Þjóðviljinn - 22.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudag'inn 22. febrúar 1938. Rógur Hriflunga um Eskifjörð Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn á Eskifirði hættir að starfa sem ábyrgir stjórnmálaflokkar Eftir Arnfinn Jönsson þlÓÐVILIINN • Málgagn Kommúnistaflokks | lilands. j Ritatjöri: Einar Olgelrsson. | Kitntjórn: Bergataöastræti 30. Slmi 2270. | Algreiösla og anglýsingaskrif- | stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. | Kemur út alla daga nema | m&nudaga. Askriftagjald á mönuöi: | Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. { Annarsstaöar á landinu kr. 1,25 t I iausasölu 10 aura eintakið. J Prentsmiðja J6n» Heigasonar, j Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Innlendi iðnaðurinn Innlendi iðnaðlurinn, sem að vísu á viðgang- sinn að allmiklu ieyti að þakka innflutningshöft- unum, hefir lengi átt undir högg að sækja til innflutnings- og 'gj aldeyrisnefn dar, en örlagarík- ast, fyrir afkomu, hans hefir þó verið ,sú algera vöntun á heildar- ökipulagning framleiðslimnar og þad handahóf og hlutdrægni er stjórnað hefir gerðum þessajrar nefndar. Hinir og aðrir, sem ein- hverntíma einhvenra hluta vegna haf a notið velvildar innfl. • og gjaldeyrisnefnd., hafa fengið leyfi til að stofnsetja fyrirtæki, alveg án tiillits tii þess þó í land- inu væru til áður önnur fyrir- læki í sömu grein er höfðu fram- leiðslugetu til að fullnægja eftir ■ spurninni eftir þeirri vöruteg- und er þau framleiddu, nægir í þessu sambandi að benda á leyf- isveitinguna til leppfyrirtækis enska sápuhringsins á síðast- liðnu ári), ,sem gerist á sama tíma og elsta, fyrirtæki landsins í þess ari framleiðslu, h.f. »Hrein«, er neitað um vélar til fullkomnun- ar á verksmiðju si'nni (síðar hef ■ ir Hreinn fengið þessar vélar). Svona mættii taka hverja grein framleiðslunnar af annari og nefna hliBstæð dæmi. Þetta skipulagsleysi gerir það að verkum, að í iðínaðinum, fest- ist margfalt meira fjármagn, en nokkur nauðsyn er á og hainn er fær umi að bera uppi. Hundr- uð þúsunda krónur eru settar í vélar og hús, sem síðar notast ekki nema að litlu leyti því fram leiðslugetan er margfa.lt meiri 'en sölumöguleikarnir, þegar líka v'ið þetta bætist að liflar skorð- nr eru reistar við innflutningi ýms iðnaðarvamings, sem hægt er að framleiðá hé,r, samkepnis ■ hæfan hvað snertir verð og vöru- gæði. Á þessu nýbyrjaða ári virðist. eiga að þrengja enn meir að iðn- aðiinum en verið hefii' áður, hvað snertir innflutning hráefna. All- mörg fyrirtæki hafa nú, þegar orðið að fækka fólki vegna efn- isskorts, en engirm hörgull virð- ist ver,a á því að fluttar sé inn í landið tálbúinn iðnvarningur. En innlendi iönaðúrinn er orðinn þýðingarmeiri þáttur í lí.fsaf- komu fjölda fólks, en svo, ad skilningsleysi, eða hrein og bein mútuþægni innflutnings- og gjaldeyrísnefndar við erienda auðhringa og innlenda heildsala, megi leggja hann í rústir að meira eða minyia leyfrí, og svifta með því hundruð manna lífvæn- Framsóknarblaðið »Dagur« á Akureyri frá 3. þ. m. birtir rit- stjórnargrein með svofeldri fyr- irsögn: »Þar, sem kommúnistar ráða. Á Eskifirði hafa kommúnistar drepið allt framtak og alla löngun til að bjarga