Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 4
ajs [\íy/a Ti'ib ajs JÞar §em ( lævirkiim syngur. Hrífahdi fjörug söngva- mynd frá Vín leikin af MöRTU EGGERTHS Hin yndislega söngrödd leik- konunnar hefir aldrei verið tilkomumeiri en einmitt í þessari mynd. Næturlæknir Bergsveinn ölafsson, Hávalla- götu 47, símj 4985. Útvarpið í dag 20.15 Tónleikar Tónlistarskól- ans. 20.50 Húsmæðratími: Slysa- hætta fyrir börn á heimilum (frú Sigríðúr Eiríksdóttir). 21.10 Otvarp frá fundi stúk- unnar »Verðandi« nr. 9, í Reykjavík. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss er í Reykjavík, Goða- foss er í Kaupmannahöfn. Brú- arfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss er í Grímsby.i Lagar- foss var á Akureyri í gær. Sel- foss er í Reykjavík. Esja var á Norðfirði kl. 4 sd. í. gær. Sundmót hefst í Sundhöllinni í kveld kl. 81 e.. h. I kveld verður kept í þessum greinumi: 50 m. frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 500 m. bringusund, karlar.. 50 m. frjáls aðferð, konur. 400 m. bringusund, konur.t 4x100 m. boðsund, frjáls aðferð, karlar. Mótinu verður haldið áfram á fimtudaginn. Ný bók »Hillingalönd«, eftii vestur- heimsskáldkonuna Guðrúnu H. Finnsdóttir kemur í dag í bóka- búðir., Sögur hennar eru mikið kunnar vestan ha,fs, og hafa hlotið þar miklar vinsældir. Bók- in er 224 blaðsíður í stóru broti. Hún er prenfcuð í, Félagsprent- smiðjunni, á góðan pappír, og er allur frágangur bókarinnar hinn vandaðasti. Framán á kápunni er blýanfcsteikning eftir Björn Björnsson teiknikennara. • Fornar dygðir« verða sýndar í, kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. Sjá auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. Deildarfundur í KRON í kvöld kl. 84 verður haldinn fundur í 5. deild KRON í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Menn eru ámintir um að lesa vel fundarboðið og sjá í hvaða deild þeir eru. Bláa kápan »Bláa kápan« er sífelfc leikin fyrir troðfullu húsi. Tólfta sýn- ing fór fram s. l.i fimtudegs- kvöld, — og eins og fyrri seld- ust allir miðar daginn áður. — Eru vinsældir þessa leiks eins- dæmi í íslenskri leiksögu — og Siglfirðingarnir hlutskarpast- ir í skíðamótinu. Jón Porsteinsson vinnur bæði 18 km. og skíðastökki. Skíðamótið í •Hveradölum er frami fór á laugardaginn og sunnudaginn var mjög fjölsótt. Veðúr var gofcfc báða dagana, og munu um 2000 manns hafa ver- ið þar viðstaddir. 18. km. gangan. Þessi urðu úrslit í 18 km. göngunni. 1. Jón Þorsteinsson (Skf. Siglu- fjarðar) 1 klst. 6 mán. 38 sek 2. RögnvalcLur Ölafsson (Skf. Siglufjarðar) 1 klsfc. 7 mín. 10 sek. 3. Magnús Kristjánsson (Skáta félagið Einherjar, Isafirðj) 1 klst. 7 min. 45 sek. Skíðafélagið Siglfirðingur vann gönguna,' átti 5., 6.,, 7. og 8. mann, var tími þeirra saman- lagður 4 klst, 39 mín. 10 sek. Næst kom Skíðafélag Siglu- fjarðar, áfcti 1., 2., 9. og 15. mann, tími 4 klst. 39 mín. 48 sek. Skíðastökkið. Orslit urðu þessi: 1. Jón Þorsteinsson (Skf. Siglu- fjarðar) stökk 25 m. og 29.5 m. Hlaufc 221,5 stg. 2. Jón Stefánsson (Skf. Siglu- f jarðar) stökk 24 og 28,5 m. Stig: 208,3. 3. Ketill Ólafsson (Skf. Sigl- firðingur) stökk 22 og 28,5 m. Stig: 205,4. 4. Jóliann Sölvason (Skf. Sigl- firðingur) stökk 23,5 og 26,5 nu Stig: 201,5. 5. Sigurgeij- Þórarinsson (Skf. Siglfirðingur) stökk 23 og 26 m. Stig: 200,4. Krókahlaupið (»Slalom«). Úrslifc urðu þessi: 1. Björgvin Júníusson (Akur- eyri. Fór báðar umferðirnar á 73,8 sek. 2. Magnús Kristjánsson (Xsaf) 75,2 sek. 3. Björn Blöndal (Skf. Reykja- víkur) 76,9 sfík. 4. Rögnvaldur Ólafsson (Skf, Siglufjarðar) 79.9 sek. Er þetta í fyrsta skjpti, sem kepfc er í krókahláupi hér á landi. umsagnir allra .blaða, og leik- húsgesta lofsamlegri, en nokkur leiksýning hefir áður hlotið. Næsta sýning verður annað kvöld. — Miðar að henni verða seldir í Iðnó í dag, frá kl. 4—7. Ekki tekið á móti pöntunum'. Meðan frú Katrín Mixa var veik lék frú Ásta Norðmann hlutverk hennar., Nú