Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.02.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN sgs Níy/aíi'iö a£ IVóít í París. Amerísk stórm.ynd er sýn- ir áhrifamiíkla og' við- burðaríka sögu sem gerist í París og New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli snilcl CharJes Boyer, ■Jean Artlmr, Leo Canillo o. fl. Awkamynd: Skíðanámslceið í Ameríku. Sýnd kl. 7 og- 9. Börn fá ekki aðfeang. Rússneska kvefið sænska háðmyndin marg- umtalaða verður sýnd kl. 5. (Lækkað verð. Síðasta S'inn. Næturlæknir í nótt er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, Síi,mi 2234, aðra nótt Kari Sig. Jónasson, Sóleyj- argötu 13, sími 3925. Helgidags- læknir í dag: Bergsveinn Ólafs- son, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki ,og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag '9.45 Morguntónleikar: Kvart- ett, Oþ. 131, ef.tir Beethoven (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkiírkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3. fl. 13.25 Isienskukensla, 3. fl. 15,30 Miðdegistónleikar frá Hó- tel Island. 17.10 Esperantókensla. 17.40 Otvaii^ til útlanda (24,52 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Dansar frá 17. og 18 öld. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Norræn kvöld. II. Finn- land: a) Ávarp (Vilhj. Þ. Gíslason). b) Ræða (Aðalræðismaður Finna, Ludvig Andersen). c) (20,30) Finsk tónliist (plöt• ur). d) (21,00) Erindi (Ásgeir Ás- geirsson alþingismi). e) Finsk tónlist. (plötur). f) Upplestur (Sig. Skúlason magister). g) »Finlandia«, eftir Sibelius (plötur). 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfiréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um veðurspár (Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur). 20.40 Einsöngur: Óperettulög Gunnar Pálsson). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 IJtvarpshl.jómsveitin leik- ur alþýðulög. 21.45 Hljómplötur: Cellólög. 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss koni til Kaupmanna- hafnar í gæa-morgun, Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmanna- eyjum, Dettifoss kom frá út- löndum í gær, Selfoss fór til út- landa í gær, Lagarfoss er á leið frá Kristiansand til Kaupm.- hafnar. Brúafross fór í fyrra- kvöld vestur og norður í hring- ferð. Esja fór í strandferð í gær- kvöldi. Bjarni Björnssou heldur síðustu skemtun sína að þessu sinni í Gamla Bíó í dag Aðalfundur í Skagfirðing'afél. »Varma- hlíð« verður haldinn í dag kl. 4 að Hótel Borg. Deildarfundur í Reykjavíkurdéild Kommún- istaflokks Islands verður hald- inn í dag kl. 11 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. >Bláa kápan* var leikin á föstudagskvöld við jafnmikla aðsókn og áður. — Næ,st verður leikið í dag kl. 3, að þeirr: sýninigu er alt. uppselt. Næst verður leikið á miðviku- dag. Aðgöngumiðar a.ð þeilrri sýningu verða seldir í Iðnó þriðjud. kl. 4—7. Vegna veik- inda frú Mixa hefir frú Ásta Noromann geirt: hljómsveitinni þann greiða að leika hlutverk Maríu. Póstferðir á niorgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss qg Flóapcstar. Hafn- Heiinskautsnióttin. FRAMH. 2. SIÐU. frá veðri, skeytum og fleiru. Tírn inn líður hratt, þrátt fyrir alt. Við rífum blað af dagatalihu. Svo erum við að heyra um það, hvernig það verði að koma heirn til Sovétríkjanna, hvernig milj- ónaþjóðin tekur á móti okkur og leiðtogar hennar. Við ger.um alt sem í okkar valdi stendur til þess að verk okkar verði þannig af hendi leyst að árangurinn verði sem fullkomnastur og mest ur. — Moskow News — Þýtt H. S. N. arfjörður. Seltjarnarnes. Fagra- nes til Akraness. Dr. Alexandr- ine vestuj' og norður til Akur- eyrar. Til Reykjavikur: Mosfellsveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykjar ness, ölfuss og Flóapcstar. Hafn- arfjörður. Seltjarnarnes1. Fagra- nes frá Akranesi. Laxfoss frá Breiðafirði. Grímsnessu og Bisk- upstungnapóstar. Póstferðir á þriðjudag Frá Reykjavik: Mosfeilssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss og Flóapcstar. Hafn- arfjörður. Séltjarnarnes. Lax- & Gamla 1316 Kauði hershöfdinginn Stód'fengleg þýsk talmynd frá heimsstyrjöldinni miklu og byltingunni í Rússlandi. Aðalhlutverkin tvö Ieikur »karakter«- leik- arinn Hans Albers. