Þjóðviljinn - 03.05.1938, Page 3
Þ JÓÐVILJINN
ÞriðjudaÖginn 3. maí 1938
IIJðOVIUIIIN
Málgagn KommCiiijstaflokks
Islands.
Ritstjóri: Einar O'.geirsson.
Ritstjórn: Bergstrðastræti 30,
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglj singaskrif-
stofa: Laugaveg 38. Sími 2184.
Kemtjr ú.t alla, daga nema
" mánudaga.
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nSgrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25.
I lausasölu 10 aura eintakiö.
Víkingsprent, Hverfisgötu 4,
Sími 2864.
1. mafi
Kröfuganga alþýðusamtak-
anna í fyrradag va.r tvímæla-
laust sú langstærsta er sést hef-
ir hér í Reykjavík. Fór hún hið
besta fram í öllum atriðum og
sýndi glöggti þá djúptæku ein-
ingu, sem, nú er í myndun milli
allrar reykvískrar alþýðu.
Fyrsti maí er liðskönnunar og
liðssýningardagur verkalýðsins.
Hann er spegilmynd af þrótti, og
þroska verkalýðsins á hverjum
tima, mynd þesa baráttuhugar
og’ sóknarvilja, sem stéttin hefir
yfir að ráða.
Reykvískur verkalýður getur
verið stoltur af fyrsta mai að
þessu sinni. Kröfugangan sem;
fór um götur bæjarins sýndi að
þar fór lið sem, var í sókn, liö
semi gekk brautir lífsins og bar-
áttunnar, stétt, sem hafði mark-
að sér ákveðnar stéttvísar skoð-
anir um hlutverk aitt.
Verkalýðurinn hefir á undan-
förnum; árum sýnt það, fyrsta
maí, að hann er í sókn. En fyrsti
maí var að pessu sinni sérstæð-
wr. Alþýðan sem áður liafði ár-
um saman gengið í tveim fylk-
ingum uni götumar hafði sani-
cinast í einn lióp, undir sama
rnerki til sameiginlegrar bar-
áttu. Fyysti maí var liðskönnun-
ardagwr og Jiðssýningardagur
einingarÍDinar. Það gaf honum
sinn sérstaka- svip og ákveðna
tilgang, og gerði daginn að þýð-
ingarmiklum áfanga að næsta
marki fullri sameinhigu verka-
lýðsflokkannai.
Klofningsmenn Alþýðuflokks-
ins eða »Skjaldborgin« svokall-
aða; efndi til »hópgöngu« suður
í kirkjugarð. Þeir geng-u fáiið-
aðir og hljóðir um góturnar eins
og vera bar. Fáir veittu þeim at-
hygli og erm foSrri lögðw þeim
Hð, á þessari píningargöngu
sirírd. »Skjaldborgin« fann þetta
'cel, og það voru lágreistir og lot-
Jegir memi, sem ráfuðu á eftir
Idjómsveitintni, upp Túngötu og
snðwr Garðastræti. Það leyndi
sér hvergi, að hér fór .hópur
manna sem var slitinn, úr tengsl-
um við líf og baráttu verkalýðs-
ins, nátttröll, sem, höfðu dagað
uppi á miðri leið, sveit. sem gekk
til sinnar eigin grafar.,
Sú festa, og sá baráttuvilji,
sem einkennir æfinlega baráttu
alþýðunnar, kröfugöngur hennar
og önnur hátíðaböld, var himin-
fjaxri þessari samkundu. Hún
áttd ekkert af þeim þrótti, sem
einkendi kröfugöngu alþýðusam-
Olinhrlngarnlr hefja strið vlð Naita
Hringavaldið œtiar sér í kraVti auðmagns
sfns að drepa NaVta með verðlækknn
ð bensfni rans stnndarsaklr tll að geta
okrðð einir A neytendnna síðan.
^y/udeíþinmr
' m y
Bilotjérafélaglð ,Hreyiillc okorar á alla
bensinnotendnr að fylkja sér nm Nafla
f rúm 2 ár hafa nú bensín-
kaupendur á fslandi nqtið ávaxt-
anna. af sigrum bílstjóranna í
bensínverkfallinu í des. 1935.
Trygging þess að hægt væri að
njóita ávaxtanna, af þessum sigri
hefur verið sú, að hlutafélagið
»Naffa«, —- eina félagið, sem ó-
háð er ojíuhringunumi, — gæti
haldið áframl að starfa og halda
niðri verðinu.
Það sýndi isig hvað áþreifan-
legast umi áramótin síðustu, þeg-
ar tollurinn hækkaði á bensí.ni,
að olíuhringarnir voru ekki lengi
að skella, þeim tolli á vöruna og
hækkuðu bensínlí.terinn upp í 34
aura, en Na,fta hinsvegar tók á
sig nokkurn hluta tollsins og
hafði verðið 32 aura.