sér. Síðasta afrek þeirra þar er að fólkið er hætt að lmgsa, hœtt að skifta sér af því hverjir stjórna málefnwn bæjarfél agsins«. öll greinin er í samræmi við f yrirsögmina: samanþj appaður rógur og s'tóryrði um kommún- istia og nær hámarki sínu í fas ■ istiskri: yfirlýsingu um að komm- únismann þurfi að þurka út af þ j óðai'l íkamanumi. Það er ekki nýtt, að Hriflúlið Framsvóknarflokksins á Norðiur- landi geri Eskifjörð að umtals- efni. 1 Suður-Þingeyjarsýslu er mönnum enn í feirsku minni slúðursögárnar um' Eskifjörð, sem Jónas frá Hriflu hampaði þar mest á þingmálafundum fyrir nokkrum árurni Sagði ha,nn þá sem dæmi um óstjótrn- ina í framfærislumálum Eski- fjarðar, að ein kona, hefði tekið út silki fyrir .30 krónur í reikn- ing hreppsins. Enn í dag- er þessi slefsag’a höfð mjög í flimtingi í kjördæmi Jónasair og það jafn- vel meðal hans eigin kjósenda, sem trúðu, að eitthvað væri sat,t í henni. En svo auðvirðileg þótti þó sagan, að Jónas, va,rð a,ð almennu athlæg’i fyrir hana í kjördæmi sínu. Vel má, þó vera að hlátur þeirra, sem sögunni trúðu, hefði sinúisti í alvöru og jafnvel reiðí, ef þeir hefðu vit- að, að ekki eittl orð var satt í henni. Þó menn væru ýmsu van- ir af Hriflu-Jónasi, þá var þó hér um- svo. auðvirðilegan róg að ræða, að hann hlaut, að vekja viðbjóð hjá hverjum sæmilegum manni. Ég þykist' vita, að »fóturinn« fyrir þessari slúðursögu hafi verið úttektarnóta frá 24. des. 1934, sem Þórólfur Sigurðsson birti í skýrslu sinni til ríkis- stjórnarinnar 6. júní 1935, sem dæmi um óhóf í fátækrafram- færslunni á Eskifirði. Nóitan var svona (tekin upp úr skýrslu Þ. S.): 2 pör skó fyrir kr. 9.00 1 paír sokkar — 3.75 epli — 4.00 súkkulaði — 4.00 ilmvatin — 4.50 sulta — 1.35 cigarettur — 3.10 Saimt: kr. 29.70 Menn taki vel eftir því. að í okkar kristtna kmdi er nótan legrí atninnu. Hér er um að ræða sameiiginlegt hagsmunamál jðnverkafólks og framleiðenda og þurfa báðir þessir aðilar að beita áhrifum sínum til að korna í veg fyrir slíkt. Björn Bjamason. dagsett á aðfaingadag jóla, m. ö. c. að hér er um jólaúttekt við- komandi styrkþega að ræða. Þá er og vert að geta, þess að styrk- þeginn, sem, veitti sér þetta »ó- ’ hóf« á jólunum var ekkja með tvö börn í ómegð og tvo atvinnu- tausa umglingu á framfœri. ■— Al'drei hefi ég heyrt flokks- menn tala með jafn mikilli lít- ilsvirðingu um foringja sinn o»g ég heyrði einlæga framsóknar- menn tala um Jónas f.rá Hriflu eftir útvarpsiumræðurnar um tryggingamálin. s. 1. haust, en þó alveg sérstaklega eftir bæjar- málaumræðurnai’ í vetur, Og trúað gæti ég því að ekki vænk ■ aðist hagur Strimpu meðal flokksmanna Jónasar eftir fram anskráðar upplýslngar, því þær .afhjúpa ennþá betur en hann gerði í útvarpsumræðunum hug han,s til fátæklinganna og inn- ræti hans, að nota þessa, jólaút- tekt ssm átyllu fyrir íógburði um eitt af f jölmennusitu hrepps- félögum landsins og t.il að níða andstæðingaflokk, sem enga á- byrgð bar á þessum »glæp«. »Dagur« segir að Eskifjörðiir sé eini staðurinin, þar sem kommúnistar hafi haft, tækifæri til að sýna raunhæfi stefnu sinnar. Auðvitað forðast blaðið að upplýsa hvenær og hvernig kommúnistar fengu, þessa að- stcðu á Eskifirði. Sannleikurinn er