Þjóðviljinn - 25.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.03.1938, Blaðsíða 2
Pöetudagurirm 25. mars 1938. ÞJOÐVILJIN N Tékið á móti spönskum börnum í Ðcmmörku. Alþjóðasamband ungra jafn- aðarmanna krefst aukins rétt ar fyrir spönsku stjórnina, og hvetur til að banna japanskar vörur 30. apríl tileinkast samúðarbaráttu með æsku Spánar Alþingi þegir um mál- efni æskunnar. Á næstsíðasta þingi var skip- uð milliþinganefnd til þess að gera tillögur um atvinnunám,- skeið og aðrar ráðstafanir vegna atvinnuiausra unglinga. En frá þessari nefnd hefir ekkert heyrst síðan. Hefir það og e. t. v. verið tilgangurinn með skipun hennar að svæfa það frumvarp, sem fyrir lá frá U. M. F. 1. og ílutt var af Sigurði Einarssyni um þetta mál. Á síðasta þingi báru þeir Al- þýðuflokksmennirnir Héðinn Valdimarsson og Vilmundur Jónsson fram frumvarp um sumarvinnuskóla og hefði orðið Félag ungra kommúnista í Reykjavík hefir starfrækt í vet- ur svokailaðan leshring. Þessi leshringur hefir verið þannig starfræktur, að við höfum fengið menn til að flytja fyrir- lestra, fyrir okkur um ýmisleg efni. Það hafa verið fluttir alls sjö fyrirlestrar, fimmi um sögu Islands, einn um verklýðshreyf- inguna og einn um sögu Komm- únistaflokksins og aðdraganda að stDfnun hansu öll þessi erindi hafa verið prýðilega flutt, enda flutt af þar til hæfustu mönnum hverjum á sínu sviði. Þátttakan hefir verið sæmilega góð hjá félögun- uim oftast kringum tuttugu manns. Eg álít að við höfum haft mikið gagn af þessari starf- semi, og fræðst um raargt sem við ekki vissum áður, eða okkur var óljóst. Það verða ekki flutt- unga dátaifum honum Emilio. Hann er dáti í alþjóða herdeild- inni. Eg hitti hann þegar ég var í heimsókn hjá Norðurlandabú- um í Thálmannhersveitinni. Með næturlestinni ætluðu 200 manns til vígstöðvanna. Ræður voru fluttar áður en hersveitin hélt af staö. Og það var þá, sem ég var kyntur fyrir Emelici. Hann va.r »fulltrúi« höfuðsmannsins, þrettán ára að aldri og í full- komnum herklæðum. Faðir hans hafði verið gamall kommúnisti, en var nú fallinn á vígstöðvun- um. Móðir hans og nokkur yngri systkyni voru enn á lífi. að því mikil bót ef að lögum hefði orðið. En á því þingi, sem nú situr hefir ekkert komið fram um, þessi mál. Hvorugt, frumv. hefir nú verið flutt og nefndin, sem um þetta átti að fjalla hefir sofið. Það virðist því svo, að æskan verði a.ð gera meiri gangskör að því að fylgja þessum málum fram við hið háa Alþingi en hingað til hefir verið og að öll þau félög hennar, sem að þess- umi málum, vinna verði að fylgja þeim sameiginlega eftir ef ár- angur á að nást. ir fleiri fyrirlestrar um þessi efni að sinni, en ef til vill höld- um við samt; þessari starfsemi á- fram og tökum fyrir önnur efni, svo sem uppfræðslu um sósíalismann, bókmentir og svo> framvegis, og ég tel það alveg sjálfsagt að halda þessu starfi áfram, því til þess að verða góð- ir félagar, og til þess að verða hæfari í baráttunni fyrir frels- un, alþýðunnar og valdatöku hennar á Islandi þurfum við sósíalisitiska, uppfræðslu, en iiingað til hefir alt of lítið verið gert að því að uppfræða fólkið um sósíalismann, og vegna van- rækslunnar á þessu hefir aftur- haldinu tekist svo vel sitt mold- vörpustarf, meða,l alþýðunnar. Svo lýk ég þessum línum með áskorun til allra hugsandi æskumanna og stúlkna að ganga í F. U. K., kynnast starfinu þar Emelio var fyrirvinna þeirra. 1 kaup fær hann 6 peseta. á dag, auk fæðis og fatnaðar. Alt, kaup- ið lætur hann ganga óskert til mömmu sinnar. En samt er Em- elio aldrei auralaus. I hópi fé- laga sinna er hann eftirlæti þeirra allra. Og honum þykir ekki minna vænt um félaga sína en þeim um, hann. Þegar þeir fara til vígstöðvanna heimtaði hann að fá að fara með þeim. Höfuðsmaðurinn varð beinlínis að »taka, hann fastan« áður en lestin lagði af stað. Ella hefði Emelio litli horfið. — Emelio er ekki nískur. Hann hafði eignast, noklíra skildinga, Gömlu brauðin. Hvernig getum við .sendisvein- ar afnumið sunnudagavinnu í bakaríum? Það þarf að venja fclkið af að panta brauð á sunnudögum, þar sem öll brauo eru gömul, seml það fær á sunnu- dögwm. Það er hægt; að koma með mörg dæmi þess, hve hús- mæður eru hugsunarlausar gagnvart, sendisveinum. Til dæmis ein húsmóðir hér í bæn- um, sem, pantav bara á s.unnu- dögumi 1 franskbrauð og i rúg- brauð, þessi kona heldur aö sen.disveinar séu ekki of góðir til að kcima með