Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN afs Nfy/ö. ri'io ajs Ungmærin Irene Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá Ufa um þrcskaferil tveggja stúlkna sem eru að vakna til lífsins. Aðalhlutverkin leika,: LIL DAGOVER, SABINE PETERS, KARL SCHÖNBÖCK o.fl. Börn fá ekki aðgang. Or borglnn! Nætui’Iæknir í nót.t er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sím.i 2234. Næturvörður er í Laugavegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskuketnsla. 19.10 Veðurfreg'nir. 19.20 Hljómplötur: Söngiög úr tónmyndum. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Húsmæðratimi: Mismun- andi uppeldi drengsins og stúlkunnar, II (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 20.35 Bindindismálakvöld (Stór- .stúka Islands og Samband bindindisfélaga í skólum): Á- vörp og' ræður, söngur og hljóðfæraleikur. 22.15 Dagskrárlok. Póstferðir Frá Reykjavík: Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness- ölfuss- og Flóa-póstar. Hafnarfjörður. Laxfoss til Borg- arness. il 1*1 .. * Til Reykjavíkur Kjalarness- Kjósar- Reykja- ness- ölfusis- og Flóa-póstar. Hafnarfjörður. Laxfoss frá Borgarnesi, NoJ’ðanpóstur og Snæfellsneaspóstur. Skipafréttir Gullfoss er í Reykjavík, Goða- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Brúai'foss er á leið til Leith frá, Vestmannaeyjum, Dettifoss fór til útlanda í gær- kvöldj, Lagarfoss var á Akur- eyri, í gær, Selfoss í Antwerp en. Ríkisskip Súðin fór frá Hornafirði kl. 11’ f. h. í gær áleiðis til Vest- mannaeyja. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld í strandferð austur um land til Sihlufjai'ðar. Trvggingarráð fyrir t,ryggingarstofnun ríkis- ins var skipað 28. jan. Skipaðir voru: Stefán Jóh. Stefánsson, (til vara: Guðmundur G. Guð- mundsson), Helgi Jónasson, læknir (til vara: Jónas Jónsson) og' Jakob Möller (til vara Brynj- ólfur Stefánsson). Skjaldarglíina Armanns verður háð í Iðnó í kvöld og hefst kl. 9. Keppendur eru 8, allir fi'á Glímufélaginu Ármann. Kai'lakór Vei'kamanna Munið æfingarnar í kvöld, I. bassi kl. 81 og II. bassi kl. 91. Uughei’jar Þeir unghai'jar, sem eru í Tal- kórnum, eru beðnir að mæta í dag kl. 7. á Vatnssfíg 3. 1. febr. Eins og' að undanförnu hefir bindindishreyfingin 1. febrúar, sem sérstakan baráttudag. Sam band bindindisfélaga í skólum Fjöldi þektra manna sendi Sovétstjórninni hamingjusókir á 20 ára byltingarafmælinu. Með- al. þeirra va,r hinn heimsfrægi söngvari Paul Robeson, en hann er svertingi. Kveðja hans var svohljóðandi: »Um allan heim eru svertingj- arnir og aðrar undirokaðar þjóð- ir meinað það sæti er þeim ber gengst fyrir fundahöldum í skólunum, og í kvöld verður bindindismálakvöld í útvarpinu, og standa að því stórstúkan og Skólasambandið. Bílaái'ekstur vai'ð um níuleytið á kosninga- dagsmorguninn á mót,um Tjarn argötu og Skothússvegs. Rákust á bifreiðarnar Re. 867 og' Rf. 848. Ui'ðu allmiklar skemdir á Re. 848. Annar.s urðu engin bif- reiðaslys á kosningadaginn. meðal þjóðanna. — að undan- skildu einu landi, Sovétríkjuji- um, Eini drengurinn. sem ég á elst upp í Sovétríkjunum. Á því eina ári, sem hann hefir dvalið ! í barnaskólunum þar, hefir hann I breyst úr hræðslugjörnu og of- sóttu ba,rni í hamingjusaman og stoltan sovét-ungherja. Spanska þingið kallað saman KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. Spanska þingið var _ sett í dag' og voru þar viðstaddir ýmsir þingmenn frá öðrum lönd- um til þess að láta þinginu í té samúð sína, Þar á meðal fjórir frá Danmörku. Meðal kveðju skeyta er þinginu bárust; vai' eitt frá sextíu og' fjórum þing- mönnum í fullti'úadeild Banda- ríkjaþing's. * Görnla Fb'ió Landnáms- hetjurnar Stórfengleg og vel gei'ð ame- rísk kvikmynd eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE. Aðalhlutvei'kin leika JEAN ARTHUR og GARY COOPER, í sínu allra besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djöi’fu og æfintýrafdtnu brautryðjendum Vestur- heims. Börn fá ekki aðgang. Kosningaúrslitin í ReykjavíK. FRAMHALD AF 3. síðu. flokksins og Kommúni,st.aflokks- i’ns algerlega sameinuðu í póli- tískri eldraun, — og vihna á, sérstaklega meðal sjómanna, þó nokkuð hafi tapast á öðrum svið- um. Og einn ómetanlegan sigur hefir eining alþýðunnar unnið í kosningunum í Reykjavík. Það liefir skapast sá eldvvóður og áliugi Jijá hundruðum verka- manna og verklýðssmna, að lík- ast er vakningu þeirri, er ella á sér stað, þegar verklýðshreyf- ingin hefst. Hundruð Alþýðu- flokksmanna og kommúnista hafa lært að vinna saman og berjast saman og tengst þarmeð bræðraböndum, sem ekki slitna. 