Þjóðviljinn - 13.05.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1938, Blaðsíða 2
Föstukiaginn 13. maí 1938. Þ JÖÐVILJINN Dómarinn: „Þér segið að hann Þorkell hafi barið yður í augað. Hafið þér nokkra sjónarvotta"? Ákærði: Nei, nei, eg hefi ekki nokkurn sjónarvott á því aug.anu síðan. • • Maður hafði orðið fyrir pví hvað eftir annaðj, í sporvágni í Lundúnum að stolið var peningaseðlum úr veski á frakkanum hans, hneptum. Svo 'eru vasapjófar par fimir. Hann hugs aði sér að gera peim grikk, og læt- t ur í veskið í peningastað, bláan pappirssnepil með pessum orðum á: „par greipstu í tómt, porparinn“f Þegar hann kemur heim og opnar veskið, er par kominn hvitur seðill í stað hins bláa, og á honum stend- ur:,l'„Nógu fyndinn, dóninn"! »* Einu sinni var mikið rætt um pað og ritað á Englandi, hvort rétt væri að beita líkamlegri refsingu viðher- menn eða ekki. Þetta berst o)g i tal á kjörfundi, og tjáði eitt ping- mannsefnið sig ejndregið meðmælt- I an slíkri refsingu. Kvað hann enga smán að pvi, að sinum dómi. „Ég var einu sinni hýddur sjálfur, og J>að var fyrir að segja satt“, mælti hann, „Óg pað hefir vanið pig af pví“, ansaði einhver í kjósendahópnuni. Einu sinni kom fátæk kona á hreppaskilaping í Glæsibæjarhreppi i Eyjafirði, í forföllum manns síns.. Það mun hafa verið í einhverjum harðindunum á ofanverðri 18.. öld. Einhver hreppsbænda, harðbýll efna- maður er Árni hét og bjó á Skút- um, ávarpar hana og segir: „Þú munt vera komin til að sníkja“ Konan svarar: „Víst er ég snauð að veraldarauð, vafin eymd og sútum: en síst hef ég brauð í sultarnauð sótt til Árna á Skútum“„ • • Einu sinni var ung stúlka, sem átti að kenna í sunnudagaskóla, og var guðspjallið pann dag: „hinn auðugi ungi maður“, en textinn, er leggja áttí út af: „Eitt er pér nauð- synlegt". Hún spurði ofurlítinn drenghnokka, hvort hann vissi guð- spjallið og textann pann dag. Hann svaraði reiprennandi: „Eitt er pér nauðsynlegt — auðugur ungur mað- ur“. ** „Var pað ekki herfilegt að heyra hann Samúel hrjóta í kirkjunni i dag?“ „Jú', hann vakti okkur alla“.. Eiginmáðurinn: Hjónabandið er gildra, — peir sem inn eru komnir væru pví fegnastir að sleppa út, og peir sem úti eru láta narra sig inn. 1. mai á Patreksfirði Verklýðsfélag Patreksfjarðar hélt hátíðlegan fyrsta maí með inniskemtun.. Til skemmtunar var: Ræður söngur, leikur, upplestur, Dans.' Húsið var skreytt í sambandi við daginn með fjölda rauðra fána beggja verklýðsflokkanna, ásamt áletruðum borðum, svo sem: Öreigar allra landa sam- einist. Lifi Alþýðusamband fs- Stanning þvær f asismann af öllnm söknm. Þai var ehbi veriðað blaka við tasistaaam Hann kennir kommúnistumum landráða- starfsemi danskra nasista, sem er stjórn- að frá Berlín. 20. apríl héldu nasisitar í Stockholm fund, þar sem' sam- an komu nokkur hundruö þeirra. Nokkur þúsund verka- manna kölluðu samjan mótmæla- Stauning forsætisráðherra Dana hélt 21. apríl s. 1. mikla ræðu í Árósum. Lagði hann einkum út af skammbyssuskoti nasistans á Steincke ráðherra í ríkísþinginu fyrir nokkru og svo starfsemi nasista í Slésvík. En í stað þess að taka ærlega fyrir landráðastarfsemi nasista í Dan- mörku í þágu þýsku stjórnar- innar og boða handfastar ráð- stafanir til að hindra áframhald þessarar starfsemi, rann ræðan út í taumJausar árásir á komm- únista og Sovétríkin. Hann reyndi að gera kommúnista á- byrga fyrir landráðastarfsemi dansikra nasista, -og reyndi þar með í rauninni að hreinsa fas- ismann af allri sök. Þannig er brautin rudd fyrir fas’smann. Það