Þjóðviljinn - 30.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.04.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGRD. 30. APRÍL 1938 Gernm L maí að degi einingarinnar Tékkar óttast að Henlein efni til upp- reisnar næstu daga. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN I GÆRKV. PARÍSARBLÖÐIN ræða í dag um skýrslu þá, sem tékkneska stjórnin lagði fyrir fund ensku og frönsku ráð- herranna í London. Segja blöðin ástandið í Tékkóslóvakíu næsta alvarlegt og miklu ískyggilegra en al- mennt hafi verið ætlað. Hen- lein sé þegaf í raun og reru bú inn að koma á fót sjálfstjóró pjóðverja í jþeim héruðum, sem Sudeten-pjóðverjar byggja. „L'Humanité" segir hiklaust að franska utanríkismálaráðu- neytinu hafi borizt þær upplýs- ingar frá tékknesku stjórninrijr að hún óttaðist að Henlein efni til uppreisnar í lan.di.nu jafnvel einhvern næsíu daga. Tékk- neska stjórnin segir ennfremur að svo geíi farið að öðrum kosti að Henlein lýsi yfir sjálf- stæði pyzka þjóðarbrotsins að afloknum sveitastjórnarkosning um þeim, er eiga að fara fram' bráðlega . pá telja og frönsk blöð í jtíag„ að tékkneska stjórnin hafi far- ið þess á leit við ráðherrafund 3nn í London, aS hún mætíji fangelsa Henlein og gera aðrar þær ráðstafanir, sem þurfa til þess að koma í veg fyrir al- varlegri aileiðingar . FRÉTTARITARI í London er sagt LONDON I QÆRKV. FO. Það er almennttalið í London meðal þeirra manna, sem kunn ugir eru málum Tékkóslóvakíu, að Tékkneska stjórnin hafi lát- ið forsætisráðherrum Frakk- lands og Bretlands í té yfirlýs- ingu um, að hún væri reiðubú- in til að gera mikilvægar til- slakanir gagnvart Sudeten-Þjóð um, en gæti þó ekki fallizt á að leyfa þeim að reka nasist- iskan áróður í Tékkósíóvakíu. Alþýðnmenii og konar! Fylkið ykknr nndir iánnnn á morgnnl 'to MORGUN fylkir verkalýður Reykjavíkur sér undir fánpj ^^ alþýðusamtakanna, til baráttu gegn atvinnuleysi, kúgun og áþján. Hann mun setja svip sinn á daginn og gerrj Reykjavík að borg verkalýðsins, eins og hún á að vera. Hvarvetna er mikill fögnuður meðal verkamanna og allr- ar alþýðu yfir því, að verkalyðurinn skuli nú hafa borið gæfu til þess að sameinast á þessuny baráttu- og hátíðisdegi alþýð- unnar. petta er urnræðuefni verkamannanna, hvar sem þeir eru, hvort sem þeir hittast á förnum vegi eða við vinnu sína. Verklýðsstétt Reykjavíkur er staðráðin í því, að gera 1. maí að þessu sinni að sigurdegi einingarinnar. Hátíðahöldin 1 .maí hefjast með barnaskemmtun í NýjaBíó kl. 10 f. h. Kröfugangan hefst frá Lækj- argöíu og Lækjartorgi kl. 1%, en áðtir ávarpa þeir Sigfus Sigurhjaríarson og Halldór Kiljan Laxness mannfjöldann. Lúðrasveit leikur í broddi fylk- ingar. Pegar kröfugöngunni erlok- ið, hefst útifundur á Austur- velli kl. 3V2, Á fundi þessum íala márgir ræðumenn, og tveir karlakórar syngja á milli þess sem ræðumenn iala, og auk þess leikur lúðrasveit. KI. 5 verður álménn skemmt- un í Nýja Bíó og önnur í K. R.