Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 20. mars. 1938. PJOÐVILJIN N Barátta Mexikönsku Þjóð- fylkingárinnar gegn innlendu og erlendu afturhaldi. Fasistaríkin efla óaldaflokka í landinu. Fréttir þær frá Mexíkó, sem birtast hér í blaðinu í dag, skýra frá þýðingarmiklum áfanga í baráttu mexíkönsku þjóðarinn- ar fyrjr frelsi, sínu og sjálfstæði. Undanfarin ár hefir Mexíkó tvímælaiaust verið það landið í Ameríku, er búið hefir við írjálslyndast, stjlórnarfar. Car- denas forseti og flokkur hans, Jjjóð b yit ing arflok kur inn, hefir ásamt öðrum vinstri flokkunum, þar á meðal Kommúnistaflokkn- um, myndað þjóðfylkingu gegn fasisma og ásælni erlendu auð- hringanna, semi hafa ráðið lög- um og lofum, í Mexíkó alt fram til þessa tíma. Undir stjórn Cardenas hafa ýmsar ráðstafanir verið gerðar tdl að bæta líðan fólksins og gera/ landið að raunverulega sjálf- stæðu ríki. Erlendu auóhring- arnir, og þá fyrst og fremst olíu- hringarnir hafa átt geysimiklar eignir í landinu, ráðið yfir þýð- ingarmestu náttúruauðæfunum, verið eins og ríki. í ríkinu og oft beinlínis neitað að hlýða lands- loguniy Á þeim þremur árum, sem Cardenas forseti hefir verið við völd, hefir hann átt í stöðugu stríði við innlend og erlend aft- urhaldsöfl, kaþólsku kirkjuna, afturhaldssama hershöfðingja, er eflfc hafa flokka gegn stjórn- inni og erlendu auðfélögin. I þessari, barátfcu hefir þjóðfylk- ingin orðið til og stöðugt vaxið að vinsældum og valdi. En á hinn b%inn haf'a aftur- haldsöflin skriðið saman., Mynd- uð hefir verið Samsteypa allra í- haldssamra og fasistiskra flokka og flokksbrota, og er hershöfð- inginn Satumino CediUo áhrifa- mestur pólitískur ieiðtogi, aftur- haldsins, og talinn líklegur til að stjórna árásum þess á sfcjórnina. Það er ekkert leyndarmál, að ; afturhaldið er- að safna saman ■ lcröftum sínum til síðustu mót- ; stöðunnar.i Það finnur, að takist Cordenas að framkværaa fyrir- ; sefclanír ,sínar, þá eru aftur- \ haldsöfl landsins brotin á bak affcur ,svo að þau eiga sér aldrei viðreisnarvon., Þói er langt frá því, að stefnuskrá þjóðfylking- arinnar sé sósíalistisik, en, land- eigandaauðvaldinu þykir súrt í foroti að sjá 25 miljpnir ekra af landi þjóðnýttar, og það af dýr- mætasta akuryrkjulandinu., Ennþá afdrifaríkari verður þó barátfca þjóðfylkingarinnar við erlendu olíuhr,ingana, og er enginn vafi á að hún getur haft alþjóðlegar afleiðingar. Fasistaríkin í Evrópu hafa eftir megni reynt að styrkja afturhaldið í Mexíkó til upp- reisna. Og þar sem annarsstao- ar, er afturhaldið ekki fúsara á neitt en steypa landinu út í blóð- uga borgarastyrjöld, ef nokkur von væri um að koma þar á fófc fasistiskri ógnarstjórn. En ef þeir skyldu reyna að viðhafa sömu aðferðina og á Spáni, munu þeir komast að raun um að stjórnin er viðbúin, og hefir vald til að ráða niðurlögum slíkrar uppreisnar. Siðfræði Adolfs Hitlers. Adolf Hitler hefir látið í, 1 jósi. álit sitt á hinni þýsku þjóð með effcirfarandi orðum, sem aldrei skyldu gleymasfc: »Sérhver áróiðurs- og út- breiðslustarfsemi á að vera al- þýðleg og að andlegu innihaldi miðuð við móttökuhæfileika, hinna allra fákænustu meðal þeirra, sem henni er beint til. Þess vegna hlýtur slík áróðurs- starfsemii að standa á því lægra andlegu stigi, sem henni er ætl- að að ná til meiri f jölda manna«. (Mein Kampf). Ekki verður annað sagt, en að nasisfcum hafi tekist furðu vel að framkvæmia, þessa göfugu stefnuskrá »foringjans«. Hitler heldur áfram: »Móttökuhæfileiki fjöldans er mjög