Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 1. EEBR. 1938 25. TOLUBLAÐ Samfylkingin reyndist vel þar sem henni var fylgt íram at lieiliiidiim Verklýðsflokkarnir hafa hreinan meirihlufa í Hafnar- f irdi, Isafirði, Sigluf irdi, Húsavík,Nordfirdi ogEskifirði Vinstri flokkarnir þrír hafa auk þess hreinan meirihluta á Akureyri, Seyðisfirði, Borgarnesi, Patreksfirði og Sauðárkröki Úrslit bæjarstjóruarkosninganna er«i nú kunn orðin. Um þýðíngu þeirra er ritað á öðrum stað í blaðinu. Hér skal aðeius bent á þá staðreynd, að samfylking verkalýðs- flokkanna hefir borið ágætan árangur, þar sem gengið var að framkvæmd hennar með einlægni. Hínir glæsilegu sigrar samíylkingarinnar á Siglufirði, Norðfirði og víðar, benda á þann veg, sem einhuga, sameinuð alþýða á eftir að ganga um landið alt, leiðina til úrslitasigra yfir íhaldi og afturhaldi, yfir öllum óviuum yerklýðsins og samtaka hans. Úrslitin í Reykjarík. A-listi 6U6U atkv. — 5 memi B-Hsti 1442 — — 1 — C-listi 9893 — — 9 — Dlisti 277 — —0 — Auðir seðlar voru 154 og ó- gildir seðlar' 50. Breytingar urðu allmiklar á listunum, einkum A- og C-list- unum. Atkvæðisréttar neyttu 18280 kjosendur. Af A-listanum varu kosn'r: Stefán Jóhann Stefánsson, Arsæll Sigurðsson, Soffía Ingvarsdóttir, Jón Axel Pétursson, Björn Bjarnason. Af B lista: Jónas Jónsson. Af C-lista: Guðm. Ásbjörns-on, Bjarni Benediktsíon, Jakob Möller. Guðrún Jónasson, Guðm. Eiríks- son, Valtýr Stefánsson, Helgi Hermann Eiríksson, Jón Björns- •son og- Gunnar Thoroddsen. Við síðustu bæjarstjórnar- kosningar urðu úrslitin þessi: Komímúnistaflokkurinn 1146 at kvæöi og' 1 fulltrúa, Alþýðu- flokkurinn 4675 atkvæði og 5 fulltrúa, Sjálfstieðisflokkurinn 7043 atkv. og 8 fulltrúa. Fram- sóknarflokkurinn 1014 atkvæöi og- einn fulltrúa. llrslitin í bæJMiiuin. AKUREYRI: A (Alþfjéufl.) 230 atkv. 1 fu]l- trúa. B (Framsókn) 708 atkv. -- 3 fulltrúa.. C. (Kommánistafl.) 566 atkv. 3 fiMtrúa. D (Sj.alfs.fl.) 898 atkv. — 4 fulltrúa. Við bæjarstjórnarkcsningarn- ar veturinn 1934 urðu úrslitin á Akureyri þessi: Kommúmstafl. U06 at.kv. 2 fídltr. Alþýðuflokkur 210 — 1 . — FramsóknarfL 377 -- 2 " — Sjálfstæð'sfl. 410 — 3 — Auk þess komu fram tveir aði'ir listar sem fengu þrjá full- trúa, sem: fylgdu annaðhvort Framsókn eða Sjálfstæðisflokkn- um. SIGLUFJöRÐUR: A (Alþýðufl. og Kommúnista- fl.) 672 atkv. 5 fidltrúa. B (Framsókn) 253 atkv. — 1 fulltrúa. C (Sjálfstæðisfl.) 386 atkv. — 3 fulttrúa. Við síðustu bæjarstjórnarkosn ingar urðu úrslitin þessi: Kommánistar 225 atkv. 2 fídl- trúa. Alþyðuflokknrinn 20í atkv. 2 fúlltrúa. Framsókn 210 atkv. 2 full- trúa. Sjálfstæðisfl. 366 atkv. 3 full- trúa. VESTMANNAEYJAR: A (Alþfl. og Kommúnistafl.) 655 atkv. '3 fulltrúa. B (Framsókn) 195 atkv. 1 fulltrúa. C (Sjálfstaiðisfl.) 866 atkv. 5 fulltrúa. D (Þjóðeiniss.) 62 atkv. eng- a,n fulltrúa. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar 1934: Kommánistaflokku rin n U9 atkv. og 3 fuUtríia. Alþýðuflokknrinn 276 atkv. 1 fnlUrÚM. Sjálfstæöisflokkurinn 808 at,- kvæði ög 5 fulltrúa. HAFNARFJÖRÐUR: A. (Alþýðu- og Kommúnisla- flokkurinn 988 atkv. — 5 full- trúa. B (Sjálfstæðisfl.) 969 atkv. 4 fulltrúar. Við bæjaisiJGrnarkosningar 1934: Kommánistar 39 atkv. engan ful'trwa. Alþfjðuflökkiirinn 990 atkv. 5 fuUtrúa. Sjálfstæðisflokkurinn 823 at- kv. 4 f ulltrúa. ISAFJÖRÐUR: A (Alþ.fl. og Komm.) 725 at- kvæði, 5 fulltrna. B (Sjálfstæðisfl.) 570 atkv., 4 fulltrúa. Við bæjarstjói narkosn'ngarn ar 1934. Kommúnistafi. 