sá, að kommúnistar hafa ald- rei haft meArihlutaaðstöðu í stjórn Eskifjarðarhrepps, þeir hafa altaf verið í miklum minni hlutia, í hreppsnefndinni og ald- rei haft. þar meira en 2 af 7 hreppsnefnidaa’mönnum, (fyr en eft.ir kosningarnar 30. jan. s. 1. að þir fengu 3 fulltlrúa), eins og r,ú skalt sýnti. Prá stofnun Kommúnista- flokksins og fram á mitt árið 1935 var aldrei nema einr. kommúnisti í hreppsnefndinni. En vorið 1935 fóru fram kosn- ingar á 6 mönnum í hrepps- nefndina og hlutu þessir menn kosningu: Einar Ástráðsson (A) Gunnar Grímsson, (F) Arnfinnur Jónsson (K) Leifur Björnsson (K) Guðmundur Péitursson (S) Haílgrímur Guðna&on (S) en Eiríkur Bjarnason (S) var íyrir í nefndinni. Þessi hreppsnefnd kaus fram sóknarmanninn Gunnar Gríms- son tiil oddv. og gegndi hann því starfi fram á. vor áirið 1936, er h,ann sagði því lausu. Gerði hreppsinefndin þá árangurslaus ar tilrauni til, að kjósa annan aðila, en þegar það tókst; ekki, varð nefndin óstiarfhæf og sagði því öll af sér. — Þeir, sem lesið hafa, »Dags«- greinina mættu nú ætla, að þeg- ar svoua var komið í hreppsmál- unumi hafi kommúnistair róið að því öllu árum að engin hrepps- nefnd yrði kosim. En hið sanna í ; málinu er þetta: Ihaldið og Framsókn á Eski- j’irði neituðu að hafa nokkur af- skifti af nýjum hreppsnefnda- kosningum. Ihaldið hélt því fram, að eina leiðin til að knýja ríkisstjárnina til þess að veita nokkra hjálp til viðreisnar staðnum væri sú, að kjósa enga hreppsnefnd, því að þá neyddist ríkisstjórnin til að taka í taum- ana og ráða bót á ástandinu!! Framsókn neitaði hinsvegar að hafa nokkur afskifti af kosn- ingunum nema því aðeins að Guninar Grímsson fengist til að vera eftsi maður á lista, hennar en Gunnar aftók það með öllu nema með því skilyrði að hann feng’i tryggingu fyrir því að hann yrði ekki gerður að odd- vita aftur, en slíka tryggingu var auðvitað ekki hægt að setja. Niðurstaðan varð sú, að hvoirki Ihaldið né Framsókn skiluðu listum fyrir kosningarn- ar. Báðir þessir flokkar hlupu því í fullkomjiu ábyrgðarleysi frá málefnum Eskifjarðarkaup- staða«r þegar mesit' á reið, að mæt.ustu menn allra, flokka, legðu fram alla krafta sína í þágu, hreppsfélagsins. Margir af fylgjendum Alþýðu- flokksins á. Éskifiröi voru í fyrstu tregir t;il að taka þátt í nýjum hreppsnef ndarkosning- um, en sáu þó fljótti, að þeir gátu ekki leyft. sér slíkt ábyrgð- arleysi. Kommiúnistarnir einir hikuðu ekki eirtt augnablik. Gegn undir- róðri íhaldsins héldu þeir þvi fram, að sá aumingjaskapur að hlaupa í fullkomnu ábyrgðar- leysi frá málefnum hreppsins á ne.yðartimum, væri stímplandi fyrh’ alla íbúa hans og að svo vóluð .ríkisstjórn gæti væntan- !ega aldrei til orðið í landinu, sem umbunaði nokkru hrepps- eía bæjarfélagi fyrir það að gefa alt upp á bátinn þegar erf- iðast var í ári og svíkjast undan öllum borgaralegum skyldum í sínum eigin málum í trausti þess að fjarlæg stjórnarvöld tækju þær á sínar herðar. Töldu þeir að hver ríkissitjórn m.undi líta. svo á, að slíkt bæjarfélag væri bygt af svo voluðum, vesaling- um, að þeir ætltu engrarr viö- reisnai’ von, enda lægi nær að setja einhver víti við slíku at- hæfi en að verðlauna það. Afsfcaðai kommúnistanna varð ofan á innan verklýðsflokkianna og lét.u þeiir fram fara prófkosn- mgu meðal kjqsenda sinna. Úr- slit henna.r urðu þau að kosnir vor.u 2 alþýðuflokksmenn, 2 kommúniistar og 3 óflokks- bundnir alþýðumenn og urðu þeirr allir sjálíkjörnir í hrepps- nefndina, þar sem enginn annar iisti kom, fram. Kommúnistar höfðu því enn ekki nema 2 fulltrúa af 7 í hreppsnefndinni. En samvinnan í nefndinni var altaf ein,s góð og : fcest varð á kos'f#. Hitt þarf R.