Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 4
Sjs Níý/ab'io ag r Irska liyliingalietjan (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil amerígk kvikmynd er sýnir hrífandi ástarsögu um. írsk- an uppreianarfoiringja og- enska aðalsmey. Aðalhlutverkin leika: MERLE OBERON og BRIAN AHORNE. Aukamynd: MICKEY SEM BIFREIÐA- SMIÐUR. Mickey Mouse teiknimynd. Næturvörður er þeasa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjahúðinni Iðunni. Næturlæknir í nótt er Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. PÓ9tíerðir á morgun Til Reykjavíkur: Goðafoss frá Akureyri. Skíðanámskeið Þátttakendjpr í skíöanámskeiði næstu viku eiga að vitja um skír teini sín til Jóns Kaldal, Lauga- veg 11 í dag. Dagsbrúnarkosningarnar I gærkvöld kl. 10 var kosning- unum í Dagsbrún lokið. Höfðu þá. alls kosið 850. Úrslit kosning- anna verða tilkynt á Dagsbrún- arfundtnum á morgun. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó kl. 7,15 í kvöld. Hefir að undanförnu verið mákil að- sókn að skemtunum hans, eins og æfinlega, þegar hann lætur eitfchvað til sín heyra. Dagsbrúnarmeun Munið aðalfund Dagsbrúnar í Nýja Bíó á morgun (sunnud.) kl. 1 e. h. þJÓÐVILIINN Heimsskautsstöðin í stöðugu sambandi við »Taimir« FRAMH. AF 1. SIÐU. sambiuul við Papanin og R-laga lians. otr er ísbrjóturinn nú staddur á 71°50’ noi'ðl. br., 10°18’ restl. I. Þar er nú sem stendur ákai’ur norðiinstoruiui’, cn á skiiiinu er alt í besta gengi. MúEMANliTS lenti í ís í nánd við eyjiina Jan Mnjen. Varð skipshöfniu að spreng'ja skipinu leið geiínuui ís, sem rar alt að 4 m. á bykt. — 8. febr. koinst Múrmanets aftur úr ísu- um, og rar 10. febr. á G9°0.V nórðl. br., 12°04’ vestl. I. ísbrjóturinn Múr- uiau var 10. ícbr. á 72cHt>’ norðl. br., 5°28’ austl. I. Á að sameina krafta alpýðunnar? FRAMH. AF 1. SIÐU. í landinu nú til höggs gegn hinni vaxandi einingu alþýðunnar og fær klofningsmennina í Alþýðu- flokknum til að reka rítíngin í bak einingarinnar m:eð »brott- rekstri'« Héðins Valdimarssonar og þeim klofningi, sem Iieir ætla að láta isigla í kjölfar hans. En þótt nokkrir »fíni.r herrar« í Alþýðuflokknum hafi þannig gefist upp fyrir Landsbanka- valdinu og hótunumi Jónasar um fleiri spörk, — þá gefst islenska alþýðan ékki upp. Hún mun níi sameina raðir sínar skjótar og kröftugar en nokkra útsendara yfirstéttarinnar órar fyrir, — sameina þá til að skapa. sterk- ari x>g betri vinstri rikisstjórn en áður hefir þekst á Islandi, — sameina þá gegn ihaldinu ocj fjármálavaldi þess — sameina þá í starfinu að heill og veiferð vinnandi stéttanna á Islandi. E. 0. ÚTSALA! á nokkrum vörutegundum t. d. Manchettskyrtum Álnavöru Barnafötum Kjólaspennum Smávörum Kjólabelti og fleira byrjar n. k. mánud. í Alþýðuhúsinu Öll Reykjavík hlær < ( ( I 5= Bjarni Björnsscn Aðgöngumiðar aeldir hjá Eymund- sen og Katríuu Yiðar í dag. endurtekur skemtun sína í GAMLA BÍÓ í dag, iaugardag, ki. 7,15 Gamlafö'ib Kona sjóliðsforingjans Mikilfengleg og vel leikin frönsk stórmynd, gerð ,sam- Claude Ferreres: kvæmt frægri skáldsögu »La Veille d’Armesr. Aðalhlutverkin leika ANNABELLA og VICTOR FRANCEN. Nýkomnar bækur Das Wort 1. hefti 1938 Verð kr. 1,00 Kommunistische internationale 1. hefti 1938 Verð kr. 0,50 For alle (Árbejder- magasinet) no. 5 og 6 Mav. Heiistagla Laugaveg 38. Sími 2184. í. R.