Þjóðviljinn - 12.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.03.1938, Blaðsíða 4
sjs My/ai P5ib Týnda stúlkan Mjög áhrifarík kvikmynd, fjailar um barnsstuld í hefndarskyni v;ið auöugan vopnaframleiðanda, leikin af hinum alþektu ágætu leik urum VICTOR McLAGLEN, PETER LORRE, WALTER CONOLLY, JANE LANG o. fl. Börn fá ekki aðgang. SIÐASTA SINN. Clrborginnl Næturlæknir Karl Sig. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp, 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Leikrit: >Kamilíufrúin«, eftir Alexander Dumas (Soffía Guðlaugsdóttir ou fl.) 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Nýja stúdentablaðið kemur út í dag. Söludrengir .eru beðnir að koma niður 1 Ilá- .skóla kl. 11 f. h., Skipafréttir Gullfoss er á Akureyri, Goða- foss er í Khöfn, Brúarfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Gauta- borgar, Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vesmamnaeyjum, Lagarfoss er á Seyðisfirði, Sel- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith, Esja var væntanleg t-il Akureyrar kl. 81 í gærkvöldi. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Þingvellir. Barnaskemtun auglýsir Glímufélagið Ármann hér í blaðinu í dag. Þarf ekki að efa, að hún verður fjölsótt, þar sem aðgangur er aðeins 75 aur- ar. Sjái nánar í. auglýsingu um skemtiatriðin. »Blik« Blað sem gefið er út af mál fundaféiagi Gagnfræðaskólans. í Vestmannaeyjum hefir Þjóð- viljanum borist nýlega. Félag járniðnadar- manna. FRAMHALD AF 3. síðu. sé hægt að taka styrktar- og menningarsjóði upp I skaða- bætur og sektir, sem félögin kunna að verða dæmd í. 9. Þá mótmælir félagið svc>- nefndu Claessens-vinnulög- gjafarfrumvarpi og skorar á þingmenn verkalýðsflokkanna að vinna, á móti því. Félagið vill taka, það skýrt fram að það er mótmælt, frumvarpi vinnulöggjafarnefndar, nema að fyrirtaldar breytingar verði gerðar á frumvarpinu. í. R. efnir til skíðaferða 4 skíða- mótið á laugardag og sunnudag. Farið verður frá Söluturninum á laugardagsmorguninn kl. 10 og á sunnudagsmorguninn kl. 9. Farseðlar seldir í Stálhúsgögn í dag. Verð aðgöngumiðanna er kr. 2,75. Dansleikur Ármenningar halda fjörugan dansleik í- kvöld kl. 10 í Iðnó. Blue Boys spila. Sjá auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. Leikfél. Reykjavíkur sýnir á morgun sjónleikinn »Fyrirvinnan« fyrir lækkað verð á aögöngumiðum. Y estmannaejmgar! ICaupfélag verkamanna tilkynnir: I veíiiaöarvörudcilfl ielagsius iast ávalt allar stærðir og tcgimdir af hiiium ágætu Vinnufötum og uiá þar til nefna: Overalls, allar stærðir Strenghuxur — Jakka — Samfestinga — Ennfremur fallegt og fjölbreytt úrval af Manchettuskyrtum með uýjustu sniðum og gerðum. Munið: Allar stærðir. Allar gerðir. VefnadarTÖFudeild Kaupfélags yerkamanna, Vestmannabraut 47. Vestmannaeyjuin. Ármanns vei'ður endurtekin í dag kl. 51 síðd. í Iðnó. SKEMTISKRÁ: 1. Upplestur. 2. Gamanvísur. 3. MunnhörpudúetL 4. Aflrauna- sýningar. 5. Píancsóló, 12 ára Ármenningar. 6., Steppdans. 7. Samspil, 5-föld harmpnika og píanó, 2 drengir úr Ármann. 8. Söngur, 3 drengir (Ármenning- ar). 9. Fimleikasýning, úrvalsfl. drengjia úr Ármann. 10. ? ? ? Dansleik heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöld kl. 10 síðd. HLJÖMSVEIT BLUE BOYS. Aðgöngumiðar að báðum; skemtv ununumi fást í Iðnó frá kl. 1 1 dag og kosta, 75 aura á barna- s'kemtunina og 2,50 á dansleik,- inn. — Allir velkomnir á báðar skemtanirnar meðan húsrúm leyfir. Ræða Dr. Schussniggs FRAMH. AF 1. SIÐU. og vcxru kröfur þær er Þjóðverj- ar settu fram hinar sömu og áð ur er greint frá í fréttum. Schu- schnigg sagði ennfremur í ræðu sinni að forsetínn hefði falið sér að lýsa yfir því, að Austurríki hefði aðeins beygt sig fyrir hinu vopnaða ofurvaldi Þýskalands, og hann sagðist vilja lýsa yfir því við þetta tækifæri og kalla guð til vitnis umi það, að fréttir þær, sem birst, hefðu í þýskum, blöð- um í, dag unii óeirðir af völdum jafnaðarmanna, í Austurríki, um blóðsúthellingar sem orðið hefðu í landinu og þetta hvoa’ttveggja sem vitnisburð um að hann væri búinn að missa, tökin á austur- rísku þjóðinni, væru rakalaus ósannindi. a Gamla rb'io % Ósýnilega skambyssan Afa,r spennandi og dularfull amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: LEW AYRES og GAIL. PATRICK. Aukamyndir: Tahmjndafréttir og teikni- mynd. Börn fá ekki aðgang. Leitíél. Reyfcjairíkiir »F vrirviimaii« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Lækkað verð! Aögöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl., 1 ámorgun. EEYKJAVÍKURANNALL H.F. Revyan „Fom lii" 10. SÝNING i Iðnó á morgun, sunnudag 13. þ. nv. kl. 2 e. h. Aðg’öngúmiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—7 í dag. Það sem óselt kann að verða af ao- göngumiðum á þessa sýningu verður selt í Iðnó á morgun kl. 1—2 með venjulegu leik- húsverði. Verkamannafélagid heldur framhaldsaðalfund sunnudaginn 13. p. m. kl. 8]j2 e. h. í K. R.-húsinu. Fundarefni: 1. Reikningar félagsins. 2. Félagsmál. 3. Vinnulöggjöfin. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.