er auðvitað einmitt það, sem Hitler vill heyra, að skuld- inni sé skelt á kommúnista hvert sinn sem nasistar fremja glæpi sína. Enda virðist það vera eitt helsta sjónarmið Staunings um þessar mundir að haga orðum sínum1 þann veg, að ekki styggi það hina, þýsku nasista. Eins og kunnugt er, hefir Stauning verið helsti hvatamað- ur þess að koma fyrir kattarnef hugmyndinni um varnarbanda- lag Norðurlanda. Sú pólitík er lands. Lifi lýðræðið á Spáni. Lifi Sovétlýðveldin, o. m. fl. Fullkomin eining ríkti innan T.. maí-nefndarinnar,*sem skip- uð var jafnaðarmönnum,komm- únistum og framsóknarmönnum Skemtunin fór vel fram og var hin fjölmennasta skemtun sem verið hefir á staðnum.. líka alveg eins og Hitler vill hafa hana, því að meðan Dan- mörk er einangruð frá öðrum Norðurlöndum í, hernaðarlegu tilliti, er leiðin opin fyrir þýska herinn að ráðast inn í landið hvenær sem honum gott þykir. Enda er í áætlun þýska herfor- ingjaráðsins fyrir næsta stríð vandlega hugsaður kafli um það, hvernig Danmprk skuli lögð und- ir Þýskaland og gerð að mat- vælaforðabúri þýska hersins. Svona fer lýðræðið að þvi að fremja sjálfsmorð. göngu. En hin ríðandi lögregla lýðræðisríkisins dreifði göngu verkamannanna, og margir þeirra, særðust af sverðshöggum lögreglunnar. FRÁ ALpINGI FRAMH. AF 1. SÍÐU Sigurðssonar var kosinn í stað Barða Guðmundssonar, sem ÖiSkaði eftir að láta af starfi, Þórður Eyjólfsson hæstaréttar- dómari. 1 Verkamannabréf 1 Hltaveltan Það er ekki í fyrsta skifticV sem íhaldið hefir lofað okkurc verkamönnunum atvinnu bara ef við vildum falla fram og til- biðja það og kjósa. En svo eftir á hefir þetta sama íhald geng- ið enn lengra með allskonar lyga-útúrsnúning, meðal ann- ars: Bíðið, þetta lagst! Nú spyr allt fólk í bænum: Hve- ið á, og allir flutningar til lands við heita vatnið? Á það að bíða þangað til að stríð er skoll- ið á, og allirflutningar til lands ins tepptir? Hvað skeður þá? Engin kol, enginn mór, gömlu hlóðar-eldhúsin horfin. Pétur borgarstjóri kom heim jafn-Iánlaus og hann fór, og bæjarstjórnaríhaldið varð lok^ að gefast alveg upp á því, að fá lánið upp á eigin spýtur, og varð að leita til landsstjórnar- innar með ábyrgð. Þessir herr. ar í bæjarstjórninni ætla sér samt að stjórna öllum fram« kvæmdum ef til kemur, en þeir mega vita það, að verkamenn munu hafa á þeim fulla gát, og^ sjá til þess að hitaveitan verði framkvæmjd, log framkvæmd þannig, að verkalýðurinn megi vel við una. B. H. Utbreiðið ÞjéðvíljoDn Iðum 1737 Vinir „Iðunnar“ hafa oft ver- ið orðnir langeygðir eftir henni á undanförnum árum, en því fegnari þá loksins hún kom. Sennilega stafar þó óreglan á útkomu hennar ekki síst af því að vinirnir hafa sýnt henni ræktarleysi, Iátið vera að borga ársgjaldið eða dregið það úr hófi.. Fyrir nokkru kom út stærðar- hefti af „Iðunni“ og er það all- ur árgangurinn 1937 í einu bindi.. Er þetta fjölbreytt bók að fræðum og skemtan, eins og Iðunnar-árgangarnir hafa jafn- an verið, og þó ekki síst hin síðari árin.. „Iðunn“ er ekki og hefir ekki verið neitt flokks- rit, ekki einu sinni eindregið vinstri-flokkatímarit, þar semað í henni hefir birst t.. d. svo for- stokkað íhaldsefni og sumar af Igreinumi Benjamíns Kristjáns- sonar, enda lætur ritstjórinn svo ummælt í athugasemd í þessum nýja árgangi, að hann skoði hina einstöku greinarhöf- 1.