Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJ 1 N N Sunnuidagurinn 20. febr. 1938. Átökin i Alþýðu- flokknum. Hér á íslandi sem annarsstadar stend- ur baráttan um það, hvort eigi að berj- ast gegn fjendum alþýðunnar eða semja við þá. tUðOVUJINII M&lgagn KommflnÍBtaflokks Iflanda. Rltstjöri: Einar Olgeírsson. Rítitjörn! Bergataðastrœti 80. Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- gtofa: Laugaveg 88. Slmi 2184. Kemur flt alla daga nerna mflnudaga. Askriftagjald fl mftnuöi: Reykjavlk og nögrenni kr. 2,00. Annarsstaöar A landinu kr. 1,25 1 iausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jön* Helgasonar, Bergstaösstræti 27, simi 4200. Hikandi lýðræði. Atburðir þeir, ,s©m gerst; hafa í sambandi við stjórnarbreyting- arnar í Austulrríki, undanfarna daga,, sýna gjörla, hve blygðun- arlaus frekja þýska fasismans er í nágrannalöndunum. Alla tíð síðan Hitler komst t;il valda í Þýskalandi hefir austurrígka þjóðin orðið að búa við hinar þyngstu. búsiifjar af hans hendi. Þegar Dollfuss var búinn að dlrepa, austurríska verkalýðinn þúsundunn saman þótti Hitlcr ekki nóg fengið. Hann gerði út skósveina sína til flugumensku í Austurríki og þeir myrtu Doll- fuss eins og kunnugt er. En Hitl- er hepnaöist ekki áformi sitt að’ þessu sinni. Vaildamótsetnirigar Itala og Þjóðverja komiu í veg fyrir að Austurríki yrði stjórn- að frá Berlín að sinni. En hinu kom Hitler fram að sá snefill, sem eftir var af frelsi innan Austurríkia var undirokað. Nú þegar allan mátt hefir dregið úr ítölum eftir æfintýri þeirra í Abessiníu og á Spáni þykiir Hitler kominn tími til þess ad láta til skarar skríða og taka öll ráð Austurríkis í sínar hend- ur. Og lýo'ræðisríkin í Vestur- Evrópu horfa þegjandi á aðfar- irnar, sivíður framferði Hitlers að vís’u, en þora ekkeat. að gera og vilja ekkert. I Austuirríki var valdsv.ið þjóð arinnar ekki meira en það, að þýskar hersveitir skóku vopn sín við landaimæírin, meðan stóð á ráðherrafundi, þar sem sú, mik- ilvæga ákvörðun var tekin að selja sjálfstæði landsins í hend- ur Hitlers. En lýðræðisríkin í Evrópu hristu aðeins höfuðió yf- ir frekju Hitlers. I Tékkóslóvakíu leika nasista- herrarnir í Berlín sama leikinn. Þeir efla flokk í landinu, sem stefnir innanlandsfriðinum í hættu og getur gefið Þjóðverj- um kærkomið færi til þess að blanda sér meö heirvaldi í mái Tékka til þess að »bjarga« »frið- inum« eða »menningunni« í land inu. I Ðanmörku fremja þýskir nasistar hveirti óbótaverkið á fæt ur öðru. Þýskifr nasistar hafa verið staðnir að því að eitra vatn í vatnsbólumi. Danskir dómstól- ar sýkna eiturbyrlarana, af ótta við þýskar hersveitár, sem hafa. aðisetur ,sitt og viðbúnað sunnan landamiæranna. Smáþjóð eins og Danir telja sér ekki íærc að komia lögum yfir glæpamenn, ef þeir eru nasistar. Það er þe,ssi blygðlunarlausa Það, sem nú e'r að gerast í Alþýðuflokknum, er í senn bar áttan um að sameina verkalýð- inn til virkrar andstöðu gegn fasismanum og barát.tan um að skapa tfyggan, sósíalistiskan fjöldaflokk verkalýðsins. I Alþýðuflokknum togast á tvö öfl: Annað vill umfram alt tryggja að verkalýðurinn standi sameinaður til hvaða átaka sem koma kanr, — gegn fasisma, — fyrir lýðræði og sósíalisma, Hitt aflið vill fyirst og fremst haga pólitíkinni með tilliti til borgar- anna, en alls ekki eiga einingu alþýðunnar að aðalmáli stjórn- málanna,. Samskonar öfl og þessi togast einnig á i alþjóðasambandi jafn aðarmanna, í hverjumi sósíalist- iisikum, flokki þess. Gagnvart sókn fasismans um gervallan heim, koma f.rami tvær stefnur í hinum gömlu sósíaldemókrat isku flokkum: önnur stefnan heimtar skilyrðislaust einingu verkalýðsins gegn fasismanum, krefst þess að skapað sé banda- lag við Kommiúnistaflokkana og alþjóðasamband þeirra, — að verklýðsfélögin séu saimeinuð á heimsmælikvarða, .