Þjóðviljinn - 10.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Fimtudaginn 10. febrúar 1938. Togararnir bundnir prátt fyrir ágætan isfiskmarkað Ihaldid heimtar að sjómenn hlaupi undir bagg- ann og ríkistjörnin veiti útgerðarmönnum hjálp Sjálft ætlar pað að sundra samtökum íslenskra sjómanna og koma í veg fyrir kauphækkun. þJÓOVIUINN Uálgagn Kommíinlstaflokks Islands. Ritatjóri: Einar Olgeirsson. Rititjörnl Bergstaðastræti 30. Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrlf- itofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemor fit alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Dví pegir Aipýðu- blaðið um alt, sem skiftir máli. Ef litið er yfir vinnubrögð Al- þýðublaðsins nú síðustu dagana, kemur það glögt í. ljós, hve blað- ið vantreystir málstað sánum herfilega. Þessvegna forðast Al- þýðublaðið eins og heitan eldinn að mdnnagt á það sem er höfuðatriðið, .sem sé svik Stefáns Jóh. Stefánssonar og félag,a hans á samningum verklýðs- flokkanna. Alþýðublaðið fullyirti það eitt að Stefán hefði ekkert svikið, en fx>rði e,kki að fara lengra út, í þá sálma, og hefir síðan ekki minst á það mál. Þá dirfist Alþýðublaðið ekki heldur að bera blak af framkomu hægri mannanna í Alþýðu- flokknum fyirir kosningar, eða verja framkomu Alþýðublaðsins meðan alþýðan í Reykjavík stóð í harðvítugum kosningabardaga við íhaldið. Alþýðublaðið þorir sem sé ekki að bera hönd fyriir höfuð sér eg þeirra manna, sem það telur ,sér nánasta um neitt það atriði, sem skiptir nokkuru máli. Blaðið veit að sú framkoma er öll með þeim endemum, sem ekk- ert. þýðir að vetrja. Þessvegna valdi Alþýðublað- ið þann kost að búa ,sér til grýl- ur og drauga, til þess ai berjast við. Sækir blaðið að þessum hug- arfóstrum sínum af mikilli ergi og sparar hvorki þung högg né stór á »slæðinginn«. Einna bölvanlegast er blaðinu við »lögbrotaákvæði« »leyni- samningsins«, sem virðist helst ætla að verða, einskonar Þor- geirsboli á heimili Alþýðublaðs- ins. Til þess að berja niður þessa ófreskju hefir blaðið varið grein eftir grein, og jafnvel ekki hikað við að setja ma,nnorð sumtra gæðinga sinna í nokkura hættu, sem síst mátti þó bæta á. Þá hefir blaðið ekki hikað vio að halda því fraan, að fulltrúar A- listans hafil ekki vitað hvað þeir voru að geii'a fyr en á síðustu stunidu og því verði að fyrirgefa þeim. Blaðið hikar ekki við að gera þá »einu« menn innan flokksins, sem það telur að ha.fi vit og stillingu til þess að t&ka á málunum, að fíflum og við- undtrpm í augum bæjarbúa. En mikið skal tii mikils vinna að koma hugarburði blaðsins fyrir kattarnef. Þrátt fyrir ágætan ísfiskmark að keppast nú togaraeigendur um að binda skipin, við land, og svifta. þar með hundruð sjó manna atvinnu, landið na.uðsyn- legum gjalueyri, og s,jálfa sig all-álitieguiT! gróöa, Með þessum ráðstöfunum ætla útgerðarmenn ,sér að slá tvær flugur í einu höggi, þvinga rík- isstjórnina til stórfeldrar hjálp- arstarfsemi við átgerðina, og sundra, samtökum sjómanna. Á síðastliðnu haustd sögðu sjó- menn upp gildandi samningum, við útgerðarmenn, eftir að hafa lengst allra stétta orðið a,ð þola vaxandi dýrtíð og styttan a.t- vinnutíma árlega án launahækk- unar. Sú hækkun, er þeir fóru fram á var þó ekkí meiri en svo, að hún var ekki í samrcemi við aiikningu dýrtíðarinnar, og sýndu sjómenn á þann hátt, fulla viðleitni í þvi að taka að sínum hlutai þátt í erfiðleikurn útgerðarinnar. En útgerðar- menn svöruðu þessari tilhliorun sjómanna, á þann hátt, að hindi’a lengi. vel þe^satr kröfur, og að Þá er a.nnað atriði í skrifum Alþýöublaðsins um sameiningar og samfylkingarmálin, ,sem er ekki síður einkennilegt, Hvarvetna