Þjóðviljinn - 24.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Sunnudaginn 24. apríl 1938. þJÓOVIIJINN Málgagn I&mmönistaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 30. Sír.'.i 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2181. Kemur út alla. daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu lcr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Engir verkamanna- bústaðir i sumar? Þegar lögin um verkamanna- bústaðina voru samþykt á sínurn tíma voru hér í bænum um 300 kjallaraíbúðir. Þó að reisulegir verkamannabústaðir hafi verið reistir síðan og þrátt, fyrir mikl- ar byggingar af hálfu einstakra manna, hefir þó kjallaraíbúðun- um fjölgað svo, að þær eru nú komnar nokkuð yfir þúsund. Sýnir þetta ásamt fleiru, að á þessumi árum hafa byggingar ekki haldist í hönd við fólks- fjölgunina í bænum og orðið mjög aftur úr. Þegar lögin um verkamanna- bústaðina varu samin, var þeim ætlað sem tekjur helmingurinn af ágóða tóbak-einkasölunnar. Ágóði af rekstri tóbakseinkasöl - unnar nemur nú umi sex hundr- uð þúsundum króna, og af því úttu eins og áður er sagt, þrjú hundruð þúsundir að renna til verkamannabústaðanna. En í fimm undanfarin ár hafa á hverju Alþingi verið samin lög um að ráðstafa, fé þessu og ýmsu öðru á aít annan hátt. Með cðrum orðumc Alþingi hef- ir samþykt, að lög, sem það .sjálft hefir samið, og vill ekki afnema, skuli ekki vera lög. Hef- ir lagaflokkur þessi, sem hvert þing hefir samþykt, verið að vonum óvinsæll af almenningi og alment gengið undir hinu lítt vinalega nafni »bandorm- urinn«, Þingmenn Kommúnistaflokks• ins báru fram breytingartiillögu við hinn nýja árgang laga þess- ara eða »bandormsin,s«. Tillaga þessi gekk út á, það, að sá lið- ur »bandormsins« er fjallar um tekjustofn verkamannabústað- anna falli niður. Breytingartil- laga þessi var feld á Aiþingi í gær, og hefir ríkisstjórnin þar með sýnt, hvern hug hún ber til slíks nytjamáls, se.m byggingar verkamannabústaðanna eru, og hve sneidd hún er öllum skiln- ingi á húsnæðismálum, bæjanna. En þörfin fyrir byggingu verkam annabústaða mi nkai' sís-t, fyrir þessar aðgerðir þings og stjórnar. Allir vita, að af hálfu einstakra manna verður lítið eða, ekkert um, byggingar í sumar, svo að verði ekki bygðir verkamannabústaðir, stcðvast nálega allar byggingar hér í bænum í sumar. Við þetta er talsvert. að athuga: I fyrsta lagi Alvarlegt ástand á Anstiförðnm vegna misheppnaðrar Hornafjarðarvertíðar Víðtal við séra Eirík Helgason. Enda þótt aflabrögðin á yfir standandi vertíð hafi verið að- eins litlu s-kárri en það sem lák- ast hefir verið á undanförnum árum, þá er þó Kvergi eins ilt í þessum efnum og á Austfjörð um, því þar má, segja að ekki bafi fengist bein úr sjó á þessu ári. Til þess að fá fréttir af á- standinu og horfum, þar eystra, sneri tíðindamaður Þjóðviljans sér til sr. Eiríks Helgasonar í Bjarnanesi, sem nú er staddur hér í bænum. »Hv,að hefir þú frétt seinasl af vertíðinni á Hornafirði?« »0 því miiður ekki nema þetta sama, algert aflaleysi að heita má. Bátarnir kornu ó- venju sneimima að austan í ár, en f skur fékst enginn. Kaup- félagið í Höfn hefir að sjálf- sögðu töluverð skifti við bátana og þá sem á þeim eru, en það treystir sér eðliíega. ekki til ací lána takmarkalaust,. þegar eng- -in von, var um borgun. Það á- kvað því að lána það állrá hauð- synlegásta til marsloka, en leng- ur ekki, ef ekki kæmi fiskur. En á þeim tiíma kom enginn fiskur, svo að þá urðu bátarnir að fara heim. Se-inna varð svo ofurlítið fisk vart, og það varð til þess að bátarnir komu aftur, ílestir eða allir, en afli var þá enginn þegar til kom, og þannig var það þegar ég talaði síðast heim, enda voru þá flestir bát- anna farnir aft,ur«. »Hornafjarðarvert'ð er mjög þýðingarmikil fyrir Austfirð- inga?