Þjóðviljinn - 23.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Miðvikudaginn 23. febrúar 1938. Rógur Hriflunga um Eskifj örð Framsóknarmennirnir tveir, sem nú sitja í hreppsnefnd Eski- fjarðar, kusu kommúnista fyrir oddvita Eftir Arnfinn Jónsson. þlÓÐVIUINN M&lgagn Kommðnistaflokks Iilanda. Ritatjöri: Einar Olgeirsson. Ritatjörnl Bergataöastræti 30. Slmi 2270. ▲Igreiösla og aaglýsingaskrií- atofa: Laugavcg 38. Slmi 2184. Kemar út alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. AnnarsstaAar á iandinu kr. 1,25 I laoaaaöla 10 aara eintakið. Prentsmiðja Jöna Helgasonar, Bergstaðastræti 27, síml 4200. Hvað parf til að vernda lýðræðið? Blað afturhaldsins í Fram- sókn gerist allreigingslegt í gær, er það ræðir um framtíðarpóli- tík Alþýðuflokksins og fyrir- skipar Jóni Bald. & Co. hvað þeir megi gera og hvað þeir þurfi að varast. Það má vel vera að Nýja Dagblaðinu finnist það nú hafa húsbóndaréttinn á heimili Jóns Bald og fylgis- manna hans, — en það blað né herrar þess, þurfa hins vegar ekki að ætia sér þá dul að fyrir- skipa íslenskum verkalýð skoð- anir hans né baráttuaðferðir. Og það er fyllilega þess vert fyrir hvern framsóknarmann, í sambandi við þær yfirlýsingar, sem flokksstjórn flokksins er að gefa, að athuga hvort flokkur þeirra eigi að þróast í þá átt að verða kreddukendur, heittrúað- ur þingræðisflokkur, sem ekkert sjái við það að samvinnuhreyf- ingin sé kyrkt, ef það er gert á nokkurnveginn „þingræðisleg- an“ hátt, og horfi því aðgerðar- laus á hrun lýðræðisins eins og þýsku þingræðisflokkarnir, — eða hvort Framsóknarflokkur- inn á að verða ötull verndari lýðræðisins, sem þorir að beita til þess því eina, sem getur verndað það, fullkominni ein- ingu verkamanna- og bænda- stéttanna um viturlega endur- bótapólitík, er í senn uppfylli brýnustu lífsþarfir fólksins og eyðileggi með því lýðskrum fas- ismans. Og vilji Framsóknar- flokkurinn þetta, þá verður hann líka að gera sér ljóst að eitt sterkasta vopn lýðræðisins gegn hugsanlegu ofbeldi fasism- ans eru einhuga verkalýðssam- tök, sem geta beitt öllu sínu harðfylgi gegn fasismanum og þora það. Þetta er reynsla þeirra borg- aralegu lýðræðisflokka, sem hliðstæðir eru Framsóknar- flokknum, í Frakklandi og á Spáni, — í þeim löndum, þar sem hættan hefir verið mest á fasisma. Og þessir „Framsókn- arflokkar" þeirra landa hafa ekki skoðað hug sinn um það að hafa samvinnu m. a. við komm- únistaflokka sinna landa gegn fasismanum, — og ekki látið sér detta í hug að leggja trúnað á þær íhaldslygar að þessum flokkum væri stjórnað af vald- höfum annara ríkja. Og ef ís- lenski Framsóknarflokkurinn sýnir, þegar á herðir, eitthvað svipaða hetjulund og fórnfýsi í að vernda lýðræðið, eins og Frh. Þeitta er þá sannleikurinn um valdaaðstöðu. kommúnigta á Eskifirði or' um leið sannleikur- inn um það, hverjir beri ábyrgð á því að fóikáð er »hætt ad skipta sér af því hverjir stjórna málefnum hæja rfélagsins«, en það eru auðvitað sjálfstæðis og framsóknarflokkurinn, sem neit- uðu að taka nokkur þátt í stjórn hreppsins