Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 4
» l\íý/ab'ib ss Ungmærin Irene Áhrifamikil þýsk ’kvikmynd frá Ufa um þroskaferil tveggja stúlkna sem eru að vakna til lífsins. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, SABINE PETERS, KARL SCHöNBöCK o.fl. B'órn fá ekki aðgang. Næturlæknir í nótt er Bergsveinn Ölafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 19.20 Strokkvartet,t útvarpsins leikur. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöld Slysavarnafélags- ins: Ávörp, r,æður, söngur, hljóðfæraleikur. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Leikfélagið hafði í fyrrakvöld frumsýn ingu á sjónleiknum »Fyrirvinn- a,n« eftir W'. Somerset Maug' ham, fyrir íullu ’núsi og' við á- -gætar undirtektir. Hlutavelta Æskunnar Tekið á móti gjöfum í dag fra kl. 5—7 í Goodtemplarahúsinu. Ef þær eiga að sækjast, þá hringið á sama tíma í síma 3355. Sjá nánar auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. Kosningunum í Dagsbrún er bráð- um lokið. KJÓSIÐ STRAX! Nú fara að verða síðustu for- vöð að kjósa í Dagsbrún. — Kpsningunum verður bráðum Ífeið. Listi U'famðarmanna ráðsin s er A-listi. KJÖSIÐ STRAX! þJÓÐVILJINN Frá Spáni. FRAMH. AF 1. SIÐU. var eftirlitsmaður hlutleysis- nefndarinnar og var honum einnig bjargað. Skipstjóri og fyrsti stýrimað- ur hafa sagt frétfaritara llavas- fréttastofunnar frá árásinni. Þeir segja, að flugvélarnar hafi fyrst flogið lágt, og- skotið úr vél byssum sínum tr aðvörunar. Skipverjar hafi þegar búið sig undir að fara í skipsbátinn, en áður en hseg't var að setja bát- inn úþ féliu tvær sprengjur á þilfarið, fremst i skipinu, þriðja sprengikúlan lenti ofan í reyk- háf skipsins en sprakk ekki. Loks íél'u tvær sprengjur rétt franid* við stjórnpallinn, og köituoust menn i sjóinn við sprenginguna. Bátunum var komið út um það bil sem skipið var að sökkva. Innilegt þakklæti vottum við hérmeð öllum þeim, sem sýndu samúð og hluttekningu í veikind- um og við jarðarför hjarkærs sonar míns og bróð- ur okkar, Jóns Ingvars Gnðmundssonar, Móðir og bræður. I matinn: Dilkakjöt Rússarnir FRAMH. AF 1. SIÐU. gerð á í,sbrjótnum »Jermak« vinna nú 450 manns dag og nótt. NOÉÐURHEIMSKAUTS - STÖÐIN: Þrátt fyrir alt, sem yfir að- setursmennina hefir dunið und- anfarna daga, halda þeir enn venjum sínum cg störfum. Loft- skevtastöð þeirra tilkynnir í gær að þeir haldi áfram reglu- leg'um veðurathugunum á sex klukkustunda fresti. Skömmu eftir flutninginn yfir á nýja jak- ann kom fyrsta veðurfregnin: 2. febrúar klukkan 18, þoka, norðaustan 2, 11 gráða frost, Sex stundum síðar er frostið orðið 14 gráður. Næsta skeyti er, ,sent 3. feþr. kl. 6 að morgni, og er svohljóðandi: 16 gráða f.rost, norð-austan 2, kl. 12 á há- degi gefa aðsetursmennirnir stöðu jakans, og er hann þá á 74° 8’ norðl. breiddar, 16° 18’ vestlægrar lengdar. Þegar það skeyti er sent, er léttskýjað þar noi'ður frá, norðan-norðaust,an- kaldi, 18 gráða frost. Síðustu veðurskeyti stöðvarinnar sýna, að stormurinn yfir Grænlands hafi fer nú minkandi. fer á mánudagskvöld 7. febrúar vestur og- norður. Vörur verða að afhendast fyrir hádegi sama, dag og far- seðlar óskast sóttir. Kaffikvöld verður haldið næstkomandi þriðjudag í Iðnó fýrir starfslið A-listans. Aðgöngumiðar afhent- ir í dag á Laugavegi 7, milli kl. 4 og 7 e. h. Aðalfundur félags bifvéla- virkja var haldinn í gærkvöldi. Þessir voru fcosnir í stjórn: Valdemar Leonhardsson, form. (endurkosinn); Sigurgestur Guðjónsson, ritari (endurkos- inn); Magnús Ásbjörnsson gjald- keri. Meðstjórnandi Guðmund ur Þorsteinsson. Hinn með- stjórnandinn er iðnráðsfulltrúi, sá er félagið kaus í.haust, Jón Ölafsson. Varamenn voru kosn- ir: Sigþór Guðjónssón, Friðrik Gíslason og Jón Guðjónssoin. Endurskoðendur voru kosnir Gunnar Jónsson og Haraldui' Jónsson. Ærkjöt Nautakjöt Bjúgu Mlðdagspyisur og fleira Kjötbúð,Vesturg.l6 Sími 4769 Iðja félag verksmiðjufólks lieldur dansleik í Iðnó í kvöld kl. 9. Blue Boys spilar. F. U. K, félagar F. U. K. efnitr til skíðaferðar á sunnudagsmorgun. Þátttak- endur gefi sig fram við Jóhann Guðmundsson, afgreiðslu Þjóð- viljans. (k Gamla bio 4. Hann rændi brúðinni Fjörug og skemtileg gam- anmynd frá Metro-Gold- wyn Mayer. IAðalhlutverkin leika: Joan Crawford og Clctrk Gable. ikfél. Reykjavtor »FyriPvinnan« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING A MORGUN (sunnudag) KL. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. HlntaTeltn heldur barnastúkan Æskan nr. 1, sunnudaginn, 6. febr. kl. 4 i Góðtemplarahúsinu. Þar verður margt ágætis muna; t. d. matvara, fatn- aður, glervara, bílferðir, myndatökur o. fl. o. fl. Kom- ið og sjáið, sjón er sögu rík- ari. — Drátturinn 50 aura, inngangur 25 aura. Engin núll. Ekkert happdrætti. Hver peningur hlvtur að gefa eilthvað. Músik allau líinaun. Ármenningar fara í skíðafei'ð að Lög- bergi í fyrramál-ið kl. 9. Farmíð- ar verða seldir : Brynju til kl. 6 í kvöld, frá 6—9 á skrifstofu félagsins. Ekkert, selt að morgni. Ennfremur verður farið í dag kl. 4\ og kl. 8 upp í skíðaskáia félagsins í Jósefsdal. Þátjttal>:- endur í þeim, ferðum tilkynai eigi síðar en tveim tímum áður en farið er. Vicky Baarn. Helena Willfucr 42 hvorugt sá nokkra, leið út úr ógöngunum. Þá varð þessi snögga snerting, sem tengdi strauminn milli þeirra. Og samstundis var sem þeim létti crlítið, eins og væri rétt byrjað að rofa til-- Ambrosius hengdi rennblautu kápuna, upp á snaga. og sróra regnfrakkann sinn utan yfir. Helenu fanst það era eins og áköf og- forþoðin atlot, er hann huldi kápnna með .stóra regnfrakkanum sínum. Tilfinning þessi var svo nýstárleg og sterk, að hún vakti hana til vitundar í einum rykk. Lengi sátu þau þegjandi og brostu með sjálfum sér. Lestin staðnaði, lagði af st,að aft.ur, staðnaði að nýju, — sníglaðist gegnum myrkrið og rigninguna, og henni lá ekkert á. El'tir óralangan tíma sagði Helena þýólega: >>Við eigmn að hafa lestaskipti hér, herra prófessor«. Hann fylgdi henni eftir eins og hlýðinn drengur, og þau settust í aukalest, sem beið ferðbúin. Þau voru tvö ein í klefanum. »Eruð þér véikur«. Helena rétti ósjálfrátt fram hendur sínar, en lét, þær strax síga. »Eg veikur? Nei — af. hverju spyrjið þér að því«, svaraði hann fljótlega. »Aðeins þreytt,ur«, sagði hann rétt á eftir. Rödd hans var þung af þrá. Hann stóó á íætur, gekk út að glugganum, og þrýsti, enni sínu að í-úðunni. w Hann þjáðist sárlega. Honum leið illa vegna, þess að ekkert skyldi gerast þenna dag. Enginn ærlegur ba,rdagi, engin öskur, engin útrás, ekkert brotið og enginn drepinn. Minna mátti ekki gagn gera. I þess stað hafði hann eyðilagt spegil, og skotið nokkr- um fimlegum skotum, leikið lítilsháttar heimilisleik- þátt. Annað hafði ekki gerst. Sársaukinn magnaóist stöðugt, varð óbærilegur. Þá bilaði stíflan alt í einu — eins og í afsa leysingu, — hann grét. Helena hrökk við. Hún heyrði fyrst þungan gr,át- ekka. — herðar hans fóru að skjálfa, risavaxinn lí.k- ami hans nötraði eins cg af köldu. Hann tók heljar- taki i töskunetin beggja vegna í klefanum, skalf eins og tré í ofsaveðri, cg grét, kveinkaði sér eins og sært dýr. Helena Willfúer stóð á fætur og lagði hendur sínar á skjálfandi herðar honum. Strauk varlega yfir renn- vott hárið. Ambrosius slepti tökum á töskunetunum og hvarf til hennar, eins og barn til móðui; — hún tók utan um hann og studdi hann til sætis með þrótti . þroskaðrar konu. Hann grét, enn la,nga stund með höf- uðið á öxl hennar, en nú var gráturinn, honum svöl- un------------- Þau fundu nálægð hvors annars líkama, ylinn, tár- in, — hendur þeirra fundust, — og loks varir þeirra, er leituðu saman og mæt.tust,. Snöggvast birti í myrkr- inu sem grúfði yfir þeim, eins og af skærri eldingu, þau fundu til bjartæar og skírrar hamingju. Svo leið það hjá, og þau urðu bæði vandræðaleg. iHeimskupör, hugaræsingur«, muldraði pi’ófessor- inn. náfölur. Og ungfrú Willfúer syaraði' með titrandi vörum: »Þa.ð eru taugarnar —« Og lestin nam staðar. * * »Iivenær tókstu upp á því að ganga í kniplingsnær fötum«, spurði Guirapp, og sneri drengjalegu and- litinu til Helenu, sem var að skrjáfa í umbúðapappír yfi’’ við rúmið sitt, og sneri baki að henni. Helena hvarf á bak við hengið án þess að svara. »Þú ert orðin mesta, léttúðardrós«, hélt Gulrapp áfram. Hún var nú komin fast, að doktorsprófii og hafði látjð sitja viö doktorsritgerðina svo, að varla var hægt að segja að á henni væri upphaf eða, endir. Sambúð hennar og Helenu var að verða báðum óþolandi. Hvor í sínu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.