takmarkaður, skilningui- inn lítill, en gleymskan hins veg- ar mikil. Af þessum staðreynd- umi leiðir, að sérhver áhrifarík- ur áróöur á að takmarkast við mjög fá afcriði, og þessi atriði á að endurtaka með slagorðasniði, þangað fcil vist er, að jafnvel hinn vesælasti hefir lært að leggja þann skilning í slík slag- orð, sem til var ætlast«. Hinn »fákænasfci« og »aum- as,fci«, það eru »hinir þýsku menn«, handa hverjum hinar nasistisku kenningar hafa verið saman, soðnar. Jafnframt veirð- ur, effcir því semi þessi nasista- postuli segir, að varpa fyrjr borð ».hinni þýsku rökhugsunar- dellu« (den deutschen Objektiv- tátsfimmel)] Qg hann spyr: »Hvað myndi t. d. vérða sagt um auglýsíngaspjald, sem á að hrósa nýrri sáputegund, ef, þar væri jnfnframfc viðurkent, að^ aðrar sáputegundir væru líka góða,r? Menn myndu hrista höf- uðið yfir slíku«., Vér getum heldur ekki ahnað en hrist höfuðið yfir því að ó- upplýstum, rudda og siðleys- ingja, e,ins og Adolf Hitler, skuli haldast uppi að meðhöndla æðstuhagsmunamál heillar menningarþjóðar eftir gtrund- vallarreglum; sápuauglýsinga. Flokkakepni i fimleikum verður háð 26. apríl. Kept. verður um Farandbikar Oslo- Turnforening, handhafi Gímu- félagið Ármann. öllum félögum innan l.« S. 1. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig skriflega fram við Glímufélagið Ármann og sendi sfcundaskrá flokkanna eigi sáðar en 11 apríl n. k. Enn um Alþýðublaðið, Cham- berlain og málaferlin í Moskva Alþýðublaðið er að vonumi óánægt yfir grein, sem Þjóðvilj- inn birti nýlega undir fyrirsögn- inni »Alþýðublaðið, Chamberlain, og málaferlin í Moskva«. Blaðið fer reyndar alveg kringum kjarna miálsins og gerir Þjóðvilj- anum allskonar óverðskuldaðar getsakir, reynir að láta líta svo út semi Þjóðviljinn hafi verið að áfellast, að Alþýðublaðið skyldi birta sjálft, þetta úfcvarpsskeyti. sem um er að ræða. En auðvifcað var það fyrirsögnin yfir skeyt- inu, samin af ritstjórn Alþýðu- blaðsins, sem Þjóðviljinn var að áfellast., og gat það engum dul- ist, enda hafði Þjóðviljjnn þeg- ar daginn áður flutt klausu umi þetfca. Alþýðublaðsritstjórarnir treystu sér að visiu ekki til að breyta út- varpsskeytum o>g falsa þau sjálf. En það er kunnugfc, að dagblöð- in nota þá aðferð, að koma að áróðrj sjálfra sín í fyrirsögnum fyrir hinumi erlendu fréttum. Og Alþýðublaðið hefir í seinni tí.ð jafnvel verið allra blaða ó- svífnast um það að misnota þenn, an fyrirsagnarétt. Fyrirsögn Alþýðublaðsins um daginn yfir hinu tiltölulega hlufc- lausa útvarpsskeyti var: »Upp- lognar ásakardr í Moskva, segir Chamberlavm, Alþýðublaðsmenn irnir reyna nú eftir á, er þeir eru komnir í ógöngur, að klóra yfir alt saman, en þeir þurfa ekki að ætla neinn lesanda, það flón, að hann sjái, ekki hvers kyns er: Þeir eru í þessari fyrix- sögn að reyna að sannfæra les- enidur sína um, að dómstólarnir í Mcskva, hafi að csekju asakað auðvaldið um njósnir í Sovét- ríkjunum. Þeir ta,ka með þessu, eins og Þjóðviljinn sagði, upp sj álfboðliðsstarf til að hreinsa enska auðvaldið af réttmætum áburði verkalýðsríkisins., Og þegar slíkar fyrirsagnir eru end- urteknar nógu oft og m.eð því- líkri ósvífni sem Alþýðublaðs- menn hafa tamið sér, jafngilda þær mörgum forystugreinum. En vilji þeir Alþýðublaðsmenn í raun og ver.u hreinsa sig af því að hafa viljað verja ensku stjórn ina — sem vitanlega hefir frá fyrstu tíð reJcið njósnir í Sovét- rikjunum — af slí,kum áburði, þá gefi þeir sem fyrst í blaði sínu yfirlýsingu um það, að þeir