æða Edens. FRAMH. AF 1. SIÐU. yfirborðinu, en svo hefði farið að bera á sjóræningjastarfsemi í Miðjarðarhafi og Italir hefðu hrósað sér, opinberlega af aðstioð þeirra við Franco. »Vér getum ekki haldið áfram að láta slíkt viðgangasH, sagði Eden. »Ver verðum að útkljá vor á milli ekki einungis Spánarmálin, heldur og fleiri mál áður en vér getum sest- að saminingum við Itali, eða gert vináfctu sáttmála við þá. Og vér verðum umfram alt að sýna öli- um heimmum, að vér sættum oss ekki við loforðin tóm. Vér krefjumst þess ad staðið sé viú þau. Vér höfum séð á síðustu mán- uðum, siðustu vikum og jafnvel síöustu dögtim dœmi þess hvern- ig sáttmálar eru rcf nir samvisku laust og hvernig stjórnmálalegu ofbeldi er beitt og vér eigum ekki að samþykkja þær stjðrn- málaaðferðir á einn eður anna n hátt. Vér eigum að halda áfram að fylgja viðurkendum stjórn- málareglum í samningum vorum við aðrar þjcðir og krefjast; þess að aðrir fylgi þeim, a,ð. m,insta kosti eigum, vér ekki aö láta stjórnast af því, að einhver gef- ur í skyn að nu eða aldrei sé tími til að semja. Þeir samning- ar sem gerðir eru vegna hótana, eru aldrei langvarandi, enda eig- um vér því ekki að venjast, ai) láta kúga ©&s til samninga- geirða. Ég er mér þess meðvitandi að fyrverandi samherjar mínir líta öðrum augum á þessi mál. Ef til vill hafa, þeir rét.t fyrir sér. En ef svo er þá eiga þeir heim.i- ingu á því að utanríkis'málarátí- herrann, sem á að framkvæma stefnu þeirra hafi sannfæringu fyrir því að hún ,sé rétt, Ef ein- hver annar maður getur tc-kio þet.ta að sér og náð varanlegum árangri, þá muin það engan meira gleðja en mig«L Þá tók E-den það fram að þetta v.-tri ekki eina atriðið sem þeim bæri á milli, forsætisráöherranum og honum. Eitt annað stórmál hefði orðið að ágreimngsatriði mi'ii þeirra. A því hefði foisætisráð- herrann ákveðnar skoðanir, »en ég hefi líka ákveðnar skoðanirt, bætti Eden við. »Þess vegna hljóta leiðir okkar að skilja«. Þegar Eden settist niður kvað við lófatak um allan þingsalinn. Þingheimur hafði hkistað á mál hans með hinni mestu athygli í þær 27 mípútur sem ræða hans varaði. Þá stóð Cranborn lávarð- ur á fætur. Hann sagðist vera þeirrar skoðunar, að Eden hefði algerlega á, réttu að standa og hann vildi hafa sagt. hvert ein- asta orð sem Eden hefði mælt. Italir, sagði .hann, hefðu ekki sýnt sig verða þess, að þeim væri treyst og það að hefja samninga- umleitanir nú væri hvorki meira né minna en að gugna fyrir hót- unum1. engam aö undra að íhaldið cg í- haldssamari framsóknarmenn héldu uppi undirróðri gegn hreppsnefndinni, þó hin siðferði- lega aðstaða þeirra væri svo veik, að þau gætu tiltölulega lít- inn usla gert a. m. k. heima fyi’- ir. (Frh).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.