Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Fimtudaguriiin 3. febrúar 1938 0J6OVIUINN Málgagn Kommúnlstaflokks Islands. RiUtjórl; Einar Olgeirsson. Rititjórn; Bergstaðastrætl 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa; Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur öt alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Hverju reiddust goðin . . ? Svo virðist, sem. flest skyn- semi og yfirvegun fari nokkuð langt ofan garðs og neðan hjá Alþýðublaðspiltunum undan farna daga, þegar þeir eru að fimbulfamba os velta vöngum, yfir úrslitum kosninganna. Hafa þeir því að vonum, horfið frá öll- um rökum og tekið til sama bragðs og hjónin í kvæðjnu að hafa bara há.tt. Þjóðviljinn hefir áður bent rækilega á orsakir þess, að úr- slitin gengu ekki samfylking- unni meira í hag en raun, varð á, og hefir blaðið fáu við að bæta. Það hefir sýnt fram á þá stao- reynd ljófst og áþreiiFanlega að samfylkingin sigldi með lík í lestinni, einmitt þar ,sem Alþýðu- blaðspiltarnir og nokkrir sam- herjar þeirra vpru. Þjóðviljinn hefir bent á. framkomu Al- þýðublaðsins, Stpfáns Jóh. Ste- fán.ssonar, Sigurjóns Ólafsson- ar, Ölafs FriÐrikssonar og Jó- hönnu Egilsdóttur, og sýnt með rökum, sem ekkert, þýðir að mótmæla, að allir þessir aðilar unnu markvíst að því að gera, veg A-listans sem minstan. En.da hefir Alþýðublaðið ekki þorað að mótmæla þessu. Það hefir látið sér nægja, móðursjúkt kerl- ingarnöldur um að .slíku trúi enginn, vegna, fortíðar þessa fólks. En það er nútíminn einn, sem okkur varðar um í þessum efnum,. Alþýðublaðspilt'unum, er það ljóst að á. móti rökum Þjóðvilj- ans hefir það engin vopn, þau eru flest skjalfest í Alþýðu- blaðinu eða í samróma frá- sögn fjölda manna, sem hlýddu á tal og athafnir þeirra, manna úr hægri arminum, sem hatram- ast börðust gegn sigri, A-listans, Væri í þessum, efnum, hæg.t, að benda á, fjölda mörg atriði, sem enn hafa ekki verið gerð að um- talsefni, ef ástæða þætti til. Alþýðublaðspiltiunum er best að gera sér það ljóst; sem, fyrst, að þeim þýðir ekki. þessi vopna- burður lengur,, og að þeir geta aldrei. þvegið sig hreina af því, í augum verkalýðsins að hafa gelngið á móti honum í mikil- vægri baráttu. Þá virðist, það vera heldur feilhögg' þegar Alþýðublaðið full- yrðir, a,ð samfylkingin h.afi' leitt til mesta ósigurs, sem verklýðs- hreyfingin hafi beðið nokkru sinni hér á landi. Er nú Finn- Samei ningm er skilyrdi íyrir lausn á yandamálnm alþýdunnar Það veitir ekki af öllum kröftum verkalýdsstéttarinnar til þeirra á- taka, sem framundan eru. Strax þegar sameining verka lýðsflokkanna, kom. á dagskrá, bæði hér í Reykjavík og úti á landi, litu kommúnistar svo á, að sameining þeirra væri í raun og ve.ru, óhugsandi án un,d- angenginnar samvinnu og sam- fvlkingar um. nokkurt skeið. Hin pólitísku .samtök alþýðunnar í landinu höfðu verið lengi klofin, og- mikið djúp staðfest milli þeirra. Kommúnistum var það ljóst, að þetta bil þurfti að minka til muna, áður en sam- eining færi fram,. Þeir vissu, að ef hlaupið yrði-til samemingar, án nauðsynlegs undirbúnings lá sú hætta í loftinu, að flokkarnir klofnuðu á, ný, og væri þá ver íarið en heima setjð. öll afstaða, Kommúnistaflokks ins til sameiningarmálsins niót- aðist af þessum meginrökum, og mætti fullum, skilningi allra þeirra Alþýðuflokksmanna, sem var sameiningin alvörumál. — Iívaða tylliástteður andstæðing- ar sameiningarinnar bjuggu sér til, skiptir hins vegar litlu máli, enda áttu þær litlu fylgi að fagna í hópi Alþýðuflokk.s- manna, Samvinnan í bæjarstjórnar- kosningunum var því hinn ákjós anlegasti mælikvarði á þroska og einlægni beg-gja flokkanna. Það sýndi sig þegar, að full einlægni var fyrir hendi af hálfu kommúnista og Alþýðu- flokksmanna, þegar frá eru skUdii' nokkrir menn, í hægra armi Alþýðuflokksins, s,em unnu alt það ógagn er þeir mát.tu. Stjórn Kommúnigtafiokksins varð það því brátt l.jóst, að sam- eiginlegt átak beggja flokkanna bogi Rútur búinn að gleyma þeim óförum, sem hann og kupánar hans, leiddu yfir Al- þýðuflokkinn í kosningunum í vor. Fram: að þessiu hefir sá her,ra talið Kommúnistaflokkinn verklýðshreyfingunni óviðkom- andi. Ekki, var samfylkingunni til að dreifa þá, og hverju reidd- ust, goðin? Ekki var það sam- fylkingunni að kenna a.