Þjóðviljinn - 30.04.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 30.04.1938, Page 1
3. ÁRGANGUR LAUGRD. 30. APRÍL 1938 97. TÖLUBLAÐ Gernm L mai að degi einingarinnar Alþýðnmema og konnr! Fylkfið ykknr nndlr lánnnn á morgnn! Ak MORGUN fylkir verkalýður Reykjavíkur sér undir fán?j ** alþýðusamtakanna, til baráttu gegn atvinnuleysi, kúgun og áþján. Hann mun setja svip sinn á daginn og gerrj Reykjavík að borg verkalýðsins, eins og hún á að vera. Hvarvetna er mikill fögnuður meðal verkamanna og allr- ar alþýðu yfir því, að verkalýðurinn skuli nú hafa borið gæfu til þess að sameinast á þessurr/ baráttu- og hátíðisdegi alþýð- unnar. petta er umræðuefni verkamannanna, hvar sem þeir eru, hvort sem þeir hittast á förnum vegi eða við vinmi sína. Verklýðsstéit Reykjavíkur er síaðráðin í því, að gera 1. maí að þessu sinni að sigurdegi einingarinnar. DALADIER Varnarbandalag miill Breta og Frakka árangar Lnndúnaf nndar ins? Bteskar llagvélar íi að nota tlagstððvar á Frakklandi ef til ófriðar lemnr Chamberlain LONDON I GÆRKV. FÚ * JÓRNMÁLAVIÐRÆÐUR milli Daladier og Bonnet ann arsvegar og brezkra stjórnarherra hinsvegar, enduðu kl rúmlcga 3 í 4ag, og hélt Dakjdier samstundis af síað heim ti Frakklands. Almennt er talið að samkomulag hafi orðið uir ýms mikilsverð mál, þ. á m. uírn það, að Breíum skuli heimili að nota vissar flugvélastöðvar á Frakklandsströnd fyrir brezk an fíugflota, ef til ófriðar kæmi. pá er talið að samkomulaj hafi orðið um, hvernig Frakkíand og Bretland skuli snúas við kröfu ítala um yfirráðarétij yfir Abessiniu, á pjóðaband,a Tékkar óttast að Henlein efni til upp- reisnar næstu daga. EINKASKEYTI TIL RJÓÐ- VILJANS KHÖFN í GÆRKV. ARÍSARBLÖÐIN ræða í dag uin skýrslu þá, sem tékkneska stjórnin lagði fyrir fund ensku og frönsku ráð- herranna í London. Segja blöðin ástandið í Tékkóslóvakíu næsta alvarlegt og miklu ískyggilegra en al- mennt hafi verið ætlað. Hen- lein sé þegat í raun og reru bú inn að koma á fót sjálfstjóno pjóðverja í jþeim héruðum, sem Sudeten-pjóðverjar byggja. „L’Humanité“ segir hiklaust að franska utanríkismálaráðu- neytinu hafi borizt þær upplýs- ingar frá tékknesku stjórninríji að hún óttaðist að Henlein efni til uppreisnar í landinu jafnvel einhvern næsíu daga. Tékk- neska stjórnin segir ennfremur að svo geíi farið að öðrum kosti að Henlein lýsi yfir sjálf- stæði þýzka þjóðarbrotsins að afloknum sveitastjórnarkosning um þeim, er eiga að fara fram' bráðlega . pá telja og frönsk blöð í ídag, að tékkneska stjórnin hafi far- ið þess á leit við ráðherrafund inn í London, að hún mæt()i fangelsa Henlein og gera aðrar þær ráðstafanir, sem þurfa til þess að koma í veg fyrir al- varlegri aíleiðingar . FRÉTTARITARI í London er sagt LONDON í OÆRKV. FÚ. Rað er almennt talið í London meðal þeirra manna, sem kunn ugir eru málum Tékkóslóvakíu, .að Tékkneska stjórnin hafi lát- ið forsætisráðherrum Frakk- lands og Bretlands í té yfirlýs- ingu um, að hún væri reiðubú- in til að gera mikilvægar til- slakanir gagnvart Sudeten-Þjóð um, en gæti þó ekki fallizt á að leyfa þeim að reka nasist- áskan áróður í Tékkóslóvakíu. Hátíðahöldin 1 .maí hefjast með barnaskemmtún í Nýja Bíó kl. 10 f. h. Kröfugangan hefst frá Lækj- argöfu og Lækjartorgi kl. 2y», en áður ávarpa þeir Sigfus Sigurhjartarson