Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 4
s» Ny/a fiio ag EUefta stnndin Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá Foxfélaginu. Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James Stewart. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR FRÁ FOX Myndin er bönnuð fyrir börn innan 12 ára. þlÓÐVIUINN Ferðafélag íslands efnir til göngufarar á Keili og Tröfladyngiur á morgun. Ekið verður á bílíum suður að Kúa- gerði og gengið þaðan. Farmiðar fást á Steindórsstöð til kl. 7 í 'kvöld. Basar. Hinn árllegi basar hjúkrunar- kvenna verður haldinn í dag, Op bo^glnn! Næturlæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. fjtvarpið í dag: 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréftir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: „Höll sumar- landsinsía (Halldór K. Lax- ness rithöfundur). 21.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: Létt kórlög 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Ctsvarsskráin kom út í dag með margs konar hryggilegan fróðleik fyr ir borgara bæjarins. fflæðradagnrlmi Buðir okkar verða opnar á morgun (sunnud.) frá kl. 10-4. 10°|0 af sölunni rennur til mæðrastyrksnefndarinnar. Bióm & Avextlr, Hafnarstræti 5 Fióra, Austurstræti 7 Litla blómabúðin, Skólav.st, 2 Tll belgarlnaar. HakkaO ærkjöt 1,70 kgr. Dilkakjöt Nýsviðin svið Nautakjöt Margar tegundir af salötum. a u pfélaq id ftjfitbúðiriiar laugardaginn 21., í húsrúmi hjúkrunarfélagsins Líkn. Basar- inn verður opnaður kl. 1 e. h. Á basar þessum verður mikið af eigulegum munum. Elsa Sigfúss plðlor komnor Tag en lille Rejse, Den gamle Sang om enhver. Spil en Harmonikatango Vi er Venner. Engang. Seztu hérna hjá mér ástin mín. Heiðbláa fjólan mín fríða. Bí, bí og blaka. Hvar eru fuglar. Rósin. Á næstunnj. kemur. Har du glemt. En Aften í Budapest. Paa en Bænk. Kan du gemme dine Kys? Sov min Unge. — Aðeins litlar birgðir. Klippið auglýsingu þessaút og geymið. NB. Flest þessi lög auk „Lille Kammerat“ fást á nótum. Bljððfærahúslð. i -S. Gamla I3io ^ fSlsDðo fötsporln Framúrskarandi spennandi amerísk leynilögreglumynd gerð eftir hinni dularfullu skáldsögu snillingsins S. S. van DINE: „The Greene Murder Case‘“ Aðalhlutverkin leika: ROSCOE KARNS GRANT RICHARDS og HELEN BURGESS Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Mæðradagurinn er á morgun. Börn sem ætla að selja blóm komi í einhvern þessara staða: Miðbæjarskólann Áusturbæjarskólann eða Ping- holtsstræti 18. milli kl. 5—7 í dag, laugardag eða á morgun sunnud., frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. i Frá höfninni. I nótt var von á kolaskipi til Kol og Salt. Ármenningar fara í skíðaför til Bláfjalla í dag kl. 3 og á morgun kl. 8.30. Farmiðar verða seldir á skrif- stofu félagsins í dag milli kl. 1—2 og við bílana á morgun. Leiklélaq Reykjavikur Gestlr: Aosa Borg — Ponl Reanert. ,ÞaS er komlnn dagur*. sjónleikur í þrem þáttum eftir Karl Schliiter. 2. sýninn á morpn lcl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 (forsala). — Það sem eftir verður af aðgöngumiðum verður selt á morgun eft- ir kl. 1 á 6 kr. stk. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Alexa nder Avdejenko; Eg elska . . 