Þjóðviljinn - 19.05.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 19.05.1938, Page 1
VILIINN 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 19. MAI 1938. 114. TÖLUBLAÐ. Slgrar elnlngln á fnndl Amsterdamsambandsfns Verklýðssambönd Frakklands, Spánar, Nor- egs og Mexiko berjast fyrir upptöku verk- lýðssambands Sovétríkjanna í sambandið H»grlmeBnlrnfir ern á métfi efinfingnnnfi Á morgunfundi ráðstefnunnar í Oslo hélt Schevenels fram- söguræðu um samkomulagsumleitanir er fram fóru í Moskva um upptöku verkalýðssambands Sovétríkjanna í Amsterdam- alþjóðasambandið. I ræðu sinni lagði Schevenels áherslu á sjálfstæði hinna einstöku landssambanda í samfylkingar- og alþýðufylkingar- málum. Stjórn alþjóðasamban.dsins gæti ekki gengið að skil- yrðum þeim, er verkalýðssamband Sovétríkjanna setti fyrir inn- göngu, og mundi stjórnin ekki mæla með upptökubeiðninni við þing Alþjóðasambandsins. Jouhaux (Frakkland) lýstiyf- Eigin lækkon á Ijösaraf- magni yfir smnarmánnSina BæjarfalltrAar Kommðoistaflokksios mótmæla gessn qjörræii fbalðsies Bæjarstjórnaríhaldið hefir nú brugðið út af fyrri venju sinni um að lækka rafmagn til ljósa yfir sumarmánuðina. Á undan- förnum árum hefir verið sérstak ur vetrartaxti og sérstakur sum- ir andstöðu Frakkanna við stefnu stjórnarinnar. Einmittnú gæti það haft heimssögulega þýðingu að skapa alþjóðlega einingu verkalýðsfélaganna. Ein- ing væri óhjákvæmilegt skilyrði til sigurs yfir fasismanum, — verði henni ekki komið á, bíður verkalýðshreyfingin ósigur í hverju landinu eftir annað. Jouhaux krafðist þess, að stjórn Alþjóðasambandsins væri gefið umboð til að hefja samn- ingana að nýju. Á fundinum, er haldinn var síðdegis í dag, talaði Toledano (Mexico). Krafðist hann þess, að öllum þeiin samböndum verk lýðsfélaga, er stæðu utan Al- þjóðasambandsins, yrði boðin þátttaka í því. Eining verklýðs- hreyfingarinnar væri söguleg nauðsyn. Rosal (Spánn) taldi það illa farið, að engin sendinefnd frá Sovétríkjunum skyldi vera á þessum fundi. „Verkalýðurinn verður að læra að stahda saman meðan tími er til, og ekki að bíða með það, þar til komið er iit í blóðuga baráttu". Frachon (Frakkland) mælti einnig sterklega mcð upptöku verkalýðssambands Sovétríkj- anna. Hindahl (Noregur) átaldi það að stjórn Alþjóðasambandsins hefði ekki gengið einhuga að samningunum í Moskva, og endurtók tillögu norska lands- sambandsiris um að bjóða sov- ét-verkalýðsfélögunum upptöku. Alment er litið svo. ,á í kvöld, að umræðurnar hafi haft mikil áhrif. Sagt er að Citríne hafi lýst því yfir, að hann sé ekki mótfallinn upptöku verkalýðs- sambands Sovétríkjanna, efhún leiði ekki af sér úrsögn annara landssambanda. Einnig er talið, að sænsku fulltrúarnir hafi enn ekki tekið ákveðna afstöðu. Umræðunum áfram á morgun. ærður haldið FRÉTTARITARI. Steingrímur Aðalsteinsson bæjarfulltrúi. Berðnrdémnrfinn fi stýri- mannadeilnnnl. Úrslit dómsins sýna það best, að komm- únistar höfðu rétt fyrir sér, og kiofn- ingsmennirnir hafia aöeins skömm af því að hafa beitt sér fyrir siikum dómi Gerðardómurinn í stýrimanna deilunni fell í fyrrakvöld. Dóminn sátu eftirtaldir 5 menn: Hákon Guðmundsson, Gunnlaugur Briern og Ror- steinn Porsteinsson hagstofu- stjóri, allir skipaðir af hæsta- rétti. Ennfremur sátu í dómin- um Eggert Claessen fyrir hönd atvinnurekenda og Stefán Jó- hann Stefánsson fyrir hönd stýrímanna. Dómurinn klofnaði í málinu, Rfikfieébyrgð á lánfi tfil vfirkfnnar Lasár? Tiötal fið félaga Steiogr. Aðalsteiosson. Félagi Stenigrímur Aðalsteins son, bæjarfulltrúi á Akureyri, er staddur hér í bænum. Leit hann inn á ritstjórn Þjóðvilj- ians; í