Vinsældir Nafta, hafa aukist
mikið, .sökum þess að fjöldi
manna lít.ur á það félag sem
nokkurskonar tryggingu gegn
einokun hinna útiendu olíu-
félaga,, þó Nafta sé a.uðvitað
verslunarfélag eins og hin, en að
því leyti öðru vísi sett, að það á
tilveru sína einmitt mestmegnis
undir vinsældum og skilningi
bensínkaupenda og væri ella of-
urselt hinum voldugu auðhring-
um, svci fátækt. og rekstursf jár-
lítið sem það er.
Nú hafa hringarnir ákveðið að
hefja herför gegn Nafta, til að
drepa félagið í krafti auðmagns
síns, og cetla að gera það með því
að Jækka bensinverðið í bili og
hækka það svo aftur, þegar bú-
ið vœri að ráða mðwlögum
Na-f ta, kaurpa upp eignir þess og
ianka, því þá vœru hringamir
orðnir alvaldir aftur og gœtu
takanna, enda va,r hún kvistur á
öðrum meiði.
»Hópganga« Stefáns Jóli. Stef
ánssonar og Finnboga RiUs
sýndi dóm> alþýðunnar yfir störf-
um þeirrai. Hún sýndi hve frá-
leitt það er þegar þeir herrar
segjast taJa i hennar nafni, og
starfa í Jiennar anda. En þessi
»hópganga« var jafnframt
dauðadómur yfir klofningsstwrf-
semi þeirra.
Kröfwganga alþýðusamtak-
anna sýndi Jvinsvegar glöggt, að
verkalýðurinn stefmr til fuJlrar
einingur og að liann lánar eng-
um fylgi sitt til þess að berjast
á móti henni.
Fyrsti maí hefir leitt þetta alt
í ljós, svo áþreifanlega, að ekki
tjáir um'að deila. Og, eftir þeim
lærdómum verða allir að starfa
sem vilja vinna fyrir alþýðuna.
Hinir verða á móti henni, og
hljóta fyrirlitninguna að laun-
um að viðbættu fylgisleysi.
látið hensinnoiendur borga
striðskostnaðinn. líJca.
Þess vegna JæJckuðu hringarn-
ir bensínverðið 1. maí úr 34. aur-
um niðwr í 31 eyri.
Er auðséð að lækkun þessi er
■eingöngu gerð til að reyna að
véla, viðskiftavini frá Nafta í
von um, augnablikshagnað, —
til þess; að gera. þá síðan háða
hringunum í framtíðinni.
Nafta svaraði tafarlaust með i
því að lœJcJca verð sitt úr 32 |
1. maí í Sovét-
ríkjunum
Framh. af 1. síðu.
herinn hana um leið og hann
fór fram hjá.
K1 12 var hersýningin úti og
þá hófust kröfugöngurnar. —
Verkamenn hvaðanæfa úrverk
smiðjum borgarinnar streymdu
yfir Rauða torgið undfr rauð-
um fánum og spjöldum með
myndum af leiðtogum þjóðar-
innar.
Stalin, Vorosjiloff, Molotoff,
Kaganovitsj, Kalinin, Jesjoff og
Dimitroff stóðu á leghöll Len-
ins, meðan kröfugöngurnar fóru
framhjá, og var þeim heilsað
með miklum fögnuði af mann-
fjöldanum.
Eftir að kröfugöngunni var
lokið, hófust mikil hátíðahöld
um alla borgina.
Kröfugangan, hersýningin og
öll hátíðahöldin báru ljósan vott
um hinn sigrandi sósfalisma og
samúð með öllum verkalýðauð-
valdslandanna, sem á í hinni
hörðustu baráttu við auðvald
og fasisma. Hér var um nýtt
heit að ræða, um að hvika
aldrei út af braut sósíalismans,
halda baráttunni áfram unz fas-
ísminn væri að fullu eyðilagð-
ur. FRÉTTARITARI.
aurum niður í 31. Selur Nafta
því. nú á sama verði c£ hring-
arnir, en var áður 2 aurum ó-
dýrara. Reynir nú á skilning
allra bensínkaupenda að meta
meira framtíðarhag sinn en
augnabliksgróða, og standa sem
einn maður um Nafta, til að
vernda það gegn árásum hringa-
valdsins.
Stjórn bílstjóraf éJagsins
Hreyfill hefur þegar gefið út
eftirfarandi áiv'arp tiJ allra berir
sínkaupenda:
Vinnalðggjðfin
sampykt f neðri deild
I gær var vinnulöggjöfin
samþykkt við 3. umr. í neðri
jdeild með 26 atkv. gegn 3.
Greiddu þeir Einar, ísleifur og
Héðinn atkv. á móti, en hinir
allir með.
