Þjóðviljinn - 30.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.04.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 30. apríl 1938 Þ JÓ Ð V 1 L J 1 N N Samfylkt varklýðsstétt anðvaldslandauna f bandalagt vfð hlnar voldngn þjóðfr Sovét- rfkjanna er trygglng fyrir éslgrl fasfsmans Ávarp Alþjóðasamdaiids Kommnnista 1. maí 1938. •• Orcigar allra landa sameinist! Dimitroff, forseti Alþjóðasambands kommúnista. 1. maí er dagur hinnar aljþjóð Iegu samhyggju verkalýðsins. 1 dag hefir 1. maí sérstakaþýð- ingu sem hersýningardagur hinna byltingasinnuðu krafta ör- eigalýðsins um heim allan. Aldrei, síðan heimsstyrjöld- inni lauk, hefir ástandið í heim- inum verið eins óveðursboðandi og nú. Fjórða hluta mannkyns- ins hefir nýskeð verið steyptút í styrjöld. Fasistastjórnirnar, sem arðræna oog kúga fólkið í heimalöndum sínum, ráðast nú einnig inn í lönd annara þjóða. Pær ætla sér að kæfa óánjæjgj- una heima fyrir með ránsher- ferðuml í önnur lönd, freista að bjarga sér frá erfiðleikunum í löndum sínum og uppgjöf fas- ismans á lausn þjóðfélagsmál-* anna. Stríðsæsingamenn fasism- ans stefna að því, að steypa þjóðunum út í nýja heimsstyrj- öld. INNRÁS JAPANA 1 KINA. f Austurlöndum hefir hin fas- istiska, japanska hernaðarklíka hleypt af stað landvinningastyrj- öld gegn kínversku þjóðinni, styrjöld um yfirráðin í Asíu, yfirráðin í Kyrrahafinu. Borg- ir eru jafnaðar við jörðu, æfa- gömul menningarverðmæti eyði lögð, þúsundir þorpa brend til grunna, friðelskandi kínverskir borgarar myrtir tugþúsundum saman. En innrásarherunum hefir ekki tekist að buga vörn hinnar miklu þjóðar, er nú fylkir sér þéttar saman með hverjum degi og hefir víða snúið vörn í sökn. Kínverska þjóðin ver ekki ein- ungis sjálfa sig, heldur verhún einnig með holdi sínu og blóði hinar aðrar Asíuþjóðir, ogskap- ar fordæmi um baráttu nýlendu þjóðanna gegn stórveldakúgun- inni. FRELSISBARÁTTA SPÁN- - VERJA ER BARÁTTA FYRIR MALSTAÐ MENNINGAR- INNAR. , Á Spání vaða uppi hersveitir þýzku og ítölsku fasistanna og tekst þó ekki að vinna bug á hinni harðvítugu vörn lýðveld- ishersins, en reyna að ná sér niðri á fólkinu að- baki herlín- anna, og myrða með flúgáráá- um sínum þúsundir kvenna og barna. Með alt að því ofurmann Iegum krafti hefir spanska þjóð- in varið sjálfstæði sjtt í nær því ár gegn sameinuðu átaki fas- istastórveldánna, er njóta þegj- andi samþykkis frá íhaldsflokk- unum bresku. Yfirgefin af hin- um borgaralegu lýðræðisstjórn- um ver spanska þjóðin hetju- lega lýðveldi sitt gegn samein- uðum öflum heimsafturhaldsins Með frelsisbaráttu sinni ver spanska þjóðin málstað allrar menningar, allra framfara í heiminum. HÆTTAN AF pÝZKA FASISMANUM. Þýski fasisminn fékk óátalið að grípa inn í Spánarmálin; en einmitt það gaf honum þor til að leggja undir sig Austur- ríki. Með því að berja niður verka lýðssamtökin árið 1934, og af- námi sjálfsögðustu réttinda verkalýðsins, hafa ráðandi stétt- ir Austurríkis brotið þýska fas- ismanum braut. Þýski fasisminn gefur sér ekki einu sinni tíma til að festa völd sín í Austur- ríki, en býst nú þegar til árása í