117 atkv. 1 fuUtrúa. Alþýðufl. 561 atkv. U fuUtrúa. Sjálfstæðisfl. 489 atkv. 4 full- frúa. NESKAUPSTAÐUR: A (Framsóknarfl.) 84 atkv. 1 fulltrúa. B (Sjálfsfæðisfl.) 141 atkv. 2 fulltrúa. C (Alþýðufl. og Kommúmsta- flgkkur) 331 atkv. 6 fulltrúa. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar 1934: ' Kommúnistafl. 28 atkv. eng- an fulltrúa. Alþýðufl. 222 atkv. 5 fíúRríw., Framsóknarfl. 68 atkv. 1 full- trúa. Sjálf-.tæð'sfl. 87 atkv. 2 full- trúa. SEYÐISFJÖRÐUR: A (Aiþýðufl.) U8 atkv. 3 fuU- tráa. B (Framsókn) 68 atkv. 1 full- f,rúa. C (KommnnisUifl.) h6 atkv. 1 fu'Itrha. D (Sjálfstæöisfl.) 166 atkv. 4 fulltrúa. Við bæjarstjórnarkosn'ngc,rn- ar 1934: Kommúnistar 3h atkv,. engan FRAMHALD A 3. SIÐU StópfeldL loítápás á ¦¦' 150 lík hafa fundist, en Mist er við að fjöldi manna sé særðir eða dánir undir rústunum. LONDON I GÆRKV. F.Ú. TT^ LUGVÉLAR uppreistarmanna gerðu tvær ^- loftárásir á Barcelóna í gaer, með tveggja og hálfrar klukkustunda millibili. Uppreistármenn telja, að í þessum árásum munu 300 manns hafa farist og um 700 særst, en í opinberri tilkynningu stjórn- arinnar er sagt, að 155 menn hafi farist. Við Teruel herðir stjórnar- herinn sóknina. Orusta hefiv staðið yfir 20 mílum, fyrir vest- an borgina og hefir mannfall verið mikið á bóða bóga, Éins og oftar ber fréttunum ekki sam- a.n. Uppreisnarm.enn segjast hafa haldið velli, en stjórnm segir að þeir hafi beðið lægra, hlut í viðureigninni. Uopreisnarmenn á Spáni til- kynna, að hersveitir þeirra hafi gert tvær skyndiárásir, aðra í Cordoba-héraði en hina í grend við Granada, og báðar með góð- um árangri. Ennfremur áð þeir hafi hrundið ahl.au.pi stjórnar- herains í Norður-Aragoníu. Stjórnin viðui'kennir, að her uppreisnarmanna hafi gert, á- hlaup í Estremadura, en segir áð annar af tveimur stöðum, sem uppreisnarmenn tóku, hafi náðst aftur úr höndum þeirra. 1 Barcelona hafa fundist lík 150 manna, sem fórust í loftá- rásunum er flugvélar uppreisn- armanna gerðu á borgina í gær, en það er óttast, að fjöldi særðra og dáinna liggi í rústum húsa, sem ekki hefir enn tekisf að rannsaka. Hollandsprinsessu fæddist dóttir. Wff'Æ; 'HHH #% ¦"' " ¦ ¦¦-¦:¦ '¦ ¦ ¦.¦¦¦ ¦ ¦¦ '¦¦..¦. Jídiana og maður hennar, LONDON 1 FYRRAKV. (FO) Júlíönu ríkiserfingja í Hol- landi og Bernhard prins fædd- ist dóttir í morgun. Tíðindin voru tilkynt þjóðinni klukka* hálf tíu með því að skotið var 51 fallbyssuskoti. Á morguia verður tilkynt hvaða nafn hinni FRAMHALD A 3. SIÐU Fal^bréfsbombait >ar fyrst látin springa á Siglufirdi! Baráttuaðferðir Jónasar frá Hriflu eftir þýsk- um fyrirmyndum? Snem.ma á kjördag fréttist það nowðan af Sig'ufirði, að Framsóknarmenn í Reykjavík hefðu þann sama, morgun fengið »fa.lsbréf«, þar sem þeir væru hva4,t',ir t;il að kjósa l:sta komm- úni,sta«. Hafði fréttin borisí norðnr í skeyti frá Jónasi Jcms- syni! Framsóknarblaðið »Einherji« lét dreifa út eftirfaranui »fregn«-mifia: »Kosningasvik framin fyrir A-lktamenn. Svohljrðandi sín:s,keyti bars!, samstiundis frá Reykjavík. »1 morgun komst upp, að dreift var út í lokuðum umslög- um fr,á pósthúsinu falsbréfi í nafni frjálslyndra iramsóknar- manna í Reykjavík, þar sem þeir skora á sa;miherja"sína í bænum að yfiigefa l'sta Fram- sóknarmanna, en veita A-listan- um allan stuðning. Jónas Jóns- son«. Rannsókn er byrjuð í miálinu. Reykjavík logar af réttlátri reiði yfir svikunum. Þetta bæt- FRAMHALD A 2. SIÐU. 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.