Þjóðviljinn - 03.05.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 03.05.1938, Page 2
Þriðjudaginn 3. maí T938 Þ JÓÐVILJINN afi var dagnr eiDingarinnar m allf land. Kanpfélag Siglflrðinga gengur ágœtlega. 1. mal í Vestmanna- ejfjanm. Fullkomin sameining var um 1. maí milli verklýðsfélaganna, Alþýðuflokksins og Kommún- istaflokksins í Vestmannaeyj- um. I kröfugöngunni um bæinn tóku þátt um 600 manns. Á útifundinum töluðu Har- aldur Bjarnason, Páll Þorbjarn arson, Guðmundur Helgason og Jón Rafnsson. Um kvöldið var inniskemmt- un í Alþýðuhúsinu. Þar fluttu ræður: Margrét Sigurþórsdótt- ir, formaður „Snótar“, Helga Rafnsdóttir, Guðlaugur Hans- son og fyrir Ungherjana Lalla Sigurjónsdóttir. Milli atriðanna sungu kvennakór og blandaður kór undir stjórn Sigríðar Árna- dóttur. Fór allt hið bezta fram. 1. maí i Akureyri / Verklý ðsf élögi n og Kommún - istaflokkurinn á Akureyri geng- ust fyriv kröfugöngu 1. maí. Safnast var saman fyrir utan Verklýðskúsið. Þar töluðu -Sig- þór Jóbannsson, form. Verka- mannafóiags Akureyrar, Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Norðurlands, og Steingrímur Aðalsteinsson, formaður Kommtúnistaflokksins á Akureyri. — Síðan var haldið af stað í kröfugöngu um Odd- eyri og Brekkuna og að Nýja Bíó-húsinu. Tóku þát,t í kröfu- göngunni á þriðja hundrað manns. 1 Nýja Bíó var haldin sam- koma og var troðfult, þar. Flutti Elísabet Eiríksdóttir ræðu en Karlakór Akureyrar og Kvennakór ».Einingar« sungu, en Áskell Snorrason stjórnar þeim báðunu 1. maí i Siglolirði 1. maí var haldinn sameigin- lega af verklýosfélögunum og báðum verklýðsflokkunum. Fólkið safnaðist saman við Al- þýðuhúsið. Þar flutti Gunnar Jóhannsson ræðtu. Síðan var Iialdið af stað í kröfugöngu um bæinn cg tóku þátt í henni á þriðja hundrað manns. Er það fjörmennasta kröfuganga, sem haldin hefir verið á Siglufirði. Síðan var staðnæmst. á Skóla- balanum og lraldinn útifundur. Var þar hinn mesti mannfjöldi saman kominn, eða um 1000 manns,. Þar flutítu ræður Þor- oddur Guðmundsson og Jón Jó hannsson. Um kvöldið var skemtun í Al- þýðuhúsinu. Þar töluðu Aðalbj. Pétursson og Ríkey Eiríks- dóttir og var einnig margt fleira til skemtunar. Verkalýður Siglufjarðar er fullur sigurgleði yfir þeim sigr- um, sem hann hefir unnið und- anfarið í krafti einingar sinnar og ákvreðinn í að fullkomna þá einingu með myndun sameinaðs flokks í haust. Var það rauði þráðarinn í ræðunum 1. maí. l.fflðii Sanððrkróki Framséka tekarpáttf há- tiðahSldannRi með Al- ðvðnfl. og Kommhnistafl. 1. maí var haldinn sameigin- 'lega af A1 þýouflokknum, Komrn- ó.nistaflokknum og Framsókn- arflokknum, en á milli allra þessara flokka er sem kunnugt er h'in besta samvinna á Sauð- á rkrók. Háldinn var fjölmennur úti- fundur kl. 1 og síðan inniskemt- un kl. 4| og komust færri að en vildu. Á þessum fundum töluðu: F riðrik ílansen, oddviti (Fram- sóknarm.), Pétiur Laxdal (komm.), Hélmar Mangiisscn (komm.). Arni Hansen (Alþ.fl.), Kristinn Guðlaugsson (Alb.íl.) og Magnús Bjanrason (Alþ.ii.I. Kl. 4} var svo haldinn skemt.- un, þar scm margir héldu hvatn- ingarræður. Ennfremur var sýndur sjönleikur cg ýmsúegt fleíra var til skemtwnar. 