— og að rík- isstjórnir þær, sem sósíalistar hafa áhrif á, sýni í vea'kinu baráttuhug sinn gegn fasisman- um og þori að stöðva, yfirgang hans. Þetta er stefna lýðræðis og sósíalisma. Hin stefnan vill forðast; bar- attuna, semja við fjandmann- inn, fasismann, neita þeim, sem hann ræðst á umi hjálp (Spánn), lofa honum þannig að eyðileggja hvert lýðræðislandið á fætur öðru, — eni um fram alt forðast alþjóðlega, einingu alþýðunnar, af því. að þar í myndi óhjá- kvæmilega felast samivinna eða sameining við kommúnista. Mönnum þeim, sem þessari stefnu stjórna, er fjandskapur- inn við kornmúnista fyrir öllu. frekja, sem hefilr brotið fasism- anumi braut í einu landinu á fæt- ur öðru. Gegn þessum. yfirgangi hafa, lýðræðisríkin hvorki þorað né viljað beita sér. Með því hefir tvent tapast,: I fyrsta lagi a.ð ýms lönd hafa. ve'rjð undirokuð af fasistskum innrásarherjum, svo sem; Spánn, Abessinía og Kína. I öðru lagi hefitr almenn- ingur glatað öllu tra;us,ti, ,sem, hann bar til lýðræðisins og sog- ast, þannig í gin fasismans. Þannig hefir lýðræðið árum, saman verið að grafa sér gröf, sem það getiur fallið í að lokum, ef það sér ekki að sélr. Sama hætta vofir yfir okkur íslendingum. Andvaraleysí lýð- ræðisins er hér seim annarsstað- ar besta vatnið á myllu fasism- ans. Þeir taka meira tillit til sam- bands sjálfra sín við burgeisa- stéttín-a, en sameiningar varka- lýðsins og verndar lýðræðisins. Það er þessi stefna, undanhalds- ins og sundrungarinnar, sem ó- hjákvæmilega leiBir til yfir- d/rotnunar fasismans, ef hún fær að ráða. Það vantar ekki dæmin um á- hrif hvorutvegigja: Á Spáni hefir lýðræðið getað varist af slíkum hetjusikap, að fádæimi er, -— þrátt fyrir það að lýðræðislöndin hafa, svikið Spán. En orsökin til þess að fasigminn hefir ekki sigrað og mun bíða lægri hlut, e,r að verkalýðurinn stendur sameinaður og berst, en I.ætiur ekki undan síga. Eitt af því, sem gæti gert fasisnmn.um mjög erfitt fyrir með ránsferðir sína.r ea' sameig'- inlegt átak verklýðssamband anna. Eitt skilyrðið fyrir slíku sameiginlegu átaki er að sam- eina öll verklýðsisiamibönd. um það. Nýlega, hafði nefnd frá Amsterdamsambandinn (skipuð m. a. foirmanni franska verk- lýðssambandsins Jouhoux) kom- ist; að samningum, við samband verklýðsfélaganna í Sovétríkj- unum, umi inngöngu þess í Amst- erdamsamþandið á grundvelli sameiiginlegrar baráttu gegn stríði og fasismia. 20 miljonir manna hefðu þannig bætst í Amsti9rdam; sambandið og meir en tvöfaldað meðlimatölu þess. Þetta samkomulag vakti fögnuð hjá öllum verklýðsslnnum í ver- öldinni. En meirihluti, fram- kvæmdaráðte Amsterdamgam- bandsins!, (semi virðist vera edtt- hvað andlega skyldur meirihluta Alþýðusamibandsstj.) hugsaði á annan veg, — og neitaði að samþykkja, inngöngu rússneska verklýðssambandsins,. Er nú málinu vísað til ráðstefnu, sem st j óm Amster damsamban dsins heldur bráðlega. I Frakklandi tefja hægri öfl- in í sósíalistaflokknumi fyrir .sameiningu verldýðsflotkkanna eins og þau frekast geta, — og þci er það vitanlegt að sameining. verklýðsflokkanna myndi gera veirkalýðinn a.ð sterkasta aflinu, — líka í rríkisstjórn Frakldands — og þarmeð Frakkland aí'tiur a,ð því sterka valdi í alþjóðamái- um, sem það yrði með sterkri, stetnufastri alþýðufylkingar- stjórn. Þa.u hægri öfi, sem þannig brreg.ðast nú í baráttiunni gegn fa,si,smanum og hindra, einingu verkalýðsins, — eru alveg sams- konar og þau cheillaöfl í for- ustu sósíaldemókra,taflokkanna í Þýskaiandi, Austurríki og Ital- íu, sem 1918—19 börðust gegn því að sóáalisminn kæmist á og tciku höndum saman við hers- höfðingja auðvaldsilns t,il að vAlþýðumenn og konur! Sláid skjalcLborg um Alþýðuflokkinn og tryggið sigur Ivans í öllum tii- raunum til að kljúfa hann«. — Þetta segja mennirnir, sem höt- uðu að kljíifa Alþýðuflokkinn s. I. haust og eru að reyna að kljúfa liann nú. Mwnni dettur ósjálfrátt í hug japanska her- foringj-akltkan, -sem kallar inn- rásarstríð sitt t Kina varnar- strið gegn yfvrgangi