Þjóðviljinn - 08.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 8. mars 1938. þJÓOVlUINN Hálgaga Kommúnlstaflokks Xilands. Ritatjúri: Einar Olgeirsson. Ritatjörnl Bergstaðaitræti SO. Slml 2270. Afgreiðala og anglýsingaskrif- ■tofa: Langaveg 38. Slmi 2184. Kemnr öt alla ðaga nema m&nadaga. Askriftagjald á mánuöi: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstafiar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakiö, Prentsmiðja Jóni Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Ef þvingunarlög Sigur- jóus og Co. Terða sam- þykt, koma þvingunar- lög Claeseus á eftir. AlJjýðublaðsmennirnir og er- indrekar þeirra — eru n.ú alger- lega uppgeifnir á því að verja hið illræmda vinnulöggjafarfrum- varp Sigurjóns ölafssonar & Co. — Nú geta þeir ekkert annað sagt en endurtekið í sífellu: Ef Jnð lvafnið þessari vinmdög- gjöf þá fáið þið vimmlöggjöf Claessens!! Maður heyrir og undrast! Ihaldið hefir sífelt viðurkent, að frumv. Sigurjóns & Co. hafi inni að halda öll aðalatriðin í frumiv. Claessens. Með öðrum orðum: Framsókn og Alþýðublaðsklíkan segja við verkamenn: Ef þið viljið ekki sjálfir leggja á ykkur hlekkina — þá látum við íhaldið gera það — og veit- um því til þess brautargengi. Ef þið veitið ekki samþykki ykkar til þess að við berjum ykk ur með hnútasvipum — þá lát.- um við íhaldið refsa ykkur með sporðdrekumu Vissulega minnir þetta á hið sígilda spakmæli ölafs Friðriks- sonar: »Við verðum, að styðja Framsóknarstjórnina í 15 ár, hvað ,sem hún aðhefst!« Hér er sem. sé undirlægjuhátt- urinn í algleymingi. — Verkalýð urinn og samtök hans eiga að vera æinskis megn.ug. — Þau verða að taka við þyí sem að þeim er rétt. Og ekki nóg með það. — Þau eiga, sjálf. að leggja beltið um háls sér — í. von um að frekar verði litið t,il þeirra í náð — er þau eru orðin varnar- laus. Þessvegna er um, að gera að skríða í duftinu. Á báðum hnjánum er best, að liggja. Svona »rök« er aðeins hægt að bjóða voluðum aumingjum, en ekki stoltri verkamannastétt — sem á sterk samtök, sem lyft hafa. Grettistökum. Og hvað myndi svo kom,a næst ef þvingunarlög Sigurjóns ölafs- sonar & Co. yrðu samþykt. Er nokkur trygging fyrir því, að tillögur Claessens yrðu. ekki samþyktar ,á eftir? — Þegar bu- ið vceri að binda verkalýðssam- tökin á höndum og fótum með lögum Sigurjóns, vceri vitaskidd miklu auðveldara á eftir 'að breyta lögunum eins Claessen víll að þau séu. — Á næsta ári gætum við vel búiist við löggjöf nákvæmlega eins og Cla.essen vill — nákvæmlega eins og frv. Claessens er nú. Rök Alþýdnblaösrnanna eru Öngpveitið i iðnaðarmálanum Gjaldeyris- og innflutningsleyfin dregin saman og nýjar verksmiðjur settar á stofn meðan pær eldri fullnægja eftirspurninni. Eitt af því sem fj'ármálaráð- herra boðaði í síðustu fjárlaga- ræðu sinni var niðurskurður á innlenda iðnaðinum;. Vafalaust hefir ýmsum, sem kunnugjr eru iðnaðarmálum., þótt þetta atriði fremur ilt og ekki síður fyrir- boði annara verri, tíðinda. Um íslenska iðnaðinn. er það fyrst og fremst að segja, að hann hefir vaxið upp í. skjóli gjaldeyrishaftanna. Þó að ekki verði sagt að hann eigi rætur .sínar í hepþilegum jarðvegi, verður ekki annað sagt en að hann hafi létt stórmikið undir á síðustu árum, og- skapað fjölda manna atvinnu, sem annars hefði genigið auðum höndum. Fyrir það fólk, sem á atvinnu sí.na og lífsmöguleika un.dir iðn- aðin,um komna, er því ræða at- vinnumálaráðherrans alt annao en gleðitíðindi. Nú er það hinsvegar svo, að nær allur iðnaður, sem risið hef- ir upp í la.ndinu, er framleiðsla á beinum nauðsynjavarningi, sem þjóðiin getur ekki án verið, án þess að ganga marga tugi ára aft,ur í tímann., Sala, á þeám iðn- aðarvörumi, sem. framleididar eru í landinu, verður ekki takmörk- uð til neinna rniuna. Mðurskurð- ur íslenska iðnaðarins þýðir því ekkert annað en að meiri gjald- eyrisleyfi verða veitt, tál þess að flytja fullunnar iðnaðarvörur inn ’í. landið. Verða þessi orð fjármálaráðherrans um niður- skurð á g’jaldeyris- og innflutn- lingsleyfum til iðnaðarins því ekki skilin .