Þjóðviljinn - 16.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1938, Blaðsíða 2
Finatudaginn 16. júní 1938. I»JÖ_ VILJINN Ohæfar og __iiig lélegar kjallaratbfiðir I Beyklav. Eins og getið er um á öðr- Grjótagata 12 Reykjavíkuryegur 13 um stað hér í blaðinu er nýlega Hverfisgata 75 Shellvegur 4 komin út skýrsla um skoðun 80, þrjár íb. Týsgata 4 kjallaraíbúða í Reykjavík árið — 89 Vesturgata (Selbrekka) 1 t938. ý _ 94 Vitastígur 9 A ' Eru í jskrá þessari taldar upp Hörpugata 16 Þinghöltsstræti 8 B 62 mjög lélegar íbúðir, sem Klapparstígur 38 i — 28 reyndar (mun mega telja ó- Laufásvegur 40 Samtals ólíbúð. hæfar, auk þeirra íbúða, sem — 43 óhæfar kjallaraíbúðir: dæmdar hafa verið óhæfar og Laugavegur 28 C Baldursgata 4 verða þær taidar upp hér á eft- 51 B Barónsstígur 33 ir og eru 31 að tölu. _ 53 B Bjargarstígur 2 ' _ 163 — 3 Mjög Iélegar kjallaraíbúðir: Lindargata 7 Frakkastígur 19 Amtmannsstígur 2 — 8 B Framnesvegur 50 A — 6 19 B Qrandavegur 37, tvær íb Bakkastígur 4 — 32 _ 39 Bergstaðastræti 6B — 34 Grettisgata 19 A — 11 - 40 ,__ 20 A _ 17 B. — 43 Hellusund 3 Bergþórugata 11 Mjóstræti 43 Hringbraut 32 Bókhlöðustígur 8 ;— 8 Hverfisgata 63 Brekkustígur 8 Njálsgata 14 85 _ 14 B — 20 Laugarnesvegur 80 Engjavegur: _ 28 82 ': Hálogaland — 33 B Laugavegur 28 C Bræðrapartur — 34 — . 35 Fjölnisvegur 1 _ 60 _ 53 B Frakkastígur 6 Njarðargata 35 69 — 26 — 43 Njálsgata 15 Freyjugata 25 B. Nýlendugata 15 B, tvær íb — 44 Grettisgata 22 Óðinsgata 22 A 54 _ 53 B 1 Blönduhlíð, Reykjanesbr.: 62 Njarðargata 41 Skólavörðustígur 16 A _""¦ r r 1 1 11 1 Túngata 12 Fra utl ondum. Þingholtsstræti 33 Öldugata 41 Andrews, skipstjórinn á enska i kipinu „Thorpheholl", sem fas- istar sökktu utah við höfnina ( Valencia, krefst þesís af i nsku stjórninni, að hún veiti breskum skipum fulla vernd gegn sjó- og loftræningj- um. Andrews skipstjóri Iýsti jafnframt yfir því, að hann : íundi ekki gefast upp fyrir of- beldi fasista og mundi hann sigla til Valencia aftur strax og ! ann fengi skip til umráða. ** Enska stórblaðið „Manchester Guardian skrifar: „ítalir halda tqppt stöðugum útvarpsseading- i;m til hinnar lýðveldissinnuðu Kataloníu. Stöðvarnar í Róm, Milano og Torino, senda dag- hga út fréttir og ræðuhöld 'i spánsku. Þulurinn byrjar hverja sendíngu með orðunum „Otvarp Salamanca" eða „Ot- \ arp Saragossa" (En Salamanca ag Saragossa eru, eins og kunn ;gt er, spánskar borgir, sem f. nn eru á valdi fasista). ** Leppstjórn Japana í Nanking íefir gefið út tilskipun um það ð taka upp á ný einkasölu á 'píum, og að koma á fót sér- -;ökum félagsskap fyrir ópíum- hutninga og ópíumsölu. ** Kínverjar í Alþjóðahersveit- imi á Spáni hafa sent boðskap il Sjang Kai Sjeks og allra kín- ^rskra hermanna, þar sem seg- • meðal annars: „Þegar vér hofum lokið skyldu vorri á Spáni, munum vér halda á- fram baráttunni á vígvelli vors eigin lands!" ** Nasistabbðið „Reichspost" i Vínarborg birtir á áberandi stað „úrslitaaðvörun" „verklýðsfor- ingjans" Burckel til þeirra verka manna í verksmiðjum