Þjóðviljinn - 08.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.04.1938, Blaðsíða 4
A Gömle. rb'io % Maðuiiisn sem seidi mannorð sitt. Óvenjuleg og afarspennandi amerísk talmynd, er gerist meðal ,,stjarnanna“ í Holly- wood. Aðalhlutverkin leika: JOHN HALLIDAY, MARSHA HUNT og ROBEKT CUMMINGS ásamt frægum leikurum frá tíma þöglu myndanna. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður i er þesia viku í Reykjavíkur- apóieki og Lf abúðinni Iðunn. Dtvarpið í dag: 20.15 Erindi: Frá Grænlandi, III. (Sigurður SigureTsson, f. búnaðarmálastj.). 20.40 Hljómplötur. j a. Fiðlusónata í B-dúr, eftir Mazart; | b. Pianosónata í cis-moll, Gerist áskrifendur! eftir Beethoven. 21.20 Útvarpssagan. 21.50 L.ljómplötur: Harmoniku lög. Áhugalið pjóðviljans kemur saman í dag kl. 6 á Vatnsstíg 3. Komið öll og tak- ið með nýja félaga. „Bláa kápan“ verður leikin, í kvöld kl. 8.30 í síðasta sinn. Karlakór verkamanna Samæfing í kvöld, föstud., kl. 8.30 á venjul. stað. Ý I happdrætti Lestrarfélags kvenna komu upp þessi númer: 409 málverk, 1747 dívanteppi, 1409 vasi úr íslenzkum leir, 1513 værðarvoð, 2014 veggteppi, 297 púði, 1238 bílferð til Akur- Menninuar t.: a r A u i n n Frh. af 2. síðu. grímuklæduir trúðarar, er láia öllum illum látum. Hlutverk þeirra er að koma þangað að, sem fólki leiðist og kenr.a því að skemta sér. Hinn mikli kostur þessa garðs er sá, að tekist hefir að sam- eina fólkið í eina heild með því að fullnægja óskum hvers cin- staklings. Stjórn garðsins kynn- ir sér vel óskir gestanna og tekur tillit til óska þeirra og rálegginga. í Sovétríkjunum eru yfir 80 slíkir garðar, og fer þeim fjölg- andi með ári hverju. Jón Erlendsson. . eyrar, 2120 inálverk, 1654 Rvík í myndum, 84 radering. Munanna má vitja í Sokka- búðina, Laugavegi 42. Karlakórinu ,Fóstbræður‘ Söngstjórl: Jén H* Udörsson heldur samsöng í Gamla Bíó, sunnudaginn 10. apr. kl. 3 e.h. Einsöngvarar: Arnór Halldórsson og Einar B. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og K. Viðar. sfB Níy/a b'iö s§ 1 Hu , >jÓ á (Lost Horizon) Stórkostleg amerísk kvik- mynd gerð undir stjórn kvikmyndasniliingsins Frank Capra. |Aðalhlutv. leika: Ronald Colman, Jane Nyatt og fl. Kvikmyndagagnrýnend- ur heimsblaðanna hafa talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk hvernig sem á hana só* litið. Hljómsveit Reykjavikur ,Bláa kápan* verður leikin í kvöld kl. 8.30. 20. SÝNING Aðgöngum.. seldir í dag með venjulegu leikhúsverði. SIÐASTA SINN Esperanto-fundur verður haldinn á Hótel Skjald breið föstudagskvöldið 8. apr- íl kl. 9. Stjórnarkosning. Undir- búningur undir minningarkvöld. í tilefni af dánardægri Zamen- hofs. Ýmislegt fleira. Allir esp- erantistar eru beðnir að sækja fundinn. Happdrætti Háskéla Isiands IlAfi er næst siðasti sðlndapr fyrir annan flokk Hafið ÞÉR munað að endnrnýja ? Alexander Avdejenko: Eg elska ... 