öðru, vísi, en sem aukin gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi til heildsalanna fyrir fullunnium erlendum iðnaðar- varningi., Að vísu má segja, að enn hafi ekkert verið rannsakað hvort í ra.un og veru borgi sig á ekki boðleg nema fábjánum. — Það er móðgun að bera slík r>rök« á borð fyrir þaulreynd verkálýðssmvtök með langa bar- áttu sögu að báki. Gegn ákveðnum vilja verka- lýðsins verður öll vinmdöggjöf að ónýtu pappírsgagni — eins og tugthúslögin norsku urðu. Vinmdöggöf sem heftir frelsi verkalýðsf élaganna — er nawm- ast hægt að framkvœnva nevia félögin láti glepast til að leggja sjáif á sig fjötrana. — Þannig er það meðan lýðræði ríkir í landinu. Og þessvegna senda stéttar- cundstæðingar smjaðrandi tung- ur á fundi verkalýðsfélaganna — til þess að ginna þom til að af- sala sér sínum eigin réttindum, sem þau liafa aflað sér með ára- tuga langri barðttu. Verkalýðsfélögin svara þess- um smjaðrandi tungum að verð- leikum., — Þ.a,u. mótmæla tilræði aftiurhaldsklíkunnar í Framsókn og Alþýðublaðsmiannanna — hvert á fætur öðru. Daglega ber- ast mótmælin. hagfræðilegan mælikvarða að framleiða hér áðnaðarvörur, sem unmar eru úr eiiendum hráefn- um að máklu leyti. En eins og sakir standa virðist síst af öllu vera támi til þess að leggja þann iðnað, ,semi vaxið hefir hér upp, á höggstokkinm og gefa heild- sölunum færi á því að dansa kringum gullkálfa sína á gröf hams. Þá verður ekki hægt, að ganga fram hjá einu atriði, sem snertir iðnaðinn og framtíð ha.ns í þessu sambandi, og það er skipulags- leysið. Skipulagsleysið mun nú ásamit gjaldeyrishömlunum vera þyngsti steinninn á þróunar- braut iðnaðarins. Hér í blaðinu hefir áður ver- ið rakið að nokkru ástandið í sápu- og hreinlætisvöruiðnaðin- .urai Verksmiðjur þær, sem þeg- ar voru kominar á legg bæði hér og á Akureyri. gátu fyllilega framleitt allar þær hreinlætis- vörur, sem, markaður var fyrir í landinu. Engu að sá.ður er Þjþðverjum heimilað að flytja hingað inn mikið af Persil- þvottaefni, og til þess að krýna með skömmina er enskum' auð- liring, »Lewer Brothers«, leyft að setja hér upp nýja sápuverk- smiðju á síðastliðnu sumri. Þetta er gert, á sama tím.a, og eldri sápuiðnaðarverksmiðjur ein,s og Hreinn fá ekki leyfi fyr- ir lítilfjörlegri vélaviðbót Af- leiðingin verður sú, að verk- smiðjur þær, sem fyrir voru, fá stórum miinmi gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi en áður., Þær verða að draga sanian seglin og nú er fult útlit fyrir, að þær verði að segja upp fólki í stórum st.í 1. Á meðan græða, þeir, sem leppa, hið erlenda f jármagn auð- hringanna. En Jretfa er ekki aðeins í sápuiðnaðinum.., Hvert sem litdð er, blasir sama stjórnleysið viö. Gæðingar þeirra, sem ráða yfir gjaldeyrinum, fá leyfi fyrir nýj- umi vélum og nýjum hráefnum, meðan eldri verksmáðj.ui', sem eiga vélar, fá lítil sem engin leyfi fyrir hráefnum. Með Jressu mpti lendir meira fjármagn í iðnaðinumi, en hann getur borið uppi og skilað nokkrum arði af. Nýlega hefir verið sett' hér upp vinnufatagerð, sem hetfir fengið leyfi bæði fyrir vélum og efni til vinnu. Á sama tíma verð- ur vinnufatagerð sú, sem, hér var st,ar,f.andi, að draga, sainan seglin tiil stórra miuna, sakir efn- isskorts. Húfugerð hefár nú ri.s- ið upp á Isafirði, cig á sania tíma hefir húfugerð, sem hér starfaði, orðið að mánka fram- leiðslu sína, sem svaraði því efni, sem flutt er til Isafjarðar. Fjór- ar skyrtugerðir eru nú starf- ræktar hér í bænum, og auk þess fjöldi af siaumastofumi, sem aauma áíyrtur fyrir verslanir og einstaklinga. Má nærri geta, hvað allar þassar skyrtugerðir hafa að gera í ekki stærra landi. Hverj.um hugsandi manní hlýtur að vera það ljóst, að með slíku framferði er iönaðinum stefnt í beinan voða. Heppileg- asta