Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Föstuclagimi 25. febrúar 1938. Kommúnisti fyrir fjóium dðgum, iasisti i gær! Bollaleggingar Alpýðublaðsins og Finns Jónssonar um hve Alpýðuflokkurinn verði stór, þegar búið er að reka hann úr Alpýðuflokknum. amleg' vilja kjpsenda og fylg'j- pJÓOViyiNN M&lgsgn Kommúnlstaflokks lilands. Ritatjöri: Einar Olgeirsson. Rititjórnl Bergsta&astrKti SO. Slml 2270. Afgraiðsla og anglýsingaskrif- atofs: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemnr fit alla ðaga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuöi: Rojkjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarastaöar á lanðinu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakiö. Prentamiðja Jfins Helgasonar, Bergata&aatrseti 27, slmi 4200. Tálbeita fasismaas. Baráttan fyrir lýðræðiinu er ekki aðeins háð með þeim dýru fórnum, seim spanska cg kín- verska bjóðin nú færir ti] verndar frelsi sínu. Baráttan um lýðræðið stendur og yfir í hvert sinn, sem, einhver slagorö tasismans reyna að orka á vinstri menn, til að tvístra þeim ininbyrðis og grafa sund.ur grunninn, sem lýðræðið byj gii' á'. — Algengasta slag'orð fasismans er vígorðið um Moskvavaldið. Á trúnni á k.rafti þess vígorös byggir fasisminn öxulinn Berlín —Róm—Tokíó, þríveldasmband- ið »gegn kommúnisma,«. En raunhæfir stjrr.nmálaimonn láta elcki blekkjast af þeissu slagprði. Breskir stjórnmálamenn — eihmg ýirsir þeinra, er íhaldinu fylgja, — viðurkennai að þetta sarmband beinist sérstaklega gegn breska heimsveldinu, sem sánnarleg-a verður ekkj sakað um bolsjevisma. Og öllum skyn- sömum' stjórnmálamönnum ev Ijóst að baráttan gegn komm- úmsmamim er adeins yfirskin. — I>að sem fasismirvn meinar er baráttan gegn lýðræöinu og gegn sjálfstæði þjóða eins og Spánverja, Kínverja, Austur- ríkismanna, Tjekka, Slóvaka, Dana, ef til vill líka Istendinga og fleiri. Hver sá, sem trídr og endur- tekur þetta vígorð fasisnians u'm Moskvavaldið, gerist vitandi eða óvitandi andlegur þræll fas- ismans, vinnur í hans þjónustu c.g hjálpar til að igrafa grunninn undan lýðræði og frelsi, eyðileggja þá einingu, sem. þevsi rrannréttindi byggja á. Það hefir sýnt sig hér á Is- landi, að meirihluti þ;/(cðarinnar trúir elcki ]iessum slagorðum, lætui" ekki blekkjast, af fagur- gala fasásmans! Það sást 20. júiní 193,7, þegar bændastétt lamdsins lét sér hvergi bregða, þó Morgunblaðið birti m,ynd af Hermanni sem grímiu Stalins. Og það sást lfka er verkalýður- inn þá fordæmdi viitstola. hama- gang Alþýðublaðspiltanna, sem. yfirgeng'u Morgunblaðið í hatri sínu gegn Sovétiríkjunum og hrópum sínum um Moskvavald- ið. Fylgjendur Framsóknar og Alþýðuflokks.ins vilja, einingu allra vinstri flokkanna gegn í- haldi og fasisma. Þeir hræðast ekki grýlur fasismans, því ís- lenskir alþýðumenn eru yfirleitt Tveir af gæðing-um klofnings- mannanna vaða fram1 á ratvöll- mn í Alþýðublaðin.u í gær auk ritstjóranna. Eru það þeir Björn Blöndal Jónsson qg Finnur Jóns- son, sem; þar eru látuir »afleggja vit.nisbu,rð«. Skrifa þeir á víð og dreif um málin. Björn rifjar upp ga.mlar stundir og vdtnar t.il »fornra dygðaK<, en Finnur talar mest um það, hv,© Alþýðuflokk- urinn verði stór þegar búið sé að reka han.n úr Alþýðuflokknum, eins og- gert hefir verið hér í Reyikjavík. Þá reyrar Finnur að draga hliðstæður msilli klofnings þess er bann og nánu^tu félagar hans eru valdir að og klofnings- ins í Framsóknarfloklmum f.yr- ir nokkrum árum. Bendir Finn- 4 ur réttilega á það að Bænda flokkurinn hafi orðið pólitískt sjálfda,uður. En held.ur fer þ > þessi röksemdafærsla.hans út um þúfur eftir að samanburðurinn hefst. Segár Finnur að söm muni verða örlög sameinángarma.nn- anna. En hér skedkar rniklu um samianburðinn. I Framsóknar flokknum klauf lítiil klíka fylgis- la.usra mialnna sig frá flokknum og tcik upp pólitík ,sem var and- stæð nálega öllum fylgjendum ! tlokksins. I Alþýðuflokknumi hef ir það sama orðið uppi á ten- ingnum, þó það sé með nokkuð öðrum hætti en Finnur Jónseon vill vera láta. Fámenn klíka hægri farinuja hefir rofið sig úr öllum tengslum við fólkið sem, fylgdi Alþýðu,- flokknum. Hún hef.ir rekið það úr berbúðum sínum og hún, ærtl- ar að reka pólitík sem' er f ja.nu- raunhæfir í stjórnmálaskcóun umi sínum. Því hrygg'ilegra er það, að allmtargir forihgjar Fra.rniSÓ.kn- ar, — ,svo maður nú ekki tali um f.yrverandi foringja Alþýðu- flokksins, sem vart, virðast máli mælandi, ef dæma skal eftir orðbragði Alþýðublaðsins þessa. dagana,, — skuli einn falla á hjnu andlega bragði fasismans, Moskvarslagorðinu. Það voru til augnablik í sögu þýska Weimarlýðveldisins, þeg- ar foringjar horgaralegu lýð- ræðisflckkanna sáu að óvmur lýðveldisivs var til liœgri, en ekki til vinstri. Ég ma,n eftir því 1923, er þjóðemissinnaðir ung- ljngar myrtu Rathenau, hinn fræga foringja, demokrata- flokksins. Þá lýsti kanslari demókratanna því yfir að óvin- uri.nn stæði til hægri og sa.m- eig'inlega fóru demokratar, scsí- aldemokratar og kommúnistar stærsfcu móttmælaigöng'ur, er sést höfðu í Berlín. En yfirlýs- ing kanslarans gleymdist um leið og Raf.henau var grafinn. Á e,inu skýru augnabliki höfðu foringjar borgaralegu lýðræðis- flokkanna séö hvaðan lýðraðinu enda, flokksins. Það breiitir engu þó að mestur hluti foringjanna hafi klofið sig frá fólk’nu. For- ingjatimahili Finns Jónssonar, Jóins Baldviinssonar, Stefán Jóh. Stefánssonar er lokið um leið og þeir hafa rekið fólkið frá sér. Eftir það eru þeir ekki fulltrú- ar fólksins' og örlög Jieirra hljóta að verða eitthvað svipuð og Jcns úr Dal. Það breyt’r engu í þessu efni þó að Finnur Jó'nsson sag'i, að fólkið fylg'i Jcni Baldvinssyni & Co. fýrst; það fylgir þeim, ekkl. Kloiningsmennirnir lifa ekki til lengdar í skrumií um fylgi sitk fremur en Bændaflokkurinn. Annars hefir Alþýðuhlaðinu enn láðst að leggja spilin sem það þykist hafa í höndum á borðið fyrir almenning, svo aó ha.nn irH'tti snúa frá villu síns vegai- og bjarga klofningsmönn- unum. I stað þess að leg'gja fram á borðið hin ^svívirðilegu fjár- málaplön,« samfyllkingarmann- anna og hið »herfilega bak- tjaldamakk« þeirra, fimbul- fambar Alþýðublaðið með nýjai og nýjar staðleysiur, ný og ný »rök«! Þannig var Héðni Valdmais syni gefið að sök fyrir 4 dögum að vera »eit,t; og hið sama og kommúnistar«. 1 gær er hann orðinn fasisti /að sögn A'þýðu- blaðsins, Væri ekki ráð fyrir Al- þýðublaðið að mtuna það næst.u daga,, hveirju það hefir logið að undanförnu, því að svo ma.rg- saga getur það orðið, að enginn trúi. því lengiur. var hætta búin, en þetta augnablik skilningsins leið hjá eins fljófcfc og atburðurinn, sem skóp það. Áhrif auðmannastét.t [ arihnar, spilling »vinstri« for- ingjanna, eitrandi lygar auð- , valdsblaðántna héldu áframt aö grafa grundvölli'nn undan lýð- ræðipu, blinda »lýoræðisflokk- ana«, þannig að þeir héldu að cvinurinn væri tiil vims4ri, — uns lýðræðið féll varnairlaust í klær fasismans. Við heyrum nú þessa blindu boðaða, seimi fagnaðarboðskap í. Alþýðublaðinu. Við heyvum dairfa.n enduróm af sama skidn- ingsleysi í yfirlýsingu miðstjó.rm. ar Framsóknarflokksins. En þannig rraá það ekki ganga til áfrarn, Vinnandi stéttir Is- lands hafa sýnt það, að þær vilja berjast saiman gegn fas- ismanum, Vinst.ri flokkarnir verða að framlkvæma þann vilja þeirra, -— foringjar þeirra verða að hætta að gína við and- leiginu agni fasýrmans, —- verða, að taka höndum saman gegn eina, óvini lýðræðisins, þjcð frelsisins, fasismanum. E. V. ^//udríWfifjar i m (//'TvarcM* Vegfarendum i Bankastrœti á sunnudaginn varð starsýnt á »skaldborgarfylkingwna«, þar sem hún, teljandi 7k lið§menn, strunsaði upp i Ingólfs Café iil þess að fudkomna klofning sinn á