7 Sökum þess, hve þessi hluti bæjarins lá vel við sól, var hann kallaður „blái borgarhlutinn“.. Neð- ar í hæðunum bjuggu skrifstofumennirnir og þeir sem lengst höfðu un hið í (námunum. En neðst niðri við kvosina sjálfa, bjuggu hinir eiginlegu verka, nienn, sem höfðu komið hingað í atvinnuleit víðs- vegar að.. Nikanor hafði komið of seint.. í bænum var ekk- ert rúm fyrir Hann og fólk hans.. Karl Frantsevitsj Brutt var dugmikill, djarfur Pjóðverji, sem hafði komið til Rússlands með tvær hendur tómar.. Hann kepti sér litla og lé- lega námu, þar sem kolin voru dregin upp með frumstæðustu tækjum.. Göngin inn í námu hans lágu yst í námuhverfinu, sem var alment kallað ó- þefsnáman, og kvosin hafði fylgt með námulandinu. Á fáeinum árum hafði námuþorpið breyst í litla borg, og náman var orðin ein hin stærsta í öllu Rússlandi.. Námugöngin lengdust og ný námugöng voru grafin. Húsin risu upp hvarvetna, alveg að ó- þefskvosinni. Námueigandiiin sá að hánn yrði að færa út kvíarnar og hvergi var undankomu auðið nema með því að byggja í kvosinni.. Pað var einmitt um sama leyti og námueigandan- um datt þetta snjallræðjí í hug, að Nikanor kom á skrifstofu hans og bað hann um húsnæði.. Af gjaf- mildi sinni gaf námueigandinn honum ölmusu, lítinn blett og nokkrar fjalir.. Þetta er hræðilegur staður. En rauðhærði námu- grafarinn ber höfuðið hátt og gengur föstum skref- um niður í ;dældina.. Hann er þegar búinn aðvelja sér dálitla landspildu sólarsinnis í dældinnii Hann mælir spilduna, sem hann má taka, það eru 20 fer- hyrningsmetrar.. Svo rífur gamli námugrafarinn lambskinnshúfuna af höfði sér, snýr ásjónu sinni móti austri.. Nikanor fellur á kné og skipar konu sinni, syni og tengdadóttur að gera hið sama------- Heitar varir fjögurra manna kyssa moldina og hvísla með tilbeiðslurómi: — Blessaðu okkur drottinn.. Pau taka ekki cftir beiskri remmunni, scm legg- ur upp úr leirnum né ólyktinni af rotnuðum hræjum. Pau byrja strax að grafa.. Aðeins dökkhærði sonarsonurinn hans Nikanors gerir ekkert.. Hann gleðst yfir frelsinu, sem hann hefir nú öðlast að lokum.. Dag eftir dag hefirhann orðið að dúsa; í skólanum og horfa á kolabyngina út um rykuga skólagluggana.. Hvílíkt frelsi. Kosjma hleypur fram og aftur um brúnirnar fyrir ofan kvosina og á milli þess hleyp ur hann til fólksins, sem er að vinna.. Niðri ídæld- inni er honum kalt, þrátt fyrir það þótt sólin skíni í heiði.. Sólin blygðast sín fyrir að líta þangaðnið- ur.. Kosjma reynir að fara heim aftur. Hann er orðinn þreyttur á að leika sér.. Hann víkur sér að ömmunni og spyr hvort ekki sé kominn tími til heimferðar, en hún gegnir kvabbi barnsins e,ngu.. Kosjma leiðist.. Svo víkur hann sér að afanum og spyr: — Til hvers erurn við a ð grafa svona stóra gröf. Nikanor réttir úr bakinu. Hann er hræddur við orð drengsins, svo kastar hann frá sér skóflunni og gefur litla snáðanum utanundir með grjóthörðum fingrunum: , — Þegiðu hvolpur. Nikanor kemur ekki svefn á auga.. Hann grefur og grefur, eins og hann vilji á þann hátt forðast örlög in, jafnvel á næturnar yfirgefa þau ekki Óþefskvos- ina, en láta sér nægja að kynda bál og halda áfram að grafa. Enginn kvartar. Afi tekur drenginn á handlegginn og skegg hans kitlar hann í andlitinu. Gamli maðurinn hefir sínar duldu tilfinningar gagnvart þessu barni. — Kozjma, hugsaðu þér hvað verður gaman að búa hér. — Eg þoli ekki við hérna, hér er svomikil ólykt. Afinn lætur drenginn lausan og horfir á eftir hon- um myrkum augum þar sem hann hleypur í burtu. Nikanor er áhyggjufullur. — Drengurinn elst upp eins og villidýr — hugsar hann—. Jafnvel göngulag hans er ekki okkar. Við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.