ekki til mála. »Því þá ekki«, spyr frúin. »Af því — af því að hann er giftur«, segir Helena, og' er um leið steinhissa á. því. að hún skuli1, skrökva þessu. Hún eir sér þess ekki vitandi, að hún hefir með einhyerjum hugsanabrenglum set,t Amhrosius í stað Rainers. »Það líst mér ekkert á. Hvað starfiö þér?« »Ég er skrifstofuistíilka«, segir Helena og heldur áfram a.ð skrökva. Hún hafði sagst heita, Schmidt »En sér vinur yðar ekki fyrir yður fjárhagslega«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.