40 Að lokum fæ eg að sofa eins lengi og mig lang- ar til. Ég reyni að sofna, en mér tekst það ekki. Bg blunda litla stund, svo finsit mér sem, heitri hönd sé strokið um enni mitt,. Það er sem amma lúti niður að mér og syngi fyrir mig. Eg vakna ham- ingjusamur og lít í kringum mig. Við höfuðgafl rúms- ins stendur skeggjaður maður og hlær. Hann bíður ekki eftir því, að ég rísi upp í rúminu, heldur gríp- ur höfuð mitt og kitlar varir mínar með skegginu. Ég þekki strax, að hér var kominn Kozjma bróðir minn. Hann faömar m.ig að sér, og grætur án þess að blygðast sín hið minsta, og tárin hverfa í skeggið. Eftir dálitla stund lyftir hann upp hnefanum og Ju'ópar: C*'Djöfulsins skrýmslin! Kozjma þrýstir mér að brjósti sínu og ber mig út á götuna. Tár hans falla niður í götusorpið. I kvosinni er alt á ferð og flugi, og hópurinn Stefn- ir að krá Aganesovs. Alstaðar er fólkið að streyma út úr hreysunum og allir eru í, sínumi bestu fötum, sem aðeins eru tekin upp úr kistunni, þegar mest. er haft við. Fólkið hlustar í ákafa á hásar upphrópanir Garbusar. Hvaða dagur skyldi vera í dag?Getur það átt sér stað, að um einhverja hátíð sé að ræða? Vegna hvers sést enginn drukkinn, eins og venja er til við slík tækifæri? Hvers, vegna heyrist enginn bölva, og vegna, hvers gengur enginn með glóðarauga eða blæö- andi nasir? Hvers vegna berjast ekki námumennirn- ir og verksmiðjumennirnir með hnífum? — Byltingin er hafin. — Rússland er laust við keisarann. — Guði sé lof. — Nú getum við farið að lifa eins og menn. Alt fólkið úr kvosinni hefir safnast saman fyrir utan krána og það leynir sér ekki, að það bíður eftár einhverju stórvægilegu. Bróðir minn gengur upp á steinþrepin, lyftir hendinni og hrópar til mannfjöld- ans: — Félagar, sjáið þennan dreng. Menn kalla hann óburð. Hann er mannafæla. Hann kann ekki að hlæja. Hann er bróðir minn, en líður ykka,r börnum betur og systur ykkar eru þær betur á vegi settar, eða þið sjálf, verið þið ekki að þjást undir sama farg- inu. Hver er það, sem hefir gert: ykkur að bjálfum? Ilver hefir rænt ykkur glöðu brosi og léttum hlátirum? Kozjma lét mig síga niður á þrepin við fætur sí,n- ar, og Garbus ryður sér braut til hans. Hann tyllir sér á tá og fætur hátts riða, Mannfjöldinn bíður eftir því, hvað hann vilji segja. — Félagar, við skulumi krefja þá ábyrgðar, fyrir að hafa eyðilagt æfi okkar. Við skulum, herða að hálsi þeirra. Garbus talar til allra íbúa kvosarinnar, orð hans eru eins og orð af þeirra, vörum, hugsanir þeirra og tilfinningar. Hann hefir ekki lokið ræðu sinni, og er ekki farinn að þreytast. minstu vitund, þegar Kovali grípur stóran kantaðan stein og sendir hann gegnum gluggann á kránni. Er það ekki hér, sem allir hans pening.ar voru teknir af honumt Var það ekki hér, sem börn hans voru gerð að betlurum og kona han,s að skækju. Já, brjóttu alt í rústir, Kovalj steinhöggvari. Jafn- aðu kránni við jörðu. Sjáðu, miannfjöldinn stendur með þér. Sjáðu, konan þín rífur með höndunum í hurðina, Hún vill fá að komast út. Hún æpir til mannanna, að vera íljótir að jafna þessu greni við jörðu og feikja rústunum burtu með öllum vindum himinsins. Skyndilega brýtur óhreinn járhvölsunarmaður hurðina með heljarþungu bjargá. Mannfjöldinn streymir inn í húsið, Það glamrar í flöskum, og öliö. flýtur um alt úr broitnum fötumi Einhversstaðar sést bregða fyrir loga. Eftir augnablik stendur kráin í björtu báli. Neistaflugið berst víðsvegar um kvos- ina, og áður en varir er kviknað í, hreysunum, sem næst standa. Garbus stendur enn þögull og rólegur í eld og reykjarhafinu. Skyndilega lyftir hann kreptum hnefanum og hrópaði hás af reiði: Félagar, sjáið þið þessar hallir, þær eru bygðar upp með holdi okkar og blóði Fólkið lét. ekki undan :síga. Það hikaði hvergi og skref þess voru föst og ákveðin. Skyndilega blikaði á kósakkahersveit, semi kom.æðandi í köldu febrúar- sólskininu. Kozjma var sá fyrsti, sem lyfti hendinni. Fg sá bróður m,inn falla, og ég flýði einsi og fætur toguðu og hafði enga hugmynd umi hvert íæturnir báru mig. Eitt vissi ég og það var, að ég mundi al- drei nema staðar í kvosinni og leitaði eins og óður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.