« »Já, hún er það, þó hún sé að verður beinn skortur á húsnæði í bænum, og í öðru lagi vex at- vinnuleysið, sem svarar þeirri atvinnu, semi annars hefði feng- ist við byggingarvinnu hér i bænumi. Byggingarfélag a.lþýðu hafði áformað að hefjast handa í sumar um byggingu 84 íbúða á lóð, sem, það hafði fengið hjá bænum í Norðurmýri, milli Grettisgötu og Njálsgötu. Allar framkvæmdir í þessum efnum eru vitanlega undir því komnar að fé fáist: til bygginganna,. Nú hefir því verið lýst yfir á þingi, ,að fé þetta fáist ekki, þar sem allar tekjur viðkomandi sjóðs renni til annars. Er því ekkí annað sjáanlegt, en að engir verkamannabústaðir verði bygð- ir í sumar. Þessi lausn málsins er bins- vegar með öllu óviðunandi og stórlega vítaverð fyrir reykvíska alþýðu, sem. vantar þak yfir höf- uðið eða verður að búa í léleg- um heilsuspillandi húsakynnum í kjöllurum og á hanabjá,lka- loftum húsaleigubraskaranna. Þessi alþýða krefst, þess, að þau lög, sem voru einu sinni sett til hagsbóta fyrir hana verði látín standa í gildi, eða ríkið að öðrum kosti afli þess fjár, er lögin heimjla til bygg- inga, verkamannabústaða á ein- hvern annan hátt. vísu ekki að sama skapi höfuo- atriðið og hún var fyrir fárum árum. Austfirsku bátarnir eru margir enn svo smáir, að þeir geta ekki leitað til annara og fjarlægari verstöðva en Iíorna- fjarðar, auk þess sem þar er venjulega ekki róið langt; og því hentugt fyrir smábáta. En á sánni árum hafa Austfirðingar eignast nokkuð af stærri bátum, ,sem eru hér syðra á vertíðinni, aðallega í Sandgerði og Kefla- vík«. »Hjá þeim bátum, sem hirigað koma, mun afkoman vera tais- vert betri?« »Já, það er hún auövitað, ann- ars hef ég ekki haft, aðstöðu tii að fylgjast með því. En, þó að útkoman verði betri hér, þá er þó að einu leyti talsvert, óhag- ræði að því að verða að sækja aflann hingað suður. Þeir sem hafa fiskað við Hornafjörð eða Djúpavog hafa að miklu leyti fiutt aflann heim og þannig skápað sér og sínu fólki atvinnu á vorin, en þeir sem koma hing- að, hafa ekki aðstöðu til þess að flytja fiskinn heim«. »Ert,u nokkuð kunnugur því, hvernig af'komuhorfurnar eru eystra, úr því að vertíðin bregst svona hra,pal!ega?« »Því miður er ég e.kki nógu kunnugur því. En það veit ég þó, að þær eru hörmulega slæmar. Undanfarnar þrjár vertíðir hafa verið lélegar og sumarafli við Austurland hefir verið rýr líka. Þeir sem fiskuðu síld á síð- astliðnu sumri, fengu að vísu góðan hlut, en eitt til tvö þús- und krónur eru ' fljótar að hverfa, þegar menn hafa í fleiri ár undanfarið búið við full- komna örbirgð«. »Hvernig er það, voru ekki austfirsiku sjómiennirnir á Hornafirði að leita á náðir þingsins?« »Jú, þe.ir gerðu það, ca 150 menn sendu beiðni til þingsins um aðstoð, 150 kr. á mánuði fyrir hvern rnann, ef ekkert, afl- aðist, en að því skapi minna sem meira fiskaðist. En þegar þessi heiðni var send, þá voru ekki allir bátarnir komnir að austan, en koimu nastu dagana á eftir. Samtals hygg ég að þarna hafi verið um 200 menn, sem hafa þá í ]>etta sinn mist alla vertíðina, en máttu ekkert missa«. »Velstu nokkuð um undirtekt- ir stjórnarvaldanna í þessu máli?« »Nei, ég veit, það ekki, en þó hefir mér skilist af viðtali við þá, sem um það vita, að undir- tektirnar verði, daufar, og ef til vill engar, þeim vex það víst í augum þeim góðu mönnum, hvað þetta er geysi mikið fé, 60,000 kr. í allra me.sta lagi, því ver- tíðin stendur ca 2 mánuði þarna evstra. Þetta er skiljanlegt, því það er víst í mörg horn að líta og svo verður nú. Landsbankinn líka fyrir töpum við og við«. »Hvað eru þeir víða að, sem sækja vertíð til Hornafjarða,r?