Jafnaðarmann afélagi Reýjcja- vikur. ★ I þessari prúðu fylkingu gaf 'meðal annaas að Uta Iyetta úrval liðsmanmu Guðmund úr Grinda- víkinni og nafna hans úr Al- þýðmbrauðgerðimti, Sigurð dó- sent, verklýðsforingjana Barða prófessor og Guðmund lögfr., hinn viðurkenda Hrúnaðar- mann« Alþýðuflokksins Ásgeir Asgeirsson og F.9F, Jóhónnu Eg- i's og séra Ingimar ásamt frú, hinn væntanlega »skjaldborgar- formann« Haraid og Ólaf Frið- riksson skáld. Loks ráku lestina hin v-iöur- kendu gáfnaljós fylkingarinnar þeir Vilnmndur landlæknir og Sigurjón A. Ólafsson. Niðursuðuverksmiðjan Sölusamband ísl. fislkframleið- enda m.un nú hafa fegt ka,up á lóð fyrir hina. fyrirhug,uðu nið- ursuðuverksmáðju. Lóðin var keypt af Kveldúlfi við Lindar- g-ötu 23. Tel.ja kunnugir að S.I.F. hafi, keypt lóðina fyrir 50 þús. kr„ —‘ em miatið er ekki nema um 24 þús. Enginn banka»tjóri er nú í 0 tv eg'sbam kamum. Jón Baldvinsson liggur enn veikur, en Helgi Gúðmundssvm er er- lendis. Heimssýningin í New York. Nefnd sú semi sett hefir verið á laggirnar til þess að undirbúa sýninguna af íslands hálfu hefir haldjð fundá hér í Reykjavík undanfarna daga, Hefir nefnd- in leigt, sýningarsvæði, 10 þús. ferfet að stærð. 1 næsta mán- uði er ráðgert að Vilhjálmur Þór fari vestur um haf tál að undirbúa sýninguna. •Fornar dygðir« verða leiknar sunnudagseftir- mjiðdag og' mánudagskvöld i Iðnó. Aðsókn að sýningunium hef ir verið með afbi-igðum mikil, og het'ir mikið af aðgöngum.iðunum verið pantað fyrir löngu. Sýn- ingarnar byrja stundvíslega, eins og' auglýst, er, enda er leik- urinn. langur. Allar pantanir ber að sækj'a fyrir kl. 4 á laugardag, því að eftir þann t.ímia verða þan- seldar öðrum. HAPPD8ÆTTI Háskóla íslands Sala, happdrættfsmiiða hefir far- ið ört vaxandi á fyrstiu 4 árun- uns, Fyrsta árið (1934) seldust mioar fyrir nál 680,000 kr.t en á síðasta ári (1937) fyrir á aðra miljón krónur. Senn líður að því, að alt verður út.selt, er selja má (1-2 rrtilj. krónur). Frá starfsemi Happ- drættisins. Hús reist fyrir happdrættis- ágóða. 1937 vann A. í jiorpi nálœgt Reykja.vík 5000 krónur. A er dugnað- armaöur en fátækur, 5 barna faðir og eru 3 af þeim í <'megö, en hefir altaf komist a.f án sveitarslyrks. Nú er hann búinn að reisa myndarlegt steinhús. Styrkur í veikindum. f 4. flokk 1935 vann mcður i Reykja.vík 5000 krónur á J miða. Hann sagðist hafa verið veikur megn- ið a,f vetrinum og- svo féliti’l, að ha.nn hefði ekki getað farið efti.r ráö- leggingum læknis síns, en þær voru alger hvíld. Hann hefði oröið að fara a.ö vinna strax og hann komst i fætur. Ung stúlka vinnur 20000 krónur. ( fyrsta flokki 1936 skrifaöi stúlka, sem býr í nágrenni Reykjavíkur um- boðsmanni. í Reykjavík, bt ð hann aö velja fyrir sig númer. Um sama leyti tilkynti starfsmannaflag, sem haföi haft númer hjá sama umboðsmanni ■)ð það myndi ekki tnöurnýja núme sitt, vegna. þess að það ynni aldreh Lét nú umboðsmaðurinn stúlkuna fú. númer starfsmannafélagsins og \am hún 20.000 á það í desember sama ár. 5 ára drengur viunur 25 OOO krónur. 1 2. flokki 1936 vann 5 ára drengur 2500 krónur á tí miða. Hann var ; , fóstri hjá ön mu sinni. Gami'a konan hafði orðið að fá lánað kr. 1.50 ti! þess að endurnýjai með fyrir dráttinn. Sjaldan hlýtur hikandi happ Umboðsinemi í Reykjavík eru: frú Anna Ásmundsdóttir og frft Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, slmi 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- göta 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg' 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, slmi 3582. Jör.g'en Hansen, La.ufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pélursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hat'narfirði eru: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Ver lun t>. rvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.