ð flótti brasti þá í lið Alþýðuflokksins í Reykjavík og Vestmannaeyjum, j og' hefir nú fyrsti verið stöðvað- ' ur að mestu með samfylkine - ■ unni á þessum stöðum. Hvernig sem Alþýðublaðið reynir að ,snúa. siig út úr þessu máli, rekst það aifaf á sömu staðreyndina, að það og fáeinir hægri foringjar Alþýðuflokksins bera hér allar sakir. Að lokum er eikki úr vegi, að spyrja Alþýðublaðið, hvað þao meinai’ með kröfu sinni um »tafarlausa sameiningu« þegar Jjað í öðru orðinu fullyrðir, að hún ,sé aðeins til bölvunar. í kosningun.um mundi rýma burt þeim kala og tortryggni, sem ríkti milli flokkanna, og' í Idví traust.i, sendi hún stjórn Alþýðu- sambandsins eftirfarandi bréf 15. janúar Siíðasthðinn: »Heiðruðu félagur! Okkw er kunnugt um að fulltrÚÁiráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík hefir sam- þykt að kafa sameiginlegan lista með Kommúnistaflokkn- um- við bvejarstjórnarkosning- arnar í Reykjavik í trausti þess, að verkalýðsflokkarnir yjðu bráðlega sameinaðir. Við álítum, að með sam- starfi sínu í kosmngunwm á flestum stöðum á landinu, hafi flokkarnir nálgast svo liver annan, að nú sé auðveldara en nokkru sinni áiöur að skapa grundvöll fyrir sameiningu. Við förum þess á leit við stjórn Alþýðusambands Is- lands, að strax að kosningun- um loknum verði að nýju tekn ir upp smnningar við stjórn Kommúnistaflokksins, uni sameiningu flokkanna, og treystum því að sameiningin geti orðið að veruleika strax í vetur. F.h. miðstjórnar Kommúnista flokks íslands«. (undiirskriftir). Samvinna Kommúnistaflokks- ins og’ nájega allra Alþýðuflokks- manna það sem eftir va,r kosn- ingabaráttunnar staðfesti þessi ! ummæli að fullu. Einingin var : sú besta, sem, á varð kosið. Flokksmenn beggja flokka lærðu að starfa saman og treysta hvor öðrum til fullsi. Með þessu var í raun og veru skapaður sá, grundvöllur, að sam einingupni, sem Kommúnista- flokkurinn lagði frá upphafi megináherslu á. Nú er bæjai'stjórnarkosning- l unum lokið, og verkalýðsflokkr i arnir verða að snúa sér að næstú | verkefnunum. Þeir mega ekki i halda að sér höndum, eða sýna neitt hik. Það sem fyrst liggur fyrir er að kalla saman Alþýðusambands þing og- þing Kommúnistaflokks- ins þegar í vetur og ganga, þar endanlega frá sameiningunni. Sameiningarmálið er nú komið á þann rekspöl, að tæplega verð- ur unt, að leyjsa önnur knýjandi vandamád verkalýðsins, fyr en sameimngin er orðin staðreynd. Báðir verkalýðsflokkarnir standa á tímamótum, og fjöldi verkefna biður hins nýja sam- einaða flokks, og Jmla enga bið. • Bæjairsitjórnarkosningarnar á sunnudaginn sýndu glöggt, hví- líkt, drottinvald íhaldið hefir hér í Reykjavík. Það sýndi ennfrem- ur, að f jöldi þeirra verkamanna, sem eru í verklýðsfélögunum, og hefir árum saman notið góðs af starfsemi þeirra og baráttu fylg ir íhaldinu á. kjördegi. Með sam,- einuðu átaki og fræðslu I>arf að sýna þessu fólki, að íhaldið hefir æfinlega barist gegn hverri end- urbót á. hag alþýðunnar, og' að I>að er versiti, óivilnur verkalýðs félaganna og vill þau feig. En þétta, hlutverk getur aðeins sam- einaðui’ verkalýðsflokkur leyst af hendi eins og sakir standa í íslensku stjórnmálalífi. Fyrsta hlutverk hins sameinaða flokks er að byggja upp á nýjum