Þjóðviljinn - 16.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMTUDAG 16. JONÍ 1938. 136. TÖLUBLAÐ KjallaraibAðir í BeykjavUE 1938. Nú era 1109 kfalIaraíbMir f haotisim ©g f pelm búa 2482 frallerftnfr og 1077 börn. KfaUarafbM- nm beflr QOIgaO u 170 slian áriO 1900, I heUsnspillandi ibúðum búa tœpt þúsund manns þar af 268 börn. - Hvað gera yfirvöldín til að bœta úr þessu hræðilega ástandi? SKÝRSLA heilbrigðisfulltrúa um kjallaraíbúðir í Reykja- vík 1935 er komin út. Skoðunarí menn hafa rannsakað þær 1109 kjallaraíbúðir, sem nú eru í Reykjavík og skifta þeirn þannig niður: Oóðar 228. Sæmilegar 543. Lélegar 223. Mjög lélegar 62. Óhæfar 30. í smíðum 23. Öhætt er að fullyrða að þær íbúðir sem taldar eru „lélegar, mjög lélegar og óhæfar", eru allar beinlínis heilsuspillandi að ft>úa í og þær, sem taldar eru óhæfar, er beinlínis glæpsam- legt að lát'a fólk búa í. Þess skal getið, að þó raki og rottugang- ur sé í íbúð, þá er hún samt oft ekki talin nema léleg. í „Iélegu" íbúðunum búa 462 fullorðnir og 201 barn, í þeim „mjög lélegu" og „óhæfu" búa 189 fullorðnir og 68 börn. AIIs búa þannig í beinlínis heilsu- spillandi íbúðum 651 fullorðnir tog 269 börn eða tæp 1000' manns. Pað þarf ekki að fjölyrða um hverjir það eru, sem verða að jbuá í þessum verstu íbúðum bæjarins. það er barnmargar verkamannafjölskyldur. Og það þarf heldur ekki að efast um að þær eru látnar borga tiltölulega dýrustu húsaleiguna. Skulu hér nefnd nokkur dæmi úr skýrslu skoðunarmannanna: I einni íbúð er lýsingin svo: Hæð glugganna frá Jörðu ereng in, það er raki í íbúðinni, eng- inn forgarður, — og í athuga- semd segir: það er rottugangur í íbúðinni og hún er i al'la staðí óhæf. Ibúðin telst 3 herbergi og| eldhús. f þessari íbúð búa 4 fullorðnir og 3 börn.. Og leig- an er 75 kr. á mánuði. önnur íbúð: Raki, eldstó á gangi, rottugangur, íbúðin köld, „mjög léleg". — 35 kr. á mán- wði — takk. f Þriðja íbúð: Gluggarnir snúa fzkki í Vétta átt, gluggar eru ekki sað götu, -enginn forgarður, í- [búðin köld og léleg, — 2 her- (bergi og eldhús — 50 krónur — og í þessu búa 2 fullorðnir og 2 börn. Isíendingar taka pátt í sundmcistaramóti Evrópu í London í ágúst í sumar verður sund- meistaramót Evrópu háð í London. Munu þátttakendur frá flestum eða öllum löndum álf- unnar keppa þar um sundmeist- aratiíil Evrópu. íslendingum hefir verið boðin jþátttaka í ;sundmóti þessu. Sund ráð Reykjavíkur hefir með allan undirbúning ,að gera og skýrði Þjóðviljanum svo frá, í gær, að jþúið væri að ákveða, að senda nokkra sundmenn á mótið. Ekki ( er þó enn að fullu ráðið hverjir verða sendir. Það er mikilsvert fyrir ís- lenska íþróttamenn, að þeim gef ist kostur á að taka þ'átt í mót- um sem þessum. Þó að þess sé tæplega að vænta, að íslenskir þátttakendur sæki mikla sigra á slík mót, þá geta þeir sótt þang- að fræðslu um sundíþróttina, 'sem yrði ekki aðeins þeim, held ur öllum er sund iðka hér til mikilvægra oota. Fjórða íbúð: Gluggar vifí ijörðVi, í rianga átt, rakl í íbúðL inni, enginn forgarður, rottu- Framhald á 4. .síðu. Sorplegt sljs Kona ög bafn í Borgarfirði íeystra fdrtíst í |húsbruna í gær. Fréttaritari útvárpsins að Hall- ormsstað íýsir atburðinum 'þann í gær'kl. 6 kviknaðí í húsinu Bakkagerðiseyri í Borgarfirði. — íkviknunin varð mjög skyndi lega. Eldurinn læsti sig í föt aldraðrar konu og stóðu þau í ljósum loga er hún kom út úr eldinum, og var hún þá næst- um meðvitundárlaus. Hafði hún reynt að bjarga ársgömlu barni en mist það. Barnið ög konan brunnu til bana. Konan hét Ragnheiður Sigurbjörg Ísaks4 dóttir frá Seljamýri. En barnið átti Sigurðqr sonur hennar. Hús inu varð bjargað. Valnr ?