Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 12. FEBR. 1938 35. TOLUBLAO Á ad saineina kratta alþýdnnnar gegn attnrhaldinn — eða á ad geíast npp lyrir þeim öilnm? Klofningsmennirnir i Alþýðusambands- stjórninni hafa valið siðari kostinn og reyna nú ad sundra alþýdunni Baráttan, sem Kommúnista- flokkurinn heyir í stjórnmálum landsins, miðar að því að skapa vinstri stjórn, er reki vinstri p'ólitík, — stjórn alþýðunni í hag. Það er innihald þjóðfylking- arinnar, sem við berjumst fyrir að vinjstri fíokkarnir myndi. Fyrsta sporið í þessa átt er sameining verkalýðsins, því verkalýðurinn er sá kraftur, sem knúð getur fram raunveru- lega a.lþýðupólitík, ef hann stend ur sameinaður. Hinsvegar er »vinstri stjórn«, sem rekur íhaldspólitík í veiga- miklum máium, hættuleg að því leyti að hún hrekuir fólkið tal íhaldsins og' aðgerðir hennar verða vatn á myllu fasismans. Það verður því að berjast á móti þeim öflum, sem valda, því að slík íhaldspólitík er rekin, — en ekki gefast upp íyrir þeim. Sannir vinstri menn verða að þora að nefna hvern hlut sínu rétta nafni og gera nauðsynleg- ar ráðstaf anir til að lcsa vinstn flokkana undan íhaldsáhrifun- um. Og það er engum efa bund- ið að þessá áhrif á vinstri stjórn- ina hér og flokka hennar stafa f'yrst og fremst frá Landsbanka- valdinu og höfuðerindireki þess er Jónap frá Hriflu. Jónas gemði á síðasta þingi alt, sem í hans valdi stóð, til að gera pólitík ríkisstjórnarinnar sem íhaldssamaista og sem óvinsæl- asta meðal alþýðu og vinptri manna. Harm hefir bókstaflega skipulagt það að Framsókn ;sparkaði sem mest í Alþýðuf lokk i'nn og h'tilsvirti hann og sam- tímis bcJaði honum, út úr áhrjfa- stöðum eins og í síjdarbræösi- unni og fiskimálanefnd. Hinsvegar var vitanlegt að þetta framferði Jónasar var orð- ið illa þokkað meðal Framsókn- armanna, sem ekki vo<ru bein- línis leiguþý Landsbankans, — og- fyrir alla framtíð vinstri hreyfingar í lanclimi var það lífs- shilyrði ao brjóta þennan rfir- gang Jónasar á bak aftur, afmá áhrif Landsbankaklíkunnar á pólitik ríkisstjór narinnar. Til þess urðu verkalýðsflokk- arnir að isameinast í einn flokk. Sá flokkur ijrði straœ sterkasta vinstra aflid í landimi með 16 þús. kjósendur bak við sig og alla verkalýðshreyfinguna. — Ef Jónas frá, Hriflu ekki beygði sig fyrir þem valdi, þó. hefði ver- ið hægt að sanna honum þaö í nýjum kosningum að þessi sam- einaði flokkur alþýðunnar væri eini vaxandi flokkurinn í, la. d- inu. -Með þessari sameiningu verkalýðsins væri sem sé hægt að knýja fram sterkari vinstri pólitík, — og það án þess að rík- isstjórnin lenti yfir til íhaldsins. Og þetta vaa° eina ráðið tál aö brjóta á bak aftur smá saman áhrif Landsbankajstjórnarinnar og Kveldúlfs á núverandi ríkis- stjórnarpólitík. Jón Baldvinsson og Stefári Jóhann hafa binsvegar með »brot;trekstr;i« Héðins Valdimflrs sanar gert örþrifatilraun til aö eyðileggja þá einingu, sem var að myndast hjá verkalýðnum, og sundra þar með þeim, kröftum, sem gátu knúð fram róttæka pólitík. Þeir liafa gefist npp fyr- ir liótunum Jónasar frá Hriflu í stað þess að svara þeim með einingu verkalijðsins. Þeir liafa látið undan fyrir Landsbanka- valdinu og rekið erindi þess, — í stað þesss. að knýja Landsbanka valdið til að láta að vilja meiií hluta þjóðarinnar. Og nú réynir Alþýðublaðið að verja þá meö þeirri blekkingu, að þeir séu að reyna að bjárga stjórninni með þesau. En þeir eru einmitt að eyðileggja rikisstjórnina með þessu, því það sem þœrf að gera •i islenskum stjórnmálum, er að hindra. það að ríkisstjórn sviki stefnu vinstri flokkanna, — það þarf einmitt að bjarga þjóðinni m&ð því ad FRAMKVÆMA stefnu vinstri flokkanna með $terkri vinstrí stjóim,. Og meirihlutí, Mensku þjóðar- Isbrjóturinn „Taimir" heldur uppi stöðugu sambandi við heimsskautsstöðina ,Múrmanetsc laust úr ísnum við JanlYíayen EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆR: ÍGÆR, 10. febr. koniu lu-.