og traustari grunni, hin. stjórnmála- legu faglegu samtök alþýðunnar í Reykjavík og annarsstaðar uin. landið. Þetita verk verður að leysa af hendi með snjallri og djarfri baráttu fyrir hagsmunum fólks- ins. Hitnn sameinaði flokkur vero uv að vinna svo vel að J>eim mál- ura, að alþýðan finni að í röðum þess flokks á, hún heima en ekki í hópi andstæðinga. sinna, íhalds ins. Hinn sameinaði flokkur verð- ur að leggja alt kapp á það að viðhalda og treysta vinstri sam- vinnu um ríkisstjórnina, og leysa verkefniisín í sem nánastri sam- vinnu við flokk bænda, Fram,- sóknarflokkinn. Hann verður aö hjálpa, Framsóknarflokknum til þess að komast úr þeirri kreppu s,em hann er nú í af völdum Jón- asar frá Hriflu og samvinnu hans við íhaldið. Kjörorð dagsim er sameining verklýðsflokkanna þegar í vet- ur eða vor, nýr flokkur, sem vinnur sleitidaust að því að tryggja framtíð alþýðunnar og er óliáður og markviss í sókn gegn ihaldimi. Flokkur, sem á- samt flokki bœndanna sty,ður vinstri stjórn, sem rekur vinstri pólitík. Barnastúkan »Æskan« nr. 1. er búin að starfa hér í bæn- um í 51- ár. Starf hennar er orð- ið margþætt og merkilegt, en að~ alstarf hennar er þó fræðsla meðal unglinga um skaðsemi á- fengis- og tóbaksnautna,r og fjárhættuspila, og líka það, að halda uppi góðu félagslífi fyrir unglinga. Nú sem stendur er mikið líf og fjör í »Æjskunni«, funidarsókn ágæt, enda skiptist þar á fræðsla og skemtun. í surn- ar sem leið fóru félagar hennar í ferð v-estur og norður um, land, sýndu smáleiki. víða, og var tek- iö með afbrigðum vel. Á sunnudaginn kemur efnir stúkan ti-1 hlutaveltu til ágóða fyrir starfsemi sína. Þeissa dag- Morgunblaðið er f remur dauft i dálkinn síðan um kosningar, eins og því liafi ekki orðið gott af kosningasigrinum. Það eru liættar að koma greinar um hitaveituna, og hinn ágæta fjár- hag bœjarins, nú sést ekki minst á nýja skóla eða auknar verk- legar framkvœmdir, hvergi gef- ur að líta myndir af imað&legum smágarðahverfum eða öðru þvi sem bmft gœti lifnaðarháttu borgarbúa, og fegrað borgina þeirra. Og und'anfarna daga hefir reykskýið hvílt yfir borg- inni þyngra og sótugka en ■nokkru sinni fyrr. fig heíd að ég viti hvað veld- ur deyfðinni í sigurvegu runum. Þeir hafa komist á snoðir um það, að verkamenn hafa margir hverjir geymt 'Morgunblöðin frá því í mánuðimmi sem leið, oq suma faUegustu kosningapésana íhaldsins, svona til vonar og v.ara, ef ílialdið skyldi sigra, og ef íhaldið skyldi gleyma að efna eitthvað af loforðunmn. Og þeir eru staðrðnir í að minna bœjar- stjórnarihaldið á þessi loforð, hvar sem þeir hitta þá höfðingja — ekki bara ncestu dagana, heldur nmstu á rin. Og ætU Pét- ur Halldórsson og hans nótar ekki. að standa við stóru orðinf er hætt við að hann verði ekki l meiri metum liafður af alþýðu- fólki en kosmngapésafm^ með sviknu loforðunum, gott ef ekki verður farið að kalla hann Kosn inga-Pésa. ★ Undanfarna claga hafa athug- ulir menn veitt þvi eftirtekt ao menn liafa sést roðna alt í einu á götum úti og mannamótum, ef á þá var yrt. »Hvaða nienn eru þetta, og af hverju roðna þeir«, spurði ég fróðan mann í gær. »Það eru Framsóknarmenn, sem eru að hugsa um fálsbréfs- bombuna«, svaraði hann. ana eru börn úr stúkunni aö ganga á æilli manna og safna munum á hlutaveltuna, og ættu menn að láta eitthvað af hendi rakna við þa,u. Forráðamenn stúkunnar hafa sagt blaðinu að nú þegar hafi safnast svo mikið, að fyrirsjáan- legt sé, að þetta verði með stærsfu hlutaveltum, sem hér hafi verið haldnar. Þarna, verða engin núll og ekker.t happdrætti, Þjóðviljinn hvetur lesendur sína til að styrkja bindiindishreyf- ingu meðal barna og unglinga með því að styðja hlutaveltuna eftir megni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.