Þjóðviljinn - 03.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.05.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR pRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1938 ¦¦¦¦¦¦iBBHn 100. TÖLUBLAÐ Krof nganga alþýðasamtakanna var sfi qoimennasta, er sési hefir hir. Ulifnndiirisiiii Anstnrvöllnr og gotnrnar i kring þétiskipaðar iólki ilHépganga"„SkjaldborB- arinmar": krygðarmynd. RÖFUGANGA og hátíðahöld alþýðusamtakanna í fyrra- dag voru meiri og stórkostlegri en nokkur dæmi eru tíl hér í Reykjavík. Sýndu þau gjörla, hve alráðin reykvísk al- pýða er í því, að skapa einingu sína, þrátt fyrir öll ólæti og hróp klofningsmannanna, og hversu hún gersamlega fyrirlít- ur allar þeirra starfsaðferðir og alla þeirra baráttu til þess að viðhalda klofningi í röðum alþýðunnar. [ Skjaldborgin efndi til „hópgöngu" suður í kirkjugarð og voru þeir svo fámennir, að af bar. Köstuðu ýmsir tölu á lið- ið og fengu flestir eitthvað á þriðja hundrað, sumir að vísu dálítið minna og nokkrir losuðu þrjú hundruð. Sýnir þetta betur en allt annað, hve klofningsmennirnir eru gjörsamlega heillum horfnir í augum reykvískrar alþýðu. Hátíðahöid alþýðusamtakanna hófust nieð barnaskemmt- un í Nýja Bíó kí; 10 Mrn tnorljunínn. Var það húsfyllir.ogfór jskemmtunin hið bezta fram. Utifundur og kröfuganga. KJiukkan að ganga tvö fór fólkið að safnast saman á Lækj- artorgi og Lækjargötu. Kl. 2 setti Sigurður Guðnason hátíða- tíðahöldin, og Sigfús Sigurhjartarson og Halldór Kiljan Laxness fluttu djarfar ræður um sókn og einingu alþýðunnar. Að því búnu hófst kröfugangan og gekk lúðrasveitin í broddi fylkingar. Farið var inn Hverfisgötu, upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti. Þá var farið suðui Aðalstræti, upp Túngötu og niður Ægisgötu og Vesturgötu, eftir Aðalstræti, Kirkjustræti og gengið að lokum ttmhverfis Austurvöll og staðnæmst þai Hófst nú útifundurinn og hafði hátölurum verið komið fyrir hjá vellinum. Ræður fluttu: Héðinn Valdimarsson, Brynj- •ólfur Bjarnason, Friðleifur Friðriksson, Jón Guðlaugsson, Björn Bjarnarson, Petra Pétursdóttir, Jón Magnússon og Einar Ol- geirsson. Lúðrasveitin Svanur lék á milli þess, sem ræðumeun tölu'ðu, þar sem kórarnir gátu ekki sungið vegna þess hve hvasst var á vellinum. Allir Iögðu ræðumennirnir áherzlu á einirigarmálin óg hve brýn nauðsyn það væri, að fullkomijr} feameining verklýðsflokkanna tækist hið bráðasta. Var ræðum íþeirra allra vel tekið, og mannhafið þakti allan völijnn og'göt- lumar, sem liggja að hon.um. Ber ölhun saman um, að aldrei hafi fleiri menn komið á Austurvöll 1. mai. « v Samkoma i Nýja- Bíó Kl. 5 hófst samkoma í Nýja Bíó. Hófst húh með því, að Runólfur Pétursson setti sam- komuna, Skúli Þorsteinsson flutti erindi, Halldór Kiljan Laxness las upp úr „Höll sum- arlandsins", bók, sem nú er í prentun. Ennfremur töluðu þeir Áki -Jakobsson og Pétur Ö. Qúðmundsson. Guðný Sigurð- ardóttir las upp kvæði, og Karlakór alþýðu og Karlakór verkamanna sungu. Var samkoma þessi fjölsótt og hin prýðilegasta. Skemtiin i K. R. Um kvöldið var svo skemmt un í K .R.-húsinu. Þar fluttu ræður þeir Eggert Porbjarnar son, Ólafur H. Einarsson og Haukur Björnsson. Jóhannes úr Frarnh, á 2. síðu. Efst til vinstri: Kröfugangan kemur niður Skólav.st. Til hægri: Upp Frakkastíg. Að neðan til vinstri: Fyrstu mennirnir koma niður Skólavörðustíg. Til hægri: í Bankastr. og Austurstr. Voldagar krofngongur í Noskva. Heitstreogina hies mimAi sðsialisma EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. j; MAÍ hátíðahöldin í Moskva hófust með hersýningu á ** Rauða torginu undír stjórn Budjonny og Vor- osjiloffs. Meðal annars átti hersýning þessi að sýna, hve mikl- um stakkaskiptum herinn hefði tekið siðan á byltingarárun- um. Eftir torginu fóru meðal annars brynvarðar bifreiðar, sem Rauði herinn notaði í borgarastyrjöldinni á Suðurvíg- stöðvunum. Var þetta gert ti! þess að sýna muninn á hern^ aðartækninni nú og þá. Meðan hers)'ningin fór fram var Rauða torgið þakið hermönnum, fallbyssum og bryndrekum af öllum stærðum og gerðum. Þá komu og inn á torgið hersveitir með loftvarn- arbyssur, og sérstakar vígvél- ar til þess að verjast og ráða niðurlögum bryndreka, og yf- ir torginu flugu endalausar rað- ir flugvéla. ^.; Um leið og hermennirnir fóru framhjá leghöll Leniiis, sóru þeir hernaðareiða, þar sem þeir heita að verja Sovétríkin fyr- ir hvaða fjandmanni sem væri, og hverskonar árásum, og að reynast málstað alþýðunnarum allan heim trúir. Uppi á leghöll Lenins var sendinefnd frá spanska tyðveldinu og hyllti Framh. a 3. síðu. ,Chiiffiber!aiB verðor að vikja' KJðrofð eoskra verka- ffiaona 1. ioaí. LONDON í GÆRKV. FO. V LONDON voru kröfugöng * urnar stærri en nokkru fyrr. Sextán ræðupallar höfðd' yerið settir upp, og mannfiöld inn, sem safnaðist saman til að hfusta á ræðumennina er tal- inn hafa numið 200 þúsundum. í Hyde Park söfnuðust 50,000 manns utan um merki komim- únista og róttækari vinstrí " imanna, og báru kröfugöngu- menn spjöld þar sem áletrað var: „Chamberlain verður að víkja" og „Leyfum spönsku stjórninni vopnakaup". í Olasgovv safnaðist meirí fjöldi saman til hátíðahaldanna (Prh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.