Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1938, Blaðsíða 4
þJÓPVILllNN Baráttan fyrir mjólk- urverðlækkun. Tillag'a Brynjólfs Bjarnasonar til umræðu á Alþingi. ap Níý/ab'io sg Nóíf í París. | Amarísk stórmynd er sýn- H ir áhrifamikla og við- I burðaríka sögu sem gerist i í Pa.rís o«' New York. Aðalhlutverkin ieika af | mikilli snild Clicirles Boyer, Jean Artliur, Lcg CarriUo o, fl. Au-kamynd: Skíðanámskeið í Ameríku. g Trúlofun f g’ær opinberuðu tirúlofun sína frk. Jóna Sigfrið Þorláks- dóttir, ír,á Noröfirði, og Jón M, Gudmundsson, vélstjóri, Berg- staðastræti 2, Rvík. • Fornar dygðir« h'in vins-rla revía Reykjavík- urannáls verður sýnd bæði á morg'un og mánudag. Sjá aug- lýsingu. 8æða Scliussniggs FRAMH. AF 1. SIÐU. lagi, að vernda sjálfstæði lands- ins. »Vér réðum( engu um landa- merki vor«, sag'ði dr. Schuss- nigg, »en vér munurn halda þvi fram sem vér höfum hlotið«. Að lokinni ræðu karslai ans fór íöðurlandsfylkÍBgin, með dr. Schussnigg- í broddi fylking'ar uir.i götur Vínarborgár. Áætlaö er, að 150 þúsund mann.s hafi tekið þátt í hópgöng'unrp. Smá- hópar nasista reyndu á einstaka stað að rjúfa fylking'una,.. Hitler hlustaði á upphafið á ræðu Schussnig'gs í útvarpi, en áður en henni lauk, þurfti hann að fara frá til þess að ílvtja ræðu á fundi nasista, í Múnchen. f þingj Tékkóslóvakíu í dag var dr. Sohussnigg hylt.ur hvaö eftir annað. f hvert. skifti sem nafn hans var nefnt, ris.u þing- menn. á fn.tur og hrópuðu fyrir honum, -— allir nema þingmenn »Sudeten« nasista, en það eru fylgismienn Henleins. Þingsályktunartillaga Brynj- ólfs Bjarnasonar unv verðlag ú mjólk kom til einnar umræðu í Efri ideild í gær. Talaði Brynjolfur fyrir henm, sýndi fram á að breyting sú, sem gerð var á mjólkurlögunum á síðasta þingi, hefði verið sam- þykt í trausti þess, aö hún leiddi eklri til verðhækkunar á mjólk, og lægju t. d. fyrir yfir- lýsingar um það frá þiugmönn- umi Alþýðuflokksins. Sjálfstæð s- flokkurinn hefði þá einnig tal- a.ð á móti málinu á sama. grund- velli, og ef það mættli marka, væri meirihluti þingsins andvíg- ur þeirri verðhækkun á mjólk, er framkvæmd hefir verið í verð ÍIEYK.I AYiKURA XXÁl.l. H.F. „Fonar iilir“ 4. SÝNING: Sunnudag kl. 2 e. h. 5. SÝNING: Mánudag kl. 8 e>. h. stundvíslega. Pantaðir aðgöngumíðar að bátðum sýningmmoi sct kisl i dag, kl. 1—í e. h. í Iðnó. Eft- ir þarm tíma tafarlaiist sc'cl- ir öðrum. lagsumdæmi Reykjavíkur og Hafnairf jarðar og væri þaö skylda þingsins, aö sýna ríkis- stjórninni ótvírætt þann vilja sinn. Benti Brynjólfur á það með skýrum rökum, að milli neyt- enda og bæncla væru enga.r óbiú anlegar hagsmunamótsetningar, og verðhækkun mjólkurinnar, sem að öllum líkindumi mundi leiða. af sér þverrandi mjólkur- neyslu, gæt.i því -orciið til tapg fyrir framleiðendur þegar á alt væri litid. Páll Zóphóníasson rakti til- drögin til mjólkurhækkunarinn- ar. Kom það greinilega, í Ijós af upplýsingum Páls aö það eru áhnfamenn í Sjálfstœðisflokkn- um, Eyjólfur Jóhannsson, Ragn- liildur i Háteigi, Einar i Lœkiar- hvammi, Lórenz Thórs og aðrir slíkir, sem