og unnu markvíst að því, a. m. k:. ihaldið — að skapa algert stjórnle.ysi í hreppnum og koma málum .hans1 í fullkomið ongþveiti. Má segja, að lítt greini fyrir takmörkum á ósvífni Hrifluliðsins í Framsóknar- flokknum, þegar opinbert mál- gagn þess snýr svo við sannleik- anum, sem hér hefir verið gert, til að skapa sér grundvöll fyrir níði um andstæðingana. — Áður en skilst við þetta kosn- ingamál tel ég rétt að fara nokkrum orðum um hrepps- nefndarkcisningarnar á Eskifirði 30. f. m. Skömmu áður en framboðs- frestur fyrir kosningarnar var útrunninn, spurði mig fram- sóknarmaðurinn Stefán pófast- ur Björnsson, hvort við mundum vilja samvinnu við Framsókn í kosningunum og játaði ég því hiklaust ef vinstri. menn (eins og hann t;. d.) yrðu hafðir í kjöri | af hálfu Framsókinarflokksins. Þegar mjög- var liðið á fram- boðsfrestinn og engar tillögur höfðu komið frá Framsókn spurðist eg fyrir um hvað þeim liði og fékk það svar, að Fram- sóknarflokkurinn hefði ákveðið að hafa sérstakan lista í kjöri. V a.r þá ákveðið af f ulltrúum Al- þýðuflokksins og Kommúnista- flokksins að undirbúa sameigin- legan framboðslista fyrir þessa flokka með prófkosningu eins og 1936 og voru í skyndi sendir út nokkrir kjörseðlar og ákveðið, að prófkosningunni skyldi lokið spanski kommúnistaflokkurinn, þá má hann vera stoltur. Framsóknarflokkurinn verð- ur að gera sér það Ijóst, að sig- ur lýðræðisins yfir fasismanum er ekki kominn undir kreddutrú, heldur veltur hann á þeirri staðreynd að þeir, sem í raun vilja verja lýðræðið geti unnið saman. Og staðreyndirnar tala svo skýru máli um slíkt, að það er ekki um að villast fyrir raun- hæfa stjórnmálamenn: Á Spáni eru það afturhalds- menn, studdir af auðvaldi og aðli innanlands og fasistaríkjum utanlands, sem gerðu uppreisn gegn lýðræðinu. En lýðræðið er varið af sósíalistum, kommún- istum og róttækum borgaraleg- um lýðræðisflokkum. Af erlend- um lýðræðisríkjum eru það fyrst og fremst ríki hins sósíal- istiska lýðræðis, Sovétríkin, sem hafa hjálpað lýðveldinu á Spáni, — en enska íhaldið, sem Jónas frá Hriflu dáist að, hefir brugg- að spanska Iýðræðinu hin á eirn.um degi án tillits til þess hvort: hægt, værj að ná til allra viðkomandi kjósenda. 108 kjós- endur tóku, þátt í prófkosning- unni og var vilji þeirra svo ótví- ræður að ekki þótti ástæða til að leita álits þetirra, sem ekki hafði náðst til, enda var raðað á sam- fylkingarliístann í fullu sam- ræmi við úrslit próf^csningar- innar. Allir efstu menn Framsóknar- 1 istains voru ákveðnir vinstri menn. Var því aiuðgert. fyi'ir okkur kommúnista og Alþýðu- flokksmenn að taka afstöðu til þeár.ra. Við vorurn altaf ákveðnir í því að reyna að sameina öll vinstri öfl hreppsfélagsins um velferðarmál þess. Þe-svegna á- kváðum við strax að gera, ekk- ert tíl þe.ss að fella framsóknai'- mennina frá kosningu og lcfa jafnvel mörgum þeirra, sem þátt tóku 1 prófkosningunni, að standa í þeirri tirú, að með henni væri kosningunni lokið — eins og 1936 — enda fór svo, að að- eins rúmur helmingur þeirra kom á kjörstað. Þetta