1. mai á Stokksejfri 1, maí í Borgarnesi Verklýðsfélag Borgarness gekkst fyrir kvöldskemmtun í samkomuhúsi kaupstaðarins að kvöldi hins 1. maí. Á skemmtuiiinni fluttu ræð- ur þeir Ásgeir Blöndal og Frið- rik Þorvaldsson. Um 200 manns sóttu skemt- unina og fór hún hið bezta fram. 1. mai i Reyhjavfk Frh. af 1. síðu. Kötlum las upp og Karlakór verkamanna söng. Auk þess1 skemmtu Ungherjar með niunn hörpuleik. Að lokum var stig- inn dans fram eftir nóttu. Skemmtun þessi var mjög fjölsótt og komust færri að en vildu. öll hátíðahöld dagsins fóru hið bezta fram og voru verk- lýðsstéttinni til sóma og efl- ingar í baráttu þeirri, er nú bíður framundan, bæði gegn stéttaróvinum sínum og vand- ræðamönnum, sem fram að þessu hafa talið sig í hópi al- þýðunnar. Svo sem kunnugt, er samein- uðust í hittifyrra þau tvö kaup- félög, er fyrir voru á Sigluíirði og tók Kaupfélag Siglfirðinga um leið upp þá reglu að selja gegn staðgreiðslu og gefa þá 5% afslátt um leið frá því vöruverði, sem, ella er reiknað. Nú var nýlega haldinn aðal- fundur og sýnir hann glæsileg- ar framfarir Kaupfélagsins: Vöncvelta liefur vaxið úr 288 þús. kr., sem hún var 1986, upp í 125 þúsund kr. 1937. Meðlimmn í félaginu liefur fjölgað úr 120 upp í 220. Skuldir félagsins liafa lœkkað úr 62 þús. kr. niður í 26 þús. Arðurinn, sem úthlutað er til Eftir austurrísku konuna Agnes Deutsch er nýlegakom in út bók, sem lýsir för hinna 800 sósíaldemókratísku varnar- liðsmanna (Schutzbiindler) frá Austurríki til Sovétríkjanna eft- ir febrúaruppreisnina 1934. og hinum höfðinglegu viðtökum, sem hinir austurrísku sósíal- demókratar hlutu af hálf* rúss- neska verkalýðsins. Bókin lýsir lífi og starfi þessara manna í Forsætistáðherra beimtar gerðardðm í stýriœannadeilBflDí Hermann Jónasson forsæt- isráðherra ritaði sáttasemjara ríkisins bréf í gær. í bréfi þessu felur hann sáttasemjara að beita sér fyrir því, að kom- ið verði á bindandi gerðardómi í deilu þeirri, sem nú er uppi milli stýrimanna og Eimskipafé- lagsins og Skipaútgerðar ríkis- ins. Vill hann láta báða deilu- aðila nefna sinn manninn hvor í gerðardóm þennan, og að ráð herra skipi oddamann. Virðist þar með mega vænta eins gerðardómsins enn. prýðilega fram að öðru leyti en því, að ræða Ólafs Hansson- ar menntaskólakennara var fyr ir neðan allar hellur. Taldi hann til dæmis verklýðsbylting- una í Sovétríkjunum til þeirra „afhroða“, sem sósíalisminn hafi beðið á síðustu árum. Og segja sögu sósíalismans án þess að minnast á verklýðsbylting- una rússnesku öðruvísi, er hæp in söguleg vísindamennska. Nasistar fara á kreik Nazistar ráfuðu 50—60 sam an um bæinn, en enginn veitti þeim neina athygli. félagsmanna, er a.uk 5%, sena £>;reidd eru við staðg'reiðslu, 12% og fara þar af 3% í sjóðina, en 9% til félagsmanna. Alls e.r þannig arðurinn í rauninni 17% til þeirra, serni greiða við mótr-. töku varanna, Hefur félagiðorð- ið til þes,s að lækka stórum vöru,- verð á Siglufirði, Tveir menn gengu úr st.jórn Kaupfélagsins, þeir Gunnlaugur Sigurðsson óg Jcna.s Jónsson. Kosnir voru í staðinn Páll Ás- grímsson og Arnþór Jóhannsson. Eiga. auk þeirra sætii í stjórn- inni: Aðalbjörn Pétursson, Er- lendur Þorsteinsson og Friðleif- ur Jáliannsson. Sovétríkjunum síðan, hvernig- þeim var tryggð vinna, fag- menntun og hamingjusöm til- vera í hinu nýja landi, þangað sem þeir höfðu flúið undan of- sóknum fasismans. I bókinni er skýrt frá því, að miklu leyti með orðum varnar- liðsmannanna sjálfra, hvernig þeir komu til Sovétríkjanna full ir af hleypidómum og röngum hugmyndum um þetta ríki verkalýðsins. Sósíaldemókrata- foringjarnir í Austurríki og blöð þeirra höfðu um 20 ára skeið unnið að því eftir megni, að drepa niður alla samúðaust- urríska verkalýðsins fyrirlandi sósíalismans. Og þessi viðleitni þeirra, hafði því miður