Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1938, Blaðsíða 1
A-LISTINN Laugavegl 7 Sími 4824 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 22. JAN. 1938 17. TOLUBLAÐ Stjórnarherinn erað nmkringja Huesca. Aðéins 2700 metra rætna tengir borgina við stöðvar uppreisnarmanna KORT AF NORÐUR-SPÁNI Huesca er nálega mitt á milli Saragossa (Zaragoza) og Jaca. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV *W TILKYNNINGU frá Barcelona segir spanska *•** stjórnin að hersveitir hennar séu í þann vegin .að umkringja Huesca. Aðeins 2700 metra landræma tengir enn borgina við landssvæði uppreisnarmanna. Stjórnarherinn hefir á sínu •valdi vegina fr,á Huesca til Sara- •gossa, Brida og Jaca. Fc-rvarða-: isveitir stjórnarinnar hafa tekiö kirkjugarðinn í Huesca, sem er íyrir sunnan borgina, en þar Jiöfðu uppreisnarmenn komiö fyrir herstcðvum sínum;. Her- ;sveitir uppreisnarmanna, sem aþar höfðu bækistöð sína, hafa liörfað undan a, flót,ta eða gefið .sig á vald stjórnarhernum. Hundrað flugvélar tóku alls jaátt í loftorustunum! við Teruel á •dögunum og mistu uppreisnar- imenn í þeirri viðureign 9 flug- vélar, en stjórnin 4. FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. F.O. Breskt skip hefir tilkynt, að það hafi séð kafbát gera áxás á tundurspilli í vestanverðu Mið- jarðarhafi í gær. Franskur tund urspi.ll.ir er farinn þangað til þess að rannsaka rmálið. Fulltrúaráðið sam- þykkir máleínasamn- ing verklýðsflokk- aima. £FONDI fulltrúaráðs verk- -^*- lýðsíéiaganna í gær- kveldi var málefnasamningur verkiyðsflokkanna samþykt- ur með 37 atkv. gegn 19. Mríkjama ilitii. Ræða nm utanríkismál. f»jóðf ulltrúalisti Molotoffs samþyktur einróma. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Þingslitafundurinn í Samein- uðu þingi varð að mikilfengiegri traustsyfirlýsingu til ríkis- stjcrnarinnar. Molotoff hólt ræðu og svarað: þa.r þeirri gagnrýni, er fram hafði komið á hendur einstökum þjóðfulltrúum. Um utanríkis- málin sagði hann m.. a. eftirfar- andi: » »Það héfir sýnt sig í Sovét- ríkjunum að þar eru óþarflega margir erlendir konsúlar, og þaö frá ríkjum, sem ekki á nokkurn há.tt, eiga skilið að þeim sér gert hærra undir hb'fði en öðrum. Það er ein.nig rétt hjá þing- manninum, að sumir þessara konsúla hafa farið langt út yfi.r þau takmörk, sem starfi þeirra eru sett, meir að segja tekið þátt í og stjórnað njcsnum og hermd- arverkum. Ráðstafanir gegn slíku athæ.fi hafa þegar verið gerðar, tveimur japönskum kon- súlutum — í Odessa og Novosi- birsk — verið lokað, ennfremur FR&MH. 2. SIÐU. Uialdsmenii vilja ekkert lán til hitaveitnniiai*. Bæjarstjórnarmeirihlutinn fellir till ögu unt að leitad verdi eftir nýju láni, en borgar- stjöri játar að ekkert lán sé enn fengid. Framkvæmd hitaveituunar ve-ltur á sigri A-listans. ORGUNBLAÐIÐ fer af stað í gær og reynir að telja bæjarbúum trú um, að alt sé í stakasta lagi með hitaveitu- lánið og að verkið muni hefjast innan skamms. Byggir blaðið petta sennilega á peim ummælum Péturs Halldórssonar á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld, að ekkert fé sé fengið og alt sé i óvissu um afdrif hitaveitunnar. Bæjarstjórnarmeirihlutinn vill ekki leita fyrir sér um annað lán. Á bæjarstjórnarfundinum ¦ í fyrrakvöld var hitaveitumálið enn sem fyr aðalviðfangsr-fni fundarins: Stefán Jóhann Stefá.ns,son hafði . framsögu í málinu og spurðist fyrir um hvað fram- kvæm.dum; hitaveitunnar liði o.g hverjar líkur væru á því, að lán fengist í Englandi, eim og borg- arstjórinn lét í veðri vaka, er hann kom heim úr f'ór sinni til London. Pótur Ha]ldór.sson fór undan í flæmingi, gaf lo^n svör. Takli hann líkur til þess að lánið feng- ist, en ræða hans bar öll vitni um, a.