um landið hefir nú tekist hin besta samvinna milli jafnaðarmanna og kommúnista. Þeir ha.fa samvinnu í Hafnai'- firði, Isafirði, Siglufirði Norð- firði og í Vestmannaeyjum. Á öllum þessum stöðum hafa samningatr þeir sem verklýðs- flokkarnir gerðu með sér fyrir kosningar verið haldnir í einu og öllu. Á Akureyri og- Se.yðisfirði þar sem flokkarnir gengu í tveim fylkingum til kosninga hefir nú tekist full samvinna með þeim í bæjarstjórnunum. Á þetta minnist Alþýðublaðið engu orði, við þessa samvinnu hefir það ekkert að tahuga. Það er aðeins í Reykjavík, þar Sem íhaldið er sterkast og þar sern þörfin er mest fyrir samstilta baráttu, sem verkalýðsflokkarn- ir eiga að ganga Mofnir að liverju máli og eyða allri sinni orku í innbyrðis deilur• og tog- streitu. Verður þetta tæplega skilið á anna.n veg, en að Alþýðublaðið og Stefán Jóhann Stefánsson hafi valið séir, það »góða« hlut- skiptið að viðhalda völdum í- haldsins hér í bænum, enda er þessi skýring í fullu samræmi við framkccnu Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Co. á síðasta bæjarstjórnarfundi er þau gáfu íhaldinu eitt aukasæti í bæjar- í'áði. lokum neita algerlega að taka nokkurt. tilliti til þeirra. Sjómenn áttu því ekki annars kost en aug'lýsa taxta' og það gerðu þeir frá, 1. jan., og það er þesri taxti, sem nú á að brjóta á bak aftur, með stöðvun tog- atraflotans. Morgunblaðið í gær birtir mjög hjartnæma áskorun til sjó- manna um að verða nú bjarg- vættur útgerðarinnar, með þvi að bregðast samtökum sínum og fara um borð í skipin, fyrir gömlu kjörin. Morgunblaðið dirf i,st að egg'ja sjórnennina á að svíkja, sín eigin samtök, sam.tök- in,, sem þeir hafa skapað í ba,r- áttu sinni fyrir lífvænlegum kjörum, við stuðningsmenn Mbl. Á þeim árunum þegar útgerðin rakaði saman fé, sem útgerðar- FRAMH. AF 2. SIÐU. Víðsvegar um lánd hefði sa,m- starfið unnið nokkra sigra. I grein sinni benti Héðinn á act varla hefði verið von um meiri árangur hér í Reykjavík, þar sem ýmsiir hefðu leynt og ijóst baris.t, á móti listanum og fjöldi manna skilað auðu og allmargir ekki greitfc atkvæði. Jafnframt benti hann á það, að þrátt fyrir þessi mistök hér í Reykjavík, væri ekki um raunveruíegt fylg- istap að r.æða. Alþýðan bæoi hér og annarsstaðar um landið hefði sameinast gegn íhaldinu, og að f jölment, áhugalið úr báð- um flokkum hefði, unnið heilt og óskipt að sigri alþýðunnar. Það væri einkennandi að árangurinn væri bestur á þeim stöðum sem sameiningin væri komin langt áleiðis. Þá, benti hann á. að á Akureyri, þar sem báðiír flokk- arni.r höfðu sérstakan lista í kjöri hefðu þeir báðir tapað. Héðinn lagði áherslu á það að niðurtstöður þær sem Alþýðubl. drag'i af kosningunum væru rangar, cg að þeit væru fáir innan beggja, flokkanna, sem ósk uðu eftir því að fara út í nýjar innbyrðis deilur. Kirafa alþýð- unnar í báðum flokkum væri að leggja niður vopnin sín á milli og taka upp setm nánasta sam- vinnu á hvaða sviði sem er, uns takmarkinu er náð, og- alþýðan sameinuð í einum sosíalistískum lýðræðisflokki. Þá deildi Héðinn Valdimars- son í grein sinni nokkuð á rit- stjóra Alþýðublaðsins fyrir að taka afstöðu gegn ákveðnum hluta flokksins — sem væri þar að a.uki meiri hluti hans. menn ýmist, sóuðu í hóflausri eyðslu, eða diróg'u fiá útgerðinni á annan hát.t, þá kom ekki Mogg inn til sjómanna, og bað þá að taka þá,tt í afkomu útgerðarinn- ar, nei, þá kvartaði hann eins og nú undan of háu kaupgjaldi. En nú, þegar útgerðin, vegna óhófs- eyðslu og fyrirhyggjuleysis,, á við nokkra öirðugleika að stríða, kemur hann til sjómanna og bið- ur þá ásjár. Ilann sn.