Tékkóslóvakíu. Ásamt pólska fasismanum Ieitast hann við að taka Lithauen á vald sitt. Þýski fasisminn sækir fram suður til Balkanríkjanna, og ógnar sjálf- stæði Balkanþjóðanna, þýzki fas isminn ógnar Belgíu, Hollandi, Sviss og Skandinavisku ríkjun- um, umlykur Frakkland með hring fasistaríkja, til þess að geta ráðist á það úr mörgum áttum samtíni.is. Þýski fasism- inn fer um heiminn, sundrandi eins og rándýr, í leit að hrá- efnum, efnisbirgðum og mönn- um til afnota í styrjöld gegn. landi sósílismans. HLUTVERK BREZKA IHALDSINS. Hver á sök á því að fasistisku glæpamennirnir voga sér að fara fram með slíkri frekju, að þeir skuli voga sér að kveikja (ófriðareld í hinum ýmsu álfum heims? Sökina eiga aft- urhaldsklíkurnar í fereska íhalds flokknum. Þær bærðu ekki á sér, er japanska hernaðarklíkan réðst á Kína. Þær ætla sér að bíða þar til Japanir eru orðnir örmagna, og setja þá á dag- skrá skiftingu Kínaveldis, þær hafa gert samning við ítölsku fasistana um að brjóta niður andstöðu spönsku þjóðarinnar, þær hafa rétt þýska fasisman- um stuðning, og gefið honum færi á að vígbúast, í því skyni að nota hann sem kúgunarlið alheimsafturhalds gegn verka- lýðsstéttinni og lýðræðinu í heiminum, þær lögðu samþykki sitt á undirokun Austurríkis, og beina fasismanum austur á bóg- inn, gegn Sovétríkjunum. FRÖNSKU BURGEISARNIR EIGA LIKA HLUT AÐ MALL Ábyrgðin hvílir emnig á hin- um afturhaldssömu frönsku bur- geisum, er hafa st.uðlað að upp- gangi fasismans behlínis og gert sauseri gegn lýðveldís- stjórn síns eigjn lands. Þessi duldu ö'l réðu stefnu Blum- stjórnarinnar í Spánarmálun- um. Hið -Bame.naða afturhalds- lið enska oj; fxaneka auðvalds-. ins hefir fengið stuðning frá for- ingjum Alþjóðasambands jafn- aðarmanna; crr Amsterdam-sam- bandsins, er látið hafa afskipta iaus hryðjuverk þýsku og ítölsku innrásarherjanna á Spáni og hafa þannig gerst; meðs kir. pAÐ ER EKKI I pÁGU FRIÐARINS. Bræður, verkamenn! Trú;ð því ekki, að það sé í • þágu friðarins að spanska þjóð- in sé lögð { fjötra, Kína sé und- irokað og Austurríki hernum'ð. Það verður ekki komist hjá styrjöldum með því að le.yfa upp hafsmönnumi þeirra að fara rænandi og myrðandi um lönr! annara þjcða. Eina ráðið til að afstýra stríði er að beita hörðu, t’aka fram fyrir hendurnar á hinum fasistísku ræningjum í tína. Það eru skammarleg ósann- indi, sem reynt er að telja ykk- ur trú umt, að stjórnir Englands, Erakklands og Bandaríkjanna hafi ekki vald til að stöðva fram ■ sókn fasimans. Þær geta síöðv- að frarr.sókn fasismans með þv' að taka boði sovétstjérnar.nnar um sameiginlegar aðgerðir allra þeirra ríkja, sem vilja viðhalda friðnum, cegn þe'm ríkjum sem stefna í stríð. Lýðræðisríkin gætu beitt aðgerðum á viðskifta- sviðinu, hætt að lána fasista- st.jcrnunum fé og efnivörur, sem notaðar eru til hernaðarþarfa, ’nætta verslun við fasistaríkin í stað jress að hættta verslun við spánska lýðveldið. Lýðræð srík- in eiga að opna spönsku landa- mærin, og virða rétt spönsku þjóðarinnar til frjálsra vopna- kaupa! Ráðstafanir þessar mundu nægja til jress að fasism- inn yrði að láta undan