-húsiriu um kvöldið. Enn- fremur verður skemmtun að Hótel Borg í kvöld kl. 9 síðd. Allir út á göiuna á morgun! Enginn verka- maður, verkakona eða alþýðusinni má sitja heima á þessum sigurdegi einingarinnari StýrimaBnadeiIan heldiir áfram. SamDiDpaDmleitanirDaf I gær stfðndaðD. Matsveinar og (iónar skfpsnfia cera verkfall, Dagsbrúti stoðvar fiskuppskipun úr „Heklu" eftir beiðni Afpýðusamb. Sáttaumleitanir hófus;;t að íiýju í igær milli stýrimanna og félaga þeirra, er eiga skip þau, sem hafa verið stöðvuð. Sáttasemjari ríkisins, Björn pórðarson lögmaður átti fund með deiluaðilum í gær, og lagði fyrir fundinn samkomulags- grundvöll, sem var hafnað. Nær verkfallið þegar til sex skipa: Það er: Brúarfoss, Goða- foss, Esja, Laxfoss, Hekla og Edda. Skip þau, sem enn ganga, verða og stöðvuð um leið og þau koma inn, ef samningar nást ekki áðúr. Ennfremur hefir Matsveina- og veitingaþjónafél. Islands til- kynnt, að félagar þess murf ekki sigla með skipunum fyr en samningar hafa náðst mlP| þess og útgerðarmanna. Hinsvegar hefir stjórn Eim- skipafélagsins sent lögreglu- stjóra kæru vegna þess að stýri menn hafa lagt niður vinnu á skipunum .Segja þeir, að það sé brot á lögum, að stýrimenn yfirgefi skip fyrirvaralaust! Virð ast útgerðarmenn ekki taka neitt tillit til þess, að samning ar þeirra við . stýrimenn eru löngu runnir ,út, og hafa ekki fengist endurnýjaðir. Geta því 97. TÖLUBLAÐ DALADIER Varnarbasidalag milli Breta og Frakka árangar Lnndáoafondafins? B-eskar llngvélar H að nota fiogstððvar á Frakklasdí ef til éfriðar kemar Chamberlain LONDON I GÆRKV. FÚ. fjg TJÓRNMALAVIÐRÆÐUR milH Daladier og Bonnet ann- arsvegar og brezkra stjórnarherra hinsvegar, enduðu kl. rumlega 3 í ^dag, og hélt Dak/díer samstundis af síað heim til Frakklands. Almennt er talið að samkomulag hafi orðið u,r, yms mHubverð mál, þ. á m. u)m það, að Bretum skuli heimilt að nota vissar flugvélastöðvar á Frakklandsströnd fyrir brezk- an flugflota, ef til ófriðar kæmi. pá er talið að samkomulag hah orðið um, hvernig Frakk?,and og Bretland skuli snúast v»ð krofu Itala um yfirráðarét^ yfir Abessiniu, á pjóðabandja- lagsraðsfundmum í Genf. Þjóðverjar gramlr Deutsche Allgemeine Zeit- ung ritar um þessar viðræður í dag, og telur að árangur útgerðarmenn tæplega talið að þetta hafi'komið þeim á óvart. Morgunblaðið og N)'ja dag- blaðið fara af stað í gær með miklu 'offorsi vegna saltfisks, sem er í Heklu og ekki hefir fengist fluttur yfir'í annað skip, þar sem verkfall er við Heklu. Ráðast blöð þessi hatramlega á formann Dagsbrúnar fyrir að stjórn Dagsbrúnar gerði það eftir beiðni Alþýðusamb. Ef í- haldinu og Framsóknarmönnum er jafnmikill áhugi á því, að losa fisk þehna og þeir láta, ættu þeir að béita áhrifum sín- um í þá átt, áð fá útgerðar- menn til þess að ganga að hin- um- smávægilegu kjarabótum stýrimanna. þeirra sé endurreisn hins fulí- komna hernaðarbandalags milli Frakklands og Bretlands. KHÖFN í GÆRKV. FÚ. í kvöld er vænzt opinberrar tilkynníngar um innihald ognið urstöður þessara viðræðna. Öll heimsblöðin láta sér mjög tíð- talað um þær, og eru á einu má!i um ,að. fundurinn í Lond- ¦on muni verða hinn áhrifarík. asti fyrir stjórnmálastefnu fram tíðarinnar. Hvarvetná í heimsblöðunum er gengið út frá því sem gefnil að fullkomið samkomulag hafi náðst milli brezku og frönsku stjórnarinnar, ennfremur að gangur viðræðnanna hafi verið sá, að í gær hafi verið gengict frá helztu atriðum í sambandi við varnarbandalag Englands og Frakklands, ennfremur rætt um áfstöðúna til ítalíu og kröf- urnar um yfirráðarétt í Abess- iníu og nokkuð rætt um afstöð- una til Spánar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.