íú skeyti írá liciinsskaiilsstiiil l'iiiuuiins. Stð- asta skeytið var svohljóðandi: »HErMSSKAirrsKTi«)IN, 10. íebn kl. 12. Staða okkar.er nú 72°06' lioi'ði. br., lð°38' vestl. 1. SkyKKnl sla>mt, norð- an 2, 22 stiga frost«. FRA »TAÍMÍR« kemur skcyti 10. íebr. kl. 13, að ísbrjðturinu haíi jþá uáð loftskeytasamhandl við heiins- sluiutsstöðlna, seg-I aðsetursinenn góða líðan, en hverg-i í nánd vlð þá sf ísblcttur þar sem flugvél pœti lent. (Wra hvoru blrtir til, og s.iii þá stöðv- armcnnirnir strönd Uræulands i fjarska. »TA1MÍR« hefir llú stöðugt FRAMHALD A 4. SIÐU 29 áskrifend- up á 3 df»guin / gær komu 6 nfjiir á- skrifendnr að Þjóðinh'an- um. ð Hafa þá bcetst viö 29 áskrifendur á siðustu þrem ur dögum. Félagar Kommúnista- flokksins og aðrir velunn- arar blaðsins verða að skilja, að ctft vcitur á þvi fyrir blaðið að þessi áshrif- endasöfmin takist wí. Látið engan dag liða- svo. að þið ehki vimúð eittlivaú fyrir blaðið! innar er reiðubúinn til a.ð bjarga, þjcðinni með því að framkvæma það, sem sameiginlegt er í síefnuskrám þeirre, þriggja vinstri flokka, er hann kaus 20. júní 1937. En til þess þarf sá meirihluti að skipuleggja og sam eina krafta sína í þjóðfylkingu — og einmitt það hraaðigt Jónas frá, Hriflu og Landsbankava,ldið meir eai alt annað. Þess vegna reiðir aftuj'haldið FRAMHALD A 4. SIÐU 85 kommúnistar myrt- ir af japanska fas- ismanum Mörg hundruð kommúnist- iskra verklýosforíngja fang- elsaðir og dæmdir í þrælk- unarvinnu árið sem leið. LONDON I GÆRKV. F.O. 1 frétt frá Tokio segir, að 85 menn hafi verið teknir af lífi fyrir kommúnistíska starfsemi. pað er upplýst um leið, að á tímabilinu frá því í mars í fyrra, þar til í nóvem,ber voru mörg hundruð manns teknir fastir fyrir kommúnistískan undirróð- ur í Japan, og hefir margt af þessu fólki þegar verið dæmt til æfilangrar þrælkunarvinnu. Eitt hundrað þrjátíu og fimm manns eru nú fyriir rétti. Ólgan í Þýskalandi vex Stórfeld „hreingerning" í hernum LQNDON I GÆRKV. F.O. Fjöldi erlendra blaða var gerður upptækur við landamæri Pý,skalands í morgun, þ. á m. öll bresk blöð. 1 gær birti eitt af helstu blöð- um Þýskalands utan Berlinar grein unn aflstbðu hersins til þjóð félagsheildarinnar. Þar segir, að ópólitískur her sé gágnbyltingar- tæki. Herinh hafi enga þá sér- stöðu í þjóðfélaginu, sem réttiæti það, að hann hafi sín eigin lög. Her Þýskalands hljóti að vera nasilstaher og lúta flokkslögun um. Nokkrir embæittismenn Nas istaflokksing hafa kannast við það fyrir blaðamönnum', að »hreingerningarstarfsemi« ætti sér stað meðal embættismanna þýska hensins og að nokkrir þeirra, sem væru »af gaanla skólanum« hefðu reynst errfiðir upp á síðkastiö. Yer ka me nnirnir í Alþýdnsam- bandsstj órninni greiddu atkvæöi ge^ii brottrekstri Hédins. »Brottrekstur« Héðins Valdi- marssonar úr Alþýðuflokknum mun haf a verið samþyktur í Al- þýðusambandsstjó'rn með 13 at- kvæðum gegn 4. Munu allir verhamennirnir í sambandsstjórninni hafa greitt atkvæði gegn brottrekstrinum. Gæti bað verið bending um vilja verkalýðsfélaganna í þessu máli, en hann mun ,sýna sig á næstunni, svo að ekki verður um vilst. Varð Goga að fara frá vegna hvarfs Sovétsendiherrans ? Nýja stjórnin talin >midflokkastjórn< LONDON 1 GÆR (FO). Karol Rúmeníukonungur gaf í dag út yfirlýsibgu um mynd- hn hinnar nýju stjórnar. Hann se^ir tildrögin til þeSiS, að stjórn Goga va,r látin fara fi'á völdum, hafa verið æsingar þær sem hún stofnaði til með áróðri sinum til undirbúnings komandi þingkosn- inga. Þetta hafi skapað hættu- legt ástand í landinu, segir kon- ungur. Fréttaritari Reuters í Búkar- eist heldur því hinsvegar fram, að ástæðan t'ú þe,ss, að Goga var látinn fara frá völdum hafi ver- ið mjög harðort mótmælaskjal sem rúmönsku stjárninni barst i fyrradag frá stjórn Sovétrikj- anna, út af hvarfi Sovét-sendi- herrans i Búkarest. Fréttaritari Reuters iýsir nýju stjórninni sern >miðflokka- stjórn, er hneigist til hægvi«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.