síga eins, og lúbar.inn hundur. HVAÐ GETUR VERKALÝÐ- URINN GERT? Félagar! Trúið því. ekki, að þið hafið ekki kraft, til að þvinga ríkis- stjórnirnar út, í baráttu við fas- ismann. Verkalýðsstéttin sam- huga til baráttu, er voldugt afl. Það er verkalýðurinn, sen, vinnur í verksm.iðjum og nám- um, það er hann, sem rekur skipin og járnbrautarlestirnar, hann og enginn annar. En.ginn getur yfirgnæft rödd hundruð þúsunda verkamanna í kröfu- göngu. En til þess að aíl þitt komí að notum í framkvæmld, öreigi og bró'ð", þarf einingu verkalýðs- stéttarimmr. I stjórnum alþýðu- samtakanna mega engir svikar- ar líðast, engir þjónar auðvalds- ins mega fá afstöðu til að veikja baráttuna, Kraftur sámtaka ykkar-margfaldast ef allar fylk- ingar alþýðunnar same'nast í b»rátfcunn: gegn h'num Bsmeig-- inlega óviri, fasismanum. Með alþjóðlegri einingu alþýðusam,- takanna mun skapast ósigrandi kraft.ur. Sam.huga, alþjóðleg. sam- fylking verkalýðsins mundi safna um sig öllum andfasistísk- um öflum í heiminum,, sem bandamönnum, er yi'ðu bylting- arsinnaðri og ,s:gurreifari í vit- undinni um kraft verklýðssam- takanna. Þá munu jijóðirnar, sem nú eru ráðviltar vegna stjórnarstefnu hinna svonefndu lýðræð'sstjórna, vakna til vit- undar unn hlutverk sitt í barátt- unni gegn fasismanum og rfsa gegn honum. Þá munu þjcðir Þýskalands, ítalíu og Japans finna einangrun og uppgjöf fas- istaklíkanna, og t,aka fyrir kverkar þeim. Þá mun einnig alþýðuifylkingars tefnan ná margfalt víðtækari áhrifum en nokkru s'nn.i fyr. STEFNA ALpJÓÐÁSAM- BANDS KOMMÚNISTA. Alþjcðasamband komlmúaista eggjar verkalýð allra landa til að taka upp þessa stefnu, stefnu l)aráttunnar. Hvað eftir annað hefir Alþjóðasambandið reynt að koma á alþjóðlegri samfylk- ingu, en það hefur .strandað á hægri foringjum Alþjóðasam- bands jafnaðarmanna og Amst- erdamsamibandsins, mönnum eins og Citrine og hans nótum, er haía neitað öllurn tilboðum og komið í veg fyrir alþjcðlega baráttusamfylkingu verkalýðs- ins. Þessir hægri foringjar, á- samt hinum trotskiskisku flugu- mönnum fasismans, svo sem Bucharin og kumpánum, hafa með klofn'ngspólitík sinni reynt að veikja raðir verkalýðssam- takanna og ræna alþýðuna. trúnni á mátt hennar og bartst eins og vitlausir gegn samfylk- ingarstefnu verkalýðsins.. SPANSKA LÝÐVELDIÐ ER: I HÆTTU. Öreigar allra landa! Spárska, lýðveldið er í hættu statý. óvinir spönsku þjóðarinn- ar ,afa rofið viglínur st.jcrnar- b- rsins i Arragoníu, og senda stöðugt nýjar herdeildir, ný hfer- gögn t;il Spánar. Afturhaldið um heim allan, vill ósigur spönsku þjóða,rinnar. En miljónir verka- lýðs um víða veröld berjast fyr- ir sigri hennar, og vilja alfc á sig leggja til þess að barátta þeirra, g-eti komið að notum. Og til þess eru nægiar leáðir. I nafni miljóna; verkalýös býð- ur Alþjóðasamband kommúnista, enn á ný Alþjóðasambandi jafn- aðarmlanna og Amsterdamsam- bandinu ,að mynda alþjóðlega samfylkingu, til verpdar spönskú þjóðinni, til baráttu ^gegn fasismajtiúm, .- Baráttan fyTir sigri spanska ;,y - , Fnwab, a 3, síðut

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.