Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 4
8jB Wý/Q íó'io S£S ,Joheielff“ Stórfengleg þýzk söngva- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika þau Martha Eggerth og hinn heimsfrægi pólski tenórsöngvari Jan Kiepura, ásamt Mimi Sharp, Oscar Sima og skopleikaranum frægu Paul Kemp og Tho Lingin. Næturlæknir Karl S. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. þlÓÐVIUINN Kveðfnsamsæti heldur Samband ungra kommúnisia Áka Jakobssyni, að Höte Skjaldbreið kf. 9 í kvöld, í tilefni af því að hann flytur nú til Siglufjarðar og tekur við bæjarsijóraembœitinu þar. Til skemiunar verða ræðuhöld og söngur, Sameiginleg kaffidrykkja. Páfttaka í samsæiinu kostar kr. 1,50 Félagar fjölmcnnið! I gær var byrjaó seija „1311 snmarlandsinscc eftir Halldór Kiljan Laxoess Rabarbari Giírktar Tom&tar Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764 x>oo<xxxxxxxx Súðio Eftirspurn var svo mikil að alt seldist upp, er búið var að binda inn. Ni er bomiH flSbót í allar bilír Félagar í Mál og menning munið afsláítinn. HEIHSKBINBLA Næturvörður ,er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Hjónaband. f gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Ragnheiður Ingi- bergsdóttir og Steingrímur Jónsson (-Jónssonar frá Hvoli)- Héimili þeirra er á Sóleyjar- götu 15. Frakkland Framh. af 2. síðu. nasismans sé fyrst og fremst Tékkóslóvakíu sjálfri að þakka. „Samvinna Frakklands, Eng- lands, Sovétríkjanna og Pól- lands, og hin ákveðna afstaða iTékkóslóvakíu hefir glætt von- irnar um að hægt verði að komast hjá styrjöld. Pessabyrj- un á almennu öryggi verður að auka og festa“. Enginn vafi er á því, að álíka ákveðin afstaða frönsku stjórn- arinnar í Spánarmálunum og öðrum þýðingarmiklum Evrépu málum gæti gerbreytt stjórn- málaviðhorfinu í álfunni. Enn- þá liggja þung ófriðarský yfir Evrópu, — en með undanhald- jinu í Tékkóslóvakímálunum héf ir Hitler beðið sinn alvarlega ósigur. KNATTSPYRNUMÓT. FRAMH. AF 1. SÍÐU gera þeir enn upphlaup og skora mark, 4 :4. Lauk leikn- um þannig. Þessi leikur var í heild góð- ur. K. R.-ingar léku mjög fall- éga og áttu skilið að sigra með 4 : 3. Valsmenn virtust nokk- uð taugaóstyrkir, en léku þó vel með köflum. Næst keppa fram og Víkingur. X. HAPPDRÆTTIÐ. Frtamh. af 3. síðu. 23063 23227 23307 23449 23618 23775 23805 23815 23882 24060 24193 24276 24278 24357 24444 24456 24516 (Birt án ábyrgðar.) fer austur um land í hringferð þriðjudaginn 14. júní kl. 9 sd. Fluiningi veill móttaka til hádegis í dag og fil hádegis á mánudag. Panfaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir buriferð. „ . * 13 WbÓ 53 I Dansleikar § ^ !3 í kvöld kl. 0,30 £$ £3 Aðgöngumiðarfást !3 13 frá kl. 6 síðd. í Iðnó £3 £3 Verð: Kr. 2 $3 1 HljóiBsveíl: | | BLUE BOYS | 53KÖ35353Í3J35353Ö53Ö Börn sem vilja selja merkin fyrir Vorboðann komi í barnaskól- ana kl. 10—12 og 2—6 á sunnu- dag. 0amlal3iö % Hálsfesti biúiariBBar. Afar fjörug og skemmti- leg leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika:: Shirley Ross, Robert Cummings og „Hot“-söngkonan Martha Raye Baraidsr Sfgarðsson Pianóleikur í Qamla Bíó þi'iðjudaginn 14. júní kl. 71/4 síðdegis. Tónverk eftir Haydn, César Franck, Carl Nielsen og Cho- pin. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzl. Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraverzl. Katrínar Viðar. SJÓMANNAFÉLAGSFUND- URÍNN. Framhald af 1. síðu. dómskjörin, og hina um aðgefa stjórninni ekki umboð til samn inga, en heimila félagsmönnum að ráða sig á síld fyrir gerð- ardómskjörin, jafnframt þv' sem félagið ítrekaði mótmæli sín gegn dóminum. Um þessar tillögur voru greidd atkvæði með já eða nei, og verða at- kvæði talin í dag ásamt atkv. Sjómannafélag Hafnarfjarðar uin samskonar tillögur. X fundinum fór fram kosn- ing fulltrúa á Sambandsþing og var talningu ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meirihluti Sjómannafélags. stjórnar beitti fullu ofbeldi á fundinum og verður skýrt frá því og kosningaúrslitunum hér í blaðinu á morgun. DagskoisaroieEiDI Heimtið fé Dagsbrúnar fyrir verkamenn sjálfa, en ekki í pólitískt brask. X iyrir framaii Já Alexander Avdejenko; Eg elska . . 