Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 3
P J 0 Ð V I L J I N N Þriðjudagurinn 1. febrúar 1938. pjdmnuiNN Mftlgagn Kommúnistaflokks t » lilands. Rltttjórh Einar Olgeirsson. Rititjörn: Bergitaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiösla og auglýsingaskrtí- ¦tofa: Laugaveg 38. Stml 2184. Kemur íit alla daga nema mfenudaga. Askriftagjald á manuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaöar a landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaoagtrtetl 27, slmi 4200. Kosningaúrslitin í Reykjavík Ýms hægri öfl Alþýðuflokksins unnu á móti A-listanum og hindruðu sigur hans. — En samvinna Kommúnistaflokksins og Alþýöuflokksins markar tímamót í sögu verkalýðshreyf- Kosningarnar. Bæ j arst jórnakosningunum e.r lokið að þessu sinni. Nú geta menn áttað sig á árangri þeirra í einstökum atriðum og á. al- mennan mælikvarða. Það, sem blasir fyrst og fremst við, frá sjónarmiði verklýðsflokk anna er að samfylkingin hefir hvarvetna hepnast vel, þar sem full einlægm' bjó að baki henn- ar. Kosningarnar á Siglufirði og Norðf irði sýna það best, að al- þýðan getur lyft grettistökum, ef hún er einhuga, og í rödum kennar finnast engin þau 'ófl, sem reyna ad dreifa átakimi og spitta fyrir árangrin.um. Um Vestmamiaeyjar gegnir að viissu leytí svipuðu máli. Að vísu hefir heildartala verklýðsflokkanna nokkuð lækkað, en þeas verður að gæta, að Framsókn hafði í kjöri lista að þessu sinni, sem fékk fleiri atkvæði en svarar tapinu. Þorri þeirra manna, sem nú kaus með Framsókn mun til þessa haf a fylgt verkalýðnum til kosninga, það sýnir kjörfylgi íhaldsins. Þannig sýna kosningamar báð glögt, að samfylkingin hefir hepnast best, þar sem hún var komin lengst áleiðis og átti sér 'fengsta forsögu. Hér í Reykjavík sýna kosn ingaúrslitin hinsvegar ekki hinn æskilega árangur samfylkingar- innar. Ihaldið hélt velli og bætti meira að segja við sig einu sætj. En í raun og veru þarf reyk- vísk alþýða ekki að undrast úr- slitin. Andstaðan gegn samfylk- ingunni meðal ýmsra af hægri foringjum Alþýðuflokksins, skýrir málið til fulls. Og ef dæma má eftir Alþýðublaðinu í gær sést ekki betur, en að það ætli að halda áfram að vera einkafyrirtæki nokkurra eining- arandstæðinga innan Alþýðu flokksins, hvað svo semi flokk- urinn sem; nájega heild kann að segja. Glæsilegust varð þó útkoman á Siglufirði, þár sem verkalýð- urinn komst í fyrsta sinni í hreinan meirihluta, þar hefir fylgi verklýðsflokkanna sýni- lega vaxið mjög fá því í sumar. Þó að ekki hafi enn komið tölur úr öllum kaupstöðum við Eyja f jörð, svo sem Dalvík og Glerár- þorpi eru þó atkvæði, verklýðs- flokkanna á þeim stöðuin ^ejn talið hefir verið. orðin jafnhá eða hærri en í allrj sýslunni við kosningaraar í vor. A Siglufirði á sawifylkingin íngannnar. Eining ,: verklýðsflokkanna hefir sýnt mátt sinn í Hafna-r- firði, Isafirði, Norðfirði og sér- staklega Siglufirði. Staðreynd- irnar tala sínu . óhrekjanlega máli um að verklýðsflokkarriir geta unnið saman og sigrað 'þsg- ar þeir viaina, saman. Það er sér- staklega, eftirtektarvert að em mitt í þessum bæjum, þar sem verkalýðurinn er í hreinum meirihluta, gengur samfylking- in vel og eðlilega., — og sigrar algerlega í þeim. bæ, þar sem fylgjendur einingarinnar éru sterkastir í Alþýðuflokknum, Siglufirði. En hvernig stendur þá á að eining verklýðsflokkanna skyldi ekki, skapa þeim aukið fylgi í Reykjavík? Til þess liggja fyrst og fremst eftirfarandi orsakir: Samvinna flokkanna í Rvík var samþykt á síðustu stundu og með harðvítugri baráttu