og Halldór Kiljan Laxness mannfjöldann. Lúðrasveit leikur í broddi fylk- ingar. Þegar kröfugöngunni erlok- Sáttaumleitanir hófus:;t að ijnýju í gær milli stýrimanna og félaga þeirra, er eiga skip þau, sem hafa verið stöðvuð. Sáttasemjari ríkisins, Björn pórðarson lögmaður átti fund með deiluaðilum í gær, og lagði fyrir fundinn samkomulags- grundvöll, sem var hafnað. Nær verkfallið þegar til sex skipa: Það er: Brúarfoss, Goða- foss, Esja, Laxfoss, Hekla og Edda. Skip þau, sem enn ganga, verða og stöðvuð um leið og þau koma inn, ef samningar nást ekki áðtir. ið, hefst útifundur á Austur- velli kl. 3‘4. Á fundi þessumtala márgir ræðumenn, og tveir karlakórar syngja á milli þess sem ræðumenn tala, og auk þess leikur lúðrasveit. Kl. 5 verður almenn skemmt- un í Nýja Bíó og önnur í K. R.-húsinu um kvöldið. Enn- fremur verður skemmtun að Ennfremur hefir Matsveina- og veitingaþjónafél. Islands til- kynnt, að félagar þess murf ekki sigla með skipunum fyr en samningar hafa náðst mil7Ji þess og útgerðarmanna. Hinsvegar hefir stjórn Eim- skipafélagsins sent lögreglu- stjóra kæru vegna þess að stýri menn hafa lagt niður vinnu á skipunum .Segja þeir, að það sé brot á lögum, að stýrimenn yfirgefi skip fyrirvaralaust! Virð ast útgerðarmenn ekki taka neitt tillit til þess, að samning ar þeirra við stýrimenn eru löngu runnir út, og hafa ekki fengist endurnýjaðir. Geta því lagsráðsfundinum í Genf. Þjóðverjar gramír Deutsche Allgemeine Zeit- ung ritar um þessar viðræður í dag, og telur að árangur útgerðarmenn tæplega talið að þetta hafi komið þeiin á óvart. Morgunblaðið og Nýja dag- blaðið fara af stað í gær með miklu offorsi vegna saltfisks, sem er í Heklu og ekki hefir fengist fluttur yfir í annað skip, þar sem verkfall er við Heklu. Ráðast blöð þessi hatramlega á formann Dagsbrúnar fyrir að stjórn Dagsbrúnar gerði það eftir beiðni Alþýðusamb. Ef í- haldinu og Framsóknarmönnuin er jafnmikill áhugi á því, að Iosa fisk þenna og þeir láta, ættu þeir að béita áhrifum sín- um í þá átt, að fá útgerðar- menn til þess að ganga að hin- umsmávægilegu kjarabótum stýrimanna. þeirra sé endurreisn hins fulí- komna hernaðarbandalags milli Frakklands og Bretlands. KHÖFN í GÆRKV. FÚ. í kvöld er vænzt opinberrar tilkynningar um innihald ognið urstöður þessara viðræðna. Öll heimsblöðin láta sér mjög tíð- talað um þær, og eru á einu máli um ,að. fundurinn í Lond- °n muni verða hinn áhrifarík- asti fyrir stjórnmálastefnu frarn tíðarinnar. Hvarvetná í heimsblöðunum er gengið út frá því sem gefnij að fullkomið samkomulag hafi náðst milli brezku og frönsku stjórnarinnar, ennfremur að gangur viðræðnanna hafi verið sá, að í gær hafi verið gengicj frá helztu atriðum í sambandi við varnarbandalag Englands og Frakklands, ennfremur rætt um afstöðuna til ítalíu og kröf- urnar um yfirráðarétt í Abess- iníu og nokkuð rætt um afstöð- una til Spánar. Hótcl Borg í kvöld kl. 9 síðd. Allir út á göiuna á morgunl Enginn verka- maður, verkakona eða alþýðusinni má sitja heima á þessum sigurdegi einingarinnar I StýrímaBnadeiIan heidur áfram. SamfiingaDinleitaiiirnar I gæ? stföndnðD. Matsveinar og pjónar sklpanna oera verkfali, Dagsbrún stððvar fiskuppskipun úr „Heklu“ eftir beiðni Alpýðusamb.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.