hafa heimtað mjó'Jc- urhcekkunina og Jcnuð hana fram, og kröfðust þessir Sjálf- stœðismenn hœkkunar á mgólk- urver&inu upp í -4-5, wura, skyr atti að hcekka um 10c.o, r.jómi um 20% og annctð eftir þcí, Var Páll óánægður með það ef ráðheirra ætti að fara að segja mjólkurverðlagsnefnd fyrir verk um, en taldi sig geta fallist á annan og þriðja Hð tillögunnar, urn að láta fara. fram rannsókn á því, hvernig tiltækilegt myndi að lækka framleiðslukcstnað í umhverfi og nærsveitum Reykja víkur, og hvaða tegund fram- leiðslu hentar best. á þessu svæði, cg að láta fara fra.m at- liugun á því, hvaöa leiðir myndu heppilegastar til að auka mjólk- urneyslu í Reykjavík. IJmræðunni var frestað. til innflytj enda. Þeir, sem óska að flytja til landsins vörur á 2. þriðj- ungi þessa, árs, þurfa að senda umsóknir um gjaldeyr- is- og innflutningsleyfi fyrir 15. mars n. k. Umsóknir, sem berast: oss síðar, verða ekki teknar til greina nem.a sérstaklega stiandi á. Umeóknir, sem berast. oss til þess tíma umi leyfi til innflutnings á 1. ársþriðjungi, verða ekki teknar til af- greiðslu fyr en við næstu úthlutun. Revkjavík 21. febrúar 1938. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. & öamla rbio 1%. San Francisco Heimsfræg amerísk stór- mynd. Aðalhlutverlcin leika af framúrskarandi snild: JEANETTE Mac DONALD og CLARK GABLE. Leiiíél. Reykjavíkur »FypÍPviiiiian« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING A MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar. seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. Ný komið Arbeidermagasinet (For alle.) nf. 7, 8 og 9 ♦ Left review (febrúarheftið) Varlden i dag (1. 2. og 3. hefti) BókaY. Hemshingla Laugaveg 38. — Sími 2184. »Nýtt land« míin framvegis koma út viku- lega — á hverjum föstudegi. Af- greiðsla blaðsins er á Lauga- veg 7. Vickr Baum. Helena Willfúer 58 hugsa ég um barnið mit.t eins Oig ég vildi he’st hafa það: Dreng, með djúp og sterk augu, — stóran og þrunginn af heilbrigði og fegurð, lítánn dugnaðargarp, Stadtan eins Qg stál og harðan eins og kle-th Hefurðu frétt notkkuð frá, Ambrosiusi? Annarts get cg íært þér þær gleðifregnir ac) Matt- hiidur hefir sannað kvenleika sinn mieð því. að leggj- ast á sæng í gömlum morgunskó af mér. Sex svolitlir, ljósrauðir músarungar hjúfra sig nú upp að henni, og- hún er ekkert orðin hrædd við mig lengur. Ég skal reyna að útvega þér eitthvað í munnana þína, litla systir mín cg félagi. — //. W. Nei, góði Kranich, efeki ennþá! Ég er ekki ortíin svo aum að ég vilji eða þori að taka við hjálp. Ég skammast mín fyrir það að láta tílleiðast í auana- bliks þunglynddskasti að skrifa svoma vælulegt bréf. Hér gengur alt eftir áætluninni, og það er engin sorg- arsaga þó að manni sé kalt á, fótunum, enn er ég heilbrigð og lx>li loftið á tiílraunastofunni. Starf.o gengur vel, stundum' koma yfir mig æfintýralega bjartar stundir, sem létta undár með mér. Og svo þarf ég að segja, þér söguna um prófessorinn. Það er ein af þeim sögum, sem byrja illa og enda vel. Maður er þannig gerður að maður veit ekki hvað ruddaskapur