innan Alþýðuflokksins, þar sem sam,- vinna flokkanna úti á landi tókst víclast hvar miklu, fyrr og var nær einróma samþykt. Þeir hægri foringjar, sem beittu sér gegn samvinnunni höfðu meirihluta í sambands- stjórn og réðu þar með blaði flokksiris og til -að byrja með ræddu þeir a.lvarlega þann möguleika, að beygja sig ekki fyrir meirihluta fulltrúaráðsins, heldur stilla upp sjálfir, sem sé kljúfa Alþýðufokkinn, —¦ en frá því var þó horfið. fyrir viturra manna ráð. En auðséð va,r frá^upphaíi, ekki síst á afstöðu Alþýðublaðs- ins, að þessir menn cskuðu ekki eftir því að einingarli|sti.nn sigr- aði, þar sem þeir þá g-engu út frá því, að slíkur sigur yrði enn ein sonnun fyrir nauðsyn og réttmæti samfylkingár og sam- einingar flokkanna. 1 samræmi við þe&sar óskir var og fram- koma ýmissa leiðandi hægri manna í Alþýðuflokknum. Þann- ig neitaði stjórn Sjómannafé- lagsins áð skriifa undir ávarp Með þriggja vikna starfi hefir samfylk- ingin unnið mörg ný alpýðuatkvæði í Reykjavík prátt fyrir alt. 400 af kjœesndum Framsóknar við bæjarstjóimarkosn- ingarnar kusu verklýðsflokkana í vor, enda var Framsókn von- laus þá. Um 150 andstæðingar sa,mfylkingarinnar í kringum hægri, foringja Alþýðuflokksins hafa skilað auðu. Það eru sam- tals 550 atkvæði. Þar við bætist vafalaust ekki svo lítill hópur sem^ þeir Alþýðuflokksforingjar, sem: börðusit, á móti samfylking- unni, hafa fengið til þess að sitja heima. En A-listinn fékk aðeins rúmum 400 atkvæðum, minna en Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn fengu samanlagt í vor. Þannig e.r það sýnilegt, að með aðeins þriggja vikna starfi hefir samfylkingm unnið mörg ný alþýðuatkvæði í Reykjavík, þrátt fyrir baráttuna gegn listanum, leynt og ljóst af hálfu hat,römmumstu andstæðinga einingarinnar í Alþýðuflokknum. Hvað mætti þá gei*a með ársstarfi og samhentri baráttu beggja flokksblaðanna. einna lengstan aðdraganda og árangurinn birtist í hinni glæsi- legu valdatöku alþýðunnar í bæjarstjórn Siglufjarðar. Sé litið á þessar bæja- og .sveitastjórnarkosningar sem heild verða þær að teljast spor í átt,ina-fyrir alþýðu landsins og einingu hennar. Þær sýna fyrst og fremst að með fullri einingu og nógu einlægum samstarfs- vilja verklýðsflokkanna er hægt að áorka miklu. Það er ekki ósennilegt, að Morgunblaðinu þyki ef til vill tölur verklýðsflokkanna lágar að þessu sinni, en það getur huggað sig við það, að nálega hálft sjöunda þúsund Reykvík- inga tekur ekkert mark á skraf i íhaldsblaðanna og N. dbl, um Moskvavakl og aðrar lygar þeirra. Ríkiserfmginn í Hollandi. Framhald af 1. sidu. nýfæddu prinsessu verður gefið. Þjóðin heldur hátíð í dag, og á morgun verður einnig almennur frídagur um land alt. Barnið er ljóshært og bláeygt og vegur 16 merkur. Ungherjar! A fimtudaginn kemur verð- úr lesslofa Ungherjanna opn- nð. Nánar auglýst á morgun Stjórnin. verklýðsfélaganna og á fundi Verkakvennafélagsins Fram- sókn ríkti hin skarpasta and- staða gegn A-listanum, æst upp af hægri foringjum. Vitanlegt var um menn eins og Ölaf Frið- riksson að þeir gengu manna á milli og unnu gegn listanum. Og kórónan á þessari skemdarstarf- semi var framkoma, Alþýðu- blaðsins, sem til að byrja með var beinlínis fjandsamleg gegn listanum, en, þegar á leið varð þó blaðið að vinna nokkuö fyrir listann sakir vaxandi krafna frá fylgjendum flokksins um, það. Hæt,tuleg:ast af þessari skemd- arstarfsemi varð þó yfirlýsing Stefáns Jóhanns í Alþýðublað- inu 3 dögum fyrir kosningar. Með jieirri yfirlýsingu var bein- línis vegið aftan að listanum