Þjóðviljinn - 01.05.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 01.05.1938, Page 3
Sunrmdaginn 1.. maí 1938 P JÓÐVILJINN StðrkosUeg verðlækknn á bðknml I—E—— Dagana 6.-14. maí verðnr stór ntsala ð bókum hjá okknr. Seld verða ýms úrvals skáldrit á íslensku og erlendum málum. Enn- fremur mikill fjöldi heimsfrægra vísindarita um sósíalismann á íslensku, dönsku, norsku, sænsku, þýsku og ensku eftir ýmsa fremstu forvígis- menn sósíalismans: Marx, Engels, Lenin, Stalin, Dimitroff o. fl. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla bókavini til þess að eignast góðar og ódýrar bækur fyrir lágt verð. Komið stras á morgun og biðgið nm verðlista. fterið pantanir yðar í tí Bðkaverslnnln Belmskrlngla h. f. Laugaveg 38. Sfmni 2184. Tilhynnfpg fré Mál og menpfug: Vðxtur félagsins heldar ðfram með aakDam hraða I bréfi til félagsmanna 1. marz um leið og Móðirin kom ut, iilkynntum við félagaioluna 2600 og settum iakmarkið 3000 fyrir 1. maí. En svo langt fðrum við enn fram úr áætlun, að félagsmenn eru þegar orðnir 3800, og 3. bók félags~ ins bœtist i tðlu þeirra bóka sem uppseldar eru. Prátt fyrir hinn mikla aukakosinað. sem það heíir í for með sér að endurprenta bækur félagsins, þá komumsi við ekki hjá því. öllum félags- mönnum, sem ekki hafa fengið bækur fyrra árs, Vatnajokul og Rauða penna, gefst kostur á að eignast þær með hausiinu fyrir sama verð og áður, og mörg hundruð hafa þegar paniað þær. Við skorum nú á alla, sem hafa óskað eftir endurprentuninni, að senda okkur hið allra fyrsta andvirði bókanna, tíu krónur (2 kr. aukagjald á bók, ef menn vilja þær rnn- bundnar)’, eða greiða það til umboðsmanns á staðnum. Mjög bréðlega veröur tilkYnnl um val og úikomu næslu bóka félagsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.