Þjóðviljinn - 06.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 06.04.1938, Side 1
 VIUINH 3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 5. APRÍt 1938 80. TÖLUBLAÐ Kíuverskl herlnn f ðkaf ri sókn ð f]ttlda vígstttðva. Segir ráflu- neyti leoo Blnm af sér i nfltt Japansbi herinn vída nmkringdnr. Kínverskir hermenn að skoíg rafabyggingu. EINKASK. TIL PJÓÐV. MOSKVA í GÆRKV. FIRHERSHÖFÐINGI kínverska hersins á vígstöðvun- um við Tientsin-Pukou-járnbrautin, Lit-sun-jen, hefir nýlega átt viðtal við blaðamenn, og segir þar meðal annars, að fram til þessa tíma hafi hernaðurinn af hendi Kínverja ver- ið skipuleg vörn.. Nú er svo komið, segir hershöfðinginn, að japanski herinn er kominn of langt inn í land vort, og situr í einstökum stórum borgum mitt í óvinalandi, og kínverski herinn er orðinn fær um að hefja sókn á mörgum vígstöðvum samtímis.. Ástandið innan japanska hersins fer hríðversnandi, í Sjantung hafa japanskir hermenn framið sjálfsmorð hópum saman og aðrir neitað að berjast.. Fréttaritari'. LONDON I GÆRKV. FU. Fréttir þær sem berast frá vígstöðvunum í Kína eru svo mótsagnakenndar, að ómögu- lega verður af þeim ráðið, hvorum aðilanum veitir betur á Lung-hai-vígstöðvunum, en þar virðast nú aðalorusturnar standa.. Kínverjar segjast hafa unnið stórsigra en að mannfall Japana hafi verið gífurlegt, og fari þeir hvarvetna halloka fyrir kínverska hernum. Aftur á móti segja Japanir, að þeim hafi ekki einungis tekizt að hefta framsókn Kínverja, heldur hafi þeir einnig sótt fram og séu komnir aftur norður fyrir skipa skurðinn mikla. Fækkað um 67 í atvinnu- bótavinnunni. Utvarps- nmræð- urnar Útvarpsunlræðurnar í gær- kvöldi urðu mjög harðskevttar. Fyrir íhaldið talaði Ólafur Thórs og Stefán Stefánsson fyrir Bændaflokkinn.. Af hálfu Framsóknarflokksins töluðu þeir Hermann Jónasson og Ey- steinn Jónsson, en Jónas frá Hriflu aðallega fyrir andsbank- ann. Fyrir hægri kratana töluðu þeir Haraldur Guðmundsson og Finnur Jónsson, og var ræða síðarnefnda sefasjúkleg haturs-- ræða um kommúnista og sam- einingarmennina í Alþýðufl. Fyrir Kommúnistaflokkinn töluðu þeir Brynjólfur Bjarna- son og Einar Olgeirsson.. Héð- inn Valdimarsson fékk 17 mín- útna ræðutíma sem alþýðufl,- maður utan þingflokks Alþýðu- flokksins. . Dingmenn Radikala iiokksins hafa óbundtiar hendur við atkvæða- greiðsluna um fjáiðfiunarfrum v EINKASKEYTI TILÞJÓÐVIL JANS KHÖFN í GÆRKV. Umræðurnar um fjáraflafrv. Leon Blum hófust í dag, og höfðu þingmenn asturhalds- flokkanna í frammi háreysti, og ólæti. 91 öldungadeildarmaður úr Radikaia flokknum hafa mót- mælt því við flokksformanniun Daladier, að Radikali flokkurlnn styðji frumvarp Blums, og var þá afráðið, að þingmenn ílokks- ins skyldi hver og einn sjálf- ráðir við atkvæðagreiðsóna. Orðrómur gengur um að Blum segi af sér í nótt fyrir ráðuneyti sitt. Vissa er fyrir því að öldunga- deildin muni fella fjáröflunar- frumvarpið og gera sitt ýtrasta til að síeypa stjdrninni. Sltlérnarlierlun lætnr nndan siga Fréttir frá Spáni herma, að, á síðastliðnum sólarhring hafi uppreisnarmenn haldið áfram sókn sinni til Miðjarðarhafs, án nokkurrar verulegrar mótstöðu af hálfu stjórnarhersins, nema í grennd við Tortosa.. Þar hef- ir stjórnarherinn gert alvarlega tilraun til að stemma stigu fyr- ir framsókn uppreisnarmanna, en með litlum árangri. Upp- reisnarmenn segjast vera komn- ir að borginni, og að hún muni , falla í hendur þeirra. FÚ. Sjómenn ákveða að fara ekki út fyr en deii- an er að fullu leyst. Sáttascmjari tekur alla deil- una til meðferðar. Sáttatil- raunir halda áfram í dag. Spánskt barn mvrí affasistum. 210 mönnum fleiri atvinnulausir en á sama tíma í fyrra. BÆJARSTJóRNARÍHALDIÐ hefir ákveðið að fækka á morgun í atvinnubótavinnunni um, úr 187 niður í 120. 7. apríl í fyrra voru hinsvegar 200 menn í atvinnubóta- vinnunni. Samkvæmt skráningu Vinnumiðlunarskrifstofunnar í gær voru 877 atvinnuleysingjar hér í bænum.. Á sama tímat í fyrra voru þeir ekki nema 667.. Er því atvinnuleysi nú nálega ein- um fjórða meira en það var á sama tíma fyrir ári síðan. Dagsbrún verður þegar að láta þetta mál til sín taka og stemma stigu fyrir frekari hunguraðgerðum af hálfu bæjar- stjórnaríhaldsins. Viðskifti Sovétríkjanna og Bandaríkjanna Síðustu árin hefir verzlun Sovétríkjanna við Bandaríkin mjög farið í vöxt. Árið 1937 voru fluttar inn í Sovétríkin amerískar vörur fyrir 42,9 milj ónir amerískra dollara, en árið áður (1936), aðeins 33,4 milj- ónir. Á sama tíma voru fluttar inn til Bandaríkjanna vörur frá Sovétríkjunum vörur fyrir 30,7 miljónir dollara. (1936: 20,5 miljónir dollara. Sáttasemjari tilkynnti aðilum í fyrradag, að liann teldi frekari sáttaumleitanir milli stýrimanna og skipaeigenda árangurslaus- ar. Sama dag ákvað stjórn Sjómannafélagsins að tilkynna útgerðarfélögunum, að með- limir þess mundu ekki sigla á skipunum, fyrr en samningar hefðu náðst. í gær kl. 3 kom stjórn Sjó- mannafélagsins á fund með fulltrúum Einrskipafélagsins og Ríkisskip, og urðu þeir ásáttir um, að láta sáttasemjara einnig la'ka að sér deiluna livað snerti samninga milli Sjómannafélags- ins og skipaeigenda. Sat sáttasenrjari á fundunr á víxl með deiluaðilum fram á kvöld, en enginn ákveðinn á- rangur náðist, og verður sátta- umleitunum lialdið áfranr(í dag kl. 10.. Gullfoss átti að fara vestur og norður í gærkvöldi, en brott för skipsius var frcstað þar til í kvöld, Ef samningar hafa ekki náðst 'fyrir þann tínra, mun skipið ekki fara úr höfn fyr en úr deilunni raknar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.