Þjóðviljinn - 10.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.02.1938, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 10. febrúar 1938. PJOÐVILJINN Guðríður Agústsdóttir fædd 3. mai 1914 dáin 1. febr. 1938 GUÐRIÐUR ÁGOSTSDÖTTIR. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan hún var á fótum, annaðist heimilið sitt og litla drenginn sinn, og gladdi vini sína og kunningja með léttu og glaðværu viðmóti. — Og nú er hún horfin. Guðríður Ágústsdóttir var frá, Borgarfirði eystra, dóttir hjón- anna Margrétar Stefánsdóttur. og Ágústs Ölafssonar. Hún flutt- ist til Reykjavíkur fyrir nokkr- um árum, og giftíst ungum, reyk vískum verkamanni, Hiróbjarti Guðjónssyni. En skuggi veik- indanna hvíldi yfir heimili þeirra, síðustu árin virtist þó Fjölmenn verklýðssamkoma hyllii' einingu verkalýðsins Þuríður Friöriksdóttir: Það er enginn skllsmunur á manni í Alþýðuflokknum, sem vinnur að heill verkalýðsins og manni í Kommúnistaflokknum, sem vinn- ur að pví sama. Kaffikvöld það sem boðað var til í Iðnó í fyrrakvöld fyrir starfslið A-listans var vafalaust eitt f jölmennasta höf, sem hald- ið hefir verið í Iðnó. Fjöldi ræðu manna af báðum flokkum tóku til máls. Ræddu þeir um einingu alþýðunnar og hvernig hægri foiringjar Alþýðuflokksins hefðu vegið aftan að þeirri einingu og gengið á gerða .samninga. Var ræðum þessum tekið með dynjandi fögnuði af f.undar- mönnum er virtust allir vera rofa til, svci var að sjá. sem Hvíti dauðinn ætlaði að missa tök sín á þessarf ungu konu, en það fór á annan veg. Guðríður varð að fara á Vífilsstaðahælil snemma í vetur og er nú látin. Eftir sitja í sorgum maðurinn hennar og litli drengurinn, rúm- lega ársgamaJl. En fleiri sakna hennar. Því að öllum, sem kynt- ust henni, þóttí vænt um hana. S.G. "sammála firú Þuriði Friðriks- dóttir er hún sagði: »Það er enginn skilsmunur á manni í Alþýðuflokknum, sem vinnur að heill verkalýðsins og manni í Kommúnistaflokknum, sem vinn ur að því sama«. I ræðu súnni gerði Héðinn Valdimarsson nokkra grein fyrirafstöðu sinnitil sam- einingarinnar og las upp grein þá er Alþýðublaðið hafði neitað að birta og bréf það, er hann ritaði til forseta Alþýðusa,m- bandsins og mest veður hefir verið gert út af. I grein sinni skýrði Héðinn svo frá: Að hann væri Alþýðu- blaðinu andvígur í túlkun þess á kosningarúralitunum, Það væri ekki rétt, að úrslitin sýndu Alþýðuflokknum að nú bæri a'ð sl,á striki yfir allar samein- ingartilraunirnar, er á und- an væru gengnar. Kosninga- úírslitin gæfu enga ásfcæðu til slíkrar ráðabreytni. FRAMHALD A 3. SIÐU Prestur, -sein Ha.llgrímur hét, og bóndi, sem Bjarni hét, voru sarnferöa frá kirkju. Prestnr: Þp> voruð tii altaris í dag, Bjarni minn. Bðndi: Hrtn Þuríður er' að þessu. Prestnr Jíg hefi heyrl, aö óvíða nér í grend sé lesið á föstywni og súngh- ií Parsíusálmar, nenia hjá ykkur. Bóndi: Ji'', hún Puríöur er að þess- um andskota, en hann Gísli á Bakka, sem aldrie les eða. er til altaris, hann í'ifkrr alti'.f nieira en aðrir. Prestur þas^ði við pg hristi höfuðið. • • María skivfar 1 i.l læiastans: P 'i getur ekki imyndað þér hve mikið ég þrfti það, að þú finnir mig. Mj'ndin þin elskuleg hangir hjá mér á veggn- um og i hvert skifti, sem ég llt á hana, þá óska ég að þú sjálfur héng- ir þar. Húsbóndiiin (kemur inn í fjósiö): Hvers vegna situr þú hér, Andrés? r.iósiiiiiiKliii'iiiii: Ég er að biða eftir því að kýrin beri, en hún er ekkert að flýta sér. II úsliciiiilinii: Hefiröu be'ðið lengi? FjÓsauiáðUllnn: Siðan í gærkveldi. Hnsbðnflinii: Já, þá er best að þú farir inn Og biðjir einhverja stúlkuna að koma hingað og sitja hjá kusu í staðinn, því meðan kýri.n sér þig', þíi heldur hún að hún sé borin. • • i HiUin: Hvort kjósið þér heldur að verða piparmey eða giftast bjána? Hún: Fyrirgefið þér, að ég get ekki svarað samstund's, fcðnorðið kemur mér svo óvart. • ' A: Já, hvað er a.