borgar- innar, sem hafa knúið fram launahækkun með baráttu sinni. Burckel segir: Mér ervelkunn- ugt um, úr hvaða herbúðum kröfurnar um launahækkanir koma. Ég gef hér út mína síð- ustu aðvörun, og hún er Öllum viðkomandi. Það getur alls ekki komið til mála, að nokkuð verði haggað við því launaskipulagi, sem nú er í gildi". ** Einn af hermálaráðunautum Hitlers hefir látið svo ummælt, að ef Þýskaland lenti í ófriði við Tékkóslóvakíu, gæti þýski herinn búist við smáskæruhern- aði í Austuríki. Nýafstaðnar kosningar í Tékkóslóvakíu og kosningasigrar hinna andfasist- isku afla, hafa vakið mikla at- hygli í Austurríki. ** Ameríska lögreglan sendi fyr- ir skömmu tilmæli til yfirvald- anna í frönsku borginni Cher- bourg, þess efnis, að þau létu handtaka Þjóðverjann Werner Gudenberg, sem væri á leið þangað með gufuskipinu ,Ham- borg'. En Gudenberg þessi er flæktur í njósnamál það, sem höfðað hefir verið gegn þýskum nasistum í Bandaríkjunum. PlanótéBleikar BaraldsSigoréssooar Það er alltaf merkilegur við- burður þegar snillingar í tónlist koma hingað til Iands frá út- löndum. Slíkt er einkum þýð- ingarmikill viðburður af því, að það hefir tónlistarlegt uppeldis- gildi — að minsta kosti fyrir þann hóp manna, sem hefir efni á að veita sér það „óhóf" að hlusta á þá. Og hart er það, að maður eins og Haraldur Sig- urðsson skuli ekki hafa tök á því, að dvelja og starfa hér á landi, fyrst hann nú einu sinni er íslendingur. Ef ástæðan skyldi vera sú, að þeim ráðand' mönnum þætti sem landið hefði ekki efni á að veita honum hér sæmileg lífsskilyrði, þá er til einfalt og ódýrt ráð: að taka hann í skiptum fyrir svo sem einn bankastjóra eða forstjóra og myndi margur vel við una skiptin. — Fyrstu hljómleikar Haralds Sigurðssonar í fyrrakvöld voru sem vænta mátti með þeim á- gætum, að það er ekki á færi leikmanna að koma þar aðgagn rýni. Viðfangsefnin voru eftir Haydn, chopin, césar Franck og caI"l Nielsen, og var sérstak- lega gaman að taka eftir því, hvernig Haraldi tókst að gera öllum Jíessum ólíku höfundum til hæfis, með því að láta hvern þeirra koma fram í sínu rétta stílgervi. Að líkindum hefir þó Faðirinn vill reyna systurást Diddu litlu og segir: Það var hér maður í gær, sem vill kaupa hann litla bróður þinn fyrir 100 krónur. Finnst pér að vjð ættum að selja hann? Didda: Nei, pabbbi. Faðirinn: Það er: rétt, pykir þér svona vænt um hann? Didda: Nei, en við getum fengið meira fyrir hann þegar hann stækk- ar. Frúin, við vinnukonuna, sem er að hafa vistaskipti: Og svo verð ég að fá að sjá í koffortin yðar, þar sem þér höfðuð lykla að ,ölíum geymslubúrum og hirzlum, í húsinu get ég búist við að þér hafið tekið hiít og þetta með yður. Vinnukonan: O nei, þess þurfið þér ekki. Það einasta sem eg tek með mér er ást mannsins yðar. Það fer mikið orð af óhófi manna á norðurlöndum á 16. og 17.. öld. Þá kveinkuðu menn sér ekki við því að fá sér í staupinu. Mest var drukkið öl af alþýðu manna, en höfð ingjar og aðrir fyrjrmenn drukku vín. Af öli var engum fullorðnuiri manni ætlað minna en 6 lítrar á dag. Klausturstúlkum var ætlaðar 14 tunnur hverri fil ársins og er þaðl um 4 lítrar á dag. Hestasveinum Danakonungs voru ætlaðir 10 lítrar. Menn hafa nákvæma reikninga frá hirðinni í Stokkhólmi um þessar mundir. 