1 verklýðsfélögin hefir fæi’st, nýtt líf. Verklýðsstéttin hefir i þessari þriggja vikna kosninga- bai'áttu aukist að þitótti og sjálfstrausti. Það er því engin ástæða til að örvænta, þó ekki hafi alt gengið að óskum. Sókn íhaldsins í Reykjavík er stöðvuð og verka- hýðurinn hefir stigið eitt stcprsta ■skref siitt til fu'lkominnar ein- ingar. Sú eining, sem skapast héfir í þessari hríð — sá bar- áttuhugur, sem, nú hefir vaknað og vaxið — er tryggingin fyi'ir því, að ,sá sigur, sem felst í því að auka fylgið, vinst næst-, þeg- ar til atlögu kemur. Paul Robesom. Vicky Baum. Helena Willfuer 39 þeir aka yfir brúna og' alla leið út að str.jálbygðum borgarmærunum, Þar hefir heri'a Hai'ry Samson mál- arastofu sína í li.tlu húsi, sem minnir að utan á hér- mannaskála. Ungur maður, hvítklæddui', opnar dyrn ar. »Herra Samson er að vinn,a«, segir hann, en Am- brosius gefur honum engan gaum, en ryðst inn í for stofuna. Þjónninn opnar rennihuirð, og hann stendur á þrepskildinum að stórum ljómandi, lýstum sal, sem fáránleg veggmlverk gáfu takmarkalaust. innsýni. Á hinum máluðu sléttum gi'.eri margvíslegasti hita- beltisgróður, loftið sýndist alþakið vafningsjurtum. Ljomandi ávextjr héngu á pálmatrjám, ör voru svo eðlileg. að maðux- gat- haldið þau lifandi. 1 fjarska sást græn strönd með fieyðandi brilmgarði. Út úr einu gluggskotinu komu háfættir, rauðnefjaðir undrafugl- ar, með fjaðradýi’ð, sem. ekki er af þessum heimi. Málaðir apar héngu í trjánum, en milli þeirra stökk einn, lítill, lifandi apaköttur, og í hangandi hring sat páfagaukur og masaði glatt, Herra Sam,son, skapari þessa hitabeltisheims, stóð við málaratrönurnar, íklæddur hvítum silkináttföV um. Hann ranghvolfdi augunum til kveðju, og' brosti villimannsbrosi, er hann benti Ambrosiusi yfir salinn. Svipxxi'inn, á þessu svarta andliti, lýs.ti í senn frum- m.ensku og' spillingu, barnalegu yfirlæti og djöful- legri eftirvæntingu, þægilegheitum og augljósu háði. Það var ekki ónýtt að mega setja. þennn hlægilega evitópumann í gapastokkinn skein út úr svert-ingj - anuin. Aftast í salnum voru tvær ráðalausar manneskjur. önnur var dr. Kolding. Hræðsla og hégómagixni skein úti úr hinu reglulega og skeg'glausa. andliti hans. Hann stökk á fætur og velti um koll líkjörflösku, sem stóö á litlu borði hjá honum, og vökvinn lak niður á skó hns. Hiin m.anneskjan var Pastoux'i. Yvonne var ekki nakin, hún va-r verra en nakin. Klæðnaður henna.r var eins blvgðunarlaus og asandi og hugsasit gat. Hún var í silkisokkum og silkiskóm, og' kjól úr hvítu, dúnlét,tu grisjuefni, er náði aðeins upp á mjaðmirnar. Annars var hún nakin. Niður brjóstið hrísluðust svartir, gljálausir steinar á festi. Hjxn hnipraði sig saman á svörtu skinni. Brjóst hennar var ákaflega rautt, ef til vill litað. Hún reyndi að hylja, það með höndunum, og' horfði til dyranna hrædd en blygðunarlaus. Þjónninn stóð þar enn, og. beiö þess er verða vildi. Sömu mynd gaf að líta á málarastriganum, myndin var ekki nema hálfgerð, cn óskemtilega sönn. Mjalla- hvítur líkam.inn á kolsvörtu skinninu, hárauðir skugg- ar, bláar æðar, — sálaxiaus, kaldur, cskaplega blygð- unarlaus kvenlíkamii. ' Þet.ta var það, sem blasti við augum Ambrosiusar. Erfitt er að lýsa, því, sem gei'ðist í honum á þessu augnabliki. Eitthvað hrundil í rústir, alt varð öðru- vísi. Heim.ur hans, heimur þessa tilfinninganæma, ást- úðaxríka, nautnasterka, heilbrigða karlmanns, hrundi í í'ústir. Eftir ui'ðu kalin og dofin slitur. Það var kveljandi afbrýði og forsmáð ást., er hafði rekið hann tii þess að fara að veita, Yvonne eftirför. Hann hafói verið teng'dur henni böndum sterkrar og frumstæðr- ar ástríðu karlmanns, — hann hugsaði sér hana nakta í undanlátssömu algleymi á innilegum nautnastund- um. En þetta var alt annað, þetíta var kaldur og út- reiknaður, kitlandi leikaraskapur, játning um and- lausa, rotna spillingu. Ambrosius geiflaði munninn af íyi’ii'litningu og lífsleiða. Apinn rnasaði, páfagauk- urinn gargaði, og fx á gjallai'.herninu glumdu nýjustu daiislögin. »Eg er að mála mynd af frúnni«, sagði málarinn, og rödd hans var undirfui'öulég og hæðin. »Hafið þéi- gaman af að vera viðstaddur? Viljið þér ekki fá yður sæti«. Ambi'osius er orðinn var einkennilega máttlaus. gekk hægt inn eftir gólfinu með stórum skrefum, og nam. staðar fyrir framan Pastoui'i. : Yvohne«, sagði hann, og mæli hans var óskýrt. »Ég er kominn til að skjóta þig og els.khuga þinn«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.