ð tala um kven- fólkið, aldrei getur það þagað yfir nokkrum hlut. B: ójú, lagsniaður, komi.ð getur það fyrir. Konan mín var mér ótrú í tía ár og mintist aldrei á það einu orði. Styrbjörn, a'þektur flakkari ú sinni tíð, hafði farið beiningaför um Bárðarda]. Á leiðinn: þaðan mætti hann öðrum húsgangi, sem ætlar í sömu erindum inn í dalinn. Hami hafði ekki verið þar fyr og spyr Styr- bjövn tíðinda og hvernig fólkiö sé. Styrbjörn svarar: Fólkið er gptt, en þú verður að bera þig hörmulega. Launakjör verkalýds- í 8ovétrík|unum. Alt launakerfi Sovétríkjanna er bygt á þeirri grundvallar- reglu, að því meiri afköst, þvi hærri laun. Grundvallarregla er nú einnig orðin bein ákvæðis- vinna. Ákvæðisvinnan eykur framleiðsluna og hækkar vinnu- launin. Hún er heppileg, bæði fyrir framleiðsluna og verkaj mennina. Ákvæðisvinnufyrir- komulagið í. Sovétríkjunum, sem er alt annað, þegar á alt er litíð, en í auðvaldslöndunuro, hefir reynst ágætlega. Það hvetur verkafólkið tíl að gera sitt; besta, enda fær hver og einn það ríku- lega greitt í. stíghækkandi lífs- kjö'rum; jafnframt því sem framleiðsian eykst með risa- skrefum. Á þróunarskeiði sósíai- ismans er ákvæðisvinnan grund- völlur launafyrirkomulagsins. Eftir opinberum skýrslum hag- stofunnar í Sovétríkjunum var 1928 57,5% af allri vinnu í þungaiðnaðinum unnið í ákvæð- isvinnu. Arið. 1932: 83,7% 1935 lækkaði það i 69,8% en 1938 var það 85,8% og í mörgum. iðn- greinum milli 86—90%. 1937 er það í mb'rgum grein- um 93% og sumum meira, Ein breyting á ákvæðislaunafyrir- komulaginu hefir farið fram á hinum síðari árum. Meir og meir hefir verið snúið frá, hóp-ákvæð- isvinnu til persónulegrar ákvæð- isvinnu, þar sem hver verka- maður hefir sitt ákveðna meðal- tal, og fær greitt eftir því. Þessí. breyting hafði fyrst og fremst þau áhrif, að hvea- verkamaður oðlast persónulegan áhuga fyrir því að auka afköst sín og bæta gæði vinnunnar. Það hefir nú sýnt sig að hin persónulega. á- kvæð:svinna er heppileg. Og á Snaðarþinginu 1936, sem var mjög fjölment, og fjöldi >stak- hanoff-verkamanna« vc.ru sa,m- ankomnir, var samþykt einróma áskorun að sero fleatír tækju þátt í persónulegri ákvæðis- vinnu í s^m flestum iðngreinuni ríkisins. Á síðustu árum hefir enn- fremur ein tegund ákvæðisvinnu rutt sé»- mikið til rúms, en það er hin svonefnda »progre3SÍve« ákvæðisvinna. Hún er fólgin í því m. a. að borgun fyrir hvern hlut eða einingu frain. yfir með- altalið vex því meira, sem f jold- inn er meiri, fram yfir hið tíl- setta mark. Þetta er frábrygði frá hinni svonefndu beinu á- kvæðifevinnu. Ennfremiur er þess að geta að þetta fyrirkomulag, stighækkandi ákvæðisvinna -- er ekki eins í öllum fyrirtækjum Sovétríkjanna. 1 vélsmíðaiðnað- inum er þessu þannig fyrirkom- ið: Segjum, að meðaltalið sé 100 stykki á dag, og að greiðslan sé t. 1. 10 kcpek pr. stykki. Ef nú verkamaðurinn framleiðir 110, þ. e. 10 stykki meira en, meðal- talið er, þá fær hann 15 kópek fyrir hvert þesgara stykkja — en fyrir þau næstu 10 fær hann t. d. 20 kopeka, Fyrir eimreiðar- stjóra og kyndara á flutninga^ lestunum er annað fyrirkomulag lögleitt. Ef t, d. lestin ekur 10% lengri leið en meðaltalið er, á- kveðinn dag, og hann fær 23 kópeka fyrir kílómetirinn, þá fær hann 44 kópeka fyrir hvern kílómetir, sem. hann ekur fram yfir það, sem tilsett er. Og fyr- ir næstu 10% (þ. e. 120% meiri akstur) fær hann 6 kopek pr. kílómeter o. s. frv. 1 námunum er þessi stig- hækkandi ákvæðisvinna þannig: Fyrir fyrstu 10%, sem eru fram yfir meðaltalið, stíga launin um