Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 4
p Wý/a fó'ib ss Rússneska kvefið. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svensk Filmindustri er sýnir á skoplegan hátt hverjum augum Svíar líta starfsemi kommúnista í Svíþjóð. Aðalhlutverkin leiika: Edvin Adoljjltson, Karin Svanström, Sickan Carlson o. fl. Aukamynd: hinn heims- frægi Donkósakkakór syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Næturlæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs- og I ngólfsapóteki. Útvarpið í dag 20.15 Erindi: Höfuðslefnur í bókmentum. á 18. og 19. öld, IV. Raunsæisstefnan (Jón Magnússon, fil. kand.) 20,40 Einleikur á fiolu (Teódór Árnason). 21.05 Hljómplötur: Píanólög. 21.20 Útvarpssagan: »Katrín«, eftir Sally Salmi'nen (XIII). 21.50 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 22.15 Dagskrárlok. Dausleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld til ágóða fyrir• skíðaskála félagsins í. Jósefsdal. Hin vinsæla hljónisveit Blue Boys spilar. Ljóskastarar verða um allan sialinn. Þarf ekki að efa að fjölment verður í Iðnó annað kvöld, því um leið og fólk skemt- ir sér styður það gott málefni. Karlakór verkamanna Raddæfingar í kvöld. 1. ten. kl. 81, en 2. teór kl. 91. Mætið allír! þlÓÐVILIINN 30 ára afmælisliátíð knattspyírnufélagsins »Fram« verður haldinn á morgun kl. 71- stundvíslega að Hótel Borg-. Sjá auglýsi'ngu á öðrum stað hér í blaoinu. Póstþjófnaðurinn Það hefir nú komist upp hver var valdur að þjófnaði ábyrgð- arpóstsins í »L.yra«. Er það norskur háseti á skipinu, sem hefir játað á sig brótið. Póst- stjórninni hér hefir borist skeyti um þetta frá Bergen. Innbrot Brotigt var inn á tveim stöð- um við Skúlagötu í fyrrinótt. Annað innbrotið var fl-amið í Kassagerðina en hitt í Bifreiða- verkstæði Tryggvai Pétursson- ar & Co. Engu markverðu var stolið. Austurríki FRAMH. AF 1. SIÐU. þá beri það ekki milcinn vott um vináttu og menn hljótli að gruna að eitthvað felist á bak við, senx ekki er látið sjá dagsljósið. Blað- ið segir, að slíkt ofbeldi beri ekki vott unx styrk, heldur um veik- leika og skerði virðingu fyrir þeim er því beiti. Og þrát.t fyrir yfirlýsingu ítr ölsku stjórnarinnar, kemur er- lendum blöðum saman um, að Mussolini hafi beðið ósigur fyrir Hitler með þeimi breytingum, er gerðar hafa. verið á austurrísku stjórninni. I Aöalfudur Iðju. Ný stjórn kosin. Iðja, félag verksmiðjufólks hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Þessilr voru kosnir í stjórn fé- lagsins: Runólfur Pétursson, form. Ölafur II. Einai’sson, varaf. Björn Bjarnason, ritari. Hafliði Bjarnason, gjaldk. Kristbjörg Einarsdóttir, Jóna Pálnxadóttir og Anna Sveins- dóttir meðstjárnendui'. Fulltrúar á sambandsþing voru kosnir: Runólfur Pétursson, Ölafur H. Einarsson, Kristbjörg Ei'nars- dóttir, Magnús Jósefsson, Ólafur J. Ölafsson og Hafliði Bjarna- son. Rússne.sku leiöangurs- mennirnir. FRAMHALD AF BLS. 1. anin um hvernig hann teldi heppilegast að framkvæma björgunarstarfsemina. I fyrradag reyndu báðar flug- vélarnar að fljúga, til stöðva vís- indaimannanna, en lentu í dimm- viðri og hríðurn. önnur flugvél- in, S.C.H.2 varð að nauðlenda 4 ísnum, en hinni hepnaðist að komast aftur til baka eftir að hafa, verið tvær klukkustundir í lofti. S.C.H.2 kom hinsvegar til baka í gæi', nokkru áður en flug- vélarnar lögðu af stað aftur. FRÉTTARITARI Hijómsveit Reykjavíkur. »Bláa kajaii« (Tre smaa Piger). verður leikin í kvold kl. 81. Brírfoss fer í kvöld kl. 8 norður og aust- ivr um land, og aftur til Reykja- vfkur. Viðkomustaði r: Patreksfjörð- ur, Siglufjörður, Húnaflóahafn- ir, Húsavík, Kópasker, Þórs- höfn, Vopnafjöirður og Reyðár- fjörður. Skipið lestar freðkjöt og fer héðan til London um mónaða- mótin. Gamla 13io % Prír fóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd, gerð eft- ir hinni ódauðlegu skáld- sögu. ALEXANDER DUMAS ■ II hYhi.