54 ekki minnast á þetta einu orði við Garbus. Lestarstjórinn verður ofurlítið beygður á svipinn og segir með biðjandi röddu: — Sanj, láttu mig farast og augu mín verða blind ef ég haga mér að einhverju leyti á þann hátt, sem getur talizt gagnbyltingarsinnaður eða sett lestina í yoða. — Vínið er mér aðeins nauðsynleg hressing. Tak- ist okkurað segra gagnbyltin garherinn, þá er alt í lagi, þá getur ekki einu sinni tannlausi herforing- inn verið að gera sér rellu út af því, þó að við kli ngjum skálunum, þá skal verða drukkið af hjart- lans lyst. En hvar getum vi ð fengið okkur tár á 'þ'essum eyðistöðum. — Mirja frændi, þér er óhætt að súpa á.. — Sanj, sjáðu nú til. Þegar stríðinu er lokið, fer eg með þér heim til mín, heim í Donbag. Þarstreym ir Don þungt en rólega framhjá. Þar opnast okkur þláðum nýtt líf, ný framtíð. — Bogatyrjov frændi, það má aldrei ské, ef Qar- hus kæmist að því, er ekkert vissara, en að hann dræpi okkur. Hvað heldur þú að hann segði, ef hann vissi að við hugsuðum um annað, en að ljúka ófriðnum sem fyrst. — Flóni ð þitt, þú heldur þó ekki, að eg sé að hugsa um að fara á fyllirí. Nei, eg ætla aðeins að fá mér dropa og dropa, þegar eg get komi ð þvj við. Svðan eg var ungur kyndari fyrir 20 árum, hefi eg æfinlega reynt að fá mér glas með morgun- verðinum, öl með miðdegisverðinum.. Þar fyrir ut- an hefi ég auðvitað drukkið mig ölvaðan við mörg tækifæri eins og gerist og gengur. Það er ekki hægt að vinna árum saman við járnbrautir, án þess að mýkja kverkarnar vi S og við. __ Þú mátt ekki drekka svona mikið. — Vertu ekki að bulla svona, drengur minn. Eg fæ ég ekki í neinu nema sem svarar einni fing- urbjörg. Ef þú vilt vera svo vænn, þætti mér vænt um, að þú geymdir flöskuna og gæfir mér dropa vi ð og við. — Bogatyrjov rétti mér flöskuna og ég stóð eins og nelgdur niður og horfði á hana um stund. Skyndi lega voru dyrnar opnaðar, en mér gafst þó færi á því að stinga flöskunni í felur. Það var Garbus, ssem kom inn í eftirlitsför. Eg ætlaði að rétta hon- um flöskuna, en Bogatyrjov horfði á mig bænar- augum. Dyrnar lokuðust að baki Garbusar og alt var fallið í Ijúfa löð aftur. Ég rétíi járnbrautarstjór- anum flöskuna, í þeirri von, að hann tæki hana án þess að eg vissi. Eg hélt, þegar ég áttaði mig betur að það væri orðiðum seinan að kæra framferði hans fyri r Garbus. Ekkert væri sennilegra, en að hann færi að yfirheyra mig um það, hversvegna eg hefði ekki skýrt frá þessu fyrr. Ef til vdl gæfist mér tæki- færi til þess að kasta flöskunni á teinana framundan lestinni. Þegar eg var að velta þessu fyrir mér var ég leystur af verði, þetta varð að bíða næstu nætur. En í llaumi hafði ég eftirlit með Bogatyrjov. Hann sat við gluggan og horfði út. Lestin þaut áfrarn ausiur sléttuna. Þenna dag hvarf alt graslendi og endalausar sandauðnir virtust taka við. Við vorunj á leið austur yfir Kara Kuin eyðimörkina og ryk- mökkurinn gaus upp þar sem við fórum. Ef hvesti, fauk sanduri nn inn um öll op á Icstinni. Að baki okkar var sama sandauðnin ogblasti við fyrir fram- an. Bogatyrjov þurkaði sér um augun. — Ekki veit eg, hvert förinni er heitið, en hitt sandbyl, þá er úti um okkur. En eins og til þess að láfa spá lestarstjórans ræt- vei t eg, að ef við verðum fyrir árekstri í svona ast, ste itti annað framhjólið á einhverju og vagninn kastað ist til. Bogatyrjov grípur í gluggakarminn en eg kastast á baklið og lendi harkalega með höf- uðið á járnskóflu. 1 því bili, sem eg er að missa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.