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. !). Barnasýning kl. 5 og al- þýðusýning kl. 7. ÞRIR FÓSTBRÆÐUR Síðasta sinn! REYKJAVIKURANNÁLL h. f. Revyan -Fonar if|i« verður leikin mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8 stundvíslega. Alt. útselt. Pantaðir aðgöngumiðar sækist í dag í Iðnó kl. 4—7, verða ann- ars seldir öðrum. foss til Akranesis og Borgarness. Fagiranes til Akraness. Til Reykjavíkur: Mosfellsveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss og Flóapóistar. Hafn- arfjörður. Seltjarnarnes. Fagra- nes frá Akranesi. Athygli skal vakin á auglýsingu Happ- dirættis. Háskóla Islands hér í blaðinu í dag. Gerist áskrifendur Reykjavíkurdeild K. F. I. Deildaríundur verður í clag kl. li e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. DAGSKRÁ: 1. Pólitíska ástandid i landinu. 2. Vinnulöggjöfin. 3. Þjóðviljinn. Félagar fjölmennið? Mætið stundvíslega. Sýnið skírteini. DEILDARSTJÖRNIN Vieky Baum. Helena Willfiier 54 del og fékk stutt en skýr svör. Friedel sjálf, þessi unga og káta stúlka, hafði breytsh Hún var fölari, grennri og fas. hennar alt þroskameira, augu henn- ar er áður loguðu af kátínu, báru nú merki reynsl- unnar. :>Hvernig líður Marx«, spurði Helena strax. Meó Marx va,r alt í lagi. Hann ætlaðí að fara til Gotting en, cg vera þar þangað til að hann hafði lokið em- bættisprófi, og það gátu orðið ein tvö, þrjú ár. Friedel ætlaði að bíða eftir honum, þangað til því var aflokið, þanni-g hafði þeim umsamist. Það fór ekki hátt, þetta. vinarbragð sem hafði þó bjargað mannslífi. Þær gengu hlið við iilið góða stund, þegjandi. Svo sagði Fhiedek »Ég er þér svo þakklát —«. Annað ekki. En Gulrapp? Iíún var búin að taka doktorsprófið, og farin til Berlin, en þar hélt hún að yrði auðveldara fyrir sig að fá eitthvað að gera. Meier hafði eihnig lokið dokt- arsprófi, og vea-ið svo heppinn að fá strax stöðu i Darmstadt. Kranich? INei, því var nú ver.Það var ekki hægt að heim- sækja Kranich. Sárið hafði opnast. Hann var aftur kominn á spítalann, og enginn fékk að heimsækja hann. Veslings Kranich, hann sem hungraði, og þyrsti eftir lífinu. En það sem Friedel átti þó langerfiðast meo að segja Helenu í fréttumi, var um Ambrosius, AmM’Osius? Já, hann Ambrosius hafði í þunglyndiskasti skotiö sig í ennið, hann sveif enn milli heims og helju, og varð sennilega blindur þó að hann lifði. Helena þakkaði fyrir blómin, fylgdiína og frétt- irnar, og gekk upp á herbergið sitb. Þangað komin settist hún á rúmstokkinn og hugsaði ráð sitk Nú varð hún að byrja nýtt líf, einmana og vinlaus. Alt í kringum hana, var auðn og tóm. Ekkjan ha.ns Gras- múcke kom, og sagði henni upp og færði henni blaða- úrklippur um málið. Helena las þær ekki, hún hlust- aði eftir litlu lífverunni, sem hún bair undir hjarta sínu, og bað um hlýju og ást. Helena Willfúer herti sig upp og' gerði nauðsyn- legustu ráðstafanirnar. Hún gat ekki lengur verið þarna í bænum, nú þektu hana allir. Henni fanst fólk glápa á eftir sér .hvar, sem hún fór. Hún varð að skipta um báskóla. Næst skrifaði hún nokkur bréf, tók út úr bankanum það lítið sem hún átti eftir af peningum, gekk frá dóti sínu, og á þessum, þoku- „gráa haustdegi gekk hún upp á hæðilrnar í kveðju- skyni, og tók yfirlit yfir það sem þarna var og þarna hafði gerst, bæinn, ána, brúna, alt; sem hún hafði lært og lifað, alla baváttu sína. Hún hugSiaði dálítið til Rainers, kyrlátar friðsælar hugsanir, og mi’kið og órólega um Ambrosius. Það hafði komið henni illa á úvairt, að þessi Visi, þessi járnharði starfsmaður og andans maður, skyldi líka iáta. yfirbugast af ásta- sorgum. Hún tíndil sér klukknablóm, burkna og rauða .brumberjateinunga, batt tvo blómvendi og sendi þá á tvær spítalastofiír: Annan til Kranichs, hinn til Ambrosiusar. * * Góði Kranich, — þér megið ekki hafa áhyggjur mín vegna. Þér eigið að liggja grafkyr og áhyggju- laus og láta yður batna sem fljótast. Þér megið ekki vera að bjóða mér hjálp. ViB skulum koma okkur saman um það í eitt skipti fyrir öll. Þér megió ekki halda að það sé heimskulegt. stolt, þó að ég segi að ég geti ,séð um mig sjálf, að ég verð að gera, það og ætla að getra það. Ég verð að sannfærast um það, að ég hafi þrótt. til að berjast við heiminn af eigin ramleik og e eigin ábyrgð. Ef það tekst ekki, þá á ég ekki annað skilið en að lenda undir hjólin. Hvern- ig er það sem sk,áldið okkar segir: Eltfið lífsskilyrði geta verið góð lífsskilyrði! Við skulum hugga okkur við þaö, bteði- tvö. Þér eigið sannarlega, ekki of gott líf, góði Kranich og ég, sem íiúöi frá clauðanum, og veró nú að sanna að ég eigi þor til að lifa. Eg hef þetfa bréf ekki lengra. Ennþá er ég ekki búin að fá mór herbergi, og skrifa þetta sitjandi á bekk úti í euska gatrðinunx Hér er ljómandi, sumarsól þá að komið sé fram í október. Er eklci farið að snjóa uppi á fjöllunum hjá yður? * * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.