Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJ0ÐV1L.JINN La.uí?arda'íinn 26. febrúar 1938. Vimiulöff g:j öfin. Hinn helgi rétt- iir verkalýdsins » . . . í þessn íenmvarpi um vinnn- iöggjöf er flest þad, sem felst í frumvarpi okkar sjálfstæöisflokks- manna.« (Thor Thors.) Þessir áttu sæti í. vinnulög- Tuttugu ára afmæti Rauda hersins. I»rfi* 1»rsiutr.Tð.ÍPiulur Uiiuða hcrsius ISUDJONNt, MIKHAKL I ftUXSIí (lút inu) ok VOHOSIl.OFF. plÓÐVIUINN H&lgagn Kommúnlstsflokka Iiland*. Rlt*tj6ri: Einar Olgeirsson. RititjörnJ Bergitaðastræti SO. Slml 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrií- ■tofa: Laugaveg 38. Slml 2184. Kemur út alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald fi mfinuði: Reykjavlk og nfigrenni kr. 2,00. Annarsstaðar fi landinu kr. 1,25 I lauaasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðaatræti 27, stmi 4200. Deildu og drottnaðu Ihaldið .reynir þessa dag-ana ó- spart hina gömlu stjórnmálaað- ferð að deila og drotfcna. Hvar sem, það heldur að það geti kom- ið fleyg inn í samvinnu stjórnar- flokkanna er Morgunblaðið óð- ar lagt af sfcað. Ef Valtý sýnist Jónas frá Hriflu brosai venju fremtur breiitt til hægri, ríkur Morgunblaðið upp til handa og fóta til þess að kljúfa samvinnu verkamanna og bænda ,ef vera kynni að Ólafur Thors fengi þá íremur sæti í stjórnarráðinu. Sama verður uppi á teningnum við átök þa,u, sem nú eru í Al- þýðuflokknum. Ihaldið sér sem eðliiegt er, að Jón Baldvinsson & Co. eru gjörsamJega fylgislaius- ir mieðal verkamanna,. Ihaldið veit, að þó að klofningsmennirn- ir hafi nokkurt málalið hér í Reykjavík og hafi fengið allmik- io af íhaldsr og framsóknar- mönnum að lá,ni tiOL þess að kljúfa Alþýðuflokkinm þá er það óitrauatur grundvöllur til þess að byggja, á framJtíðarstarf- ,sem.i stjórnmála,flokk s. En þá finnur íhaltdið upp á þeirri firru. að sameiningarmenn, Alþýðu- flokksins og kommúnistar vilji ekki styðja, .ríkisstjórn verka- manna og bænda, því sé ekki um, annað að ræöa en að afhenda í- haldinu stjórnartaumana. Auk þess reynir íhaldið aö hræöa. hægri menn Framsóknarflokks- ins á .hverskonar grýlurn, sem þeir eru. veikir fyrir og síðast en ekki síst að hræða bændur með því, að nú sé verkalýðurinn far- inn að gera, svo mdklar kröfur, að allar samleiðir við bændur séu útilokaðar. Þannig skrifar Morgunblaðið dag eft'r dag í fúllu blygðunarleysi fyrir þeirri staðreynd, að hagsmunakröfur verkamanna og alls þorra. bænda fara saman í einu oig öllu. E.n Morgunblaðið misreiknar sig í öllumi þessum, tilraunum sínum,. Það getiur ekki klofið lýð- ræði.söfl lamdsins, ef þau eru á verði. Ihalidið beitir í þers,um til- raunumi sínum nákvæmlega söm.u aðferðunum; og fasista- herrarnir Hitler og M.ussolini. Þó að íhaldinu hafi ekki orðiö hið sapia, ágengt. Höfuðþáttur- inn í sfcjórnmálabaráttu fasist- anna er að deila og drotna, kljúfai lýðræðisfylking- una og ná svo tangarhaldi á lýð- ræðisríkjunum, einu á fætur öðru..Sú er aðferð Mussolini, þar semi ha,nn kúgar Englendinga til þess að sleppá með öllu hendi sinni af Spá.ni. Með því að gera gjafarnefndinni, sem nú hefir lagt fram álit sit.t c<g frumvarp: Frá Framsókn þeir Gísli Guð- ,m,unds,son og Ragnar Ólafsson og frá, Alþýðuflokknuan Sigur- jón Á. Ölafsjson og Giuðmundur Guðmundsson lögfræðingur. Undir álitið skrifa allir nef nd- armenn fytirvaralaust. Fulltrú- ar Alþýðuflokksins hafa. skrifað undir álitið í samræmá við ósk meirihluta sambandsstjórnar Alþýðusambandsins. St'jóm Alþýðusambandsins hefir því tekið afstöðu MEÐ vinmdöggjafarfrv. nefnda r- , imnar. 