Þjóðviljinn - 26.01.1938, Side 1
3. ARGANGUR
A - LISTINN
Langavegi 7
Sími 4824
Látnm Rejkjavík ganga
á undan ineð f ullkomnar
alþýdntryggi ngar
J\æg ellilaun og ororknbætur til allra gamalmenna
og öryrkja, sem þuria á styrk að halda. — Lækkað
lyfjaverð. — Lækkaður kostnaður við sjákrahásin. —
Lækkuð iðgjöld. — — JÞetta verður framkvæmt, ef
A-listinn fær
meirihluta í kosningunum.
Þridji kaflmn í máleínasamn
ing'i Alþýðuflokksins og Komm-
únistaflokksins í Reykjavík er
um tryiggingamál og' bljóðar svo:
1. Bærinn greiði öllum þeim gam
ahnennum, sem rétt hafa til
■eUHauna samkvœmt lögum um
alþijðutmjggingar' og opinbers
stuðnings þurfa, ellilaun, og
öUurn þeim öryifkjum, sem
ekki njóta eUilauna og ekki
geta séð fyrir sér af eigin ram,
leik, örorkubœtur, og sé hvort-
tveggja svo ríflegt, að það
nœgi til lífsframfœris.
2. Sjúkrasamlag Reykjavikur
talri lyfjaverslun fyrir sam-
lagsmenn sína í sínar hendur.
3. Bœrinn reisi og reki sjúkra-
hús með það fyrir augum aö
sjúkrahúsvist. fyrir meðlimi
S. R. geti lœkkað mjög veru-
lega í verði frá því, sem nú er.
Á alþýðutíry s>gi ngal ögunum
eru miklir gallar -— sem Komm-
únistaflokkurinn hefir reynt
að bæta úr með tillöguni
sínum á Alþingi. — Sú bará.tta
hefir ekki borið þa,nn árangur,
sem skildi, ennþá.
En höfuðgallinn á alþýðutrygg
ingalögunum er sá, að innan
ramma laganna er hægt að
haga fram.kvæmdunum þannig
— að tryggingarnar verði lítils-
virði — gagnslitlar, ófullkomnar
og dýrar. Og þannig hefir fram-
kvæmdin velrið un.dir stjórn
íhaldsins í Reykjavík.
Ellilaun hafa.menn yfirleitt
ekki fengið án þess að segja sig
til sveitar, og hafa þá verið
skömtuð svo smásálarlega, að
gamalmennin sem þeirra hafa
notið, hafa orðið að leita til sveit-
arinnar jafnframt — til þess að
geta lifað.
Iðgjöldin til sjúkratrygging-
anna hafa verið óeðlilega há und
ir stjórn íhaldsins o.g hlunnind-
in lit.il. Þetta .st.a,far mest af ok
u'rverðinu á lyfjum og framúr-
skarandi dýrri sjúkrahúsvist. -
Enda er sjúkrahúsrúm. í Reykja
vík, svo lítið að algerlega er óvið-
unandi. Ihaldið vill viðhalda h.áa
lyfjaverðinu og er á móti hygg-
ingu sjúkrahúss.
En lögin um, alþýðutryggirigar
eru líka. þanrujg úr garði gerð, að
innan r.amma þeirra má haga
framkvæmdum þannig, að al-
þýðutryggingarnar geti tekið
gagngerðum breytingum -— al-
gerðum stakkaskiftum til hags
fyrir almenning.
Innan ramma laganna, er
hægt að veita öllum gamalmenn-
um og öryrkjum, sem með þurfa
nægilega há ellilaun og örorku-
bætur, til þess að þau géti lifað
sómasamlegu lífi — þannig að
það sé trygt að enginn þurfi að
fa;ra á sveitikia vegna elli eða ör-
orku. Þetta er jafnframt veru-
legur fjárhagslegur sparnaður
fyrir bæinn.
Innan ramma laganna er
hægt. a.ð l.ækka iðgjölddn í
Reyk.javík n/ður í 3 kronutr á
mánuði og jafnvel talsvert meira
meö því að lækka lyfjaverð,
þannig að sam.lagið taki lyfja
verslunina í sínar hendur, og
lækka sjúkrahúsvist með því að
byggja sijúkrahús, sem, njóti
nægilegs; opinbers stuðnings.
Þetta verður gert — sam-
kvæmt málefnasamningi Alþýðu
flokksins og Korri.múni.stailokks-
ins í Reykjavík ef A-listitn.n fær
meirihluta.
Reykjœvík vmn þá ganga á und-
an með því að koma á góðum al-
þýðutryggmgum á Islandi. Og i
kjölfar þess hlýtur aö kom,a al-
menn, gagnge'rð endurbót á al
þýðut.rygg i ng.un um.