má hver lá okkur sem vill, en ég fullyrði, að með þessu höfum við sýnt þá mestu ábyrgðartilfinningu, sem hægt er að krefjast af nokkrum stjórinm álaflokki1) Á fyrsta fundi hinnar ný- kjörnu hreppsnefndar fór fram, oddvitakosning. Við g'átum auð- vitað búist; við, að Framsóknar- flokkurinn hefði lagt fyrir full- írúa ,sína að kjósa. oddvitann úr sínum hópi og voru reiðubúnir til að semja viið þá um stuðning við hann, enda bárum við fyrir- fram f.ult traust til beggja full- trúa Framsóknar í hreppsnefnd- 1) Eins Cig kunnugt, er urðu úrslit kosninganna þau að í hreppsnefndina komust 2 Al- þýðuflokksmenn, 2 Framsóknar- menn og 3 kommúnistar. verstu banaráð, — og það er ekki því að þakka, að það lifir enn og berst til sigurs. Hvar stæði spanska lýðveldið nú, ef svo vitlausir menn liefðu stjórnað því, að þeir hefðu sagt: Við vinnum ekki með kommún- istum; kosti það hvað sem vill! — Það stæði þá ekki lengur, — það lægi í gröf fasismans, ásamt Þýskalandi og ítalíu, — og af sömu ástæðunum. Reynsla lýðræðisflokkanna í Evrópu, af baráttunni við fas- ismann, er of dýrkeypt til þess, að við íslendingar lokum aug- unum fyrir henni. Það, sem hún kennir okkur er, að það verður að skapa traust bandalag allra þeirra, sem lýðræðið vilja vernda, gegn fasismanum, alveg án tillits til skoðana, trúar, kyn- flokks eða annars, aðeins ef þeir í raun og sannleika vilja berj- ast gegn fasismanum, sem ógn- ar með að svifta mannkynið öllu þessu. E. O. inni um velvilja og einlægni í málefnum hreppsins. En taki nú ritstjóri Dags vel eftir: Báðir framsóknarmennirnir kusu odd- vita úr liópi kommúnista. Vill »Dagur« e. t. v. halda því fram að þeir hafi gert þetta í gríni eða af andvaraleysi. Eg er sann- færður um áð svo var ekki. Eft- ir þá íundi, sem þegar hafa ver- ið haldnir í hreppsnefndinni gæti mér síst dottið í hug að þeirn hafi gengið undirhyggja eða alvöruleysi til að kjósa þannig, heldur hefi ég fulla á- stæðu til þess að óska, að í öll- um bæjar- og hreppsfélögum landsins væru jafn einlægir vinstri menn við stjórn og nú eru í hreppsnefndinni á Eski- firöi. »Dagur« heldur því fram, að »Sovét-Eskijörður« liíi á ríkinu, en forðast þó að tilgreina hve dýr hann er því, enda, má búast við að honum sé það svo kunn- ugt, að hann telji lítinn ávinning í að upplýsa það. Hriflulið Framsóknarflokksins hefir um mörg undanfarin ár unnið markvíst að því, að stimpla Eskifjörð eins og ómaga á ríkinu cg tekist það vel á þeim vettvangi, þar sem það var eilt til frásagnar. Hingað til hefir Htið verið a.ð því gert að hrinda | þessum .rógburði og stafar það mest a.f því að Eskifiirðingar nafa ekki viljað trúa því. um þingmenn Suður Múlasýslu, sem báðir eru framsóknarmenn, að þeir hafi hindrað allar tillögur og beiðnir E.skfirðinga um hjálp til viðreisnar staðnum til þess að skapa Hriflungum grund- völl fyrir slíkan rógburð. Á yf- irstandandi Alþángi verður óhjá- kvæmilegai úr því skorið, hvorti leng.ur verður hjá því komist að rjúfa, þögnina, um framkomu þessara þingmanna í garð Esk- firðiinga, —og