ð ennþá tv langt frá því að það sé fengið og alt í lausu lofti .um'framk^æmd málsins. Þegar hér var komið bar Jón Axel Pétursson fram eftirfar- andi t,illögu: ^. »Með því að enn er ekkert vit- að, með hvaða kjörum lán til hitavmtunnar, er vilyrði fékkst fyrir í Englandi, verður og að vafi leikur á því, ttð lánið yfir- leitt fáist, þá samþykkir bcejar- stjórn að fela bœjarráði að leita nú þegar eftir láni annarsstað- ar, svo að framkvœmdir geti hafist hið fyrstaa. Tillaga þessi var feld með öll- um atkvæðum íhaldsins — 8 að tölu — gegn 7. Það er augljóst,, að ennþá hefir íhaldið ekki fengið neitt lán í Englandi og hefir litíar eða engar vonir um að f'á. þa'r fé til hitaveitunnar. Hinsvegar ¦ vill það ekki leita fyrir ,sér um lán annarsstaðar. Þetta verður eklci skilið á annan veg en þann, aö íhaldið vill enga hitaveitu og ekkert fé til hennar fá. Það vill aðeins halda bæjarbúum. »uppi á snakkk um hitaveitu og lán til framkvæmda fram yfir kosning- ar og slá þá striki yfir öll stóru örðin. Morgunblaðið var að skruma af því í- gærmorgun, að hita- veitulánið mundi fást, og fram.- kvæmdir mundu vera skamt unrlan. En af því. sem. áður ér sagt er hér aðeins um venjuleg- an Morgunblaðssiannleika að ræða. Þeir menn, sem; málinu ættu að vera kunnugastir eins og borgarstjóriínn, neyðast til þess að yiðurkenna að ekkert lán sé fyrir hendi. Ihaldið hefir svikið í hita- veitumálinu og ætlaði sér aldrei annað að gera. Ef það kemst, í meirihluta, við bæjarstjórnar-> kosningarnar, heldui* það áfram að svíkja. Skilyrðið fyrir því, að hitaveitan verði framkvæmd er sigur Alistans. KJÖSIÐ A-lisfc- ann. Franska sljórnin ætlar ad halda fast vsl> utanríkispólitík sína og Þjódabantlalagid. LONDON I GÆRKV. F.O. Chautemps. og Daladier lásu upp yfirJýsingu um stefnu hinn- ar nýju stjó'rnar í Frakklandi, í efri og neðri málstofum þings- ins í dag, og var yfirlýsingunni vel tekið í báðum deildum. Fyrst voru rif juð upp tildrögin að falli fyrri stjórnar og skýrt frá því, un.dir hvaða ktringumstæðum, hin nýja stjórn var mynduð, og því- næst, var skorað á þjóðina að sameinast í baráttunni fyrir vel- megun og friði á sviði atvinnu- málanna. Stjórnin tel.ur það miklu máli skifta, að fjárlögin séu tekju- liallalaus og að þriggjaveldasátt- málinn um gjaldeyrismál sé ekki rofinn. Stjórnin, lýsir yfir stuðn ingi sínum við Þjóðabandalagið, og vináttu sinni við Brét.a, en segist fú,s til þess a,ð taka hönd- um saman við sórhverja þjóð um eflingu friðarins. Þá er sagt, að landvarnamálin muni verða endurskipulögð. Meðal nýrra fi-umvarpa, sem DALADIER minst er á, í. stjórnaryfirlýsing- unni er frumvarp það um vinnu- iöggjöf sem Chautemps hefir iagt sig niður viö að aemja, og sem, hann hafði boðið bæði at- vinnureikendum, og verklýðsfull- trúum að ræða við sig áður en fy'r.ri stjórn hans féll. Gamelin hershöfðingi hefir með stjórnartilskipun verið gerð ur að formanni landvarnaráðs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.