leiðin mundi vafalaust verða sú að ríkisstjórnin komi betra skipulagi á Jiessi mál, fækkaði vinnustöðvunum og héldi verðinu hinsvegar niðri með hámarksverði. En ofan á þessa örugleika iðn- aðarins bætist svo það, að inn- flutningsr og gjaldeyrisleyfin eru skprin miskunnarlaust nið- ur„ svo að jafnvel vofir yfir að sumar hinar eldri og þektari verksmiðjur verði að segja, upp starfsfólki sínu í hópum. (Th Guðfrœðisprófessorinn, sem að ciuka »bisyiess« er fjármálasér- fræðingur eða nokkurskonar Mammonsprófesso r iháldsins, hellir í siðasta Reykjavikurbréfi sínu úr skáhim reiði sinnar og vandlcetingar yfir herréttinn í Moskva. Fyrst siðgceðistilfinning þessa mæta manns er svo vak- cindi um þessar mundir, langar mig til að minna hann á ekki ómerkilegri stofnun, sem sett hefir verið' á laggirnar af hinum mjög trúuðu skoðanabræðrum hans í Bretlandi, en virðist af einhverjum dularfullum ástceð- um algerlega hafa farið framlijá guðfrceðisprófessornuvv. Stofnun þessi heitir herrétturinn í Naz- aret. ★ Sú sögn gengur um bcejnn, að. Stefán Pétursson sé farinn að rita uon Sonétríkin í Nýja dag- blacHð. Orsökin er tálin sú, að hann fékk ekki nœgilega mikið rú\m í Alþýðubiaðinu fyrir grein- ar sinar um þessi ef ni. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness , Kjósar-, Revkja ness, ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfj., Seltjarnarnes. Tii Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, ölfuss- o,g Flóapóstar. Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Laxfoss frá Borgarnesi. »Bláa kápan* var leikin á sunnudaginn var kl. 3, fyrjr troðfullu húsi og við mikinn fögnuð áliorfenda. Næsta, sýning verður á morgun (miðvikudag). Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Nánar í auglýsingu á morgun. HAPPDBITTI Háskóla íslands Fimti. hver miðá að meðaltali fær vinnig á ári, 5000 vinningar af '25000 númerum fá samtals eina miljón og fimtíu þúsund krónur. Hver vill ekki verða þátt takandi í Jjessari stóru vinnings- upphæð? Frá starfsemi happdrættisins 39. VANN OG GAT GREITT NÁMSKOSTNAÐINN. Ungur sveitapiltur sótti um inn- göngu á Laugavatnsskólann og vann samtíniis 1250 krónur á 14 miða. Vraa- talið að þessir peningar hefðu komið sér mjög vel, því af litlum efn- um var að taka. Fólk sagði, að þessi upphæð hefði komið eins og af himn- um ofan, því að hún dugöi til þess að pilturinn færi. gegnum skólann. 40. ÞEIM GAF SEM ÞURFTl. Á sveitabæ einum austanfjalls hafa búið um skeið bændurnir A. og B. í tvíbýli. Peir voru báðir fátækir l>arnamenn, þó var fjölskylda B. mun þyngri, enda ástæður hans í flestum greinum þyngri. Er líkt á komið um menningu þeirra og metnað. Fyrir tveim árum tæmdist A. mikill arfur. Hann komst úr skuldum, jók bú sitt og bætti, aðstöðu sína til eins og ann- ars. Fátækt B. varð nær tilfinnan- legri við happ A. Munur ástæðns. þeirra varð öllum augljós, hvar sem á var litið. Pá vildi það til 1936, að B. vann í happdrættinu 7500 krón- ur. Fjárhagur þeirra A og B. og allar ástæður jöfnuðust við það til mikilla munai Þótti öllum vænt um og fögn- uðu yfir happi hans. Hefir þó aldrei heyrst öfundarorð hjá neinum manni yfir velfarnaði og hinni góðu fjftr- hagsafkomu A. enda er hann full eins vel látinn í sveitafélaginu sem B. »Þeim gaf sem þurfti« sannast hér sem oftar. Umboðsmcnn í lieykjavík ern: frú Anna Ásmundsdóttir og frw Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm„ Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, ka.upm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupni., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, La.ufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, slmi 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson og Ármanu, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., simi 9288. Verslun Porvaids Biarnasonar, öími 9310.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.