1 frumvarpi þessu eru: öll skyndiverkföll bönrmð. öll svokölluð pólitísk verk- föli bönnuð. Verklýðsfélögin eru rœnd abnennnm • lýðrœðisg rund- velli mn ákvörð una rréti sinn. Dómur, sem að yfirgnæf- andi meirihluti er skipaður andstæðingum verkalýðsins getur dœmt félög hans í há- ar fjársektir og skaðabæt - ur og rænt þau þannig sjóð- um sinum. Þetta er í situttu máli hinn -rauði þráður vinnlöggjafar- frumvarpsins. Þar með hefir hin ráðandi klí;ka Alþýðuflokksins orðið við aðalkröfu atvinnurek- enda, sem, þeiir hafa barist fyrir nú í undanfarin 3 ár. Fyrst komu frá Vinnuveit- endafélag'inu (Eggert Claesen) ■árið 1935, tillögur viðvíkjandi vinnumálallc'iggjöf Islands. Næsfc >Frumivarp til laga um vinrru- sérsamninga við Chamberlaán. hefir Mussolini tekist ao rjúfa þá fylkingu, sem ekki hafði tek- ið u,pp beinlínis fjandsamlega afstöðu gegn spánska, lýðveld- in,u. Mussolini hefir krafist sjálfdæmis um mál Spánar og fengið Englendinga til þess að styrkja s'g með fé til þe-s að fækka lýðræðisríkjum álfunnar. Samia er u.ppi á tsningnum. með Hitler og afstöðuna til Austurríkis og Tékkóslóvakíu. 1 þessuim! löndum reyna þýskir fas istar, að eflai andstæða, flokka til |jes,s síðar mieir að geita, komið þessum, ríkjum í tölu fasistaríkj- anna.. Aðferðin er hin sama hj.á Hitl- er, Mussolini og Morgunhlaðin.u. Þó a.ð ekki verði en,n fyrirséð hver gifta. fasistaherranna verð- ur er íslenska, alþýðan staðráðin í því að láta gæfu íhaldsins og gengi verða æ minna eftdr því sem það afhjúpar betur fasistíi- hugarfar sitt. deilur« frá T,hor Thors og Garð- ari Þorsteinssyni. Þar á eftir hin tvö frumvörp Gísla Guðmunds- sonar, a.nnað »Frumvarp til laga urn sáttafc'lraunir í vinnudeil- um« og hitfc »Frumvarp til laga umí félagsdómK<. —- Loks eftir að öll þessi frumvörp hat'a verið fordæmd af allri alþýöu, tekur sfcjórn. Alþýðusambandsins að sér níðingsverkið á samtökum verkalýðsins með »frumvarpi fcil laga urn stéttarfélög og vinnu- deilur«. Ihaldsmenn voru ekki lengi á sér að láta í Ijési skoðiun sína á þessu frumvarpi. Á þingfundi í íyrrada.g lýsii' Thor Thors því yfir »að í þessu frumvarpi wm vinnudeilm er flest það, seni felst í frumvarpi okkar sjálf- stœðisnmnna«. Hvað veldur stefnubreytingu hægri mannanna i Alþýou- flokkntim? I fyrra klofnaði vinnulöggjaf- arnefndin á. því að f.ullfcrúar Al- þýðuflokksins fcöldu sig á engan hátt geta. fallisfc á, það að banna skyndiverkföll og að þeir mundu aklrei ganga til afgreiðslu nokk- urrar vinnulc'ggjafar, fyr en verklýðsfélögin hefðu, fengið tækifæri til að taka afstöðu til málsins. —, Þá skrifaði Alþýðublaðið í i'or- ystiugrein 15. apríl: »Það er alkunna að verka- lýðsfélög þurfa oft að grípa til skyndiverkfalfa, — rétt- ur til slíkra verkfalla er helgttr réttur, sem ekki má taka frá verkalýðnmw. Og- blaðið bætfi við: »Ætla má að um þessar tdllögu,r valdi mieir íáviska. en fólska Framséknar- manna« — Nú er oikkur spuvn: Hvaö veldur því að nú má ræna. verkalýðinn helgum, rét.ti, sam- kvæmt skoðún Alþýðusambands- stjórnar? Tæpleiga geta þeir af sakað fólskuverk sitt með fá,- visku. Því þetta, frumvarp vinnulög- gjafarnefndar er jafn skaðlegt verkalýfehreyfingunni og frum- varp Framsóknar í. f.vrra. Það hafa meir að segja verið teknar til greina í því. flestar nthuga- semdir, sem Vinnuveitendafé- lagið gerði við frumvarpið í fyrrai En u.m það frumvarp sagði Alþýðubl. (13. 