helmihg, ef afköstin vaxa fram yfir þessi 10%, sem fyrst voru framyfir, aukast launin enn og' þrefaldast. Segjumi að námu- verkamaður fái í, daglaun 9.50 rúblur, og meðaltalið sé 54 metr'- ar, verða launin 17.6 kopek þE. meter. Ef hann nú brytí 70 m. og hefir því farið 16 metra fram; yfir hið venjulega, þá fær hann ekki 17.6 kópek fyrir met- erinn, heldur 17.6X3=52,8 kojp- eka á meterinn, og hann hefir farið 29.6% fram yfir meðaltal- ið »ndr,minn«. Við útreikning á, stighækk- andi ákvæðisvinnu, er mánaðar- vinnuafköst lögð til grundvallar. Þessi tesíund ákvæðisvinnunnar hefir farið mjög í vöxt i næstium öllum starfsgreinum og reynst ágætlega. I sambandi við alt þetta mál er vert að veita því eftirtekt að þau miklu afköst í framleiðslu, sem náðst hafa í Sovétríkjunum síðustu ár, eiga ekki orsakir sín- ar í aukinni líkamlegri þrælkun, eins og auðvaldsríkin túlka m,ál- ið, heldur í hagkvæmri notkun hinna teknisku krafta. Lærdómsríkt er dæmið frá fyrirtæki einu þar eystra,, sem kallað er »Hið ra.uða alþjóða- fag«. Þar voru lagðar til grund- valiar tvær leiðir fyrir útreikn- ingi á launum; í stighækkandi á- kvæðisvinnu. Annað kerfið var notað þar í fyrirtækinu, semi meðaltalinu var' ekki náð; á þann hátt a.ð greiða fyrir hvern þann hiut, sem unninn var fram yfi)r meðaltalið miklu hærra verð. Þétta var aðallega reynt þar sem miklu skipti a.ð fram- leiðslan ykistí Hér voru launin fyrir hvert stykki látin aukast um 75% fyrir fyirstu 1—10 atk., sem voru fram yfir meðaitalið. En,um 130°/c fyrir það ellefta Qg þar yfir. Hitt kerfið var þannig að launin fyrjr hvert stk. þar yfir meðaltaXið voru : 60% fyrir 1—10 fyrstu stk„ en 100% fyrir þa,u ,sem unnin voru þa.r fram, yfir, Þetta hafði undra á- hrif. Af 10.000 verkamönnum á- kváðu 4,500 strax að vinna í stighækkandi ákvæðisvinnu. — Það varð til þess að afköst fyr- irtækisins fjórfölduðust, — í þeim deildumi, sem lengst' voru aftur úr. Verkfæri; efni og sjálft fyrirtækið var mikið bet- ur hirt, en áður, vegna þess fyrst og fremst að verkamenn- irnir skildu að þeirra var hag- urinn, að sem best væri með alt farið. En höfuðkostur stighækk- andi ákvæðisvinnunnar er tal- inn sá„ a.ð ýta undir fullkomnari framledðslu, vandaðri vinnu. Þetta hefir orðið á þann hátt m. a. að verkafólkið hefir stofnað með sér félagsskap, sem hefir tekið sér kjörorðið: »FramIeið- um gcðar vör.ur fyrir samfélag- ið! Hreyfingin hófst á flugvéla- verksmiðjunni: »Mai,sjilnski«r þar sem annarsstaðar hafði fyr- irkomulagið verið þannig, að við afhendingu varanna, var það af framleiðslunni, sem sæmilegt þóttn viðurkent, en hinu, sem slæmt reyndist hent. Verka- mennirnir settu fund í verk- smiBjunni og sömdu tillögu um hvernig dæma skildi umi vöru- gæðin. Þeir stungu upp á því, að vörurnar væru, flokkaðar: »á- gæta,r«, »góðar« og »,særnilegar-«. Hin tekniska nefnd fyrirtækis- ins samþykti tillöguna og samdí eftirfarandi r.eglur um gæði varanna: 1. Hvert atriði skal vera rétt og nákvæmlega af hendi leyst. 2. Varan skal vera, unnin eft- ir vísindalega ákveðnum reglunu 3. Hlutirnir mega ekki hafa nokkurn galla. 4. Reyna skal hvern hlut áður. en hann er talinn hæfur. 5. Enginn hlutur ætti að end- ursendast til verkama,nna,nna, til endurbóta. 6. Vinnunni skal lokið á hínum umsamda tíma. Þær vörur, sem fá viðurkenn- iíiguna »ágæta,r« og »góðar«, skulu greiðast, með 20—25% hærri launum en þær, sem fá vörumerkið »sæmilegar«. Þetta fyrirkomulag á stig- hækkandi ákvæðisvinnu, í sam- bandi við vöruvönduninai, hefir haft þrennskonar heppilegan ár- angur, aukið framleiðsluna, bætt vörugæðin, og hækkað laun verklýðsstéttarinnar að miklum mun. (Niðurlag) H. S. N.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.