ýr sér ekki að útgerðarmönnum til að biðja þá að draga að einhverju leyti úr óhófseyðslu sinni, og létta með því byrðar útgerðarinnar. Nei, það eru sjórnennirmr með sína stopulu vinnu og lága kaup, sem eiga að bera þtfngsta hluta byrðanna, að áliti Mcyrgunblaðs- ins, en hvort sjótmennirnir líta sömu augum á það mál, mun reynslan sýna. I lok greinar sinnar benti Héðinn. á að Alþýðublaðinu væri þarfara að snúa vopnum siínum gegn íhaldinu, en að vinna að innbyrðis klofningsstarfsemi í Alþýðuflokknum. Að endingu las, Héðinn upp bréf það, er hann ritaði Jóni Baldvinssyni. 1 bréfinu fordæm- ir hann fi’,amkomu Alþýðublaðs - ins, sem, ræðst á móti samning um þeim, er Alþýðuflokkurinn í Reykjavík hef.ir gert, og sé því ekki hægt að líta á blaðið sem málgagn Alþýðuflakksins í Rvík eða fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna. Fundur þessi sýnir greinilega, að það er langt frá því nokkuð lát á þeirri. einingaröldu, se>n reis stöðugt hærra í kosninga- baráttunni. Eftir ,sem áðuir er unnið að einingu verkalýðsins, og það eru ekki bara einstakir menn eða »nýliðar« í Alþýðu- flokknum, sem standa þar í starfi, heldur allur þorri llokks- ins, bæði hér í Reykjavík og úti á landi. Frönsk flugvél ferst. Frönsk farþegaflugvél fórst í dag á höfninni í Marseilles er hún var að hefja sig til flugs. Ferðinni var heitið til Tunis, á norðurströnd Afríku. Flugvélin rakst á, stólpa undir bryggjunni sem er : smíðum og kviknaði samstundis í henni. Þeir sem í flugvélinni voru komust, ekki út, og biðu allir bana. Var það flug- stjórL og tveir aðrir af áhöfn skipsins og fimm farþegar, þ. á m. þrjár konur. (F.Ú.) ^Yu«j!ri6ii»5»r (fyrvb reðftj Hvað myndi mönmim finnast urn eftirfarandi siðalœrdóm: . Á Isafirði máttu ekki stela, á Siglufirði máttu ekki rœna, á Akureyri rnáttu ekki b&ra Ijág- vitni, á Seyþisfirði rnáttn ekki hórdórn drýgja, á Norðfirði mát.tu ekki rnann deyð'a, í Hafn-, a'rfirði rnátt-u ekki rjúfa gerða samhinga, — en í Reykjavík máttu gera alt þetta, eins oft og þít vilt og sjá þér er það meira en fyrirgefið ■— þér er það fyr- irskipað. Slikur er »móralt« meiriiduta Alþýðusambandsstjórrnarinnar. ★ Morgunblaðið segist vera »lýð- ræðinu trútt«. Þmir btaðið að segja hverjir berjast fvpir lýð- nœðinu á Spáni, »randtiðar« eða Franco? ★ Þegar Jónas frá Hriflu fór að svikja fortið sína og stefnu Framsóknar, fór Morgunbtaðið að liæla honum. Þegar-Jón Bcdd- vinsson og Stefán Jóhann klufn sig út úr samfylkingu, sem verkalýðurinn hefir myndað al- staðar á Islandi, fór Morgunbl. að tofa þá, — en heimta Héðinn rekinn. — Fjandinn þekkir sína. ★ Jón Baldvinsson! Það var einu sinni maður, sem hét MacDongld. Manstu hvað liann gerði? Og þú veist hvernig svo fór. Stefóm Jóhann! Það var líka einu sinni mað ur, sem liét Milterand. Hann klauf sig út úr sósíatistaflokkn- um franska, af því hann tagaði tit að verða ráðherra. Hann end- aði með því að verð'a forseti Frakklands fyrir ihaldið og hröktaðist úr forsetastól fyrir fjárglœfra \—- með fypirUtningu allra. Minnist þess, sem Hallgrhnur Pétuysson kvað: »Sjá hér hve itlan enda . . ..« Klofningsnieiiii ad verki. Þrjú verklýðssamtök hata ver- ið rekin úr ameríska verklýðs- sambandinu, »American Feder- ation of La.bor«, vegna þátttöku í hinum róttæka verkamanna- sambandi. Þessi félög telja alls 700 þúsuncl meðlimi, og er eitt þei rr a ná m um an.n asamb an d ið. (F.Ú.) Nýtt Grænlands- kort. Norskir og þýskir vísinda- menn hafa, í félagi gefið út. loft,- kort yfir norð austur Grænland með fjölda nafna sem ekki hafa áður verið á kort.um af þeim slóðum. Meðal þessara nýju nafna eru yfir 40 gömnl íslensk örnefni. (F.Ú.) \ Fjölmenn yerklýðssamkoma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.