Samþykkt var breytingartil-
laga um, að ekki sé heimilt ad
gera aðför í fundarhúsum,
sjúkrastyrktarsjóðum né slysa-
tryggingar og menningarsj.,
vegna ábyrgða þeirra á samn-
ingsrofum, enda séu eignir sjóð
anna skýrt aðgreindar fráeign
um félaganna og óheimilt að
verja þeim til almennra þarfa
þeirra.
AUSTURRÍSKIR
VERKAMENN
Framh. af 2. síðu.
gtarfsmaður í Sósíaldemókrata-
flokki Austurríkis, en starfarnú
í rússnesku bílasmiðjunni „Stal-
in“. Hann segir:
„í Wien var ég trúnaðarmað-
ur á vinnustöðvum, formaður
flokksdeildar, leiðtogi menning-
starfsins á vinnustðanum og
fulltrúi flokksstjórnarinnar í
mínu hverfi. Ég vann hin dag-
legu flokksstörf og barðist
gegn kommúnistunum í fullri
trú á þá kenningu hinna sósíal-
TILKYNNING FRÁ
STJÓRN BIFREIÐASTJÓRA- FÉLAGSINS „HREIFILL“.
Enda þótt olíuhringarnir haíi nú neyðst til að lækka bensín-
verð sitt á öllu landinu ogseljinú benzín á sama verði ogh/f
Nafta í Reykjavík, vill stjórn „Hreyfils“ eindregið skora á
alla meðlimi félagsins og alla aðra benzínnotendur að beina öll
um sínum benzínkaupum nú og framvegis eingöngu til h/f
Nafta, sem eins og kunnugt er hefir haldið niðri benzínverðinu
um allt land í hörðustu samkeppni við olíuhringana. Af
reynslu liðinna ára mega benz,ínnotendur gera sér ljóst hvað
við tæki, ef olíuhringarnir yrðu aftur einráðir um benzínsöluna
og benzínverðið í landinu.
Stjórn bifreiðastjórafélagsins „HREYFILL
»Hvar eru aUir nvínir menn«,
sagði Haraldur, þegar Jiœgri
meimirnir œtJuðw að Jiafa liðs-
könnun á síðasta Dagsbrúnar-
fundi á þann hátt að sjá hve
'margir vildu ganga út, — og
það urðu svo fáir, að enginn tóJ-c
eftir því að nokkur fceri!
**
»Hvar eru allir minir menn«,
Jirópaði Arngrimwr Kristjáns-
son í Gamla Bíó 1. mai, þegar
ekki var fóJk í þriðjungi sæt-
anna. Ekki einu sinni 200 mœttu
af Jiinjcm »elsta, þrautreyndasta
ftokkskjarna Alþýðuflokksins«,
sem AlþýðwbJaðið segir að Jiinir
900 pappírsmeðJimir Klofnings-
félagsins séu!
Það er stwndum gaman að
kettlingunum þegar þeir fara að
sjá.
• •
En hægri mönmmum verður
vafalctmt ekki Jiverft við þetta.
og því siður má vist vœnta þess
að þeir lœri nokkuð af stao-
reyndum. Þeir bara Játa prenta
í Aiþýðublaðinu að þeir hafi
farið fjölmennustu göngu, sem
sést Jiafi á Islandi — og sé það
ekki í samræmi við staðreynd-
irnar, þá er það awðvitað verst
fijyir aumingja staðreyndirnar
að vera ekki í samræmi við hið
miJda AJþýðublað.
En ef papplr liefði þann eigin-
leika að geta bJygðasl sín, þá
mundi Alþýðublaðið áreiðanlega
vera rautt.
★
Útvarpið œtti að vara sig á
því að láta Jiafa sig til að
skrökva cið hlustendmn um töl-
ur. Það fór að nefna það að yfir
200 manns hefðu verið í hóp-
göngu nazista. Þeir voru tæpir
60 og mest börn.
demókratisku foringja,að Aust-
urríki væri á góðum vegi að
þróast friðsamlega til sósíalism
ans . . . Ég var sósíalisti sam-
kvæmt eðli mínu. Ég reyndi að
vísu að lesa rit Karls Marx,
en mér varð lítið ágengjc í því,
af því að ég naut engrar að-
stoðar í því nátni. f alþýðuhá-
skólanum í Wien tók ég þátt
í hraðritunar- og stjörnufræði-
námskeiðum ... En nú verða
hraðritunin og stjörnufræðin
ekki framar til þess að beina
athygli minni frá kenningum
þeirra Marx og Lenins. Nú sé
ég, að ég var á rangri braut,
meðan ég dvaldi í Austurríki.
Nú veit ég, að með Stachanoff-
vinnu minni framkvæmi ég bylt
ingarsinnað starf, sem upprætir
að fullu þær villur, sem ég
gerði í starfi mínu heima í Aust
urríki“.
Þessu svipuð eru ummæli ann
ara varnarliðsmanna, gæti Al-
þýðublaðið fengið hér mikið
efni til að vitna í, ef því værí
annars umhugað um að taka