hefir frúin tekiá aftur við hlutverkinu. Leikhússgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. F.U.K. fundur annað kvöld í K. R. uppi kl. 81. Áríðandi mál á dagskrá. Nánar auglýst á mcrgun. Það vekur eftirtekt allra liversu vel Norðlendingarnir standa sig á skíðunum,, og þó einkum, Siglfirðingarnir. Mega Norðlendingar vera stoltir af að senda slíka fulltrúa í aðra lands- fjórðunga. Kæða Chamber- lains Framhald af 1. siðu. ríkis og Þýskalands væri innan- ríkisimál og snerti hvorki, bresku stjórnina né sfcjórnir nokkurra annara landa. Chamberlain hélt því fram að ómögulegfc væri að bera á móti því, að sjálfstæði Austurríkis væri mál sem snerti bresku stjórnina. Bæði Bretland og Austurríki sagði hann væri með limir Þjóðabandalagsins og bæði aðilar, ásamt þjpðinni, að samn- ingum, þar sem skýrt væri tekið fram að Austurríki hefði ófcví- ræðan rétt til sjálfsforræðis um öll sín mál, og mætti ekki gera á því neina breytingu, nema með samþykki Þjóðabandalagsins. 1 öðru lagi, sagði Chamberlain, hlýtur það, sem nú hefir gersfc að grafa undan öryggi annara, þjóða, og verður ekki að svo stöddu séð fyrir um afleiðingar þess. Þá sagði Chamberlain að það væri fánýtt andspænis slíkumi atburðum, að einblína á fyrri vígbúnaðarfyrirætlanir. »Vér höfum því ákveðið« sagði hann, »að taka þau mál til endurskoð- unar og munum tilkynna á- kvörðun vora síðar«. Chamberlain skýrði frá ýms- Minning Haraldar Níelssonar FRAMHALD AF 3. síðu. um til sjóðsins og annast fjár- reiður hans fyrir háskólans hönd, uns skipulagsskrá verður samin. Úr sáttmálasjóði hefir há skóiaráð lagt fram 1000 luúnur sem sfcofnfé. Reykjavík, 11. mars 1938. Níels Dimgal, Ásnmndur Guðnmndsson, Guðm. Thoroddsen, Ólafur Lárusson, Sigurður Nordal. um atniðum í. sambandi við af- sögn dr. Schusshniggs og aðra viðburði í Austurríki, sem ekki var að fullu kunnugfc um áður. Chamberlain lýsti því yfir, að stiórnin í Tékkóslóvakíu hefði tjáð bresku stjórninni að hún vildi búa í sátt og samlyndi við Þjóðverja. Göhring hefði. tilkynt sendiherra Tékkóslóvakíú í Ber- lín á laugardaginn að þýsku her- sveitunum sem sendar hefðu verið inn í Austurríki .hefði ver- ið boðið að halda sig a., m. k. 15 km. frá landamærum Tékkósló- vakíu, og ennfremur að Þýska- land myndi standa við sáttmála sinn við Tékkóslóvakíu um að leggja öll mál þeirra í milli í gerðardóm. RETKJAVIKURANNALL H.E. Revyan ÍI“ 12. sýning í kvöld kl. 8 stund- víslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1., Eftir kl. 3 verður það, sem óselt kann að verða af að- göngumiðum, selt með venju- legu leikhúsverði. & ©amlarbio % TAYLOR skipstjóri Stórfengleg og spennandi kvikmynd gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æintýrasögu TED LESS- ER »SOULS AT SEA«. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu og ágætu ledk- arar GARY COOPER GEORGE RAFT og FRANCES DEE. Myndin, er bönnuð börnum innan 14 ára. Hljómsveit Reykjavíkur. »Bláa Iajai« (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kL 84, Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og effcir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. fer í kvöld um Vestmannaeyjar til Leith, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Farseðlar óskast sótfcir fyrir liádegi í dag. fc fer frá Kaupmannahöfn 19, mars beint til Reykjavíkur, Ferð skipsins vesfcur og norð- ur 17. mars fellur wiður. Fer væntanlega 28. mars til Hull og Hamborgar. Tilkynning ípa Mál og menning. Tugir nýrra félagsmanna ganga nú daglega í Mál og menning. Pað er engu minni straumur í félagið nú en fyrir jólin, pegar Yatnajökull og Rauðir pennar komu út. Dað er pví vissast fyrir pá, sem vilja eignast bækur pessa árs frá byrjun, að gefa sig fraro í Heimskringlu strax næstu daga. Munið að bækur fyrra árs seldust upp á nokkrum dög- um. Dað eru líkur til að eins ætli að verða um fyrstu bók- ina í ár, »Móðirina« eftir Gorki. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.