-4. hefti un'da ábyrga fyrir þeim skoð- unum, er þeir setja fram. Með því móti verður tímaritið opinn vettvangur ýmsra skoðana, og er ekki annað en gott um það að segja með tímarit, er hvorf sem er Jl ekki að verða áróð- ursrit einstakrar stefnu. Þá er ekki fyrir það að synja, að „Ið- unn“ á skilið þær árásir, sem á hana hafa verið gerðar fyrir frjálslyndi og róttækni, og er ekki að sjá að hún hafi tekið, sér þær nærri. I „Iðunni“ 1937 skiptast á greinar um alvarleg efni, sög- ur eftir innlenda og erlenda höfunda, kvæði, bókafregnir o. fl. Án þess að annað sé lastað er óhætt að segja að eftirtekt- arverðastur þáttur í þessum ár- gangi er innlegg ritstjórans sjálfs.. Árni Hallgrímsson er ó- venju víðlesinn og fjölhæfur maður, sepi lætur sér ekki ,nægja að lesa og auðgast sjálf- ur, heldur leggur alúð við að miðla löndum sínum af því sem hann nær í.. f þetta hefti þýðir hann sögur eftir ágæta erlenda höfunda cSandemose, 0verland, Sherwood Anderson, Otto Rung), merkilegar ritgerðir um heimsstjórnmál og menningar- piál (Ellen Hörup o.. fl.), og rit- ar loks ásamt Stefáni Einars- syni, meginþorrann af bóka- dómunum, sem margir hverjir eru til fyrirmyndar. Fólki þyk-s ir vænt um að fá þessar frá- sagnir um nýjar bækur, sem það kannske nær ekki í fyr en löngu síðar.. Ýtarlegir ritdómar í líkingu við þá, sem Iðunn flyt- ur, gera almenningi út um land kleyft að fylgjast með öllu því helsta sem út kemur af bókum, Loks ritar svo Árni stórpóli- tísk dagbókarblöð, einnig eftir- tektarverð.. Ber þar að sama brunni og áður: Honum nægir ekki að lesa og heyra sím- skeytin um það sem er að ger- at í heiminum.. Að lestrinum loknum tekur íhyglin við, við- leitnin til að skilja það sem bak við liggur, setja einstaka at- burði inn í stórt samhengi, og gefa svo öðrum árangurinn.. Slíkt eru ætíð vel þegnar gjaf- ir.. Enda munu vinsældir Iðunn- ar ekki síst byggjast á því efni sem Árni Hallgrímsson lætur þenni í té.. Árgangurinn hefst á áhrifa- miklu kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum: Hvítar kindur. Þetta kvæði er blátt áfram og hlífðar- laus lýsing á skelfilegum at- burði, minnir á Bert Brecht í miskunnarlausri frásögn. Og ekki trúi ég öðru en að þeir sem lesa þetta kvæði, verði ó- næmir á refarómantíkina hjáDa víð Stefánss. og öðrum slíkum. Jóhannes ritar einnig skemti- lega grein um „Ljós heimsins“.. Sigurður Einarson á þarna skemtilega skrifaða grein, er hann nefnir „Næturróður“. Lýsir hann því andlega róti, er fór í för heimsstyrjaldarinnar og leiddi til fasisma og nas- isma.. Gegn þessu teflir hann Norðurlöndum og sósíaldemó- kratisma, að því er helst verð- ur skilið og verður það „ljós heimsins“ lítt sannfærandi.. Svo er að sjá sent dósentinn hafi gleymt Ijóðlínunni, |er fátæki klerkurinn slöngvaði út á því herrans ári 1930: En verka- Uiannaríkið er veruleiki þó — og er það leitt — dósentsins. vegna.. I grein Jóns Leifs um álit er- lendra þjóða á íslendingum, er ýmislegt rétt, en undir lokin slær alveg út í fyrir höfundin- um, þar sem Mnn þykist hafa' fundið allsh jartryggingu fyr- ir sjálfstæð .slands og virðingu umheims’ ;.. — Ráðið er að importei kong af góðum ætt- um og stofna konungshirð i Reykjavík! Jón Leifs er senni- lega sá fyrsti og verður vafa- laust sá síðasti, sem lætur skop- ast að sér fyrir slíka „sjálf- stæðisbaráttu“.. Af öðrum innlendum höfund- um rita í þenna árgang Ragn- heiður Jónsdóttir, Sigurjón Frið jónsson, Kristján Albertsson, Pétur Georg, Oddný Guðmunds; dóttir, Guðmundur Daníelsson,, Jóhann Sveinsson og Stefáu Einarsson. Nægir upptalning þessi til að gefa hugmynd um fjölbreytnina, þó að hér sé látið staðar numið. S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.