annara sjávar- þorpa í Suður-Múlasýslu — og þe.ri ég s,trax að lofa, »Degi« því að jöfinuðurinn á þeim viðskift- um verði litlu hagstæðari fyrir þilngmenn Framsóknarflokksins, en framanritað svar við rógi han,s umi að það sé kommúnist- um að kenna að fólkið á Eski- firði sé hætt að hugsa og skifta sér af því hverjir stjárna mál- efnum bæjarfélagsins, ve.rður fyrir hann sjálfan. Ein að þessu sin.n.i læt ég nægja að fræða »Dag« umi það, að það eru til- hæfulaus, ósannindi að Eski- fjörður sé ómagi1 á ríkinu, því. til þess að það væri rét.t, þyrfti ríkið að greiða Eskfirðingum rneira fé en þeir borga í ríkis- sjóð. Sannleikurinn er sá,, að ár- io 1936, þegar greiðslur ríkis- sjóðs til Eskifjarðarhrepps komust hæst, nánru þær 20 þús. króna um fram lögboðnar greiðslur (atvinnubótafé og end- urgreiðslur vegna fátækrafram færisins) og er það ekki nema írtill hluti af því, sem Eskfirð- FRAMHALD á 4- STDTJ HAPPDRÆTTI Háskóla Íslands Á hverju ári eru dregnir úr 5000 Yinningar af 25 000 númer- uiik Að meðaltali fær þá 5. hvert númer vinning, alt; frá 50 000 krónum niður í 100 krónur eftir heppni hver,s vinnanda. Á fyrstu 4 árum ha.ppdrættisins hefir verið greitt í vjnniinga YFIR 21/*. miljón krónur Frá starfsemi Ilapp- drættisins. Sagan um ijölina og númerið 8. I Vestmannaeyjum bað versl- unamiaöui' einn um ákveðiö númer af gftirfarandi áslæð- um: Fjöl úr vörukassa var sí- felt að flækjast fyrir honum. Fjórum sinnum lét hann fara með fjöl þessa niður x mið- stöövarherbergi í þeim tilgangi að brenna henni, en i fimmta sinn varð fjölin fyrir honum og var hún þá komin upp í glugga í herbergi inn af veislunarbúð- inni. Þótti honum þ*tta ein- kennilegt og tók þá eftir, aö tölur voru á fjölinni. Skrifaði haxin þær upp og keypti happ- drætttsmiða með sama. númeri. Hefir hann hlotið vinninga á númer þetta frá upphaíi og stundum tvisvar á ári. Hætti á miðju ári og misti ai 25 000 krónum. 9. Maður nokkur hætti við númer, hálfmiða, vorið 1936 a,f því, að þvl er hanij sagði, að hann taldi útséð um, að á það myndi vinn- ast. Annar keypti seðilinn eftir nokkra daga og í 10. fl. þess árs vinst á númerið 50,000 kiónur. Fékk þessi nýi eigandi á miðann og sá, er átti hinn hálfmiðann á móti honum og haíði átt frá byrjun, sínar 25,000 krónurnar hvor. Báðir efnalitlir menn i alþýðustétt. Vantaði viðtæki oq (ékk. 10. Mann I Hafnarfirði langaöi að afla sér viðtækis, en treysti sér ekki tii þess sökum fjárskorts. Hann keypti sér 1 4 miða og lét svo um mælt, að nú skyldi á það reynt, hvort íorsjónin vildi gefa sér viðtæki. Maður- inn vann á miðann svo að nægði fyrir viðtæki og keypti það. Hvaö lær sá sem einkis freistar? Umboðsuicnn í Rcykjavík eru: frú Anna Asmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Lu.ufásvegi 61, V simi 3484. Frú Maren Pétursdóttii', Lauga- veg 66, simi 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Steián A. Pálsson og Armahn, Varðarhúsinu, sími, 3244. Umboðsmcnn í Hafnariirði eru: Valdimar Long, kaupm., simi 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.