« »Þeir eru af Seyðisfirði, Norð- firði, Eskifirði,, Fáskrúðsfirði og svo Hoti'nfirðingar sjálfir«. »Eru þetta alt menn sem hafa fiskveiðar sem eina atvinnuveg- inn?« »Nei, ekki alveg, einstaka menn og þá einkum Hornfirðing- arnir eiga heima í sveitunum í kring, en hafa vertíðarvinnuna ,sem aukaatvinnu, en af ölium hópnum; raunu það þó ekki vera nema í hæsta lagi 10 menn sem þanhig er ástatt um«. „Hvað geturðu annars sagt oickur uml afkomu ykkar í sveitr unum þarna austurfrá?“ »Nei, hættu nú bara, ef ég á að fara að segja, frá þvi sem ég er nákunnugur, þá er ég nú hræddur um að ég verði nokkuð langorður, og nú er ég auk þess tímabundinn og get þess. vegna ekki rabbað meira við þig«. Tíðindamaðurinn hafði þvi ekki um annað að velja en að þakka fyrir sig og fara. JJ Fornar dyggðir £í Revýan „Fornar d}'ggðir“, sem hefir lilotið meiri og meiri vinsældir með hverri sýningu, verður í dag sýnd tvisvar, kl. 2 og kl. 8. Fer nú að verða hver síðastur að sjá hana, því að hún verður aðeins sýnd örfá skipti ennþá, ; sökum þess, að einn aðalleikarinn er á förumj úr bænum. Annað kvöld ver. ur revýan einnig leikin, þrá fyrir það, þó að óhentugt : talið að leika svo ört vegi aðsóknar. Það mun þó ek þurfa að óttast að .aðgókn rét því að enn eru margir, se eiga eftir að sjá þessa brá. skemmtilegu sýningu. 90 þúsund krónum safnoð á einu ári fyrir málgagnsænka Kommúnisiafl. Söfnun liefir staðið yfir und anfarið fyrir nýja prent- smiðju handa dagblaði sænska Kommúnistaflokksins „Ny Dag“. Um miðjan apríl ‘ var söfnunin komin yfir 40 þús. kr. Áður fór fram söfn- un í sambandi við afmælis- j hátíð flokksins, er líka fór * til að stækka blaðið, og safn- aðist þá 50 þús. kr. Hafa þá alls safnast á einu ári yfir 90 þús. kr. En það er vel gert. Bjfllingasinnaðor einingarflokhnr skapaðnr i Hexikð Þjóðbyltingarflokkurinn í Mexico, sem nú fer með völd jþar í Jandi, gekst fyrir því ný- lega, að kallað væri saman stofn þing fyrir sameinaðan byltinga- flokk, þar semj í eru allir stuðn- ingsmenn núverandi stjórnar og þeir, sem berjast vilja fyrirein- ingu þjóðartnnar gegn erlendu auðvaldi og fasisma. 18 manna flokksstjórn varkos in, þaraf 6 verkamannafulltrúar,, o bændafulltrúar og 6 her- mannafulltrúar. Stjórnmálaflokk arnir höfðu ekki opinberlega fulltrúa á þinginu, en meðalfull trúanna voru m. a. 30 meðlimir Kommúnistaflokksins. Flokkurinn gerir í stefnu- skránni ráð fyrir þjóðfylkingu í Mexico og vill beita sér fyrir fullkominni faglegri einingu verkalýðsins. Ummæli Sellier Frh. af 2. síðu. umi, ræg't þau og- nítt og jáfn- vel síaðið framarlega í skipu- lagningu stríðs á hendur þeim af hálfu auðvaldsríkja Vestur- Evrópu. Mætti margt rifja upp í því sambandi, ef um það væi I hirt. Eri að Vandervelde o.g aðrir afturhaldsamiir sosíal- demókrataforingjar taki máj- stað rússnesku trotskistanna er ekkert undarlegt, og alveg fjarri því að vera nokkur sönnun fyrir sakleysi þeirra — þvert á móti. Þessir foringjar hafa einrnitt, sannanlega staðið í nánu sam- bandi við hina rússnesku trotskysinna — og skyldu þeir þá ekki taka svari bandamanna sinna? Aftiur á móti er til mik- ill fjöldi heidarlegra sósíaldetoiá- krata. Þeir eru jafnvel miarg- falt íleiri en Vanderve’da o. hans líkar. Einn slíkra nnanna er Henri Sellier. Ummæli þess- ara sósíaldemókrata um rúss- nesku málafe.rlin og Sovétríkin eru óneitanlega sterkar rök- semdir, s,em' allir heiðarlegir Al- þýðuflokksmenn hér á landi bljóta að taka mieira mark á. en þeim níðskriium, sem Alþýðu blaðsritararnir tína upp úr alls- konar erlendum, meira eða minna heðarlegum málgögnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.