¦nn Islanda- mótið Orslitakappleikur íslandsmóts- ins var háður í gærkveldi v^ Iþróttavellinum. Keptu þar Val- ur og Víkingur. Fóru leikar svo, að Valur vann Víking með 3 :2, og þau með sæmdarheitíð: Besta knatt- spyrnufélag íslands. Leikurinn var yfirleitt' vel leik- inn, og var Valur vel að sigrin- um kominn. Stinningsgola var á suð-vest- an ,léku Valsmenn undan vindi í fyrri hálfleik, og skoruðu tvö mörk, en þriðja markið er 8 mín Framhald á 4. .síðu leileln kref st pess ai nas- istar fái 4 f olltría i stjéra Tékkðslðvakia. Stifinr breika stiéroio krðfar Dasistaua? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV í gær sendi Henlein sijórninni í Tékkösló' vakíu ákveðnar kröfur um að teknar y^ðu í ríkissljórnina fjórir fullirúar þýsku nasisianna, — símar Frank Pitcairn, frélJaritari Nordpress í Prag. Krofur þessar voru setiar fram í ieynibréfi, og er ekki getið um það í hinum opinberu iil- kYnningum stjórnarinnar í dag, en einungis sagt að samningaumleiiununum sé haldiO áfram. Talið er líklegt að krefur Henleins séu siuddar af ensku sijórninni. Breski sendiherrann í Prag átti í dag langt viðtal við þýska sendiherrann. Stjörnmálaraenn telja þessar kröfur mjog ískyggí- legar, enda er hér faríð inn á sömu leiðina og farin var í Austurríkismálunum. FRÉTTARITARL, ¥alnsflóð í Onla-lliéll stHðvar sékii Japana. Iliar jaiiasbi herlns í loriar-Ifaa ihxtta LONDON í GÆR. FO. Vatnsflóð Gula-fljóts hefir í sVÍöinn bundið enda á fram- [sókn Japana í Hon-an héraði. Á eimun stað skilur fimm mílr^i þreitt vatnsflóð heri Japana og! Kínverja. Japanir telaj sig hafa komist undan flóðinu án verule) igs manntjóns, eftir vonlausar tilraunir til þess að gera viðl flóðgarðana. s Hinsvegar segja þjeir, að ó- hemju fiöldi manna, sem ekki taki þ'átt í bardögtmum hafifar- ist á flóðarsvæðinu, eða alt' að 150.000 manns. Telja japönsku f regnirnar , að 900 enskra fer- mílna svæði sé u,ndir vatni, og að 2000 þorp rh)afi farið í kaf. Vatnið beljar 'á'ustur SJftir frá Cheng-Chow í ^ttina til strand- ar með fimm mílna hraða á kíukkustund. Bændur (af þessu svæði flýj'al í allar áttir til þess að forða sér u(ndan flóðinu. Kínverjar segja aftur á móti að það hafi ekki farist mjög marg- ir menn meðal íbúanna, en 1200 lapanskir hermenn hafí druknad (og ajlur her Japana í Norotir- Khia sé; í allverulegri hæthi. Nýjar sprungur eru sagðar vera pð koma í flóðgarðana jneðar í ;4nni og er þá hætt við vatnsflóði í Chanttmg-héraði. Mest af landi því sem nú er undir vatni, hefir verið á valdi Japana síðan þeir tóku Su-chow fyrir þremur vikum. y Eins og nú standa sakir, er vatnsflóðið komið 65 mílur ensk ar til austurs, þaðan sem flóð- garðarnir brotnuðu fyrst'. Vatn- ið vex að magni og straum- hraða, þar sem mjög miklar rign ingar hafa gengið og eru flóðin líkleg til þess að fara vaxandi. Um þetta leyti árs byrjar Gula- fljót að vaxa og er venjulega (mest í júlí-lok. ()að er talið hugr. anlegt, að Japanir megi mel öllu hverfa af þessu svæði. í neðri málstofu breska þing ins var aðstoðarmaður utanrík ismálaráðherrans í dag beðim um nánari upplýsingar viðvíkj andi loftárásum á Qanton. Hani; sagði, að 3500—4000 mann: hefðu farist í þessum árásum i maí-kik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.