9 nóvember 1590 drakk hirð- marskálkurinn þar 4 lítra með morg. unmatnum, en 22 lítra með miðdeg- is og kveldmat. Rakkinn hans fekk 2 litra með morgunmat, 5 lítra uni, .miðjan dag og að kveldi og hálfan annan til þess að væta sig á umt nóttina.. Frúin hýsti 27 lítra um daginn, en dætur þeirra tvær voru lasnar; svo að þær komu ekki af .néma 9.1ítrum 'saman. (Úr Ræder: Historien i Fortællinger) ** Kennarinn: Ef eg græfi gat í gegnum iörðina, hvar kæmi eg þá út? Nemandinn: Ot úr gatinu. Hún: Segðu mér nú elskan mínr hvað það er sem þér þykir mest í varið hjá mér. Hann: Ef eg á endilega að seg'ja þér það, þá held eg að það séu' fallegu hvítu tennurnar þínar og ljós gula hárið þitt. Hún (eyðilögð): Ó, ég hélt, að þér þætti vænt um mig, vegna minna eigin verðleika. . ** „Við eldhússtúlkurnar eigum sjald- an sjö dagana sæla, og menn gera sér sjaldan hugmynd um hve erfið kjör okkar eru. Ef við erum, fríðar sýnum verður húsmóðirinni illa við okkur, en ef við erum efnaðar þá er húsbóndinn önugur við okkur, Ef víð búum til vondan mat fáum við skammir, en ef við búum til. góðan mat er hann allur etinn upp, svo að ekkert verður eftir handa okkur. Þjðiverjarni leysa frð skjöðoniri Verkefníð er nákvæmar landmælingar am mikinn hluta Norðurlands - í vísinda- augnamiði - auðvitað! Þýzku vísindamennirnir, sem getið var um hér í blaðinu ný- lega, eru nú komnir til lands- ins. Hafa skrif Þjóðviljans orð- ið þess valdandi, að þeir hafa þegar í upphafi gefið skýring- ar á för sinni hingað og rann- sóknarviðfangsefnum, m. a.boð ið til viðtals fréttamönnum blaða og útvarps. En svo undarlega vildi til, að einmitt Þjóðviljanum var gleymt — einmitt því blaðinu, sem mest hefði virst þörfin á að upplýsa um hinn rétta til- Chopin orðið hlutskarpastur í eyrum áhejrenda þetta kvöld, enda voru honum helguð tvö aukalög. Vonandi á' Haraldur Sigurðs- son eftir að láta til sín heyra oftar en einu sinni enn, áður en hann hverfur af landi burt á ný. B. gang fararinnar.! En Þjóðviljinn getur veríð á- nægður með þau áhrif, s«m skrif hans um málið hafa háft. Strax fM byrjun hafa leiðang- ursmenn lýst yfir verkefnum si» um, og það getur verið tilyiíj^ un, að rannsóknarefnið er vaMð svo, að það byggist algerlega á nákvæmum landmælúigum ð stóruni hlutum landsins. Jafn- framt gefa þeir þær upplýsing- ar, að þeir ætli sér (eft'irá!) aS leita samvinnu við íslenzka vís- indamenn, íslendingur taki þátt i leiðangrinum, og auk þesshaíi öllum fyrirætlunum þeirra ver- ið lýst nákvæmlega fyrir Geir Zoega niðri í Kaupmannahöfn! Það er full þörf á að halda fast við þá grundvallar- reglu, að erlendir vísindamenn, eða hverjir sem nefna sig sv©, fái ekki að vaða um Iandið eftir- litslaust, eins og hér væri um villimannanýlendu að ræða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.