og gert það, sem hægt var til að spilla fyrir honum í augum al- þýðu. Því sú yfhiýsing sagði beinlínis: Við stöndum ekki við riedttJ, sem við lofum, fyrir þess- ar kosningai'. Það var von að Morgunblaðið birti þessa yfii- lýsingu orðrétta, og ritaði le'ð- ara sína um hana það, sem eftir var til kosmlnga. Ihaldsblöðin gátu varla óskað sér be^ra efnis í kcsningabaráttunni. Samfara þessumi erfiðleikum innan sinna eigin raða á svo verklýðshreyfingin, sem skipaði sér um A-listann, við íhaldiö að etja með öllu Iœss sterka áhrifa- valdi sem ekki hvað síst beitti mútum og hótunum. a,uk hvers- kyns blekkinga í þessari kosn- ingabaráttu. Það eir Iitlum efa bundið, að hefði Alþýðublaðinu frá uppha.fi verið einbeitt tjl að vinna að sigri í kosningabaráttunni, hefði forráðamenn Sjómannafélap si ns og Verkakvennafélagsins tekið ákveðna og drengilega afstöðu með A-listanum, — þá hefði list- inn. farið langt, m,eð að bæta 1000 atkvæðum við samanlagða atkvæðatölu flokkanna í sumar. Og það hefði ekki fyrst og fremst stafað af áhrifum AI- þýðublaðsins eða, þessara ein- stöku manna, heMur hefði þá hin álgera eining nm listann haft geysilegt aðdráttarafl, þar sem hinsvegar mótsetningarnar, sem íhaldið nú gat sífelt bent á og notfært, sér, hlutu að hrinda frá þeim, sem tvíráðir voru. Það má óhikað segja, að það, að ekki skyldu komast að 6 menn af A-listanum, sé beinlín- is þessari afstöðu hægri mann- anna að kenna. Það vantaði rúm 130 atkvæði til þess að koma 6. manni að, en yfir 150 seðlar voru auðiiv'Og það þarf engum getum að leiða að því, hvaðan mestur hluti þeirra hefir stafað. Harðvítugustu hægri mennirnir einir — auk íhaldsins — höfðu pólitískan hag af því, — út, frá þröngu persónulegu sjónarmiði — að A-listinn yvði ekki sigur- Kosningaúrslitin. FRAMH. AF 1. SIÐU. futttríia. Alþfl. og Framsókn 263 atkv. 5 fuUtrúa. Sjálfst.eðisfl.'203 atkv. 4 full- trúa. Kosningaúrslit i nokkrum kanpstödum BORGARNES: A (Sjálfstiðisfl.) 144 atkv. 2 fulltrúa. B. (Alþýðufl., Framsókn, og Kommfl.) H5 atkv. 3 futttrúa. C. (utan flokka) 7 atkv. eng- a,n fulltrúa:. t STYKKISHOLMUR: A (Sjálfstæðisfl.) 161 atkv., 4 fulltrúa. B (Alþý&u- og Fram.sóknarfl) 131 atkv. 3 fufltrúa. PATREKSFJÖRÐUR: ' ^l (Alþýðufl) 132 atkv. 2 futt- trúa. B (Framsóknarfl.) 62 atkv. 1 fulltrúa. C (Sjálfstæðisfl.) 128 atkv. 2 fulltrúa. HÚSAVIK: A (Framsóknarfl.) 131 atkv. 2 fulltrúa. B (Alþjjðnf!.). 7U atkv. 1 full- trúa. C (Kommnmstafl.) 158 atkv. 3 fulltrúa. D (Sjálfstíæð'sfl.) 95 atkv. 1 fulltrúa, BLöNDUÓS: A (Alþýðu- og Framsóknar- fl.) 86 atkv. 2 fiilltrúa: B (Sjálfstæðisfl. og Fram-' sóknarf.l. 105 atkv. 3 fulltrúa. KEFLAVIK: A (Sjálfs+æðisfl.) 335 atkv. 3 fulltrúa, B (Vcrklýðsfél.) 2U atkv. 2 fulltrúa. EYRARBAKKI: A (Verkamannaféla.<fið Bár- an) 15A aikv. 3 fu'ltrúar. B (Sjálfstæðisfl.) 154 atkv. 4 fulltrúar. Hlutkesti réði úrslitunum. STOKKSEYRI: A (Alþýðufl. og Framsókti) 98 atkv. 3 fuUtrúa. B (Kommúnistafl.) 31 atkv. engan futttrúa. C (Sjálfstæðisfl.) 140 atkv. 4 fulltrúa. ESKIFJöRÐUR: Kommúnistafl. og Alþýðufl). 86 atkv. 5 fuUtrúa. Framsóknarflokkur 40 atkv. 2 fulltrúa. SAUÐARKRÖKUR: A (Alþýðufl., Kommúnistafl. og Framsókn 276 at'kv. U fu'l- trúa. Blisti (Sjálfstæðisfl.) 202 at- kv. 3 fulltrúa. sæll — og samkvæmt því breyttu Iseir. Með tilliti til þessa, og s'vo til hinnar harðvitugu baráttu, sem heyja varð við blöð íhalds og Framsóknar, mestmegnis rr.»* einu dagblaði, þá verður að segja það, að tekist hesfir að halda mestöllu fylgi Alþýðu- FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.