-ingar fa’ra í skíðaferð næstkomandi sunnudag, ef veður og færð ieyf- ir, að Lögbergi, og fer þar fram útikensla sú, sem átti aö fara fram á sunnudaginn var. Þátt- takendur í námskeiðinu eru á- mintir um, að hafa með sér flokkamerki og kenslusldrteini. Farseðlar verða seldir í Stálhús- gögn á Laugavegi 11 til kl. 6 á laugardag. Engir farmiðar verða seldir við bílana. Vlcky Banm. Helena Willfucr 47 ekid að tala saman, — svo hrædd voru þau. Þau vor,u svo ung og áttu að döyja, þejssvegna vo«ru þau ótta- slegin. Þau færðu sig nær hvort öðru, og brostu stöð-’ ugt, og' andlit, þeirra voru ,sem fölar, brosandi grím- ur í skímunni frá ljóskerinu. Þau horðuðu dálítið, Hel- ena var ékki svöng lengur, bara þyrsti. Þau báðu um cina vínflösku í viðbót, og skáluðu. »Skál eilífðarinnar —«, sagði Rainer, og’ rödd hans var hás. Þau þorðu ekki, að horfast í augu. Þeim fanst sem þau ætla að fara að drýgja glæp, drýgja synd-------- Eina hljóðið, sem heyrist er hátt og stöðugt suð í engisprettu, það tekur engan enda. Rainer pantar þiiðju vínflöskuna og biður að koma með vín og glös upp á herbergið. Aftur kemur vindblær utan úr skógi og þýtur í þungu limi ávaxtatrjánna. Einhvers- staðar f'eliur epli t.i! jarðar. Þa,u eru enn hikandi. Sam- anfléttaðir fingur þeirra losna, og- verða máttlausir. Rainer verður alt í einu náfölur. »Tíminn er kominn«, segir hann og- stendur upp. Helena gengur á undan honum inn í húsið, föl og með samanbi.tnar tennur. * Snemma um morguninn, — klukkan var ekki orðin sex — var hringt ákaft við útidyrnar á. húlsi því, sem Kranich bóksali bjó í, með aldraðri móður sinni. Hann horfði út um gluggann, og sá ungfrú Willfúer standa aleina niðri á götunni og halda sér dauðahaldi í ljós- kerastaur. Hann flýtti sér, í fötín þó að hann ætti bágt með hreyfingar, og hljóp niður til hennar. »Kranich«„ sag'ði Helena. »Það er orðið hræðilegt slys. 1 Berghof — Rainer — hann er dáinn —- það verður að ná í. hann------« Þunni, hvítí. kjóllinn hennar var rennblautur upp að knjám, og alsettur moldarslettum. Hárið lá ógreitt niður á ennið, og hún rétti hendurnar fram, eins. og hún væri að flýja á náðir Kranichs. Bakarasendill, sem var á ferðinni, m,eð morgunbrauð, stansaði til að horfa á hana. »Rainer dájnn? Guð minn góður. Hvernig vildi það tii. Og þér —« »Iiann framdi sjálfsmoirð. Við vorum saman — ég kem hlaupandi þaðan--------« »Komdu, Helena, reyndu að stiMa þig. Farðu upp til mömnm meðan ég fer til lögreglunnar og sé um það nauðsynlegasta«. »Já, já — það er gott«, hvíslaði hún, og gekk með veikum bui'ðum upp stigann. Hún settíst á gamlan legubekk, úti við gluggann, var lítill fugl í búri, sem kvakaði stöðugt, það var .ilmandi kaffilykt í herberg- inu, og gamla mamma hans Kranich, sem orðin var heyrnarsljó, gekk um. á inniskóm og spurði einskis. Einhversstaðar sló gömul klukka. Svo, lcom bíll með tveimur óeinkennisbúnum lög- reglumönnum, og' Helena Willfúer var tekin föst. Hún situr í fangaklefanum, spennir hendur um hnén, og hugsar. Hún situr þannig klukkustundum saman, og hugsar enn einu sinni um alt sem gerðist. öðru hvoru brosir hún. Það fór best, sem fór, hugsar hún, það fór alt eilns og það átti að fara. Firilei er dá- inn, það fór eins og það átti að fara, — ég lifi — það er líka eins og það á að vera. Nú er um að gera að gefast ekki. upp og vera ekki hrædd. Það er grafarþögn í klefanum, og henni þykir inni- lega vænt. um það. Hún er með erfiðismunum að tína saman slitrin af tilveru sinni, og'reyna að gera úr þeim heild að nýju. Uppi við loftið er svolítill glugei með járnslám fyrir, og gegnum hann leggur lítínn, fölan sólargeisla. inn í klefann. Skugginn af járnnet- inu færisit eftir veggnumi eftír því sem stundirnar líða, hún heyrir slög kirkjuklukknanna rjúfa liögn- ina. Alt. er friðsælt, og- kyrt. Stundum gægist, einhver gegnum gatið á hurðinni. Það þykiir henni mjög leið- inlegt. Hún situr þarna í hvíta kjólnum sínum, ó- nýtum, og er að reyna að byggja, tilveru sína upp frá grunni, og' til þess þarf hún næði. En úti í bænura var alt í uppnámi vegna þessa atburðar. Blöðin birtu langar greinar uqp málið frá sáif'ræðilegu og glæpfræðilegu sjónarmiði. Það er ekki talao um annað í fyrirlestrarsölunum og við litlu borðin á mafstofanni, og hinn opinberi ákarandi heimtar rannsókn á því hvort hér hafi vevið um morð að ræða. \ Klukkan 11.20 að kvöldii hafði Fritz Rainer, læknir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.