gær, og sagði blaðinu m, a. það, sem fer hér á eftir. Við erum hér fjórir sam- an, Steinn Steinsen bæjarstjóri, °g Þriggja manna nefnd frá bæjarstjórn Akureyrar. Var okkur falið að ræða við rík- isstjórnina um ríkisábyrgð á Jáni tiNnrkjunar Laxár fyrir Akureyri og nærsveitir. Bæjarstjórn Akureyrar hefir fengið tilboð um lán til fyrir- tækisins og framkvæmd verlcs- ins, en tilboðið er bundið því skilyrði, að ríkisábyrgð fáist. En frá þinginu 1937 eru til lög, sem heimila ríkisstjórninni að veita ríkisábyrgð fyrir allt að tveggja miljón kr. láni til þessa fyrirtækis. Ræddum við í gær við fjár- málaráðherra, en engar ákvarð- anir hafa enn verið teknar. Hvað er að segja um at- vinnulífið á Akureyri? — Þar er fremur dauft yfir atvinnulífinu. Yfir veturinn er eiginlega engin vinna á Akur- eyri, nema fyrir það fólk, sem hefir fasta atvinnu í iðnaði og verslun. Auk þess er lítils háttar bæjarvinna. — Mundi virkjun Laxár gefa af sér mikla atvinnu fyrir Ak- ureyringa? — Já, það er ákaflega mikið atvinnuspursmál. Gert er ráð fyrir, að 400 þús. kr. verði borg (ið í vinnulaun á þessu og næsta ári, ef byrjað verður á virkjun- 'inni í sumar. Auk þess er virki- unin skilyrði til þess, að iðnað- urinn á Akureyri geti aukizt. Nú er öll stækkun útilokuð vegna orkuleysis. (Frh. á 4. síðu.) þar sem þeir Stefán Jóh. Stef- ánsson og Eggert Claessen gerðu ágreining og réðu þá úr- slitum atkvæði þeirra dómara, sem Hæstiréttur skipaði. Hvað kauphækkun snerti fengu þriðju stýrimenn 15 kr. kauphækkun á mánuði, og auk þess fengu allir stýrimenn á mannflutningaskipum 10 kr. í mistalningsfé mánaðarlega, vegna farmiðasölunnar, sem þeir hafa á hendi. Um eftirvinnuna ,sem varhöf Framh. á 2. síðu. artaxti. Gamli vetrartaxtinn var 50 aurar og sumartaxtinn 12 aurar. Með nýju gjaldskránni, sem farið var eftir i vetur, kost ar rafmagn til ljósa 40 aura og er ákveðið, að sá taxti skuli einnig gilda í sumar. Þeir sem hafa haft efni á að kaupa sér fullkomin rafsuðuá- höld, njóta hinsvegar árið um kring mikilla ívilnana í raf- magnsverði frá ofannefndum taxta. Þessi ákvörðun kemur auðvit- að fyrst og fremst niður á fátæk asta fólkinu í bænum, atvinnu- leysingjum ag öðrum, sem ekki hafa haft ráð á því að kaupa rafsuðutæki. Þessir menn hafa á undanförnum árum getað leyft sér að spara rafmagn nokkru minna á sumrin en þeir hafa orðið að gera á veturna. Með ákvörðun þessari er þeirri leið líka lokað. Á bæjarstjórnarfundinum í dag munu bæjarfulltrúar Kom- múnistaflokksins bera fram til- lögu um, að verð á ljósaraf- magni verði lækkað yfir sumar- mánúðina, maí til ágúst, niður í 10 aura kwst. Verði tillaga þessi samþykt mun sumarverð á rafmagni standa í svipuðu hlutfalli við vetrartaxtann og verið hefir. Blðmlegnr atvlnnnvegnr - framleiðsla morðtækja LONDON I GÆRKV. F. U. Vopnaverksmiðjan Bofors í Svíþjóð seldi árið sem leið vör- ur fyrir 51 miljón krónur í stað 40 miljóna árið þar áður. Ef lit- ið er 10 ár áftur í tímann er munurinn enn meiri, því 1928 seldi verksmiðjan aðeins fyrir 13 miljónir króna. Síðastliðið ár gaf verksmiðjan eigendunum samtals 12 miljónir kr. í hreinar tekjur. í Bofors vinna rlú 5500 manns og er það 700 fleiri en árið áður og' þrefalt fleiri en 1928. — Boforsverksmiðjurnar voru eitt sinn eign Alfraðs Nobels, en eftir dauða hans 1896 komust þær í eign allmargra manna sem mynduðu hlutafélag ið ,,Bofors“. — Hlutafélaglð á að meira eða minna leyti 4járn- námur og 2 rafstöðvar og þar að auki miklar jarðeignir. Mik- ið af framleiðslu Bofors-verk- smiðjanna er selt fil Þýskalands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.