er fyr en maður verður fyrir honum sjálfur. Ég var sannfærð um að ekki yrði ráðist á þungaða konu öðru vísi en þá með hæðnisglotiti og sneiöum í orðum.,En í þessu hefir mér skjátlast. Gagn- búi minn, hamn herra Bodrum, sem. ég hef minst á við þig, réðst að mér einn góðan veöurdag, er hann hafði feng'ið sér í staupinu, með svo sæ.randi cg svi- virðilegu atferli, að ég hefði ekki trúað að slíkt gæti átt sér stað. Og hvað maður er varnarlaus gagnvart slíku. Ekki gat ég boðið honum einvígi cg ég viidi heldur ekki gefa honum á hann vegna þess uppnáms sem slíkt hefði yaldið á tilr.aunastofun.ni. Afleiiðingin var sú að ég hló, þó að grátdrinn sætí í kverkum mér. En alt í ainu heyrðust brothljóð og gauragangur. Morgenthau, lit.li maðurinn frá Ilaifa og Jerúsalem gekk berserksgang og réðist á Bodrum. Vorta læiti. Báðum hent út. Bodrum neitaði að heyja einvígi yið Gyðing. Alt komst í uppnám. Það va.r ekki talað u,m annað á tilraunastofunni, en sjálf var ég eins og cra- langt í burtu frá öllumi ]>essum látum, og hef a'drei verið ólíklegri til þess að karlmenn færu að berjast mín vegna. En einvígi varð úr því, — einn góðau veöurdag komu þeir báðir á tiilraunastoíuna með reifuð höfuð. En samkomulagið við borðið okkar batn aði ekld við þetta, öðru nær! Þar að kom, að prcfess- orinn gerði mér orð að fiinna sig. Hann var grimm- ur ti) að byrja með, og sagði mér að ég skylcli ekki láta sjá mig á tilraunastofunni fyr en »svínaríið« væri um garð gengið, en ég held að hann hafi ekkii notao þetta orð í þeilm tilgangi að særa mig. Þarna kom að því, sem ég hafði óttast lengi. Ekki veit ég hvað- an ég félkk kjark, en ég fór að þylja yfir hcnum um mína hagi, og dró ekkert. undan! Ég stóð fyrst og skalf á beinunum, en svo kom prófessorinn með hnakk handa mér og settist sjálfur hjá mér, og þegar ég va,r búinn með söguna, var hann hæ,tt,ur að horfa á mig, en var að rýna í lúp yfir kaloríumæli og sagði ekki annað en þetta: »Jæja þá, þér skuluð halda á- fram með tilraunirnar eins lengi og þár getið, og verðið þér fyrir einhverjum óþægindum þá er mér að mæta. Sælar«. Svo þegar hann kom tíl mín á eft- irlitsgöngunni dagiinn eftír, þá hættu allir að vinna og gláptu á okkur til að sjá og heyra alt, sem fram færi. Sem snöggvast leið mér hræðilega illa, en þá benti prófessorinn á mig með bognu fingrunum sín um og sag'ði svo hátt að allir heyrðu: »Ég hef altaf verið mótfallinn því að kvenfólk væri að vasast : æðra námi, en þér eruð cigœtur starfsmaður, f vú Wil - fiier, ég get ekki annað en gefið yður bestu meðmœJH. Síöan líður mér vel í tilraununum, og fólkiö er aft- ur farið að umgamgast mig sem manneskju. Lífio er gott. Búið er að leggja ofnrör gegnum herberg'ið mitt, og í dag, þegar ég kom heim, hafði dansmeyjan i'ært mér disk með síldarsalati. Matthildur situr á v.nsí.ii lófa mínum, ég flnn hvérnig traustið til mín ber-t við mannfælnina í blessuðu litlu mýslunni mnni. Þekkir þú þá ósegjanlegu gleði, sem gagntekur mann, þegar maniii tekst að komast út úr einverunni og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.