Kínverja. Þó er hér sá munur á, að Jap- anirmr glotta í kampinn en klofni ngstnönyiumi m st ekkur ekki bros. Þeir standa sorg- þrungmr á svipinn hver með sitt bein í munnhmm og eru stað- ráþnir i að '»bjarga« Alþýðu- flokknum frá klofningi, hvað sem taut'ar. ★ Það broslega er sem sé, að þeir mema hve rt einasta orð: Þeir eru Alþýðuflokkurinn, allir sem hafa bein eru Alþýöuflokks- menn, þeir sem engin bein hafa eru bara alþýðimenn, og aiþýðu- mennirnir eiga að slá skjaldborg um mennina með beinin. Þetta er ofur einfalt mál: Hverjum er þœgð í að vera boðiö að borða, ef hann fcer engan f rið til aö neyta réttanna? ★ Þess vegna verða þessir menn svo þrmnulostnif, þegar alþýðan fcer þá hugmynd að hím sé Al- þýðuflokkurinn og eigi jafnvel að ráða einjiverju um stefnu flokksins. Þeir setja upp sinn helgasta vandlmtmgarsvip, t.aka beinvn andartak úr munninum til að etrrið verði ekki eins neður- lega í hálsinum og segja: Við eig- nm þó víst ekki að haida, að þiö séuð kommúnistar? Nei, góðir hálsar, sláið skjaldborg um okk- ur meðan. vio borðum beinin, fullir kunna flest ráð. bæla, niður byltingu verkalýðs- ins, þótifc meirihluti meðlima llqkiks þeirra hefói þegair unnið með kommúnistum að því. a,ö ná völdunum í hendur verkalýösins og jafnvel fórnað lífi sínu til þess. Sú baaiátta íyrir einingu verkalýðsins, sem þannig gerist i Alþýðíuflokknum hér heima og bræðraflokkum hans erleindis, er baráttan umi líf eða da,uða verk- lýðshreyfingarjnnar. Þess er því að vænta að hver einasti sósí.alisti, hver einasti verklýðs- sinni standi nú strax með ein- inigunni, því undir henni, er kom- inn ósigur fasism.ans, en sigur lýöiræðis’ og sósíalisma. Söngkór V. K. F. Munið æfingarnar í dag kl. 2-fc á venjulegum stað. Mætið stund- víslega. Sendisveinafélag Rvíkur heldur aðalfund sinn á þriðju- daginn 22. febrúar í Alþýðuhú.s inu við Hverfisgötu. IAPPDBÆTTI Háskóla íslands Vegna vaxandi sölu eru nú í umferð allir miðar, sem leyfilegti er að gefa út sam- kvæmt; happdrættislög'unum. Á síðast.liðnu ári voru greidd- ar nálega, 750.000 krónur í vinninga Frá síarfsrin i Happ- drættisins. 4. Góð brúðargjöf. I 8. fiokki 1936 vann ung stúlka 1000 kr. Hún fctlaði að1 gifta sig 10. okótber, en af sérstökuni á- stæðum gifti hfln sig 9. október. Þetta mátti kallast góð brúð- argjöf. 5. Verður er verkamaður launanna — og happdrættisgróða. 1936 í 2. flokki vann fátsekur verkajnaður í Reykja.vík 5000 kr. 6. Lækni dreymir fyrir vinning. Umboðs.niaður skrifai-: N. N. læknir kom til mín 1935 og kvaó sig hafa dreymt, að hann myndi vinna hjá niér á heilmiða. Ég- átti, marga heilmiðai óselda og- lét hann draga úr hrúgunni. Miðann kej'pti hann 29. mars og vann ú hann í næsta drætti 10. apríl 100 krónur, en síða.n ekki. Berdreym- inn er hann. Geta, má þess, að þá (10. apríl) kom enginn vinningur á hina heilmiðana, sem mér höfðu verið sendir. 7. Peniugar fátæku ekkjunnar. Fátæk ekkja. með 5 börn hafði íengi.ð sér fjórðungsmjða, en vann ékki á hann. Hún ætlaði. sér ekki að endurnýja miðann, en snerist hugur á síðustu stiundu. Um leið og umboðsmaöur var að skila af sér á dráttardegi, kom lítil telpa og enduinýjaði miöann. Hann kom upp með 20.000 krónur. Oft er mjói’ *tafur til mikillar gæíu. Umboðsiiienn í Reykjavík erii: frú Anna Asmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurísson, kaupm., Vesturgötu 45, áími 2814. Einar Eyjólfsson, ka.upm., Týs- götu 1, sími 3580. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, simi 3582. Jörgen Hansen, L-j.ufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Petursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldörsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og- Ármann, Varðarhúsinu, sími, 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði ern: Valdimar Long, kaupm,, sími 9288. Ver,lun Þ.irvalds Bjarnasonar, simi 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.