Þrír landskjálita-
kippir í Reykja-
vík í iyrrinóít
Síðastliðna nótt kl. 0,36 fundu.
menn landskjálftakipp í Reykja
vík. Kippurinn telst vægur eða
4—5 styrkleika .stig eftir lýsing
um að dæma. Sumir telja að
hrakað hafi í rúmum í húsum
og húsgögn nötrað og ýmsir vökn
uðu af svefni. Landskjálftamæl-
ir sýnir hræringar 12—15 sek.
Nálægt l3/4 mínútu síðar kom
annar kippur mjög vægur og sá
þ'rjðji — minni en sá fyrsti en
meiri en sá síðari — kom um
klukkustund síðar, eða klukkan
1,35.
Fréttastofan átti í dag sím.
BRUNO MUSSOLINI.
Sonur Mussolinis
fer ííl fundar við
fasistana í Brasilíu
tal við þrjá staöi í nágrenni
Reykjavíkur en. hvergi hafði Orð
ið landskjálfta vart. Staðirnir
LONDON I GÆRKV. F.O.
Hinar þrjár ítöláku sprengju-
voru: Reykjanes, Hveradalir og
Grund í Sko’r.radal. — Á Reykja-
nesi og Grund var þó fólk á fót
flugvélar sem í gær fl.ugu frá
Róm til vesturstt’andar Afríku,
flugu í gær frá Dakar yfir suð-
um um það leyti s,em fyrsti kipp
urinn fanst í Reykjavík. Upptök
þessara kippa eru að .svo komn.u
ekki kunn. (F.O.)
ur Atlantghaf til Brasiilíu. Klukk
an fimm síðdegis í dag sást ti!
flugvélanna yfir Fernamabuco á
leiðinni til Rio de Janeiro. F.O.
Stjórnarherinn heldnr stöðu
sinni á Teraelvígstöövunum
Mannskæð loftárás á Barcelona.
Kort af Teruelvígstöðvunum. Herlínan fyrir og eftir töku borg-
arinnar er afmörkuó.
LONDON I GÆRKV. F.O.
Oppreisnarmenn gerðu loft-
árás á Barcelona k], 10 í morg
un. Þrájtíu menn hiðu l)ana í
árásinni, en fjöldi manna særð
ist. Loftárá.s var einnig gerð á
hæ ná.lægt Taragona og enn-
fremur á fx>rp eitt í grend við
Teruel. I tilkvnningum stjórnar-
innar segir að í Teruel sé nú alt
með kyrrum kjörum, en upp-
reisnarmenn segjast hafa tekið
eina stöð í viðbót.
Aðalfundur
kvennafél.
Þvot4 akvennafélagið Freyja
hélt aðalfund -sin.n síðastliðinn
fimtudag í Alþýðuhúsinu við
Hveii'fi.sgötu.
I félagánu eru nú 160 konur
— en þa'r af gengu 35 í félagiö
á. Siíðastliðnu ári. Á árinu tókusi
samningar um kaup og kjör
þvo!,ta,kvenna milli Freyju ann-
arsvegar og skattstofunnar, At-
vinnudeildar Háskólans, Pöntun-
arfclags Verkamanna, eða nú
Kaupfélags Reykjavíkur og ná-
grennis o.g Tryggingarstofnunar
ríkis'ins hinsvegar. Áður h'afði
félagið gert sam.ninga við all-
FRAMHALD Á 4. SIÐO
Ƨkan fylffir
V- lB§tai]iiin
Æsjuilýðsfundur A hstans í
Gamla Bíó í gær var mjög vcl
sóttur, og var öllum. ræðumönn
um. ágætlega tekið.
Fundu’rinn bar þess óitvírætt
merki, að æskulýðurinn í Reykja
vík fylkir sér um A-listann, og
er ákveðinn í jiví að bera hann
fram t:il sigurs.
t»votta-
Freyja
Vaxandifylgi A-list-
ans í Vestmanna-
eyjum
Framsókn reynir
að kjálpa íhaldinu
T fyrrakvöld var haldinn kosn-
ingafundur í Vcstmann.aeyjum.
Um 100 tna.nns sáttu fundinn og
stóð hann lengi kvölds. Fram-
sóknarflokkurinn hoðaði til fund
arins og vi'du þeir ekki gefa Al-
þýðu og Kommúnistaf’okknum
nema hálfan ræðutima. Af A-list
ans hálfu töluðu ísleifur Högna-
son, Páll Þorhjarnarson og Jón
Rafnsson.
á fundinum lögðu Framsókn-
armenn 'nöfuðáhefslu á það, að
verkalýðsflokkarnir fengju ekki
meiri hluta í hæjarstjórn Vest
mannaeyja.
Fundurinn sýndi það greini-
lega, að alþýðan í Vestmannaeyj
um er í sókn gegn íhaldinu, sem
er fyrirfram vonlaust nema Jón-
asi hepnist að hjálpa svo upp á
sakirnar, að íhaldið tolli í sesisi.
i