-h Esja Burferð er frestað til kl. 9 á laugardagskvöld. Alþingi. FRAMHALD AF 3. síðu. Sj ávarútvegsnefnd: Sigurjón Á. Ölafsson, Ingvar Pálmason, Jóhann Jósefsson. Mentamálanefnd: Sigurjón Á. Ólafsson, Guðirún Lárusdóttir, Jónas Jónsson. Allsherjarnefnd: Samkvæmt tillögu frá Þ®r- steini Þorsteinssyni var fjölgað um tvo menn í allsherjarnefnd. Kosnir voru: Sigurjón Á. Ölafs- scn, Ingvar Pálmason, Páll Her- mannsson, Árni Jónsson, Magn- ús Jónsson. Reykjavíkurdelld K. F. I. Deildapfundur verður haldinn sunnudaginn 20. febrúar kl. 11 e. h. i Alþýðu- liúsinu við Hverfisgötu. Dagsskrá auglýst á morgun. Deildarstjórnarfundur verður í lcvöld á venjulegum stað og trma. DEILDARST J ÓRN1N ára afmlisliátíð Knattspyrnufélagið »Fram« lieldur 30 ára af- mælisfagnað sinn að Hótel Borg laugardaginn 19. febrúar. Skemtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi stuudvíslega kl. 77„. Til skemtunar verða ræðuhöld, gamanvísur um Frammara, söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar verða afhentir í Tóbaksverslun- inni London, Austurstræti 14, Klæðaversluninm Gefjun, Aðalstrætí 5, og í útibúi Liverpool, Hverf- isgötu 59. SKEMTINEFNDIN. VAeky Baum. Helena Willfiier 52 Loks dróst alt saman í fá og lauslega bygð ákær,u- atriöi. Ungfrú Willfúer játaði það sjálf, að hún hafði keypt morfínssprautuna, enginn gat skilið, hvar mor- fínið hafði fengist, — allar deildir spítalans lýstu því hátíðlega yfi'r, að þar væri alt í svoi stakri röð og reglu, að óhugsandi væri að tuttugu morfíns-ampúll- ,ur hyrfu án þess að það sæist. Aðlah'öksemd ákærunn- ar var nú stungan í hcegri handlegginn, ótal iæiknar voru yfirheyrðir, meira að segja yfirlæknirinn varð að iýsa áliti sínu í réttinum. Helena Willfúer situt í fangelsisklefanum sínum, og eitthvað er að gerast með henni, — vöxtur, gró- andi, skynjun hennar skerpist. Hún er ekki sorgbit- in, ekki uppgefin, ekki haldin örvæntingu, og hún er laus við hræðslu. Alt þetta er liún komin í gegn- um. Ilún er sterk, hún Helena Willfúer, hún er þess albúin að ganga á ný út í lífið og s'igra það, þrátt fyrir alt. Þrátt fy.rir alt! Hún fær efnafræðisbæk- urnar sínar og fer að lesa af kappi. Hana þyrstir efti'r frelsi, eftdr vinnu, eftir því að ráðast á erfið- leikana með knýttum hnefum og skapandi heila, og yfirheyrslurnar fá nú annan blæ, þær yex-ða þrungn- ar af þeifrri baráttulöngun og óþolinmiæði, sem er að vakna í henni aftur, og hún kemur rannsóknai'- í dómaranum með þýðu augun í vont skap í hvert ein- asta skipti. En eina nótt gerist dálítið. Eina nótt, er hún liggur andvaka, og hugsanir hennar eru að umibreytast í fáránlegustu efnafræðisformúlur, — þá finnur hún þýoa og góða hræíringu í sér. Rétt sem snöggvast, það var líkast því, að einhver ósegjanlega lítil hendi væri að Iáta vel að henni. Eins og eitthvað sofandi lagaði sig til, og héldi svo áfram svefni og dreymd inni í henni. Hún trúir því ekki fyrst. — Skilur það ekki strax. Hún eir svo. ung, þó að hún beri gróandi líf í skauti sínu, eins og móðir jörð. Hún leggur hend- urnar á líf sitt, og andar hægt og reglulega, til aö vita hvort hún verði þess ekki aftur vör.-------Og þau koma aftur hin ástúðarríku atlot, — fegursta tilfinning, sem kona getur notið. »Vinur«, hvíslar Hel- ena, efin og hrærð. »Ert það þú?« Bros ljómar um andlit henni, og augun, — augun, sem þektu svo fátt til tára, fyltust nú af heitu og þungu táraflóði. ❖ * Ambrosius prófessor hafði einnig fengið tilkynningu um að mæta fyrir rétti. Ambrosilus hafði enga eyrð í sér síðan daginn sæla, Verst. var þó, að hann skyldi eklu geta unnið. Hann hafði unnið alt sitt líf, unn- ið og sigrað. Engir erfiðleikar höfðu ennþá megnað að stöðva hann. Nú vaJr ha,nn bundihn og yfirunn- inn. Hann gat ekki fest sig við vinnu. Hann ráfaði frarn og aftur um húsið, læsti öllu: svefnherberginu, tónlistarsalnum, flyglinum, kistum, skúffum og skáp- urn, — lyklunum henti hann í ána, Hann reif mynd- irnar niður af veggjunum, reif sundur marglitu svæfl- ana og koddanai, sem allsstaðar lágu, svo að dúnn- inn fauk unx hann allan. Hann slengdi blómsturpott- unum niður í garð og gróf litla púðurdós í jörðu nið- ur. Einhvarsstaðar fann hann hvíta silkislæðu, hana reif hann sundur með grimd og henti leifunum í sorp- kassann,------Nóttina eftir fór hann út, berfættiur, týndi slitrin saman; stynjandi af blygðun læddist- hann með þau upp í rúm sitt og faldi fund sinn undir sænginni. Hann rótaði til bókum sínum, þvældi þeinx um góflið, æddi svo inn í bæinn, og á tilraunastofuna. En alt. var það til einskis. Hann gat. ekki unnið, — gat; ekki lifað. Ha,nn stóð fyrir réttinum og reyndi að skilja hvað rannsóknardómarinn vildi honum, og svaraði öllum spurningununx nxeð hásri röddu, Jú, hann þekti ungfrú Willfúer að því að vera áreiðanleg, iðin og skyldurækin. Nei, hann var henni ekki kunnugur, — hafði alls engin náin kynni af henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.