borið allt of „góðan“ árangur. Þess- ir menn hafa nú kynnzt Sov- étríkjunum af eigin raun, allt það hugmyndakerfi, sem þeim hafði verið innrætt af hinum sósíaldemókratísku foringjum er þar með hrunið til grunna. Örfáir miður heiðarlegir ná- ungar höfðu raunar smyglað sér inn í Sovétríkin í skjóli hinna 800 varnarleðsmanna, eins og fasistaþjónninn Wenin- ger, njósnarinn Laszle og Rúss- landsrógberinn Schlamm. Þess- ir menn gengu þegar í þjón- ustu Schussniggs og fasismans, er þeir hurfu burt úr Sovétríkj- unum. Frá slíkum mönnum höfðu Alþýðublaðið og Morg- unblaðið „heimildir“ sínar, er iþau birtu^ í ivetur um ókjör þau, sem varnarliðsmennirnir ættu við að búa í Sovétríkjunum svo að þeir væru nú sem óðast að flýja þaðan heim til fasism- ans. Þessar lygasögur hrekur Agnes Deutsch rækilega' í bók sinni. Það eru ekki aðrir en þessir fáu fasistaþjónar, sem smyglað höfðu sér inn; í Sovét- ríkin í blóra við hina austur- ísku verkamenn, sem flúið höfðu heim til föðurhúsanna, í faðm síns fasistiska upphafs. í bókinni eru meðal annars birt eftirfarandi ummæli gamals verkamanns, sem áður var Frh. á 3.. síðu. 'Á Stokkseyri var dagsins minst í fyrsta .sinni og var það Vtrklýðsfélagið Bjarmi, sem gekst fyrir hátíðahöldunum. Hóifust hátioahöldin ineð fjöl- mennum fundi í samkomuhúsi þorpsins. Þar fluttu ræður Helgi Sigurðsson, Agnar Hreinsson, Guðmi. Einarsson, Sæmundur Friðriksson bóndi, Gunnar Bene- diktsson frá Eyrarbakka og' Helgi Sigurðsson. Allir ræðumennirnir hvöttu verkalýðinn eindregið til eining- ar, víttu harðlega klofnings- starfsemi hægri foringjanna í Alþýðuflokknum og- mótmæltu vinnulöggjöfinni. Kl. 8 um kvöldið hófst kvöld- skemtun með dansi. Þar fluttu ræður Andrés Straumland og Jón Guðlaugsson. 1. maí á ísafirði Á ísafirði voru einnig sam- eiginleg hátíðahöld. Var svo ráð fyrir gert, að haldinn yrði útifundur, en vegna þess hve veður var slæmt, var horfið frá því og fundur haldinn í sam- komuhúsi. Töluðu þar ræðu- menn frá báðum flokkum og var fundurinn góður. Um kvöldið var haldin skemmtun og fór hún einnig hið bezta fram. 1. maí á Akranesi. Verklýðsfélag Akraness efndi til skemmtunar að kvöldi hins 1. maí. Skemmtunin var fjöl- breytt. Hálfdan Sveinsson og Finnur Jónsson töluðu. ,Hópganga4 ,Skjaid borgarinnar4i. Klofningsmenn Alþýðuflokks ins efndu, eins og áður er sagt, til „hópgöngu“ suður í kirkju- garð. Söfnuðust þeir saman við Alþýðuhúsið, þar sem Sigurður Einarsson flutti minningarræðu um Jón Baldvinsson. Að ræðu hans lokinni var haldið suður í kirkjugarð, en gangan var á- berandi fámenn og vandræða- leg, í alla staði. Lögðu þeir Stef án Jóhann Stefánsson, Harald ur Guðmundsson og Guðm. R. Oddsson blómsveig á leiði Jóns Baldvinssonar. Að því búnu, hélt „hópurinn“ niður að Iðnó iog hlustaði á ávarp Haralds. Guðmundssonar. í einu orði sagt fór ekkert fyrir klofningsmönnunum á götunum. Menn vissu tæplega að þeir væru þar, og athygli allra beindist að hinni fjöl- itnennu göngu og fundi alþýðu- samtakanna. Seinna um daginn boðuðu klofningsmenn til fundar í Gamla Bíó og sóttu hann um 200 manns. Skemmtanir þeirra. | um kvöldið voru og fásóttar, I bæði í Alþýðuhúsinu og Iðnó. pó mun Iðnó hafa fylzt að mestu um hálftólfleytið. Ádag- skrána hlýddu fáir. Útvarpið heiðrar baráttudag alþýð- unnar, Þá bar það til nýlundu, að útvarpið hafði sérstaka dag- i skrá í tilefni af 1. maí. Fór það Anstnrrískir verkamenn: Dm dvol sína í Sovétrikjannm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.