skoði yfirlýsimgu Chamberlains engan veginn sem neina rök- semd gegn því, að rússnesku dómstólarnir hafi rétt fyrir sér, og að öll líkindi bendi til þess, að breska herstjórnin reki enn sem fyr njósnir í Sovétríkjunum — því að þetta vita Alþýðublaðs menn sjálfir mætavel. Þori þeir ekki að gefa. þessa yfirlýsingu, standa öll ummæli Þjóðviljans í fullu gildi. Lithauen FRAME. AF 1. SIÐU. anze« í Berlín ritai- um þessi mál i dag og segir að engum þætti méira vænt um, það eni Þjóðverj- um ef hægt væri að leiða deiÞ una milli Póllands og Lithauen til friðsamlegra lykta. Það er áætlað að 50 þúsund manna her sé kominn til landa- mæra Póllands og Ljthauen. 1 Póllandi voru í gærkvöldi haldn- ir allmangir hópfundir, þar sem þess var krafist af pólsku stjórninni að hún léti herinn gera innrás í Lithauen, Yfirleitt eru Pólverjar þeírrar skoðunar að Líthauen, sem, í fjögur hundruð ár eða frá 1386 var hluti af Póllandi, tilheyri því með réfctu. Mexíkó Framjhald éf 1. síðii. hækkun og veifca þeitó aðrar kjarabætúr, sem þeim hafði ver- ið dæmt með gerðardómi að veita, þeinii. Þjóbankinn í Mexícó hefir einnig ákveðið að gull- og erlend gjaldeyrisverslun skuli lögö nið- ur um stundarsakir. hefir komið upp á'tmgaiiði fyr- ir blaðið. Þeir sem vildu vinna eitthvað fyrir blaðið æt±u að gefa sig frami á afgreiðslu Þjóð- viljans og taka þátt í áhugalið- inu. Tilkynning- til einstakra áskrifenda úti á landi Peir áskrifendur, eiga eftir að greiða blað- ið frá fyrra ári, verða að hafa greitt skuld sína fyrir 1. apríl, annars verða stöðvað- ar sendingar til peirra. Afgreiðsla Þjóðviljans. Gyðingaofsóknirn- ar í Hitler-Þýska- landi eru þrátt fyrir allar hjnar sorglegu hliðar sínar, ákaflega skrípilegt. fyrirbæri, þar sem stjárnarfar nasismans hefir, án þess að vilja það, gert .sjálft sig að háði o,g spotfci fyrir ö}l,um heimi. 1 fyrsta lagi; 60 miljóna þjóð er talin trú um, að hún verði að neyta allra, krafta til að verj- ast tæplega 600 þúsund Gyðing- um, sem í landinu búa. Með öðr- um orðumi: Einn einasti Gyðing- ur er svo hættulegur, að 99 Þjóð- verjar geta, ekki komiið sér á- fram ha,ns vegna. Slíka stað- hæfingu myndi, jafnvel »hinn csvífnasti Gyðingur« ekki hafa leyft .sér að fara með. 1 öðru lagi: Baráttan gegn jxessumi eina hundraðshluta þjóð- arinnai' kostar ógrynni. fjár. Ef hugieitt er og útreiknað, þótfc ekki sé nema mjög yfirborðs- lega, alfc það sem »þriðja, ríkið« hefir tapað á Gyðingaofsóknum sínum, á brotfcrekstri Gyðinga úr landinu, á minkandi útflutningi, missi erlends gjaldeyris, kaup- banmi á þýskum vör.umi, mink- andi virðingu og tiltrú, sem staf- að hefir af Gyðingaofsóknum nasista, þá fær maður út var- lega áætlaði upphæð, sem nem- ur nokkrumi hundruðum þús- unda gullmarka — ekki Hitlers- marka — fyrir hvern Gyðing, sem hrakinn hefir verið úr landi. Aldrei hefir nokkurn tímu. verið greifct annað eins verð fyr- ir einn Gyðing og Hitler hefir greifct. (Or »Hið sanna Þýskaland«, tímarifci hins sarnfy 1 kingarsinn- aða »Frelsisflokks« í Þýskalandi. Fél. róttækra stúdenda heldur skemftifund í Oddfell* owhöllinni í dag kl. 2. Þórberg- ur Þóröarson og Ragnar Jó- hannesson lesa upp. Áki Jakóbs- son lögfræðingur hefir fram- sögu um vinnulöggjöfina., Auk þess verður sameig-inleg kaffi- drykkja. Nýkomið í ■j Left Review, marshefti. r Várlden í dag, 5. hefti. Das wahre Deutschland, febr. Mi Heistagla i Laugaveg 38. i i er á Laugaveg 10 opin 4—7 daglega Sími 4757

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.