4.): Vinw- iög Framsóknar gera áratuga starfsemi verkalýðsins að engu. Tillögur v i n nulöggj af ar nefn d- a.r hafa verið sendair verklýðsfé- lögunum til umsagnar og eiga þau að svara fyrir 5. mars eða eftir rúma viku. Það er óhætt að fullyrða það strax að verkalýðsfélögin muni afdráttariaust mótmæla, frum- varpinu. — En hvao æfca þing'- menn Alþýðufl iktksins þá að gera? Ætla, þeir samt s.m áöur að leggja frumvarpin.u lið sifct, þvert; ofan í. vilja varkalýð-ins. Ekkei't er líklegra, ef dæma skal eftiir hinni skipulagsbundnu klofningvstar f sem:’i, sem, þessi klíka rekur nú í rcðumi alþýð- unna.r - Að minsta. k-, ti hef- ir Haraldur Guðmundsson. lýst því yfir að frumva.rp'ð muni verða, lagt fyrir Alþingfc hvernig svo sem álit verklýð tfélaganna verður. Dýrtíðin fer vaxandi. At- vinnule si er að aukast e n. Ny kreppa stendiii' fyrir dyrum. .4 sama t.íma undirbýr yf'ustéttin dulbúna, árás á lífsskjör vinnu- stét.tanna með gengiskekkun. Til þess að lamia gagnsokn verka. lýcsins er lögö s\o rík áhersla á það' að koma á vinnulcgg.iöf. — Yerkálýðurinn n un sýna ó- ha.ppamcnnunum í Alþýðu- flokknum,, sem nú hara, tekið upp kröfu Claessens og Kveld- úlfs, með því í íyrsfca lagi að mótmæla öfluglega vinnulöggjöf- inni og í öðru lasi með því að losa'hreyfinigu sína |\ io liðhlaup ana og klofningsTennnia. Ef að fulltrúar yfii sfcéttarinn- ar engu að píður atla, sér að komia, á þrælalögunum. mun ís lensk alþýða, engu síður en norsku sétfcarsvstkini hennar á sínum tíma kunna að verja hinn helga rétt sam- taka sinna með (ðrum ráð- nm. Nýja gæsluskipið „Óðinna FRAMII. 2. SIÐU. Auk þess útbúnaðar. sem, hér hefir venV) tal'nn, er á. bátnum »fallbyssa«. Á lystisiglingunm umi höfnina, með þingmennina ininanborðs, var hleypt; 3 sl-o"- um af vígvél þessari, og vai" ekki trútt um, að-færi u.nT toðsgest,- ina,, er þeiir hewðu skotgnýinn. Rey.nslan ein n ,un leiða það i liós, hycrt ,hin »nýja áæt,lun« um strandvarnir landsins, ,m.eð mót- orskipum sem þes-um, konti að sömw notum, sem eldri varðskip- in, senr þega.r eru fa.r'n að týna tölunni. En mjcg má það draga í efa að veiðiþjétfar skelfist »fallbyssu« »Öðins« hins nýja, þótt hún færi í taugar þing- mannanna. 1 ífl (//rvafcM* Karl þekti ég í minni sveit sem misti allar kindur sinar á fá.wm ánmi, Maður þessi var framúrskarandi latur og hæg- fara, og kom sá kvittur upp, að hann hefði þann sið að skera ali. af þá kindina. sem framgjörv- ust var og fremst fór í rekstr- inum, til þess að þurfa ekki sjáif ur að flýta sér. Fór svo, að hann átti enga kindina eftir. Það er þessi karl sem Jón Baldvinsson hefir nú tekið sér til fyrirmyndar i stjórmnála- starfinu. ★ »Mólkurhækkunin er öll gerð veyfendum i vil, þessvegna hef ég góða sanvviskw, sagði Páll Zóphóníasson á þingfundi i gær. Engin þakkarámörp hafa þó bor- ist frá fáfækling'ieni i Reyk'avík ■vegna þessarar blessunar. Rykfrakkar Alpýðuhúsinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.