brauðin, en þessi kona. á heima rétt hjá bak- aríinu og gæti með góðu móti keypt brauðin þar, eða þá pant- að þau daginn, áður. Til eru mörg dæmi mjög Íík þessu, sem ekki er hægt að telja upp hér, en ég læt þetta nægja, þar til sednna. En það verður að gera hús- mœðrum það skiljanlegt að þær fá sömu brauðin á sunnudögum og þær fengjlu ef þær pöntiuðu á laugardögum, og þeim ætti að vera sama hvort brauðin liggja heima hjá þeim eða í bakaríinu yfir nóttina, þetta er það sem við verðum að kenna, húsmiæðrum að skilja. Sendisveinn. (Grein þessi er tekin úr »Blossa«, blaði sendisveina hér í bænum) og verða sjálf virkir þátttakend- ur í frelsisbarátt.u æskulýðsins við afturhaldið og forða sér þar með undan því kolsvarta mið- aldamiyrkri sem fasisminn er, en berjast fyrir frjálsara og ham- ingjusamara lífi, fyrir jafnrétti og bræðralagi — undir merki sósíalismans. Ö. Þ. sem vinir hans höfðu gefið hon- um um leið og þeir kvöddu og nú ók hann í bíl höfuðsmannsins, því ætlunin var að bjóða félög- unum »snabba«. Enda þótt hann saknaði félaganna, var hann í besta skapi. Eftir kveldmat, sem þeir snæddu í húsi. herforingja- ráðsins, var hóað saman nokkr- um, kátum félögum. Voru hér saman koiminir Frakkar, Þjóð- verjar, Svíar, Hollendingar, Svisslendingar og fleiri. Þó Em- elio væri ekki nema, 13 ára tal- aði hann við flesta, það er að segja þegar hann. söng. Og hann hafði sérstaklega þægilega söng- rödd. Þarna söng hann franska, spansika og þýska hersöngva, stjórnaði samsöng, mælti fram kvæði. — 1 stuttu máli Emelio var brennipunkturinn í öllu hói'- Alþjóðasamband ungra. jafn- aðarmanna hélt stjórnarfund í Brússel 14. og 15. febr. sl. Full- trúi Sameinaða æskulýðssam- bandsinsi á, Spáni, Alfredo, Cab- ello hélt framsöguræðu og síðan var í. einu hljóði samþykt álykt- un þar sem stjórnin »skorar á deildir sínar i öllurn löndum að styðja alla baráttu fyxir fullum réttindum til hmda spámsku lýðveldis- stjórninni. Einnig er skorað á deildirnar í öllwm, l'öndum að nota kvöldið fyrir 1. maí til þess að sýna samúð þeirra með cesku Spánar. Það þurfi að konva af stað söfnunar- og baráttudögum til þess að veita spœnskri æsku hjálp til að framkvæma sitt mikla hlut- verk«. Þá samþykti stjórnin einnig á- lyktun, þess efnis að hvetja alla sósíalistdska æsku til að taka þátt í þeirri hreyfingu, sem vak- inu. Hann hafði aldrei gengið í skóla, Nú höfðu félagarnir kent honum að lesa og skrifa. Hann hafði séð mestan hluta Spánar. Þegar höfuðsmaðurinn fór í kynnisferðir var Emelio altaf í fylgd með honum. Höf- uðsmaðurinn var þýskur flótta,- maður, sem í upphafi borgara- styrjaldarinnar fór til Spánar og skildi eftdr konu og tvo syni. Nú gekk Emelio hon;um í sonar stað. En hann var ekki aðeins sem sonur höfuðsmannsins, heldur einnig félagi í hinni stór.u og traustiu alþjóðaherdeild. Ilér gaf að lí.ta hið fegursta, félags- líf: Gamla, boilsévikann og unga ungherjann sameinaða í Al- þjóðaherdeildinni. Paul Sudermann. in er víða um heim um að nota ekki japansikar vörur. Þá ætlar stjórnin einnig að senda fulltrúa á 2. friðarþing æskunnar, sem halda á í New York í ágúst og einstökurn sam- böndum er einnig heimdluð þátt- taka í því. Þessar ályktanir eru mjög í samræmi við þær ályktandr, sem Alþjóðasamlband ungra komm- únista hefir áður gert og ætti því að verða samstarf milli ungra kommúnista og jafnaðar- manna víða, um, lönd að fram- kvæmd þeirra, Fyrir unga jafnaoarmenn og' kommúnista hér á Islandi ætti þetta að vera hvöt til þes,s að taka nú höndum saman og hefja baráttu fyrir þessum málum, sem svo mjög hafa, verið van- rækt hér að undanförnu. Værí t. d. vei til fallið að taka öflug- an þátt í þeirri söfnun, sem Friðarfélagið gengst nú fyrir á lýsi til spánskra. barna og ef- laust væri líka hægt að safna, ýmsu fleiru fyrir spánska æsku, sem gæti komið henni að notum, en þyrfti ekki að kosta erlend- an gjaldeyri. Er það sjálfsögð skylda allrar frjálshuga, æsku að taka upp sljka baráttu til þess að sýna málefni frelsis, frioar og lýöræðis samúð sína. Spánska stjórnin tók nýskeð á mótí franskrí æskulýðsnefnd, sem færði spánska lýðveldinu 60 vörubif- reiðar fullar af matvælum og öðrum nauðsynjavörum/Fulltrúi forsætisráðherrans þakkaði með hrærðum huga þennan nýja vott samúðarjnnar meðspönsku þjóð- inni. Leshringar og fræðslustarf. Ungi dátinn. Á Spáni eru mörg börn lík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.